
Greifavöllurinn
mánudagur 04. júlí 2022 kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Ágúst Eđvald Hlynsson
mánudagur 04. júlí 2022 kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Ágúst Eđvald Hlynsson
KA 1 - 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('64)
Guđmundur Andri Tryggvason, Valur ('68)
1-1 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('82)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f)
('87)

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('87)

14. Andri Fannar Stefánsson

21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
26. Bryan Van Den Bogaert

27. Ţorri Mar Ţórisson
('90)

30. Sveinn Margeir Hauksson
('69)


Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
19. Elvar Máni Guđmundsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
('87)

29. Jakob Snćr Árnason
('87)

44. Valdimar Logi Sćvarsson
77. Bjarni Ađalsteinsson
('69)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson (Ţ)
Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('30)
Bryan Van Den Bogaert ('55)
Andri Fannar Stefánsson ('88)
Rauð spjöld:
90. mín
Fimm mínútur í uppbótartíma! Allt viltaust í stúkunni. Nökkvi Ţeyr fellur í teignum og KA vill vítaspyrnu en ekkert dćmt!
Eyða Breyta
Fimm mínútur í uppbótartíma! Allt viltaust í stúkunni. Nökkvi Ţeyr fellur í teignum og KA vill vítaspyrnu en ekkert dćmt!
Eyða Breyta
88. mín
Gult spjald: Andri Fannar Stefánsson (KA)
Hedlund fćr gult fyrir ađ hrinda Andra í burtu sem var ađ koma í veg fyrir ađ hann gćti tekiđ aukaspyrnu. Salomons dómur
Eyða Breyta
Hedlund fćr gult fyrir ađ hrinda Andra í burtu sem var ađ koma í veg fyrir ađ hann gćti tekiđ aukaspyrnu. Salomons dómur
Eyða Breyta
85. mín
KA ađ sćkja í sig veđriđ! Komust í fínt fćri en Elfar ţurfti ađ teygja sig í boltann og setti hann hátt yfir.
Eyða Breyta
KA ađ sćkja í sig veđriđ! Komust í fínt fćri en Elfar ţurfti ađ teygja sig í boltann og setti hann hátt yfir.
Eyða Breyta
82. mín
MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA), Stođsending: Andri Fannar Stefánsson
MAAAAAARK!!
KA jafna metin!!! Nökkvi Ţeyr kemur boltanum í netiđ eftir ađ Andri Fannar kom boltanum fyrir á hann! Spenna hér í lokin!
Eyða Breyta
MAAAAAARK!!
KA jafna metin!!! Nökkvi Ţeyr kemur boltanum í netiđ eftir ađ Andri Fannar kom boltanum fyrir á hann! Spenna hér í lokin!
Eyða Breyta
72. mín
Hallgrímur Mar nćr skoti á markiđ en boltinn beint á Guy Smit sem grípur boltann!
Eyða Breyta
Hallgrímur Mar nćr skoti á markiđ en boltinn beint á Guy Smit sem grípur boltann!
Eyða Breyta
68. mín
Rautt spjald: Guđmundur Andri Tryggvason (Valur)
Átti aldrei séns í boltann og slćr Jajalo í andlitiđ!
Eyða Breyta
Átti aldrei séns í boltann og slćr Jajalo í andlitiđ!
Eyða Breyta
64. mín
MARK! Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur), Stođsending: Ágúst Eđvald Hlynsson
MAAAAAAARK!
Valsarar hafa náđ forystunni! KA menn voru í sókn en Valsarar náđu boltanum og Ágúst Hlynsson međ langa sendingu fram á Tryggva sem var aleinn og kom boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
MAAAAAAARK!
Valsarar hafa náđ forystunni! KA menn voru í sókn en Valsarar náđu boltanum og Ágúst Hlynsson međ langa sendingu fram á Tryggva sem var aleinn og kom boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
62. mín
Tryggvi Hrafn međ flottann sprett inn á teiginn. Á sendinguna fyrir á Guđmund Andra sem er kominn í dauđafćri en KA menn bjarga á síđustu stundu!
Eyða Breyta
Tryggvi Hrafn međ flottann sprett inn á teiginn. Á sendinguna fyrir á Guđmund Andra sem er kominn í dauđafćri en KA menn bjarga á síđustu stundu!
Eyða Breyta
54. mín
Fyrirgjöf frá vinstri hjá Val. Jajalo lćtur boltann fara og hann rúllar rétt framhjá markinu á fjćr.
Eyða Breyta
Fyrirgjöf frá vinstri hjá Val. Jajalo lćtur boltann fara og hann rúllar rétt framhjá markinu á fjćr.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautađ hér til hálfleiks. Ansi dauft yfir ţessu! Viljum sjá meira í síđari hálfleik!
Eyða Breyta
Flautađ hér til hálfleiks. Ansi dauft yfir ţessu! Viljum sjá meira í síđari hálfleik!
Eyða Breyta
42. mín
Ţorri Mar komst hér í góđa fyrirgjafastöđu en sendingin ekki nógu hnitmiđuđ og Valsarar koma boltanum frá!
Eyða Breyta
Ţorri Mar komst hér í góđa fyrirgjafastöđu en sendingin ekki nógu hnitmiđuđ og Valsarar koma boltanum frá!
Eyða Breyta
30. mín
Gult spjald: Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Valur fćr aukaspyrnu á góđum stađ. Sveinn braut á Ágústi.
Eyða Breyta
Valur fćr aukaspyrnu á góđum stađ. Sveinn braut á Ágústi.
Eyða Breyta
15. mín
Mun meiri kraftur í Völsurum í upphafi leiks. Ţeir hafa fengiđ hér nokkrar hornspyrnur í röđ sem ţeir hafa ekki náđ ađ nýta nćgilega vel.
Eyða Breyta
Mun meiri kraftur í Völsurum í upphafi leiks. Ţeir hafa fengiđ hér nokkrar hornspyrnur í röđ sem ţeir hafa ekki náđ ađ nýta nćgilega vel.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga hér út á völl. Algjör blíđa hér á Akureyri. Bćđi liđ skarta hér sínum hefđbundnu heimabúningum.
Eyða Breyta
Liđin eru ađ ganga hér út á völl. Algjör blíđa hér á Akureyri. Bćđi liđ skarta hér sínum hefđbundnu heimabúningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin klár
Kristijan stóđ vaktina í marki KA í 4-1 sigri liđsins á Fram í Mjólkurbikarnum og hann heldur sćti sínu í dag.
Ţađ er ein breyting á byrjunarliđi Vals sem sigrađi Leikni í síđustu umferđ, Guđmundur Andri Tryggvason kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Aron Jóhansson sem er ekki í hópnum. Ţá er Frederik Schram á bekknum.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin klár
Kristijan stóđ vaktina í marki KA í 4-1 sigri liđsins á Fram í Mjólkurbikarnum og hann heldur sćti sínu í dag.
Ţađ er ein breyting á byrjunarliđi Vals sem sigrađi Leikni í síđustu umferđ, Guđmundur Andri Tryggvason kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Aron Jóhansson sem er ekki í hópnum. Ţá er Frederik Schram á bekknum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar
Erlendur Eiríksson verđur međ flautuna í kvöld. Bryngeir Valdimarsson og Eđvarđ Eđvarđsson verđa honum til ađstođar. Sigurđur Hjörtur Ţrastarson verđur á hliđarlínunni međ skiltiđ og Sverrir Gunnar Pálmason er eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Dómarar
Erlendur Eiríksson verđur međ flautuna í kvöld. Bryngeir Valdimarsson og Eđvarđ Eđvarđsson verđa honum til ađstođar. Sigurđur Hjörtur Ţrastarson verđur á hliđarlínunni međ skiltiđ og Sverrir Gunnar Pálmason er eftirlitsmađur KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsarar eru tveimur stigum á undan KA en eftir ţrjá tapleiki í röđ hefur liđiđ unniđ síđustu tvo, 3-2 sigur á Blikum og 2-1 sigur á Leikni.
Eyða Breyta
Valsarar eru tveimur stigum á undan KA en eftir ţrjá tapleiki í röđ hefur liđiđ unniđ síđustu tvo, 3-2 sigur á Blikum og 2-1 sigur á Leikni.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Guy Smit (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Jesper Juelsgĺrd
6. Sebastian Hedlund

7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
('74)


8. Arnór Smárason
('83)

12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('84)

14. Guđmundur Andri Tryggvason

15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
('66)

22. Ágúst Eđvald Hlynsson
Varamenn:
16. Frederik Schram (m)
4. Heiđar Ćgisson
('83)

9. Patrick Pedersen
('84)

11. Sigurđur Egill Lárusson
('66)

13. Rasmus Christiansen
('74)

21. Sverrir Ţór Kristinsson
66. Ólafur Flóki Stephensen
Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurđsson
Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurđsson ('20)
Sebastian Hedlund ('88)
Rauð spjöld:
Guđmundur Andri Tryggvason ('68)