Kórinn
sunnudagur 26. júní 2022  kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Stefán Ingi Sigurđarson
HK 6 - 0 Dalvík/Reynir
1-0 Hassan Jalloh ('49)
2-0 Örvar Eggertsson ('53)
3-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('71)
4-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('77)
5-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('84, víti)
6-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('89)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m) ('78)
2. Kristján Snćr Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson
8. Arnţór Ari Atlason ('46)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
16. Eiđur Atli Rúnarsson
17. Valgeir Valgeirsson ('69)
23. Hassan Jalloh ('70)
24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson ('75)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m) ('78)
4. Leifur Andri Leifsson
7. Örvar Eggertsson ('46)
10. Ásgeir Marteinsson ('70)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Ţorvarsson ('75)
43. Stefán Ingi Sigurđarson ('69)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Árni Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Erlendur vorkennir norđanmönnum og bćtir engu viđ. Magnađur seinni hálfleikur hjá HK-ingum
Eyða Breyta
89. mín MARK! Stefán Ingi Sigurđarson (HK), Stođsending: Tumi Ţorvarsson
MAGNAĐUR!!!

Tumi međ sprett upp allan völlinn og Aron ver frá honum en Stefán Ingi skallar hann inn eftir ađ Tumi hirđir frákastiđ og lyftir honum á Stefán.

Ein besta einstaklingsframmistađa sem ég hef séđ hér á landi. Eins og mađur gegn drengjum!
Eyða Breyta
89. mín
Matthew međ aukaspyrnu af 30 metrum sem ćtlar í samskeitinn en Ólafur ver frábćrlega.
Eyða Breyta
88. mín
Rúnar Helgi međ góđan sprett og er kominn í gott fćri en Ívar Orri međ góđa tćklingu og bjargar marki
Eyða Breyta
84. mín Mark - víti Stefán Ingi Sigurđarson (HK)
Ţrenna!

Vítiđ á mitt markiđ. Öruggt!

Ţrenna á rúmum 10 mínútum. Gjörsamlega magnađ!
Eyða Breyta
83. mín
Víti

Stefán Ingi felldur inni í teig.
Eyða Breyta
83. mín Bjarki Freyr Árnason (Dalvík/Reynir) Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
83. mín Kristján Freyr Óđinsson (Dalvík/Reynir) Sergiy Shapoval (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
78. mín Ólafur Örn Ásgeirsson (HK) Arnar Freyr Ólafsson (HK)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
77. mín MARK! Stefán Ingi Sigurđarson (HK), Stođsending: Örvar Eggertsson
Stefán Ingi ađ skora annađ mark sitt í dag. Örvar međ fullkomna fyrirgjöf frá hćgri kantinum og Stefán Ingi er einn gegn Aroni og klárar vel.

Örvar og Stefán breytt ţessum leik af bekknum
Eyða Breyta
75. mín Tumi Ţorvarsson (HK) Karl Ágúst Karlsson (HK)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Stefán Ingi Sigurđarson (HK)
MARK!

Ásgeir međ skot í varnarmann og Stefán Ingi fćr hann í góđu fćri og gerir enginn mistök og klárar vel.

HK verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslit
Eyða Breyta
71. mín
VÁ!

Karl ágúst međ magnađann sprett framhjá nokkrum og er einn gegn Aroni sem ver frábćrlega.

Boltinn fer til Ásgeirs sem á skot sem er variđ á línu.
Eyða Breyta
70. mín Ásgeir Marteinsson (HK) Hassan Jalloh (HK)

Eyða Breyta
69. mín Stefán Ingi Sigurđarson (HK) Valgeir Valgeirsson (HK)

Eyða Breyta
68. mín
Dalvík ekki líklegir til ađ ná ađ minnka muninn hér í dag
Eyða Breyta
67. mín
Eiđur Atli međ fínan sprett og nćr skoti en ţađ er víđs fjarri markinu
Eyða Breyta
62. mín
Dauđafćri!

Valgeir međ góđan sprett inn á teiginn en missir boltann og hann skýst upp í loft og Örvar tekur hann á lofti fyrir markiđ ţar sem Hassan skallar framhjá á markteig.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Númi Kárason (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
55. mín Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir) Jóhann Örn Sigurjónsson (Dalvík/Reynir)
Tvöföld skipting hjá Norđanmönnum
Eyða Breyta
55. mín Númi Kárason (Dalvík/Reynir) Gunnlaugur Bjarnar Baldursson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
53. mín MARK! Örvar Eggertsson (HK), Stođsending: Ívar Orri Gissurarson
MARK!

HK ađ ganga frá ţessum leik í upphafi seinni hálfleiks. Ívar međ háan bolta af miđjum vellinum inn á teig ţar sem Aron Ingi hoppa upp á móti Örvari sem nćr til boltans og skallar í netiđ.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Hassan Jalloh (HK)
MARK!

Valgeir međ horniđ og skalli sem Aron Ingi ver meistaralega í stöngina en Hassan mćtttur og potar frákastinu yfir línuna.

Ţetta lá í loftinu
Eyða Breyta
48. mín
Hk byrja seinni hálfleik af krafti.
Eyða Breyta
46. mín Örvar Eggertsson (HK) Arnţór Ari Atlason (HK)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Erlendur flautar hér tíđindalítinn hálfleik af. Vel varist hjá Dalvíkingum í dag sem labba sáttir til búningsklefa
Eyða Breyta
45. mín
Hassan međ góđa sprett upp eftir horniđ og leggur hann á Karl Ágúst sem er einn en er of lengi ađ ţessu og Aron Ingi tekur boltann af honum.
Eyða Breyta
45. mín
Horn fyrir Dalvík núna. Gunnlaugur Rafnt tekur en HK skallar í burtu
Eyða Breyta
43. mín
Horn fyrir HK. Valgeir tekur eins og áđur.
Eyða Breyta
41. mín
Víti?

Ívar fellur inní teig og leikmenn HK ţjarma ađ Erlendi og heimta víti en ekkert dćmt. Leit út eins og víti ţar sem ég sit.
Eyða Breyta
37. mín
Dauđafćri!

Valgeir tekur horniđ og Arnţór flikkar honum á fjćr ţar sem Bruno er einn gegn opnu marki en hittir ekki boltann nćgilega vel og framhjá fer knötturinn. Ţarna átti HK ađ taka forustuna.
Eyða Breyta
35. mín
Fyrsta horn HK-inga. Valgeir tekur.
Eyða Breyta
35. mín
Bjarmi brýtur hér á Eiđ og er heppinn ađ sleppa viđ spjald. Fínt tćkifćri fyrir fyrirgjöf framundan.
Eyða Breyta
32. mín
Matthew kominn aftur inná og er búiđ ađ vefja um höfuđ hans.
Eyða Breyta
31. mín
Horniđ var skallađ í burtu af fyrsta varnarmanni.
Eyða Breyta
30. mín
Dalvík fćr hér fyrsta horn leiksins.
Eyða Breyta
29. mín
Matthew utan vallar ţessa stundina ađ fá ađhlynningu og Dalvík ţví einum fćrri eins og stađan er.
Eyða Breyta
22. mín
Ekki mikiđ um ađ vera í leiknum hingađ til. Hvorugt liđiđ ađ ná ađ ógna ađ neinu viti.
Eyða Breyta
17. mín
Dalvíkingar taka hressilega á Valgeiri trekk í trekk. Valgeir samt veriđ ógnandi í dag.
Eyða Breyta
14. mín
Bjarni Páll virđist slá til Matthew og Dalvíkingar í stúkunni vilja ađ eitthvađ sé gert í ţví en Erlendur á öđru máli
Eyða Breyta
9. mín
Valgeir í basli í eigin teig og sendir boltann á Matthew í liđi Dalvíkur sem á skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
6. mín
HK međ öll völd á leiknum ţessa stundina og Dalvík liggur til baka og reynir ađ halda núllinu
Eyða Breyta
5. mín
HK skorar hér mark eftir sendingu Valgeirs á Hassan en Valgeir rangstćđur rétt á undan og markiđ stendur ţví ekki
Eyða Breyta
2. mín
Aron Ingi í smá vandrćđum hér og nćr ekki ađ grípa boltann eftir fyrirgjöf en bjargar sér á endanum
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Dalvík byrjar međ boltann hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkuđ margir Dalvíkingar mćttir hér í dag og láta vel í sér heyra međ trommur og mikil lćti. Svona vilum viđ hafa ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ţessa stundina ađ ganga inn á völlinn og hér er allt ađ verđa til reiđu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin fyrir ţennan leik eru klár og má sjá ţau hér til hliđar. HK-ingar hrista ađeins upp í liđi sínu og vekur ţađ athygli ađ Karl Ágúst Karlsson sem er fćddur áriđ 2007 er í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dalvík/Reynir sem spilar í 3. deildinni hafa vakiđ athygli í bikarnum fyrir frammistöđu sína ţetta áriđ.

Fyrst vann liđiđ 0-3 útisigur á Kormáki/Hvöt og kom sér ţar međ í ađra umferđ bikarsin.

Nćst var komiđ ađ Völsungi sem spilar deild ofar en ţriđju deildarliđiđ frá Dalvík. Í ţeim leik spiluđu Dalvík/Reynir frábćrlega og sóttu góđan 2-5 sigur á Húsavík.

í seinustu umferđ var komiđ ađ hörku áskorun fyrir liđiđ á móti Ţórsurum frá Akureyri. Leiknum var sjónvarpađ á Rúv og ţví voru ansi margir sem sáu ţađ ţegar Dalvík/Reynir skellti Ţórsurum 2-0. Alvöru cupset ţar á ferđ.Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiđ liđanna í ţennan leik hefur veriđ misjöfn.

HK-ingar byrjuđu bikarćvintýri sitt á góđum 3-0 sigri gegn Ţrótturum sem spila í deild neđar en HK-ingar.

Nćst var komiđ ađ Gróttu en ţar unnu HK-ingar flottan 3-1 sigur og komu sér ţannig í 16-liđa úrslitin.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ.

Hér fer fram bein textalýsing á leik HK og Dalvík/Reynir í 16 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Ingi Rúnarsson (m)
6. Ţröstur Mikael Jónasson
7. Gunnlaugur Bjarnar Baldursson ('55)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('55)
15. Bjarmi Fannar Óskarsson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson
22. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('83)
23. Steinar Logi Ţórđarson (f)
31. Matthew Woo Ling
77. Sergiy Shapoval ('83)

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Kristján Freyr Óđinsson ('83)
5. Bjarki Freyr Árnason ('83)
8. Borja Lopez Laguna ('55)
10. Halldór Jóhannesson
20. Aron Máni Sverrisson
26. Númi Kárason ('55)

Liðstjórn:
Jóhann Hilmar Hreiđarsson (Ţ)
Viktor Dađi Sćvaldsson
Pétur Heiđar Kristjánsson (Ţ)
Kristján Breki Pétursson

Gul spjöld:
Númi Kárason ('62)

Rauð spjöld: