
Kaplakrikavöllur
mánudagur 04. júlí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: 10° nokkuð grátt yfir en lítill vindur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1192
Maður leiksins: Steven Lennon (FH)
mánudagur 04. júlí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: 10° nokkuð grátt yfir en lítill vindur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1192
Maður leiksins: Steven Lennon (FH)
FH 1 - 1 Stjarnan
1-0 Steven Lennon ('57)
1-1 Adolf Daði Birgisson ('88)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Ástbjörn Þórðarson

4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon

8. Kristinn Freyr Sigurðsson
('86)

9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
('67)

34. Logi Hrafn Róbertsson
('46)


Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
19. Lasse Petry
('46)

22. Oliver Heiðarsson
('67)

23. Máni Austmann Hilmarsson
('86)

27. Jóhann Ægir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Liðstjórn:
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Kári Sveinsson
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Gul spjöld:
Logi Hrafn Róbertsson ('35)
Ástbjörn Þórðarson ('55)
Steven Lennon ('80)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Leik lokið og alveg svakalegar loka mínútur bæði lið hefðu getað stolið þessu en jafntefli er niðurstaða.
Viðtöl og skýrsla seinna í kvöld.
Eyða Breyta
Leik lokið og alveg svakalegar loka mínútur bæði lið hefðu getað stolið þessu en jafntefli er niðurstaða.
Viðtöl og skýrsla seinna í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Ég hef ekki undan því að skrifa allt hérna.
Fyrst var það Óli Valur sem átti skot í stöngina og strax þar á eftir er Adolf með skot yfir markið 2 metrum frá marki.
FH brunar svo upp völlinn þar sem Matti Vill á skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
Ég hef ekki undan því að skrifa allt hérna.
Fyrst var það Óli Valur sem átti skot í stöngina og strax þar á eftir er Adolf með skot yfir markið 2 metrum frá marki.
FH brunar svo upp völlinn þar sem Matti Vill á skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
Máni Austmann sleppur næstum því einn í gegn en Daníel Laxdal lokar vel á færið og skotið varið.
Eyða Breyta
Máni Austmann sleppur næstum því einn í gegn en Daníel Laxdal lokar vel á færið og skotið varið.
Eyða Breyta
88. mín
MARK! Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)
Hrikalega mistök frá Gunnari Nielsen!!
Hornspyrna frá Stjörnunni sem Gunnar ætlar að grípa en hann missir boltann og þá berst hann út í teig þar sem Adolf dúndrar boltanum upp í þaknetið.
Eyða Breyta
Hrikalega mistök frá Gunnari Nielsen!!
Hornspyrna frá Stjörnunni sem Gunnar ætlar að grípa en hann missir boltann og þá berst hann út í teig þar sem Adolf dúndrar boltanum upp í þaknetið.
Eyða Breyta
86. mín
Rosaleg fyrigjöf frá vinstri kantinum og Adolf er hársbreidd frá því að komast í boltann.
Eyða Breyta
Rosaleg fyrigjöf frá vinstri kantinum og Adolf er hársbreidd frá því að komast í boltann.
Eyða Breyta
83. mín
Oliver var hálf sloppinn í gegn upp hægri kantinn en tekur svo full þunga snertingu og setur hann í markspyrnu.
Eyða Breyta
Oliver var hálf sloppinn í gegn upp hægri kantinn en tekur svo full þunga snertingu og setur hann í markspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín
Gult spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)
Fannst þetta reyndar vera bara góð tækling
Eyða Breyta
Fannst þetta reyndar vera bara góð tækling
Eyða Breyta
76. mín
Hornspyrna frá FH sem skapar töluverðan usla Halli þarf að blaka boltanum yfir og það er annað horn.
Það kom ekkert úr seinna horninu.
Eyða Breyta
Hornspyrna frá FH sem skapar töluverðan usla Halli þarf að blaka boltanum yfir og það er annað horn.
Það kom ekkert úr seinna horninu.
Eyða Breyta
74. mín
FH biður um vítaspyrnu eftir að Lennon reynir að komast inn í sendingu en er tekinn niður. Mér sýnist þetta hafa verið rétt hjá Jóhanni.
Eyða Breyta
FH biður um vítaspyrnu eftir að Lennon reynir að komast inn í sendingu en er tekinn niður. Mér sýnist þetta hafa verið rétt hjá Jóhanni.
Eyða Breyta
71. mín
Það er að færast alvöru harka í leikinn menn að taka vel á hvor öðrum en nú liggur Björn Berg eftir og þarfnast aðhlynningu.
Eyða Breyta
Það er að færast alvöru harka í leikinn menn að taka vel á hvor öðrum en nú liggur Björn Berg eftir og þarfnast aðhlynningu.
Eyða Breyta
66. mín
Ísak með mjög skemmtilega takta eftir að hafa stolið boltanum af Ástbirni. Sendir svo yfir á Adolf sem tekur fast skot fyrir utan teig en beint á Gunnar sem sér við honum.
Eyða Breyta
Ísak með mjög skemmtilega takta eftir að hafa stolið boltanum af Ástbirni. Sendir svo yfir á Adolf sem tekur fast skot fyrir utan teig en beint á Gunnar sem sér við honum.
Eyða Breyta
64. mín
Lennon með skotið fyrir utan teig en hittir hann ekki alveg og fer því frekar laust á Halla.
Virðist hinsvegar að Lennon hafi fengið smá sjálfstraust við þetta mark.
Eyða Breyta
Lennon með skotið fyrir utan teig en hittir hann ekki alveg og fer því frekar laust á Halla.
Virðist hinsvegar að Lennon hafi fengið smá sjálfstraust við þetta mark.
Eyða Breyta
60. mín
Aukaspyrna fyrir FH í fínni skotstöðu.
Björn Daníel tekur spyrnuna og hún er alveg afleit. Hátt yfir markið.
Eyða Breyta
Aukaspyrna fyrir FH í fínni skotstöðu.
Björn Daníel tekur spyrnuna og hún er alveg afleit. Hátt yfir markið.
Eyða Breyta
57. mín
MARK! Steven Lennon (FH), Stoðsending: Björn Daníel Sverrisson
MAAARK!!
Kiddi tekur hornspyrnuna og boltinn hrekkur af Birni Berg og á Björn Daníel sem setur boltann aftur fyrir og Lennon potar honum í markið.
Eyða Breyta
MAAARK!!
Kiddi tekur hornspyrnuna og boltinn hrekkur af Birni Berg og á Björn Daníel sem setur boltann aftur fyrir og Lennon potar honum í markið.
Eyða Breyta
55. mín
Gult spjald: Ástbjörn Þórðarson (FH)
Aukaspyrna fyrir gestina sem þeir geta komið með fyrirgjöf úr.
Eyða Breyta
Aukaspyrna fyrir gestina sem þeir geta komið með fyrirgjöf úr.
Eyða Breyta
51. mín
FH að færa sig upp á skaftið. Kristinn Freyr í ágætu færi inn í teig en skýtur framhjá.
Stjörnumenn gerðu vel í að pressa á hann og gera færið erfiðara.
Eyða Breyta
FH að færa sig upp á skaftið. Kristinn Freyr í ágætu færi inn í teig en skýtur framhjá.
Stjörnumenn gerðu vel í að pressa á hann og gera færið erfiðara.
Eyða Breyta
50. mín
Lennon í mjög góðu færi en skóflar boltanum yfir markið.
Baldur Logi kom með krossinn inn í teig
Eyða Breyta
Lennon í mjög góðu færi en skóflar boltanum yfir markið.
Baldur Logi kom með krossinn inn í teig
Eyða Breyta
46. mín
Lasse Petry (FH)
Logi Hrafn Róbertsson (FH)
Logi á spjaldi og ekki góður í fyrri
Eyða Breyta


Logi á spjaldi og ekki góður í fyrri
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Þá eru þessar 45 mínútur búnar og ekki margt sem gerðist. Baldur Logi átti 2 fín færi en annars verð ég að auglýsa eftir meiri gæðum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Þá eru þessar 45 mínútur búnar og ekki margt sem gerðist. Baldur Logi átti 2 fín færi en annars verð ég að auglýsa eftir meiri gæðum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
42. mín
Aftur fær Baldur Logi frábært færi inn á teig þar sem hann er alveg einn en skotið alveg jafn langt framhjá.
Eyða Breyta
Aftur fær Baldur Logi frábært færi inn á teig þar sem hann er alveg einn en skotið alveg jafn langt framhjá.
Eyða Breyta
36. mín
Illa farið með gott færi þarna.
Boltinn berst yfir á Baldur Loga sem er aleinn inn í teignum en hann slæsar boltann alveg rosalega og boltinn er nær því að fara í innkast en í markið.
Eyða Breyta
Illa farið með gott færi þarna.
Boltinn berst yfir á Baldur Loga sem er aleinn inn í teignum en hann slæsar boltann alveg rosalega og boltinn er nær því að fara í innkast en í markið.
Eyða Breyta
35. mín
Gult spjald: Logi Hrafn Róbertsson (FH)
FH-ingar í stúkunni pirrast yfir þessu þar sem þeim fannst þeir áttu að fá aukaspyrnu rétt á undan þessu.
Eyða Breyta
FH-ingar í stúkunni pirrast yfir þessu þar sem þeim fannst þeir áttu að fá aukaspyrnu rétt á undan þessu.
Eyða Breyta
32. mín
Stjörnumenn fá aukaspyrnu í góðri fyrirgjafastöðu.
Óskar tekur og spyrnan er góð. Það skapast mikill darraðadans og Daníel Laxdal ætlaði að gerast líklegur til að taka skotið en FH náði að hreinsa.
Eyða Breyta
Stjörnumenn fá aukaspyrnu í góðri fyrirgjafastöðu.
Óskar tekur og spyrnan er góð. Það skapast mikill darraðadans og Daníel Laxdal ætlaði að gerast líklegur til að taka skotið en FH náði að hreinsa.
Eyða Breyta
26. mín
Þetta er mikið miðjumoð og vantar örlítið upp á gæðinn á síðasta þriðjungi eins og stendur.
Eyða Breyta
Þetta er mikið miðjumoð og vantar örlítið upp á gæðinn á síðasta þriðjungi eins og stendur.
Eyða Breyta
19. mín
Það skapast mikið pláss á hægri kantinum fyrir FH en þeir nýta það ekki nógu vel. Matthías með sendingu fyrir markið sem Halli grípur.
Eyða Breyta
Það skapast mikið pláss á hægri kantinum fyrir FH en þeir nýta það ekki nógu vel. Matthías með sendingu fyrir markið sem Halli grípur.
Eyða Breyta
10. mín
Ísak sýnir flotta takta á vinstri kantinum til að fara framhjá Ástbirni en skotið hans í varnarmann og gestirnir fá horn.
Ekkert kom úr því horni.
Eyða Breyta
Ísak sýnir flotta takta á vinstri kantinum til að fara framhjá Ástbirni en skotið hans í varnarmann og gestirnir fá horn.
Ekkert kom úr því horni.
Eyða Breyta
7. mín
Dauðafæri fyrir Baldur
Björn Daníel þræðir boltan í gegnum vörn gestana þar sem Baldur er á undan Haraldi í boltann og er þá kominn með opið mark fyrir framan sig.
Snertingin frá Baldri tekur knöttinn hinsvegar aðeins of utarlega og skotið hans í hliðarnetið.
Eyða Breyta
Dauðafæri fyrir Baldur
Björn Daníel þræðir boltan í gegnum vörn gestana þar sem Baldur er á undan Haraldi í boltann og er þá kominn með opið mark fyrir framan sig.
Snertingin frá Baldri tekur knöttinn hinsvegar aðeins of utarlega og skotið hans í hliðarnetið.
Eyða Breyta
6. mín
FH byrjar af smá krafti. Reyna að sækja upp vinstri kantinn í gegnum Lennon en fyrirgjöfin hans er hreinsuð frá.
Eyða Breyta
FH byrjar af smá krafti. Reyna að sækja upp vinstri kantinn í gegnum Lennon en fyrirgjöfin hans er hreinsuð frá.
Eyða Breyta
4. mín
Lið Stjörnunnar:
Haraldur
Óli - Björn - Daníel - Þórarinn
Óskar - Guðmundur - Eggert
Daníel Finns - Emil - Ísak
Eyða Breyta
Lið Stjörnunnar:
Haraldur
Óli - Björn - Daníel - Þórarinn
Óskar - Guðmundur - Eggert
Daníel Finns - Emil - Ísak
Eyða Breyta
4. mín
Lið FH:
Gunnar
Ástbjörn - Eggert - Guðmundur - Ólafur
Kristinn - Logi - Björn
Baldur - Matthías - Lennon
Eyða Breyta
Lið FH:
Gunnar
Ástbjörn - Eggert - Guðmundur - Ólafur
Kristinn - Logi - Björn
Baldur - Matthías - Lennon
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Sigurvin Ólafsson er klár. Ert þú klár?#ViðErumFH pic.twitter.com/iavKoEDM1H
— FHingar (@fhingar) July 4, 2022
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin í hús
Eiður Smári gerir 4 breytingar á liðinu sem vann ÍR 6-1 í bikarnum á dögunum en það eru þeir Atli Gunnar Guðmundsson, Haraldur Einar Ásgrímsson, Lasse Petry og Oliver Heiðarsson sem koma út úr liðinu og inn í liðið koma Gunnar Nielsen, Ástbjörn Þórðarson, Ólafur Guðmundsson og Logi Hrafn Róbertsson.
Ágús Gylfason gerir aðeins eina breytingu á liðinu sem gerði 1-1 jafntefli við KR en það er hann Sindri Þór Ingimarsson sem kemur úr liðinu og í hans stað kemur Óskar Örn Hauksson sem hefur einmitt verið orðaður við FH nýlega.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin í hús
Eiður Smári gerir 4 breytingar á liðinu sem vann ÍR 6-1 í bikarnum á dögunum en það eru þeir Atli Gunnar Guðmundsson, Haraldur Einar Ásgrímsson, Lasse Petry og Oliver Heiðarsson sem koma út úr liðinu og inn í liðið koma Gunnar Nielsen, Ástbjörn Þórðarson, Ólafur Guðmundsson og Logi Hrafn Róbertsson.
Ágús Gylfason gerir aðeins eina breytingu á liðinu sem gerði 1-1 jafntefli við KR en það er hann Sindri Þór Ingimarsson sem kemur úr liðinu og í hans stað kemur Óskar Örn Hauksson sem hefur einmitt verið orðaður við FH nýlega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins
Jóhann Ingi Jónsson mun vera með flautuna í dag og það verða þeir Oddur Helgi Guðmundsson og Andri Vigfússon með flöggin.
Hjalti Þór Halldórsson er eftirlitsmaður KSÍ og Ívar Orri Kristjánsson er varadómari.
Eyða Breyta
Dómari leiksins
Jóhann Ingi Jónsson mun vera með flautuna í dag og það verða þeir Oddur Helgi Guðmundsson og Andri Vigfússon með flöggin.
Hjalti Þór Halldórsson er eftirlitsmaður KSÍ og Ívar Orri Kristjánsson er varadómari.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan í toppbaráttu?
Ef Stjörnumenn ætla að blanda sér í baráttuna með Víking þá er mikilvægt að þeir vinna hér í dag. Stjarnan er eins og er í 3.sæti með 19 stig og einmitt 3 stigum á eftir Víkingum sem hafa þegar spilað sinn leik í þessari umferð. Garðbæingar hafa gert jafntefli í síðustu 2 leikjum gegn KR og Keflavík.
Eyða Breyta
Stjarnan í toppbaráttu?
Ef Stjörnumenn ætla að blanda sér í baráttuna með Víking þá er mikilvægt að þeir vinna hér í dag. Stjarnan er eins og er í 3.sæti með 19 stig og einmitt 3 stigum á eftir Víkingum sem hafa þegar spilað sinn leik í þessari umferð. Garðbæingar hafa gert jafntefli í síðustu 2 leikjum gegn KR og Keflavík.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
9. Daníel Laxdal

11. Daníel Finns Matthíasson
('60)

14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
('78)

19. Eggert Aron Guðmundsson
22. Emil Atlason
('60)

23. Óskar Örn Hauksson
('78)

24. Björn Berg Bryde
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
7. Einar Karl Ingvarsson
('78)

17. Ólafur Karl Finsen
('78)

29. Adolf Daði Birgisson
('60)

35. Kjartan Már Kjartansson
99. Oliver Haurits
('60)

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson
Þór Sigurðsson
Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('82)
Rauð spjöld: