
Meistaravellir
þriðjudagur 07. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Hlýtt, skýjað og lítill sem enginn vindur, toppaðstæður!
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Katla Tryggvadóttir (Þróttur)
þriðjudagur 07. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Hlýtt, skýjað og lítill sem enginn vindur, toppaðstæður!
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Katla Tryggvadóttir (Þróttur)
KR 1 - 3 Þróttur R.
1-0 Hildur Lilja Ágústsdóttir ('17)
1-1 Katla Tryggvadóttir ('61)
1-2 Katla Tryggvadóttir ('78, víti)
1-3 Katla Tryggvadóttir ('81)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Rasamee Phonsongkham

6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
('62)

8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
11. Marcella Marie Barberic
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
('71)

18. Bergdís Fanney Einarsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
('13)

30. Margaux Marianne Chauvet
Varamenn:
29. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
5. Brynja Sævarsdóttir
13. Laufey Steinunn Kristinsdóttir
14. Rut Matthíasdóttir
('13)

21. Tijana Krstic
('71)

21. Ásta Kristinsdóttir
Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Róberta Lilja Ísólfsdóttir
Margrét Regína Grétarsdóttir
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Baldvin Guðmundsson
Gígja Valgerður Harðardóttir
Christopher Thomas Harrington (Þ)
Gul spjöld:
Rasamee Phonsongkham ('56)
Rauð spjöld:
92. mín
KR-konur eru að klára leikinn 9 gegn 11 þar sem Kristín Erla fór útaf vegna meiðsla ásamt Bergdísi Fanney sem einnig meiddist á höfði virtist vera.
Eyða Breyta
KR-konur eru að klára leikinn 9 gegn 11 þar sem Kristín Erla fór útaf vegna meiðsla ásamt Bergdísi Fanney sem einnig meiddist á höfði virtist vera.
Eyða Breyta
86. mín
Kristín Erla lá eftir og heldur um andlitið, röltir hér útaf með sjúkraþjálfara.
Eyða Breyta
Kristín Erla lá eftir og heldur um andlitið, röltir hér útaf með sjúkraþjálfara.
Eyða Breyta
82. mín
Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.)
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (Þróttur R.)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
81. mín
MARK! Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
Katla er að klára leikinn!
Allur vindur virðist úr KR-konum...
Boltinn sendur í gegn, fer af Rebekku og þaðan til Kötlu sem er ein gegn Corneliu og rennir boltanum undir hana.
Eyða Breyta
Katla er að klára leikinn!
Allur vindur virðist úr KR-konum...
Boltinn sendur í gegn, fer af Rebekku og þaðan til Kötlu sem er ein gegn Corneliu og rennir boltanum undir hana.
Eyða Breyta
78. mín
Mark - víti Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.), Stoðsending: Murphy Alexandra Agnew
Setur boltann fast í hægra hornið, Cornelia í rétt horn en nær ekki að verja.
Eyða Breyta
Setur boltann fast í hægra hornið, Cornelia í rétt horn en nær ekki að verja.
Eyða Breyta
77. mín
Úfff...
Twana er að dæma vítaspyrnu fyrir Þrótt.
Murphy með frábæran sprett upp vinstra megin og reynir að senda boltann fyrir, boltinn í varnarmann og afturfyrir og Twana bendir á punktinn, ég er rosalega efins með þennan dóm, þarf að sjá hann aftur.
Eyða Breyta
Úfff...
Twana er að dæma vítaspyrnu fyrir Þrótt.
Murphy með frábæran sprett upp vinstra megin og reynir að senda boltann fyrir, boltinn í varnarmann og afturfyrir og Twana bendir á punktinn, ég er rosalega efins með þennan dóm, þarf að sjá hann aftur.
Eyða Breyta
74. mín
Þarna voru KR-stúlkur heppnar!
Þróttur með flotta sókn upp hægra megin eftir innkast, boltinn inn á teiginn á Murphy sem lætur vaða en boltinn rétt framhjá stönginni...
Eyða Breyta
Þarna voru KR-stúlkur heppnar!
Þróttur með flotta sókn upp hægra megin eftir innkast, boltinn inn á teiginn á Murphy sem lætur vaða en boltinn rétt framhjá stönginni...
Eyða Breyta
70. mín
Marcella með geggjaðan sprett upp hægra megin og lætur svo vaða en Íris ver í horn!
Bergdís Fanney sendir fyrir og Twana flautar aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Marcella með geggjaðan sprett upp hægra megin og lætur svo vaða en Íris ver í horn!
Bergdís Fanney sendir fyrir og Twana flautar aukaspyrnu.
Eyða Breyta
69. mín
Þróttarar þræða Murphy í gegn en er flögguð rangstæð við litla hrifningu stuðningsmanna Þróttara.
Eyða Breyta
Þróttarar þræða Murphy í gegn en er flögguð rangstæð við litla hrifningu stuðningsmanna Þróttara.
Eyða Breyta
68. mín
Elísabet reynir fyrirgjöf en boltinn í varnarmann og afturfyrir.
Andrea með boltann fyrir og Jelena skallar rétt framhjá!
Eyða Breyta
Elísabet reynir fyrirgjöf en boltinn í varnarmann og afturfyrir.
Andrea með boltann fyrir og Jelena skallar rétt framhjá!
Eyða Breyta
67. mín
Lea Björt Kristjánsdóttir (Þróttur R.)
Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
65. mín
Sæunn smellir boltanum í átt að teignum þar sem Rebekka er illa staðsett og fær boltann yfir sig, Murphy alein og ætlar að taka boltann á kassann en missir hann frá sér til Corneliu, betra touch þarna og hún hefði verið ein í gegn!
Eyða Breyta
Sæunn smellir boltanum í átt að teignum þar sem Rebekka er illa staðsett og fær boltann yfir sig, Murphy alein og ætlar að taka boltann á kassann en missir hann frá sér til Corneliu, betra touch þarna og hún hefði verið ein í gegn!
Eyða Breyta
61. mín
MARK! Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.), Stoðsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
ÞRÓTTUR ER AÐ JAFNA!
Þetta var hrikalega vel gert hjá Kötlu, Andrea smellir boltanum frábærlega fyrir markið af vinstri kantinu og Katla kemur fætinum í boltann og setur hann í hornið framhjá Corneliu, 1-1!
Eyða Breyta
ÞRÓTTUR ER AÐ JAFNA!
Þetta var hrikalega vel gert hjá Kötlu, Andrea smellir boltanum frábærlega fyrir markið af vinstri kantinu og Katla kemur fætinum í boltann og setur hann í hornið framhjá Corneliu, 1-1!
Eyða Breyta
56. mín
Gult spjald: Rasamee Phonsongkham (KR)
Reynir að taka Kötlu Tryggva úr treyjunni á miðjum vallarhelmingi KR.
Eyða Breyta
Reynir að taka Kötlu Tryggva úr treyjunni á miðjum vallarhelmingi KR.
Eyða Breyta
49. mín
DAUÐAFÆRI!
Murphy gerir fáránlega vel úti hægra megin, snýt af sér Kristín Erlu við miðjuna og brunar upp allan vænginn, sendir boltann fyrir þar sem Freyja þarf bara að setja boltann á markið en hittir hann ekki og boltinn í Corneliu sem var lögst og þaðan koma KR-konur boltanum frá.
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
Murphy gerir fáránlega vel úti hægra megin, snýt af sér Kristín Erlu við miðjuna og brunar upp allan vænginn, sendir boltann fyrir þar sem Freyja þarf bara að setja boltann á markið en hittir hann ekki og boltinn í Corneliu sem var lögst og þaðan koma KR-konur boltanum frá.
Eyða Breyta
48. mín
Gumma nær að snúa sér með boltann fyrir framan vítateig Þróttara og tekur skotið en það fer framhjá.
Eyða Breyta
Gumma nær að snúa sér með boltann fyrir framan vítateig Þróttara og tekur skotið en það fer framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Þróttur byrjar af krafti!
Bruna upp hægra megin og boltinn lagður út á Kötlu sem hamrar í Hildi og þaðan fer boltinn á Murphy sem setur hann framhjá.
Eyða Breyta
Þróttur byrjar af krafti!
Bruna upp hægra megin og boltinn lagður út á Kötlu sem hamrar í Hildi og þaðan fer boltinn á Murphy sem setur hann framhjá.
Eyða Breyta
42. mín
Katla Tryggva gerir vel, keyrir inn á teiginn vinstra megin og ætlar að leggja boltann út en Rebekka les það og stöðvar sendinguna.
Þarna hefði Katla getað gert betur...
Eyða Breyta
Katla Tryggva gerir vel, keyrir inn á teiginn vinstra megin og ætlar að leggja boltann út en Rebekka les það og stöðvar sendinguna.
Þarna hefði Katla getað gert betur...
Eyða Breyta
41. mín
Rut Matt tekur boltann á kassann inní eigin vítateig þar sem hún var alein og spilar honum svo frá sér, Þróttarar í stúkunni góla og garga eftir vítaspyrnu en Þróttarar eru og hafa alltaf verið miklir brandarakallar, nákvæmlega ekkert á þetta og hlægilegt af þeim að vilja hendi.
Eyða Breyta
Rut Matt tekur boltann á kassann inní eigin vítateig þar sem hún var alein og spilar honum svo frá sér, Þróttarar í stúkunni góla og garga eftir vítaspyrnu en Þróttarar eru og hafa alltaf verið miklir brandarakallar, nákvæmlega ekkert á þetta og hlægilegt af þeim að vilja hendi.
Eyða Breyta
40. mín
María Eva sendir boltann utan af vinstri kantinum fyrir en Cornelia grípur boltann af miklu öryggi!
Eyða Breyta
María Eva sendir boltann utan af vinstri kantinum fyrir en Cornelia grípur boltann af miklu öryggi!
Eyða Breyta
37. mín
Bergdís Fanney fær boltann núna á fína stöðu frá Rasamee en neglir boltanum yfir!
Eyða Breyta
Bergdís Fanney fær boltann núna á fína stöðu frá Rasamee en neglir boltanum yfir!
Eyða Breyta
36. mín
Marcella keyrir upp hægra megin, sendir boltann út í teiginn á Gummu sem skýtur í varnarmann og í horn!
Bergdís Fanney tekur spyrnuna sem fer á nær og þaðan kom Jelena honum frá.
Eyða Breyta
Marcella keyrir upp hægra megin, sendir boltann út í teiginn á Gummu sem skýtur í varnarmann og í horn!
Bergdís Fanney tekur spyrnuna sem fer á nær og þaðan kom Jelena honum frá.
Eyða Breyta
34. mín
Þróttur fær hornspyrnu sem Andrea Rut ætlar að taka.
Sendir boltann út á varnarmann og þaðan kemur boltinn fyrir sem Cornelia gripur.
Eyða Breyta
Þróttur fær hornspyrnu sem Andrea Rut ætlar að taka.
Sendir boltann út á varnarmann og þaðan kemur boltinn fyrir sem Cornelia gripur.
Eyða Breyta
32. mín
Þróttarastelpur með KR uppvið kaðlana eins og er, Elísabet fær frábæra sendingu frá Álfhildi upp í hægra hornið en setur fyrirgjöfina í Kristín Erlu, Elísabet þarf að gera betur í þessari stöðu.
Eyða Breyta
Þróttarastelpur með KR uppvið kaðlana eins og er, Elísabet fær frábæra sendingu frá Álfhildi upp í hægra hornið en setur fyrirgjöfina í Kristín Erlu, Elísabet þarf að gera betur í þessari stöðu.
Eyða Breyta
29. mín
Katla Tryggva með boltann við teig KR, snýr sig í vandræði og leggur boltann út á Sæunni sem skýtur í fyrsta en yfir markið, kraftur í þessu skoti!
Eyða Breyta
Katla Tryggva með boltann við teig KR, snýr sig í vandræði og leggur boltann út á Sæunni sem skýtur í fyrsta en yfir markið, kraftur í þessu skoti!
Eyða Breyta
27. mín
JELENA TINNA STÁLHEPPIN ÞARNA!
Hildur Björg vinnur boltann af Jelenu við vítateig Þróttara, boltinn berst til Gummu sem nær ekki að gera sér mat úr þessu og boltinn aftur til Jelenu sem hleypur með boltann útúr þessum aðstæðum, gríðarlega vel gert hjá Hildi samt sem áður.
Eyða Breyta
JELENA TINNA STÁLHEPPIN ÞARNA!
Hildur Björg vinnur boltann af Jelenu við vítateig Þróttara, boltinn berst til Gummu sem nær ekki að gera sér mat úr þessu og boltinn aftur til Jelenu sem hleypur með boltann útúr þessum aðstæðum, gríðarlega vel gert hjá Hildi samt sem áður.
Eyða Breyta
24. mín
Gult spjald: Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
Brot á miðjum vellinum, mótmælir þessu rosalega og Twana tekur hana á spjallið...
Eyða Breyta
Brot á miðjum vellinum, mótmælir þessu rosalega og Twana tekur hana á spjallið...
Eyða Breyta
19. mín
Hildur Björg sendir boltann inn á miðjuna á Marcellu sem reynir skotið en það fer framhjá!
Fín tilraun hjá KR konum.
Eyða Breyta
Hildur Björg sendir boltann inn á miðjuna á Marcellu sem reynir skotið en það fer framhjá!
Fín tilraun hjá KR konum.
Eyða Breyta
17. mín
MARK! Hildur Lilja Ágústsdóttir (KR), Stoðsending: Marcella Marie Barberic
KR ER KOMIÐ YFIR!!!
Stórkostlega útfærð stutt hornspyrna frá Marcellu og Kristín Erlu þar sem Marcella fer inn á teiginn og leggur boltann út á Hildi sem klárar færið einstaklega vel.
Sanngjarnt, get ekki sagt annað!
Eyða Breyta
KR ER KOMIÐ YFIR!!!
Stórkostlega útfærð stutt hornspyrna frá Marcellu og Kristín Erlu þar sem Marcella fer inn á teiginn og leggur boltann út á Hildi sem klárar færið einstaklega vel.
Sanngjarnt, get ekki sagt annað!
Eyða Breyta
16. mín
Bergdís Fanney lætur til sín taka, fer enn eina ferðina upp kantinn og núna með fyrirgjöf í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
Bergdís Fanney lætur til sín taka, fer enn eina ferðina upp kantinn og núna með fyrirgjöf í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
15. mín
DAUÐAFÆRI!
Bergís Fanney sem sendir boltann fyrir, Jelena missir boltann framhjá sér og Gumma virðist ekki gera ráð fyrir því, fær boltann í sig en kemur honum ekki á markið... þarna hefði hún átt að koma KR yfir!
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
Bergís Fanney sem sendir boltann fyrir, Jelena missir boltann framhjá sér og Gumma virðist ekki gera ráð fyrir því, fær boltann í sig en kemur honum ekki á markið... þarna hefði hún átt að koma KR yfir!
Eyða Breyta
13. mín
Rut Matthíasdóttir (KR)
Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR)
Ísabella getur því miður ekki haldið leik hér áfram eftir samstuðið áðan.
Rut fer í bakvörðinn hægra megin og Hildur Björg upp á kantinn.
Eyða Breyta


Ísabella getur því miður ekki haldið leik hér áfram eftir samstuðið áðan.
Rut fer í bakvörðinn hægra megin og Hildur Björg upp á kantinn.
Eyða Breyta
12. mín
STÓRHÆTTA VIÐ MARK ÞRÓTTARA!
Bergdís Fanney sendir boltann fyrir og Jelena er í vandræðum með að hreinsa, boltinn fer í eitthvað ping pong þarna á milli Jelenu og Írisar markmanns áður en þær koma boltanum frá.
Eyða Breyta
STÓRHÆTTA VIÐ MARK ÞRÓTTARA!
Bergdís Fanney sendir boltann fyrir og Jelena er í vandræðum með að hreinsa, boltinn fer í eitthvað ping pong þarna á milli Jelenu og Írisar markmanns áður en þær koma boltanum frá.
Eyða Breyta
10. mín
Gult spjald: Andrea Rut Bjarnadóttir (Þróttur R.)
Rífur Marcellu niður eftir að hafa tapað boltanum til hennar á miðjum vellinum.
Eyða Breyta
Rífur Marcellu niður eftir að hafa tapað boltanum til hennar á miðjum vellinum.
Eyða Breyta
8. mín
Ísabella Sara liggur eftir á miðjum vellinum, lenti í samstuði rétt áðan og virðist finna fyrir því, sjúkraþjálfari kominn inná að hlúa að henni.
Eyða Breyta
Ísabella Sara liggur eftir á miðjum vellinum, lenti í samstuði rétt áðan og virðist finna fyrir því, sjúkraþjálfari kominn inná að hlúa að henni.
Eyða Breyta
7. mín
Andrea Rut með stórhættulega sendingu til baka sem Gumma kemst næstum inní en Íris kemur boltanum frá!
Eyða Breyta
Andrea Rut með stórhættulega sendingu til baka sem Gumma kemst næstum inní en Íris kemur boltanum frá!
Eyða Breyta
6. mín
Marcella fær boltann inná teignum og lætur vaða en Íris ver.
Leikurinn er svolítið fram og til baka hérna í upphafi án þess að bjóða upp á nein teljandi hættuleg færi.
Eyða Breyta
Marcella fær boltann inná teignum og lætur vaða en Íris ver.
Leikurinn er svolítið fram og til baka hérna í upphafi án þess að bjóða upp á nein teljandi hættuleg færi.
Eyða Breyta
2. mín
Lið Þróttar:
4-2-3-1
Íris
Elísabet, Sóley, Jelena, María
Sæunn, Álfhildur
Freyja, Katla, Andrea
Murphy
Eyða Breyta
Lið Þróttar:
4-2-3-1
Íris
Elísabet, Sóley, Jelena, María
Sæunn, Álfhildur
Freyja, Katla, Andrea
Murphy
Eyða Breyta
1. mín
Lið KR:
4-3-3
Cornelia
Hildur, Rebekka, Hildur, Kristín
Marcella, Margaux, Rasamee
Ísabella, Gumma, Bergdís
Eyða Breyta
Lið KR:
4-3-3
Cornelia
Hildur, Rebekka, Hildur, Kristín
Marcella, Margaux, Rasamee
Ísabella, Gumma, Bergdís
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin hafa lokið upphitun svo það styttist í að Twana flauti leikinn á.
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar, ég mun svo stilla þeim upp í færslu eftir að leikurinn byrjar.
Eyða Breyta
Liðin hafa lokið upphitun svo það styttist í að Twana flauti leikinn á.
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar, ég mun svo stilla þeim upp í færslu eftir að leikurinn byrjar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er fyrsti leikur nýja þjálfarateymis KR, sem inniheldur Arnar Pál Garðarsson og Christopher Harrington saman sem aðalþjálfara.
Christopher var aðstoðarþjálfari Jóa Kalla fyrr í vetur, hætti til þess að taka að sér starf í Noregi, þá var Arnar Páll ráðinn aðstoðarþjálfari Jóa Kalla, Jói Kalli hætti svo þjálfun liðsins um daginn og núna er búið að sameina aðstoðarþjálfarana hans í aðalþjálfarastarfið, áhugavert!
Eyða Breyta
Þetta er fyrsti leikur nýja þjálfarateymis KR, sem inniheldur Arnar Pál Garðarsson og Christopher Harrington saman sem aðalþjálfara.
Christopher var aðstoðarþjálfari Jóa Kalla fyrr í vetur, hætti til þess að taka að sér starf í Noregi, þá var Arnar Páll ráðinn aðstoðarþjálfari Jóa Kalla, Jói Kalli hætti svo þjálfun liðsins um daginn og núna er búið að sameina aðstoðarþjálfarana hans í aðalþjálfarastarfið, áhugavert!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómaratríó dagsins mynda þeir Twana Khalid Ahmed sem dæmir, Reynir Ingi Finnsson og Ásgeir Viktorsson sem verða honum til aðstoðar.
Eyða Breyta
Dómaratríó dagsins mynda þeir Twana Khalid Ahmed sem dæmir, Reynir Ingi Finnsson og Ásgeir Viktorsson sem verða honum til aðstoðar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Jelena Tinna Kujundzic
2. Sóley María Steinarsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir

8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('67)

12. Murphy Alexandra Agnew
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
('88)

19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
('82)

23. Sæunn Björnsdóttir
('88)


Varamenn:
20. Edda Garðarsdóttir (m)
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
3. Mist Funadóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
('82)

21. Lea Björt Kristjánsdóttir
('67)

24. Ragnheiður Ríkharðsdóttir
25. Guðrún Gyða Haralz
('88)

28. Brynja Rán Knudsen
('88)

77. Gema Ann Joyce Simon
Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington (Þ)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Angelos Barmpas
Gul spjöld:
Andrea Rut Bjarnadóttir ('10)
Sæunn Björnsdóttir ('24)
Rauð spjöld: