
Kórinn
laugardagur 11. júní 2022 kl. 16:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Æðislegt veður úti, líka fínt inni
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 179
Maður leiksins: Stefán Ingi Sigurðarson (HK)
laugardagur 11. júní 2022 kl. 16:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Æðislegt veður úti, líka fínt inni
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 179
Maður leiksins: Stefán Ingi Sigurðarson (HK)
HK 3 - 1 Þór
0-1 Aron Ingi Magnússon ('14)
1-1 Atli Arnarson ('50, víti)
2-1 Arnþór Ari Atlason ('56)
3-1 Stefán Ingi Sigurðarson ('60)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Leifur Andri Leifsson

3. Ívar Orri Gissurarson
('46)

6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
('61)

17. Valgeir Valgeirsson
('78)


18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
43. Stefán Ingi Sigurðarson

44. Bruno Soares
Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
7. Örvar Eggertsson
('78)

16. Eiður Atli Rúnarsson
19. Þorbergur Þór Steinarsson
('61)

23. Hassan Jalloh
('46)

24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson
Liðstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Daði Rafnsson
Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('49)
Leifur Andri Leifsson ('76)
Stefán Ingi Sigurðarson ('89)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
HK vinnur sinn þriðja leik á tímabilinu það er staðreynd. Þórsarar áttu ekki sinn besta dag. Frábær 10 mínútna kafli í byrjun seinni hálfleiks skilaði þessu fyrir heimamenn.
Skýrsla og viðtöl fylgja seinna.
Eyða Breyta
HK vinnur sinn þriðja leik á tímabilinu það er staðreynd. Þórsarar áttu ekki sinn besta dag. Frábær 10 mínútna kafli í byrjun seinni hálfleiks skilaði þessu fyrir heimamenn.
Skýrsla og viðtöl fylgja seinna.
Eyða Breyta
90. mín
Þvílík varsla frá Arnari Frey!!
Willard tekur hornið sem hittir beint á kollinn á Elvari og boltinn stefnir í fjærhornið en Arnar Freyr stekkur eins og köttur og ver þetta.
Eyða Breyta
Þvílík varsla frá Arnari Frey!!
Willard tekur hornið sem hittir beint á kollinn á Elvari og boltinn stefnir í fjærhornið en Arnar Freyr stekkur eins og köttur og ver þetta.
Eyða Breyta
86. mín
Þórsarar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig.
Harley Willard með skotið í slánna!!
Eyða Breyta
Þórsarar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig.
Harley Willard með skotið í slánna!!
Eyða Breyta
83. mín
Gult spjald: Ásgeir Marinó Baldvinsson (Þór )
Ljótt pirringsbrot eftir að hafa misst af boltanum.
Eyða Breyta
Ljótt pirringsbrot eftir að hafa misst af boltanum.
Eyða Breyta
77. mín
Willard tekur skotið úr aukaspyrnunni og Arnar þarf að hafa sig allan við að setja boltann yfir.
Eyða Breyta
Willard tekur skotið úr aukaspyrnunni og Arnar þarf að hafa sig allan við að setja boltann yfir.
Eyða Breyta
74. mín
Stórhættuleg sókn HK-inga hér þar sem Þorbergur hleypur inn í teig eg gefur boltann yfir á Jalloh.
Aron Birkir í markinu gerir hinsvegar vel og kemur út og lokar þannig að skotið hans Jalloh fer beint í hann.
Eyða Breyta
Stórhættuleg sókn HK-inga hér þar sem Þorbergur hleypur inn í teig eg gefur boltann yfir á Jalloh.
Aron Birkir í markinu gerir hinsvegar vel og kemur út og lokar þannig að skotið hans Jalloh fer beint í hann.
Eyða Breyta
73. mín
Þórsarar með skyndisókn sem endar í skoti frá Ásgeiri hann hittir boltann illa og hann fer framhjá.
Eyða Breyta
Þórsarar með skyndisókn sem endar í skoti frá Ásgeiri hann hittir boltann illa og hann fer framhjá.
Eyða Breyta
60. mín
MARK! Stefán Ingi Sigurðarson (HK), Stoðsending: Ívar Örn Jónsson
Þetta gerist ekki klaufalegara!!
Langur bolti upp vinstri kantinn og Bjarki Þór er á eftir honum en nær ekki til hans þá kemur Aron Birkir út úr markinu en Stefán er rétt á undan.
Hann nær að pota boltanum framhjá Aroni og fær svo að klára í opið markið.
Eyða Breyta
Þetta gerist ekki klaufalegara!!
Langur bolti upp vinstri kantinn og Bjarki Þór er á eftir honum en nær ekki til hans þá kemur Aron Birkir út úr markinu en Stefán er rétt á undan.
Hann nær að pota boltanum framhjá Aroni og fær svo að klára í opið markið.
Eyða Breyta
56. mín
MARK! Arnþór Ari Atlason (HK), Stoðsending: Birkir Valur Jónsson
Það kom eitthvað allt annað HK lið út í seinni hálfleikinn!!!
Birkir Valur er með flotta fyrirgjöf inn á teig og öfugt við fyrri hálfleikinn þá var það HK maður sem náði til boltans og Arnþór Ari klárar snyrtilega í vinstra hornið.
Eyða Breyta
Það kom eitthvað allt annað HK lið út í seinni hálfleikinn!!!
Birkir Valur er með flotta fyrirgjöf inn á teig og öfugt við fyrri hálfleikinn þá var það HK maður sem náði til boltans og Arnþór Ari klárar snyrtilega í vinstra hornið.
Eyða Breyta
53. mín
Hassan Jalloh gerir vel á hægri kantinum til að fara framhjá sínum manni setur hann svo út á Arnþór Ara sem tekur skotið fyrir utan teig en það fer framhjá.
Eyða Breyta
Hassan Jalloh gerir vel á hægri kantinum til að fara framhjá sínum manni setur hann svo út á Arnþór Ara sem tekur skotið fyrir utan teig en það fer framhjá.
Eyða Breyta
50. mín
Mark - víti Atli Arnarson (HK)
Setur hann fast niðri í vinstra hornið.
Aron Birkir var með hendina í boltanum en það var ekki nóg.
Eyða Breyta
Setur hann fast niðri í vinstra hornið.
Aron Birkir var með hendina í boltanum en það var ekki nóg.
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn
Þá er seinni hálfleikurinn hafinn og það eru Þórsarar sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Þá er seinni hálfleikurinn hafinn og það eru Þórsarar sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Þá er fyrri hlutinn búinn og HK með boltann mestmegnið en hafa átt erfitt með að skapa hættu. Þórsarar fara glaðir inn í klefa.
Kaffi og kleinur á meðan.
Eyða Breyta
Þá er fyrri hlutinn búinn og HK með boltann mestmegnið en hafa átt erfitt með að skapa hættu. Þórsarar fara glaðir inn í klefa.
Kaffi og kleinur á meðan.
Eyða Breyta
42. mín
Gult spjald: Kristófer Kristjánsson (Þór )
Slær frá sér frekar óviljandi að mér sýndist.
Eyða Breyta
Slær frá sér frekar óviljandi að mér sýndist.
Eyða Breyta
37. mín
HK fær aukaspyrnu á fínum stað fyrir fyrirgjöf.
Ívar Örn tekur spyrnuna sem er stórhættuleg!!
Bruno Soares tekur skallan sem fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
HK fær aukaspyrnu á fínum stað fyrir fyrirgjöf.
Ívar Örn tekur spyrnuna sem er stórhættuleg!!
Bruno Soares tekur skallan sem fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
33. mín
HK-ingar farnir að vera frekar pirraðir, mikið af misheppnuðum sendingum og þeir eiga erfitt með að finna glufur á vörn gestanna.
Eyða Breyta
HK-ingar farnir að vera frekar pirraðir, mikið af misheppnuðum sendingum og þeir eiga erfitt með að finna glufur á vörn gestanna.
Eyða Breyta
25. mín
HK fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað, ef þú ætlaðir að velja þér stað til að taka skot frá þá væri það þarna.
Skotið frá Ásgeiri er rétt yfir markið.
Eyða Breyta
HK fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað, ef þú ætlaðir að velja þér stað til að taka skot frá þá væri það þarna.
Skotið frá Ásgeiri er rétt yfir markið.
Eyða Breyta
24. mín
Fjórða skot Valgeirs í leiknum.
Það kemur langur bolti yfir vörn Þórsara sem Valgeir er fyrstur í þar sem hann er miklu fljótari en aðrir. Þegar hann tekur skotið er hann hinsvegar aðeins úr jafnvagi og því fer það í hliðarnetið.
Eyða Breyta
Fjórða skot Valgeirs í leiknum.
Það kemur langur bolti yfir vörn Þórsara sem Valgeir er fyrstur í þar sem hann er miklu fljótari en aðrir. Þegar hann tekur skotið er hann hinsvegar aðeins úr jafnvagi og því fer það í hliðarnetið.
Eyða Breyta
23. mín
HK er að sækja þónokkrar hornspyrnur en Þórsarar verjast gríðarlega vel. Engin risahætta ennþá
Eyða Breyta
HK er að sækja þónokkrar hornspyrnur en Þórsarar verjast gríðarlega vel. Engin risahætta ennþá
Eyða Breyta
19. mín
Valgeir heldur áfram að ógna!
Í þetta skiptið tekur hann fast skot frá vítateigspunktinum en það eru of margir Þórsarar fyrir og boltinn fer í horn sem ekkert kom upp úr.
Eyða Breyta
Valgeir heldur áfram að ógna!
Í þetta skiptið tekur hann fast skot frá vítateigspunktinum en það eru of margir Þórsarar fyrir og boltinn fer í horn sem ekkert kom upp úr.
Eyða Breyta
14. mín
MARK! Aron Ingi Magnússon (Þór ), Stoðsending: Elvar Baldvinsson
Allt galopið í vörn HK eftir eina stungusendingu í gegn.
Elvar er einn á móti markmanni en tekur skynsömu ákvörðunina og setur boltann til hliðar á Aron sem skorar í opið markið!
Eyða Breyta
Allt galopið í vörn HK eftir eina stungusendingu í gegn.
Elvar er einn á móti markmanni en tekur skynsömu ákvörðunina og setur boltann til hliðar á Aron sem skorar í opið markið!
Eyða Breyta
11. mín
Valgeir Valgeirs alveg stórhættulegur upp vinstri kantinn.
Aftur er það Ívar Orri sem sendir hann í gegn svo sker Valgeir knöttinn til baka en Aron Birkir í markinu er búinn að loka vel á hann og ver skotið hans.
Eyða Breyta
Valgeir Valgeirs alveg stórhættulegur upp vinstri kantinn.
Aftur er það Ívar Orri sem sendir hann í gegn svo sker Valgeir knöttinn til baka en Aron Birkir í markinu er búinn að loka vel á hann og ver skotið hans.
Eyða Breyta
8. mín
Þórsarar næla í hornspyrnu eftir hættulega fyrirgjöf frá hægri.
Hornsðyrnan skapar smá hættu en Harley Willard skallar boltann inn í miðjan teig en Þórsarar ná ekki almennilegri snertingu á boltann og sóknin fjarar út.
Eyða Breyta
Þórsarar næla í hornspyrnu eftir hættulega fyrirgjöf frá hægri.
Hornsðyrnan skapar smá hættu en Harley Willard skallar boltann inn í miðjan teig en Þórsarar ná ekki almennilegri snertingu á boltann og sóknin fjarar út.
Eyða Breyta
3. mín
Valgeir með flott tilþrif hér í byrjun leiks!
Ívar Orri kassar boltan niður inn í teig og rennir honum yfir á Valgeir sem fer léttilega framhjá sínum manni en skotið hans rétt framhjá.
Eyða Breyta
Valgeir með flott tilþrif hér í byrjun leiks!
Ívar Orri kassar boltan niður inn í teig og rennir honum yfir á Valgeir sem fer léttilega framhjá sínum manni en skotið hans rétt framhjá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef þér er alltof heitt í þessu steikjandi veðri hérna úti þá er mjög mátulegt hérna inn í Kór þannig endilega að drífa sig inn, þetta fer að byrja.
Eyða Breyta
Ef þér er alltof heitt í þessu steikjandi veðri hérna úti þá er mjög mátulegt hérna inn í Kór þannig endilega að drífa sig inn, þetta fer að byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin.
HK gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik. Það er hann Ívar Orri Gissurarson sem kemur inn fyrir Hassan Jalloh sem fær sér sæti á bekknum.
Þórsarar gera 2 breytingar en það eru Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson sem koma inn í byrjunarliðið. Á meðan sest Sammie Thomas Mcleod og Ásgeir Marinó Baldvinsson á bekkinn.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin.
HK gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik. Það er hann Ívar Orri Gissurarson sem kemur inn fyrir Hassan Jalloh sem fær sér sæti á bekknum.
Þórsarar gera 2 breytingar en það eru Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson sem koma inn í byrjunarliðið. Á meðan sest Sammie Thomas Mcleod og Ásgeir Marinó Baldvinsson á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson og honum til halds og trausts verða Oddur Helgi Guðmundsson og Egill Guðvarður Guðlaugsson. Eftirlitsmaður er Eyjólfur Ólafsson.
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson og honum til halds og trausts verða Oddur Helgi Guðmundsson og Egill Guðvarður Guðlaugsson. Eftirlitsmaður er Eyjólfur Ólafsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir
Liðin mættust síðast í mótsleik árið 2018 þar sem HK fór með 4-1 sigur. Það var í gömlu Inkasso deildinni þegar HK endaði á að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Fyrri viðureign þessara liða á þessu ári var 2-2 jafntefli á Akureyri.
Eyða Breyta
Innbyrðis viðureignir
Liðin mættust síðast í mótsleik árið 2018 þar sem HK fór með 4-1 sigur. Það var í gömlu Inkasso deildinni þegar HK endaði á að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Fyrri viðureign þessara liða á þessu ári var 2-2 jafntefli á Akureyri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þórsarar farið illa af stað
Eftir sigur á Kórdrengjum í fyrstu umferð hefur gengi Þórsara verið slakt þar sem þeir hafa bara tekið 2 stig úr 4 leikjum. Þeir sitja þar af leiðandi í 8. sæti með 5 stig. Harley Willard hefur hinsvegar byjað mjög vel og er með 4 mörk í 5 leikjum.
Harley Willard
Eyða Breyta
Þórsarar farið illa af stað
Eftir sigur á Kórdrengjum í fyrstu umferð hefur gengi Þórsara verið slakt þar sem þeir hafa bara tekið 2 stig úr 4 leikjum. Þeir sitja þar af leiðandi í 8. sæti með 5 stig. Harley Willard hefur hinsvegar byjað mjög vel og er með 4 mörk í 5 leikjum.

Harley Willard
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK með köflótta byrjun
HK hefur aðeins spilað 4 leiki eins og er en þeim hefur bara tekist að vinna 2 þeirra. Því sitja þeir í 6. sæti með 6 stig. Þeir þurftu að gera þjálfara skipti eftir 2 leiki þar sem Brynja Björn Gunnarsson fékk tækifæri að þjálfa í Svíþjóð en Ómari Ingi Guðmundsson hefur stýrt liðinu síðan þá.
Eyða Breyta
HK með köflótta byrjun
HK hefur aðeins spilað 4 leiki eins og er en þeim hefur bara tekist að vinna 2 þeirra. Því sitja þeir í 6. sæti með 6 stig. Þeir þurftu að gera þjálfara skipti eftir 2 leiki þar sem Brynja Björn Gunnarsson fékk tækifæri að þjálfa í Svíþjóð en Ómari Ingi Guðmundsson hefur stýrt liðinu síðan þá.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
('61)

7. Orri Sigurjónsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
11. Harley Willard
14. Aron Ingi Magnússon
('61)

15. Kristófer Kristjánsson
('61)


16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('73)


18. Elvar Baldvinsson
30. Bjarki Þór Viðarsson (f)
Varamenn:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
('61)

6. Sammie Thomas McLeod
('61)

19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Páll Veigar Ingvason
('73)

21. Sigfús Fannar Gunnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
('61)


Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Sigurður Grétar Guðmundsson
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Jónas Leifur Sigursteinsson
Diljá Guðmundardóttir
Gul spjöld:
Kristófer Kristjánsson ('42)
Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('71)
Ásgeir Marinó Baldvinsson ('83)
Rauð spjöld: