
Kópavogsvöllur
þriðjudagur 07. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 367
Maður leiksins: Natasha Moraa Anasi
þriðjudagur 07. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 367
Maður leiksins: Natasha Moraa Anasi
Breiðablik 1 - 0 Selfoss
1-0 Hildur Antonsdóttir ('29)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Heiðdís Lillýardóttir
2. Natasha Moraa Anasi
9. Taylor Marie Ziemer
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir
('69)

20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir
25. Anna Petryk
('78)

28. Birta Georgsdóttir
('78)

Varamenn:
55. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
7. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
10. Clara Sigurðardóttir
('69)

14. Karen María Sigurgeirsdóttir
('78)

19. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
('78)

22. Melina Ayres
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Ágústa Sigurjónsdóttir
Kristófer Sigurgeirsson
Sigurður Frímann Meyvantsson
Hermann Óli Bjarkason
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Breiðablik sigrar eftir tíðindalítin leik.
Minni á viðtöl og skýrslu síðar í kvöld.
Eyða Breyta
Breiðablik sigrar eftir tíðindalítin leik.
Minni á viðtöl og skýrslu síðar í kvöld.
Eyða Breyta
85. mín
Clara misreiknar sendingu og Magdalena Anna kemst í hana og skýst af stað upp völlinn. Breiðablik eru þó fljótar að loka á þessa sókn.
Eyða Breyta
Clara misreiknar sendingu og Magdalena Anna kemst í hana og skýst af stað upp völlinn. Breiðablik eru þó fljótar að loka á þessa sókn.
Eyða Breyta
79. mín
Brenna gerir þetta ótrúlega vel!
Fær boltan með bakið við Ástu Eir, lætur boltann fara í gegnum klofið á sér og Ástu og keyrir upp kantinn.
Ásta eltir hana niður og brýtur á henni.
Eyða Breyta
Brenna gerir þetta ótrúlega vel!
Fær boltan með bakið við Ástu Eir, lætur boltann fara í gegnum klofið á sér og Ástu og keyrir upp kantinn.
Ásta eltir hana niður og brýtur á henni.
Eyða Breyta
74. mín
Selfoss fær aukaspyrnu á furðulegan hátt eftir að Sif og Susanna hlaupa á hvor aðra.
Eyða Breyta
Selfoss fær aukaspyrnu á furðulegan hátt eftir að Sif og Susanna hlaupa á hvor aðra.
Eyða Breyta
72. mín
Áslaug Munda stelur boltanum, keyrir upp allan völlinn og sendir út á Hildi sem á fast skot í hliðarnetið!
Eyða Breyta
Áslaug Munda stelur boltanum, keyrir upp allan völlinn og sendir út á Hildi sem á fast skot í hliðarnetið!
Eyða Breyta
67. mín
Anna Petryk fær höfuðhögg eftir horn frá Selfossi, hreinlega sá ekki hvort hún hafi skallað stöngina eða hvað.
Það er hinsvegar í lagi með hana sem skiptir mestu máli.
Eyða Breyta
Anna Petryk fær höfuðhögg eftir horn frá Selfossi, hreinlega sá ekki hvort hún hafi skallað stöngina eða hvað.
Það er hinsvegar í lagi með hana sem skiptir mestu máli.
Eyða Breyta
65. mín
Brenna tæp að komast í sendigu frá Telmu í markinu. Telma ísköld og Brenna reynir að renna sér fyrir boltann.
Eyða Breyta
Brenna tæp að komast í sendigu frá Telmu í markinu. Telma ísköld og Brenna reynir að renna sér fyrir boltann.
Eyða Breyta
61. mín
Gult spjald: Sif Atladóttir (Selfoss)
Sif fær gult eftir að hafa reynt að stöðva hratt innkast Breiðabliks með höndunum.
Eyða Breyta
Sif fær gult eftir að hafa reynt að stöðva hratt innkast Breiðabliks með höndunum.
Eyða Breyta
61. mín
Miranda með góða hreyfingu fyrir utan teig og tekur skotið en boltinn frekar langt framhjá.
Eyða Breyta
Miranda með góða hreyfingu fyrir utan teig og tekur skotið en boltinn frekar langt framhjá.
Eyða Breyta
59. mín
Tveir boltar komnir inn á eftir innkast og Brenna liggur eftir eftir samstuð við Ástu Eir.
Eyða Breyta
Tveir boltar komnir inn á eftir innkast og Brenna liggur eftir eftir samstuð við Ástu Eir.
Eyða Breyta
55. mín
Birta Georgs platar varnarmenn Selfossar upp úr skónum og sendir út í teig og Karitas nær boltanum að lokum en skotið framhjá.
Eyða Breyta
Birta Georgs platar varnarmenn Selfossar upp úr skónum og sendir út í teig og Karitas nær boltanum að lokum en skotið framhjá.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Arnar Ingi flautar til hálfleiks.
Bæði lið eiga mikið inni fyrir þann seinni.
Eyða Breyta
Arnar Ingi flautar til hálfleiks.
Bæði lið eiga mikið inni fyrir þann seinni.
Eyða Breyta
45. mín
Karitas vinnur boltann framarlega eftir pressu og henni er kippt strax niður á jörðinna. Breiðablik á aukaspyrnu fyrir utan teig.
Eyða Breyta
Karitas vinnur boltann framarlega eftir pressu og henni er kippt strax niður á jörðinna. Breiðablik á aukaspyrnu fyrir utan teig.
Eyða Breyta
43. mín
Birta fer inn í teig af kantinum og hótar skotinu tvisvar áður en hún sendir boltann út í teig þar sem engin er og boltinn í innkast.
Eyða Breyta
Birta fer inn í teig af kantinum og hótar skotinu tvisvar áður en hún sendir boltann út í teig þar sem engin er og boltinn í innkast.
Eyða Breyta
37. mín
Breiðablik fljótar niður ef pressan gengur ekki upp og Selfoss í vandræðum með að skapa alvöru færi.
Eyða Breyta
Breiðablik fljótar niður ef pressan gengur ekki upp og Selfoss í vandræðum með að skapa alvöru færi.
Eyða Breyta
33. mín
Miranda Nild fær boltann inn í teig og á gott skot sem Telma ver glæsilega í horn.
Eyða Breyta
Miranda Nild fær boltann inn í teig og á gott skot sem Telma ver glæsilega í horn.
Eyða Breyta
29. mín
MARK! Hildur Antonsdóttir (Breiðablik), Stoðsending: Taylor Marie Ziemer
Fær boltann á lofti inn í teig og gerir gríðarlega vel að teygja sig í boltann og klárar listavel út við stöng!
Eyða Breyta
Fær boltann á lofti inn í teig og gerir gríðarlega vel að teygja sig í boltann og klárar listavel út við stöng!
Eyða Breyta
27. mín
Miranda með flottan bolta fram á Auði Helgu sem sendir út á Kristrúnu Rut. Hún sendir fyrir en boltinn berst alla leið yfir á hin kantinn þar sem Susanna Joy reynir líka fyrirgjöf en Blikar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
Miranda með flottan bolta fram á Auði Helgu sem sendir út á Kristrúnu Rut. Hún sendir fyrir en boltinn berst alla leið yfir á hin kantinn þar sem Susanna Joy reynir líka fyrirgjöf en Blikar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
25. mín
Barbára Sól gerir vel að komast framhjá Önnu Petryk en klikkar á sendingunni inn á miðju.
Eyða Breyta
Barbára Sól gerir vel að komast framhjá Önnu Petryk en klikkar á sendingunni inn á miðju.
Eyða Breyta
20. mín
Selfoss eiga erfitt með að komast aftur fyrir Blikana. Pressa Breiðabliks að svínvirka.
Eyða Breyta
Selfoss eiga erfitt með að komast aftur fyrir Blikana. Pressa Breiðabliks að svínvirka.
Eyða Breyta
19. mín
Natasha skallar á Birtu sem sendir fyrir markið en engin þar til að pota honum inn.
Eyða Breyta
Natasha skallar á Birtu sem sendir fyrir markið en engin þar til að pota honum inn.
Eyða Breyta
16. mín
Selfoss í erfiðleikum með að koma boltanum burt, Hildur Antons tekur skot fyrir utan sem endar framhjá.
Eyða Breyta
Selfoss í erfiðleikum með að koma boltanum burt, Hildur Antons tekur skot fyrir utan sem endar framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Anna Petryk vinnur boltann fyrir utan teig Selfossar, Birta fær boltann en skýtur í Hildi samherja sinn.
Eyða Breyta
Anna Petryk vinnur boltann fyrir utan teig Selfossar, Birta fær boltann en skýtur í Hildi samherja sinn.
Eyða Breyta
13. mín
Natasha nær að skýla boltanum út fyrir endamörk eftir sendingu sem var ætluð Brennu.
Eyða Breyta
Natasha nær að skýla boltanum út fyrir endamörk eftir sendingu sem var ætluð Brennu.
Eyða Breyta
11. mín
Karítas fær boltann á miðjunni keyrir upp og sendir síðan út á Önnu Petryk sem á fyrirgjöf beint á Tiffany í markinu.
Eyða Breyta
Karítas fær boltann á miðjunni keyrir upp og sendir síðan út á Önnu Petryk sem á fyrirgjöf beint á Tiffany í markinu.
Eyða Breyta
7. mín
Breiðablik fær aukaspyrnu á hægri kanti. Áslaug tekur en Tiffany kýlir boltann frá.
Eyða Breyta
Breiðablik fær aukaspyrnu á hægri kanti. Áslaug tekur en Tiffany kýlir boltann frá.
Eyða Breyta
5. mín
Áslaug Munda fær horn, Birta tekur hornið og eftir nokkur fráköst á Natasha skalla sem Tiffany á ekki í erfiðleikum með.
Eyða Breyta
Áslaug Munda fær horn, Birta tekur hornið og eftir nokkur fráköst á Natasha skalla sem Tiffany á ekki í erfiðleikum með.
Eyða Breyta
4. mín
Unnur Dóra tapar boltanum á miðjunni og Breiðablik keyra upp. Ekkert verður úr því.
Eyða Breyta
Unnur Dóra tapar boltanum á miðjunni og Breiðablik keyra upp. Ekkert verður úr því.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytingar á liðum
Bæði lið gera eina breytingu á byrjunarliðum frá síðasta leik.
Karitas Tómasdóttir kemur inn fyrir Melinu Ayres hjá Breiðablik.
Hjá Selfossi kemur Katla María Þórðardóttir inn fyrir Bergrósu Ásgeirsdóttur.
Eyða Breyta
Breytingar á liðum
Bæði lið gera eina breytingu á byrjunarliðum frá síðasta leik.
Karitas Tómasdóttir kemur inn fyrir Melinu Ayres hjá Breiðablik.
Hjá Selfossi kemur Katla María Þórðardóttir inn fyrir Bergrósu Ásgeirsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss
Liðið er í þriðja sæti með 14 stig. Með sigri í dag geta þær farið upp fyrir Stjörnuna og jafnvel Val ef Afturelding tekst að vinna þær síðar í kvöld.
Eyða Breyta
Selfoss
Liðið er í þriðja sæti með 14 stig. Með sigri í dag geta þær farið upp fyrir Stjörnuna og jafnvel Val ef Afturelding tekst að vinna þær síðar í kvöld.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir

5. Susanna Joy Friedrichs
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
('80)

16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir

24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir
('63)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Íris Una Þórðardóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
('63)

7. Anna María Friðgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus
('80)

19. Eva Lind Elíasdóttir
Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Kristrún Rut Antonsdóttir ('56)
Sif Atladóttir ('61)
Rauð spjöld: