
KR-völlur
laugardagur 09. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
laugardagur 09. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
KV 1 - 2 Selfoss
0-1 Ómar Castaldo Einarsson ('2, sjálfsmark)
0-1 Einar Már Ţórisson ('4, misnotađ víti)
1-1 Einar Már Ţórisson ('34)
1-2 Gary Martin ('81)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
0. Hreinn Ingi Örnólfsson
3. Njörđur Ţórhallsson
7. Einar Már Ţórisson

8. Magnús Snćr Dagbjartsson
9. Askur Jóhannsson
10. Samúel Már Kristinsson
11. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
12. Rúrik Gunnarsson
14. Grímur Ingi Jakobsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
6. Kristinn Daníel Kristinsson
7. Agnar Ţorláksson
10. Hrafn Tómasson
10. Ingólfur Sigurđsson
11. Valdimar Dađi Sćvarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson
21. Aron Daníel Arnalds
22. Björn Ţorláksson
Liðstjórn:
Sigurđur Víđisson (Ţ)
Oddur Ingi Bjarnason
Gul spjöld:
Einar Már Ţórisson ('36)
Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('69)
Rauð spjöld:
81. mín
MARK! Gary Martin (Selfoss)
Gary Martin ađ koma gestunum aftur í forystu!
Fćr sendingu í gegn og er einn gegn Ómari sem ver frá honum en hann tekur frákasti og skorar í autt markiđ.
Selfoss líklega ađ sćkja 3 góđ stig í Vesturbćinn!
Eyða Breyta
Gary Martin ađ koma gestunum aftur í forystu!
Fćr sendingu í gegn og er einn gegn Ómari sem ver frá honum en hann tekur frákasti og skorar í autt markiđ.
Selfoss líklega ađ sćkja 3 góđ stig í Vesturbćinn!
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (KV)
Truflar Stefán Ţór í útsparki og fćr gult spjald
Eyða Breyta
Truflar Stefán Ţór í útsparki og fćr gult spjald
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Ţetta er ađ fara aftur af stađ hérna. Býst viđ fleiri mörkum í seinni hálfleik engin spurning.
Eyða Breyta
Ţetta er ađ fara aftur af stađ hérna. Býst viđ fleiri mörkum í seinni hálfleik engin spurning.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur hér og allt jafnt sem ég tel nokkuđ sanngjarnt bara miđađ hvernig ţetta hefur spilast
Eyða Breyta
Hálfleikur hér og allt jafnt sem ég tel nokkuđ sanngjarnt bara miđađ hvernig ţetta hefur spilast
Eyða Breyta
41. mín
Ţorlákur Breki hérna hársbreidd frá ţví ađ koma gestunum aftur í forystu en skotiđ hans fyrir utan teig í stöngina og út.
Eyða Breyta
Ţorlákur Breki hérna hársbreidd frá ţví ađ koma gestunum aftur í forystu en skotiđ hans fyrir utan teig í stöngina og út.
Eyða Breyta
36. mín
Gult spjald: Einar Már Ţórisson (KV)
Fćr hérna fyrsta spjald leiksisn fyrir ađ stoppa hrađa sókn.
Eyða Breyta
Fćr hérna fyrsta spjald leiksisn fyrir ađ stoppa hrađa sókn.
Eyða Breyta
34. mín
MARK! Einar Már Ţórisson (KV)
Sturlađ mark!
Fćr hann fyrir utan teig leggur hann fyrir sig og hamrar hann í slánna og inn. Ţrumufleygur!
Eyða Breyta
Sturlađ mark!
Fćr hann fyrir utan teig leggur hann fyrir sig og hamrar hann í slánna og inn. Ţrumufleygur!
Eyða Breyta
21. mín
KV Halda áfram ađ ógna mun meira en gestirnir sem eru ţó ógnandi úr skyndisóknum.
Eyða Breyta
KV Halda áfram ađ ógna mun meira en gestirnir sem eru ţó ógnandi úr skyndisóknum.
Eyða Breyta
18. mín
Gonzi hérna međ fína takta og nćr skotfćri en boltinn víđs fjarri markinu og langt framhjá.
Eyða Breyta
Gonzi hérna međ fína takta og nćr skotfćri en boltinn víđs fjarri markinu og langt framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Grímur Ingi hérna í dauđafćri á markteig en Stefán Ţór ver.
Markiđ liggur í loftinu hjá Vesturbćingum
Eyða Breyta
Grímur Ingi hérna í dauđafćri á markteig en Stefán Ţór ver.
Markiđ liggur í loftinu hjá Vesturbćingum
Eyða Breyta
11. mín
Vítalykt hérna eftir ađ Askur fer niđur eftir bakhrindingu frá Adam Erni. Ţetta leit út eins og víti.
Eyða Breyta
Vítalykt hérna eftir ađ Askur fer niđur eftir bakhrindingu frá Adam Erni. Ţetta leit út eins og víti.
Eyða Breyta
4. mín
Misnotađ víti Einar Már Ţórisson (KV)
Víti Fyrir KV en Stefán Ţór ver frá Einari!
Mögnuđ byrjun hérna!
Eyða Breyta
Víti Fyrir KV en Stefán Ţór ver frá Einari!
Mögnuđ byrjun hérna!
Eyða Breyta
2. mín
SJÁLFSMARK! Ómar Castaldo Einarsson (KV)
Sjálfsmark hérna strax eftir ađ Gonzi labbar framhjá allri vörninni og boltinn endar inni eftir smá klafs.
Sést illa hver skorađi héđan úr fjölmiđlaađstöđunni ţví miđur.
Eyða Breyta
Sjálfsmark hérna strax eftir ađ Gonzi labbar framhjá allri vörninni og boltinn endar inni eftir smá klafs.
Sést illa hver skorađi héđan úr fjölmiđlaađstöđunni ţví miđur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
0. Elfar Ísak Halldórsson
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson

7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson
19. Gonzalo Zamorano
('60)

22. Adam Örn Sveinbjörnsson
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter
('60)

Varamenn:
6. Danijel Majkic
15. Alexander Clive Vokes
17. Valdimar Jóhannsson
('60)

18. Kristinn Ásgeir Ţorbergsson
21. Óliver Ţorkelsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson
Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţorkell Ingi Sigurđsson
Stefán Logi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('44)
Rauð spjöld: