
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 16. júní 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Sigurjón Rúnarsson
fimmtudagur 16. júní 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Sigurjón Rúnarsson
Grindavík 2 - 1 KV
1-0 Sigurjón Rúnarsson ('34)
2-0 Símon Logi Thasaphong ('47)
2-1 Einar Már Ţórisson ('86)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Maciej Majewski (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Thiago Dylan Ceijas
('82)

10. Kairo Edwards-John
('91)


12. Örvar Logi Örvarsson
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason
('75)

23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija
Varamenn:
2. Ćvar Andri Á Öfjörđ
8. Hilmar Andrew McShane
('82)

9. Josip Zeba
('75)

11. Tómas Leó Ásgeirsson
15. Freyr Jónsson
('91)

19. Mirza Hasecic
80. Guđjón Ţorsteinsson
Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Hávarđur Gunnarsson
Gul spjöld:
Kairo Edwards-John ('89)
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokiđ!
Pétur flautar ţetta af og sigur Grindvíkinga stađreynd.
Gestirnir geta ţó gengiđ frá stoltir frá velli enda lögđu ţeir allt i ţetta.
Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
Pétur flautar ţetta af og sigur Grindvíkinga stađreynd.
Gestirnir geta ţó gengiđ frá stoltir frá velli enda lögđu ţeir allt i ţetta.
Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
90. mín
KV fćr hornspyrnu sömu megin og markiđ kom frá.
Boltinn tekinn á svipađan hátt en hittir ekki markiđ í ţetta sinn.
Eyða Breyta
KV fćr hornspyrnu sömu megin og markiđ kom frá.
Boltinn tekinn á svipađan hátt en hittir ekki markiđ í ţetta sinn.
Eyða Breyta
89. mín
Gult spjald: Kairo Edwards-John (Grindavík)
Brýtur af sér og sparkar boltanum í burtu.
Bóas sem ađ sjálfsögđu er í Grindavík veifar rauđu.
Eyða Breyta
Brýtur af sér og sparkar boltanum í burtu.
Bóas sem ađ sjálfsögđu er í Grindavík veifar rauđu.
Eyða Breyta
86. mín
MARK! Einar Már Ţórisson (KV)
Beint úr hornspyrnu
Nýtir vindinn og setur boltann hátt upp í hann, vindurinn feykir boltanum í átt ađ marki og yfir Maja og í markiđ.
Eyða Breyta
Beint úr hornspyrnu
Nýtir vindinn og setur boltann hátt upp í hann, vindurinn feykir boltanum í átt ađ marki og yfir Maja og í markiđ.
Eyða Breyta
73. mín
Enn gestirnir ađ ógna, Vihjálmur Kaldal međ fínan skalla í teignum sem Maja ver í horn.
Eyða Breyta
Enn gestirnir ađ ógna, Vihjálmur Kaldal međ fínan skalla í teignum sem Maja ver í horn.
Eyða Breyta
70. mín
Hrafn Tómasson međ skot i stöngina frá vítateig.
Gestirnir verđa ekki sakađir um ađ reyna ekki ađ sćkja.
Eyða Breyta
Hrafn Tómasson međ skot i stöngina frá vítateig.
Gestirnir verđa ekki sakađir um ađ reyna ekki ađ sćkja.
Eyða Breyta
68. mín
Gestirnir sćkja, Björn Axel reynir hćlspyrnu í teignum en nćr engum krafti í boltann sem fer ţćgilega í hendur Maja.
Gestirnir mćta aftur upp og vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
Gestirnir sćkja, Björn Axel reynir hćlspyrnu í teignum en nćr engum krafti í boltann sem fer ţćgilega í hendur Maja.
Gestirnir mćta aftur upp og vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
66. mín
Grindvíkingar fjórir á tvo, fara afskaplega illa međ ţetta og Kenan tapar boltanum í teignum. Fjölmargir möguleikar í bođi en völdu klárlega ţann versta.
Eyða Breyta
Grindvíkingar fjórir á tvo, fara afskaplega illa međ ţetta og Kenan tapar boltanum í teignum. Fjölmargir möguleikar í bođi en völdu klárlega ţann versta.
Eyða Breyta
52. mín
Einar Már međ skot ađ marki Grindavíkur sem Maja ver í horn.
Boltinn dettur fyrir Hrafn Tómasson í teignum sem hefur komiđ inn á í hálfleik en skot hans frá vítapunkti hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
Einar Már međ skot ađ marki Grindavíkur sem Maja ver í horn.
Boltinn dettur fyrir Hrafn Tómasson í teignum sem hefur komiđ inn á í hálfleik en skot hans frá vítapunkti hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Kairo ađ ógna aftur frá hćgri en varnarmenn komast fyrir og ađ endingu boltinn í fang Ómars.
Eyða Breyta
Kairo ađ ógna aftur frá hćgri en varnarmenn komast fyrir og ađ endingu boltinn í fang Ómars.
Eyða Breyta
47. mín
MARK! Símon Logi Thasaphong (Grindavík)
Hrćđileg varnarmistök í öftustu línu KV.
Léleg fyrirgjöf frá Kairo berst inn á teiginn frá hćgri, varnarmađur ćtlar ađ spyrna boltanum frá en kiksar boltann sem berst til Símons sem fćr varla auđveldara fćri á ferlinum til ađ klára fyrir opnu marki á markteig.
Eyða Breyta
Hrćđileg varnarmistök í öftustu línu KV.
Léleg fyrirgjöf frá Kairo berst inn á teiginn frá hćgri, varnarmađur ćtlar ađ spyrna boltanum frá en kiksar boltann sem berst til Símons sem fćr varla auđveldara fćri á ferlinum til ađ klára fyrir opnu marki á markteig.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Heimamenn leiđa í hálfleik. Hafa veriđ heilt yfir betri en KV átt sínar rispur og geta vel sprengt ţetta upp í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
Heimamenn leiđa í hálfleik. Hafa veriđ heilt yfir betri en KV átt sínar rispur og geta vel sprengt ţetta upp í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
KV ađ fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Einar Már setur boltann fyrir markiđ en Grindvíkingar hreinsa.
Eyða Breyta
KV ađ fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Einar Már setur boltann fyrir markiđ en Grindvíkingar hreinsa.
Eyða Breyta
34. mín
MARK! Sigurjón Rúnarsson (Grindavík), Stođsending: Aron Jóhannsson
Aron međ fasta sendingu fyrir markiđ úr aukaspyrnu frá hćgri kanti.
Boltinn berst yfir á fjćrstöng ţar sem ađ Sigurjón hristir af sér varnarmann og hendir sér á boltann og skallar hann í netiđ framhjá Ómari.
Eyða Breyta
Aron međ fasta sendingu fyrir markiđ úr aukaspyrnu frá hćgri kanti.
Boltinn berst yfir á fjćrstöng ţar sem ađ Sigurjón hristir af sér varnarmann og hendir sér á boltann og skallar hann í netiđ framhjá Ómari.
Eyða Breyta
30. mín
Líf í ţessu!
Ingó Sig međ skot frá vítateigslínu međ jörđinni sem smellur í stönginni!
Eyða Breyta
Líf í ţessu!
Ingó Sig međ skot frá vítateigslínu međ jörđinni sem smellur í stönginni!
Eyða Breyta
29. mín
Ómar er ađ eiga stórleik í marki KV hér í fyrri hálfleik.
Heimamenn sćkja hratt Dagur ber upp boltann og finnur Aron í dauđafćri í teignum sem nćr góđu skot en Ómar ver međ tilţrifum.
Eyða Breyta
Ómar er ađ eiga stórleik í marki KV hér í fyrri hálfleik.
Heimamenn sćkja hratt Dagur ber upp boltann og finnur Aron í dauđafćri í teignum sem nćr góđu skot en Ómar ver međ tilţrifum.
Eyða Breyta
26. mín
Kairo Edwards međ alvöru takta, leikur á tvo varnarmenn viđ vítateigslínu og lćtur vađa á markiđ.
Boltinn smellur í ţverslánni og út og gestirnir ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
Kairo Edwards međ alvöru takta, leikur á tvo varnarmenn viđ vítateigslínu og lćtur vađa á markiđ.
Boltinn smellur í ţverslánni og út og gestirnir ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
24. mín
Símon međ fallhlífarbolta inn á teiginn frá vinstri, Dagur í teignum en á ekki möguleika gegn Ómari sem handsamar boltann.
Eyða Breyta
Símon međ fallhlífarbolta inn á teiginn frá vinstri, Dagur í teignum en á ekki möguleika gegn Ómari sem handsamar boltann.
Eyða Breyta
21. mín
Mjög rólegt yfir ţessu hér í Grindavík, heimamenn meira međ boltann síđustu mínútur en ekkert veriđ ađ skapa sér.
Eyða Breyta
Mjög rólegt yfir ţessu hér í Grindavík, heimamenn meira međ boltann síđustu mínútur en ekkert veriđ ađ skapa sér.
Eyða Breyta
15. mín
Ómar í skógarhlaup og missir af boltanum, boltinn berst á Aron sem skýtur ađ marki en boltinn af varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
Ómar í skógarhlaup og missir af boltanum, boltinn berst á Aron sem skýtur ađ marki en boltinn af varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
14. mín
Dagur Ingi í dauđafćri eftir flikk innfyrir frá Aron.
Ţarf ađ hafa fyrir skotinu en nćr boltanum fast á markiđ úr góđri stöđu en nokkurn veginn beint á Ómar í markinu.
Eyða Breyta
Dagur Ingi í dauđafćri eftir flikk innfyrir frá Aron.
Ţarf ađ hafa fyrir skotinu en nćr boltanum fast á markiđ úr góđri stöđu en nokkurn veginn beint á Ómar í markinu.
Eyða Breyta
3. mín
Laglegt spil úti vinstra megin hjá gestunum. Björn Axel og Grímur leika sín á milli. Grímur međ skotiđ en af varnarmanni og afturfyrir.
Hornspyrna, KV fyllir markteiginn og nćr fyrstu snertingu á boltann en framhjá
Eyða Breyta
Laglegt spil úti vinstra megin hjá gestunum. Björn Axel og Grímur leika sín á milli. Grímur međ skotiđ en af varnarmanni og afturfyrir.
Hornspyrna, KV fyllir markteiginn og nćr fyrstu snertingu á boltann en framhjá
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Fariđ af stađ hér í Grindavík, ţađ eru heimamenn sem sparka ţessu í gang.
Eyða Breyta
Fariđ af stađ hér í Grindavík, ţađ eru heimamenn sem sparka ţessu í gang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Trióiđ
Varđstjórinn sjálfur Pétur Guđmundsson heldur um stjórnartaumanna í leik kvöldsins. Honum til ađstođar eru Smári Stefánsson og Guđni Freyr Ingvason. Ţórđur Georg Lárusson er svo eftirlitsmađur KSÍ.
Pétur hefur dćmt tvo leiki í Lengjudeildinni ţađ sem af er sumri og gefiđ alls níu gul spjöld í ţeim en hvorki rekiđ mann af velli né dćmt vítaspyrnu ennţá.
Eyða Breyta
Trióiđ
Varđstjórinn sjálfur Pétur Guđmundsson heldur um stjórnartaumanna í leik kvöldsins. Honum til ađstođar eru Smári Stefánsson og Guđni Freyr Ingvason. Ţórđur Georg Lárusson er svo eftirlitsmađur KSÍ.
Pétur hefur dćmt tvo leiki í Lengjudeildinni ţađ sem af er sumri og gefiđ alls níu gul spjöld í ţeim en hvorki rekiđ mann af velli né dćmt vítaspyrnu ennţá.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Grindavík er taplaust i fyrstu sex umferđum mótsins og má vel viđ una međ ţađ. Stigin eru ţó ekki nema tíu en tveir sigrar og fjögur jafntefli međ markatöluna 9-5 er ţeirra uppskera.
Eins og tölurnar gefa til kynna er varnarleikur Grindvíkinga sterkur og er erfitt ađ brjóta ţá á bak aftur en ađ sama skapi hefur sóknarleikur liđsins veriđ helst til bitlaus. Ţeir sitja í fimmta sćti deildarinnar og gćtu međ hagstćđum úrslitum í öđrum leikjum smellt sér í annađ sćtiđ ađ leik loknum í kvöld.
Eyða Breyta
Grindavík
Grindavík er taplaust i fyrstu sex umferđum mótsins og má vel viđ una međ ţađ. Stigin eru ţó ekki nema tíu en tveir sigrar og fjögur jafntefli međ markatöluna 9-5 er ţeirra uppskera.
Eins og tölurnar gefa til kynna er varnarleikur Grindvíkinga sterkur og er erfitt ađ brjóta ţá á bak aftur en ađ sama skapi hefur sóknarleikur liđsins veriđ helst til bitlaus. Ţeir sitja í fimmta sćti deildarinnar og gćtu međ hagstćđum úrslitum í öđrum leikjum smellt sér í annađ sćtiđ ađ leik loknum í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KV
Nýliđarnir úr vesturbć Reykjavíkur hafa fariđ hćgt af stađ í upphafi móts. Ţrjú stig úr fyrstu sex leikjunum međ markatöluna 6-18 er uppskeran ţađ sem af er en sigur á Aftureldingu í síđustu umferđ setti fyrstu stig KV á töfluna og blés mönnum eflaust baráttuanda í brjóst.
Tapleikir liđsins hafa allir komiđ gegn liđum í efri hluta deildarinnar og verđur áhugavert ađ sjá hvort ţađ trend haldi áfram hjá KV eđa hvort ţeir komi á óvart í kvöld og sćki sinn annan sigur í röđ.
Eyða Breyta
KV
Nýliđarnir úr vesturbć Reykjavíkur hafa fariđ hćgt af stađ í upphafi móts. Ţrjú stig úr fyrstu sex leikjunum međ markatöluna 6-18 er uppskeran ţađ sem af er en sigur á Aftureldingu í síđustu umferđ setti fyrstu stig KV á töfluna og blés mönnum eflaust baráttuanda í brjóst.
Tapleikir liđsins hafa allir komiđ gegn liđum í efri hluta deildarinnar og verđur áhugavert ađ sjá hvort ţađ trend haldi áfram hjá KV eđa hvort ţeir komi á óvart í kvöld og sćki sinn annan sigur í röđ.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Ţorsteinn Örn Bernharđsson

3. Njörđur Ţórhallsson
4. Patryk Hryniewicki
7. Einar Már Ţórisson
8. Magnús Snćr Dagbjartsson
('82)

10. Ingólfur Sigurđsson
('63)

11. Björn Axel Guđjónsson
('82)

14. Grímur Ingi Jakobsson
('46)

17. Gunnar Helgi Steindórsson
('79)

26. Samúel Már Kristinsson
Varamenn:
32. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
9. Askur Jóhannsson
('82)

12. Oddur Ingi Bjarnason
15. Kristján Páll Jónsson
('82)

21. Rúrik Gunnarsson
22. Björn Ţorláksson
('79)


23. Hrafn Tómasson
('46)


Liðstjórn:
Kjartan Franklín Magnús
Sigurvin Ólafsson (Ţ)
Gul spjöld:
Hrafn Tómasson ('63)
Björn Ţorláksson ('82)
Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('87)
Rauð spjöld: