Extra völlurinn
fimmtudagur 07. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Ađstćđur: Mjög mikiđ rok!
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Áhorfendur: 42
Mađur leiksins: Linli Tu
Fjölnir 0 - 3 Fjarđab/Höttur/Leiknir
0-1 Yolanda Bonnin Rosello ('3)
0-2 Halldóra Birta Sigfúsdóttir ('28)
0-3 Linli Tu ('75)
Byrjunarlið:
30. Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m)
2. Ísabella Sara Halldórsdóttir
8. Anniina Sankoh
9. Momolaoluwa Adesanm ('86)
11. Sara Montoro
14. Elvý Rut Búadóttir (f)
15. Marta Björgvinsdóttir
17. Alda Ólafsdóttir ('46)
22. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
24. Anna María Bergţórsdóttir ('74)
27. Anna Kolbrún Ólafsdóttir ('68)

Varamenn:
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('68)
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('46)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('74)
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
19. Hjördís Erla Björnsdóttir
21. María Eir Magnúsdóttir ('86)
28. Eva María Smáradóttir

Liðstjórn:
Lovísa Mjöll Guđmundsdóttir
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Theódór Sveinjónsson (Ţ)
Arna Björgvinsdóttir
Kristbjörg Harđardóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Hlín Heiđarsdóttir

Gul spjöld:
Elvý Rut Búadóttir ('17)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
96. mín Leik lokiđ!
FHL fara heim međ 3 stig gegn Fjölnir. Miklu sterkara liđiđ á vellinum á stigin vel skiliđ!

Viđtöl og skýrsla kemur seinna í kvöld, takk fyrir mig!
Eyða Breyta
89. mín
Halldóra Birta međ skot sem endar framhjá.
Eyða Breyta
87. mín
Leikurinn hafinn aftur á ný og Elinóra spilar ennţá. FHL gerđi 3 breytingar á međan.
Eyða Breyta
86. mín Sóldís Tinna Eiríksdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Hafdís Ágústsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
86. mín María Nicole Lecka (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Linli Tu (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
86. mín Ársól Eva Birgisdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Ainhoa Plaza Porcel (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
86. mín María Eir Magnúsdóttir (Fjölnir) Momolaoluwa Adesanm (Fjölnir)

Eyða Breyta
83. mín
Miklar töf hér í leiknum, Elinóra liggur hér eftir og virđist vera tćp.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Ainhoa Plaza Porcel (Fjarđab/Höttur/Leiknir)
Fyrir brot á markvörđin eftir ađ hún nćr boltanum.
Eyða Breyta
80. mín Bjarndís Diljá Birgisdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Íris Ósk Ívarsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Linli Tu (Fjarđab/Höttur/Leiknir)
Linlu Tu međ skrítin brot og fćr réttilega dćmt á sig gult.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Linli Tu (Fjarđab/Höttur/Leiknir), Stođsending: Katrín Edda Jónsdóttir
Katrín Edda međ flotta fyrirgjöf inn í teig. Elinóra ćtlar ađ reyna ađ grípa boltann frá fyrirgjöfinni, en Linli Tu skallar boltanum yfri Elinóru og boltinn endar í netinu.
Eyða Breyta
74. mín Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir) Anna María Bergţórsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
70. mín
Elinóra í marki Fjölnis hleypur á móti sókn Linli Tu sem nćr ađ sparka boltanum undir Elinóru og tekur skotiđ. Elvý Rut bjargar svo boltanum á línu og Momolaoluwa sparkar boltanum út. Ţetta er í annađ skiptiđ sem Fjölnir bjarga boltanum á línunni!
Eyða Breyta
69. mín Björg Gunnlaugsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir) Yolanda Bonnin Rosello (Fjarđab/Höttur/Leiknir)

Eyða Breyta
68. mín Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir) Anna Kolbrún Ólafsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
65. mín
Fjölnir ađ eiga hér miklu betri seinni hálfleik. Ţćr eru alveg ađ ógna á markiđ, en ţađ vantar ađ klára ţessi fćri.
Eyða Breyta
60. mín
Anne Elizabeth nćr ađ verja skot frá Anniina, en nćr ekki alveg ađ grípa boltann. Leikmađur Fjölnis nćr ađ taka boltanum frá Anne og er svo hrindt af varnamanni FHL. Fjölnir öskra eftir víti, en fá ţađ ekki. Skrítin dómur ađ mínu mati.
Eyða Breyta
55. mín
Elinóra hleypur á móti Momolaoluwa sem er ein gegn markvörđ og hún ver skotiđ mjög vel.
Eyða Breyta
54. mín
FHL međ flotta sókn upp ađ mark Fjölnis, en sóknar endar međ skot langt yfir markiđ frá Bayleigh Ann.
Eyða Breyta
52. mín
Fjölnir vinnur aukaspyrnu hćgra megin viđ teginn.

Boltinn er hreinsađur úr teignum
Eyða Breyta
46. mín Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir) Alda Ólafsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Soffía flautar til hálleiks. FHL miklu betra liđiđ á vellinum!
Eyða Breyta
45. mín
Anna María međ skot hátt yfir!
Eyða Breyta
39. mín
FHL er međ miklan yfirbuđ í ţessum leik. Ţađ ţarf ađeins hafa 2 frammi hjá ţeim og ţćr komast léttilega í gegnum vörn Fjölnis. Fjölnir eru ađ tapa boltanum vegna mikla leti í bćđi sendingum og hlaupum.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Halldóra Birta Sigfúsdóttir (Fjarđab/Höttur/Leiknir)
Halldóra međ skot langt fyrir utan teig, hún notađi vindinn til ţess ađ hjálpa sér ađ koma boltanum í netiđ. Elinóra í markinu reyndi ekkert ađ verja ţennan boltan og hefđi alveg geta variđ ţetta skot.
Eyða Breyta
23. mín
Fjölnir vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
22. mín
FHL vinna hornspyrnu.

Boltinn endađi á stönginni og skaust út fyrir teig.
Eyða Breyta
19. mín
Anniina međ fyrigjöf frá vinstri inn í teiginn sem Sara reynir ađ skalla inn í mark, en boltinn endar í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Elvý Rut Búadóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
16. mín
Anniina kemst einn gegn markvörđ, en Anne Elizabeth kemur á móti. Anniina sparkar boltanum í Anne og Fjölnir eiga einkast.
Eyða Breyta
10. mín
Allt of nálćgt
Anihoa međ skot á mark sem rann framhjá Elinóru. Boltinn rennur hćgt ađ leiđinni innn í markiđ, en Marta nćr ađ sparka boltanum í burtu á markalínunni!
Eyða Breyta
8. mín
Marta Björvins međ skot framhjá markiđ.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Yolanda Bonnin Rosello (Fjarđab/Höttur/Leiknir)
Fljótt ađ gerast!
Ţetta tók enga stund. Markiđ kemur bara beint úr sendingu frá Elinóru í marki Fjölnis. FHL vinnur boltann frá vörn Fjölnis og Yolanda vippar boltanum yfri Elinóru í markinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn, góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rigningin er mćtt aftur og ennţá meiri rok fylgir međ ţví! Mikill vindur í átt mark Fjölnis.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn labba hér inná völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđiđ komiđ!
Fjölnir gerir 3 breytingar í byrjunarliđiđ sitt eftir 0-2 tap gegn Víkingur R.
Elinóra Ýr kemur inn í markiđ fyrir Sofia Manner. Silja Fanney, Aníta Björg er sett á bekkinn, Anniina Sankoh og Anna Kolbrún koma inn í byrjunarliđiđ fyrir ţćr.

FHL gerir 1 breytingu eftir 1-4 tap gegn HK.
Bjarndís Diljá fer á bekkinn fyrir Katrínu Eddu sem kemur inn í byrjunarliđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríeykiđ
Soffía Ummarin Kristinsdóttir er ađaldómari leiksins. Međ henni til ađstođar eru Rúna Kristín Stefánsdóttir og Selma Özkan.

Eyða Breyta
Fyrir leik
FHL
FHL koma í deildinni líka sem nýliđar og hafa standiđ sig yfir vćntingjum. FHL liggur í 5. sćti í deildinni eftir 9 leiki sem er góđ framistađa fyrir nýliđa.

Í síđustu umferđ tapađi FHL 1-4 gegn HK á heimavelli. Björgvin Karl Gunnarsson, ţjálfari FHL, fékk á sig rautt spjald í ţessum leik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir
Nýliđar Fjölnir hafa átt ţađ erfitt í Lengjudeildinni međ ađeins 4 stig eftir 9 leiki. Fjölnir hafa náđ stig gegn bćđi Hafirđinga liđinum, sigur gegn Haukum og jafntefli gegn FH. Sigur hér í kvöld gćti hjálpađ Fjölnir mjög mikiđ í deidlinni.

Í síđustu umferđ tapađi Fjölnir 0-2 fyrir Víking R. á heimavelli.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ gott fólk og veriđ hjartanlega velkomin á beina textalýsinga á leik milli Fjölnis og FHL. Liđin spiluđu síđast gegn hvort öđrum í 1. umferđ deildarinnar og ţá sigrađi FHL 6-1 á heimavelli, verđur spennandi ađ sjá hvort Fjölnir vilji ekki hefna sín.

Leikurinn fer fram á Extra-vellinum kl. 19:15

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Anne Elizabeth Bailey (m)
4. Rósey Björgvinsdóttir
6. Heidi Samaja Giles
8. Linli Tu ('86)
9. Ainhoa Plaza Porcel ('86)
11. Yolanda Bonnin Rosello ('69)
14. Katrín Edda Jónsdóttir
16. Hafdís Ágústsdóttir ('86)
20. Bayleigh Ann Chaviers
24. Íris Ósk Ívarsdóttir ('80)
25. Halldóra Birta Sigfúsdóttir

Varamenn:
10. Bjarndís Diljá Birgisdóttir ('80)
15. Björg Gunnlaugsdóttir ('69)
21. Ársól Eva Birgisdóttir ('86)
22. María Nicole Lecka ('86)
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir ('86)

Liðstjórn:
Ágúst Hreinn Sćmundsson
Pálmi Ţór Jónasson (Ţ)
Steinunn Lilja Jóhannesdóttir (Ţ)

Gul spjöld:
Linli Tu ('78)
Ainhoa Plaza Porcel ('82)

Rauð spjöld: