
Framvöllur - Úlfarsárdal
mánudagur 11. júlí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Fullkomnar aðstæður fyrir fótbolta, logn og frábær blautur völlur.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Brynjar Gauti Guðjónsson (Fram)
mánudagur 11. júlí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Fullkomnar aðstæður fyrir fótbolta, logn og frábær blautur völlur.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Brynjar Gauti Guðjónsson (Fram)
Fram 1 - 0 FH
1-0 Tiago Fernandes ('50)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson

11. Almarr Ormarsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
24. Magnús Þórðarson
('68)

28. Tiago Fernandes
('85)

77. Guðmundur Magnússon
79. Jannik Pohl
('82)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
5. Delphin Tshiembe
6. Gunnar Gunnarsson
10. Orri Gunnarsson
('85)

13. Jesus Yendis
20. Tryggvi Snær Geirsson
('68)

26. Aron Kári Aðalsteinsson
('82)

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Þórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson
Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('85)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Egill Arnar flautar til leiksloka. Fram vinnur risasigur á FH.
Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
Eyða Breyta
Egill Arnar flautar til leiksloka. Fram vinnur risasigur á FH.
Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
Eyða Breyta
91. mín
Ég er ekki með töluna á hversu oft Brynjar Gauti hefur skallað boltann oft úr teig Fram. Mögnuð frammistaða.
Eyða Breyta
Ég er ekki með töluna á hversu oft Brynjar Gauti hefur skallað boltann oft úr teig Fram. Mögnuð frammistaða.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slær 90 hér á Framvelli og uppbótartíminn eru að lágmarki þrjár mínútur.
Eyða Breyta
Klukkan slær 90 hér á Framvelli og uppbótartíminn eru að lágmarki þrjár mínútur.
Eyða Breyta
85. mín
Gult spjald: Brynjar Gauti Guðjónsson (Fram)
Matti Vill fær boltann á lofti og tekur hann á kassann og Brynjar Gauti keyrir inn í Matta.
Hárrétt.
Eyða Breyta
Matti Vill fær boltann á lofti og tekur hann á kassann og Brynjar Gauti keyrir inn í Matta.
Hárrétt.
Eyða Breyta
83. mín
LENNON!!!!!
Vuk og Ástbjörn spila vel á milli sín úti hægra megin. Vuk reynir skot en boltinn dettur á Lennon sem nær skoti en boltinn framhjá.
Dauðafærii!
Eyða Breyta
LENNON!!!!!
Vuk og Ástbjörn spila vel á milli sín úti hægra megin. Vuk reynir skot en boltinn dettur á Lennon sem nær skoti en boltinn framhjá.
Dauðafærii!
Eyða Breyta
77. mín
FH undirbýr tvöfalda skiptingu. Lasse Petry og Davíð Snær eru niður á hliðarlínu.
Eyða Breyta
FH undirbýr tvöfalda skiptingu. Lasse Petry og Davíð Snær eru niður á hliðarlínu.
Eyða Breyta
70. mín
Afskaplega lítið að frétta hérna sóknarlega hjá báðum liðum þessa stundina. FH ingar reyna að finna opnanir en varnarleikur Fram er upp á 10. Framarar verið að beita skyndisóknum sem hafa ekki verið að virka.
Eyða Breyta
Afskaplega lítið að frétta hérna sóknarlega hjá báðum liðum þessa stundina. FH ingar reyna að finna opnanir en varnarleikur Fram er upp á 10. Framarar verið að beita skyndisóknum sem hafa ekki verið að virka.
Eyða Breyta
68. mín
Tryggvi Snær Geirsson (Fram)
Magnús Þórðarson (Fram)
Frábæru dagsverki lokið hjá Magga og Tryggvi Snær kemur í hans stað.
Eyða Breyta


Frábæru dagsverki lokið hjá Magga og Tryggvi Snær kemur í hans stað.
Eyða Breyta
62. mín
Taktísk breyting hjá FH en Lennon er komin innar á völlinn og Haraldur kemur út til vinstri sem sóknarsinnaður bakvörður.
Eyða Breyta
Taktísk breyting hjá FH en Lennon er komin innar á völlinn og Haraldur kemur út til vinstri sem sóknarsinnaður bakvörður.
Eyða Breyta
61. mín
Haraldur Einar Ásgrímsson (FH)
Ólafur Guðmundsson (FH)
Haraldur að mæta á sinn gamla heimavöll og er púað á hann úr stúkunni.
Eyða Breyta


Haraldur að mæta á sinn gamla heimavöll og er púað á hann úr stúkunni.
Eyða Breyta
59. mín
Eggert Gunnþór lyftir boltanum upp á Björn Daníel og Hlyn Atla sem keyrir í Björn og FH fær aukaspyrnu á góðum stað.
Kiddi Freyr tekur spyrnuna á kollinn á Lennon sem skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
Eggert Gunnþór lyftir boltanum upp á Björn Daníel og Hlyn Atla sem keyrir í Björn og FH fær aukaspyrnu á góðum stað.
Kiddi Freyr tekur spyrnuna á kollinn á Lennon sem skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
53. mín
ALMARR BJARGAR Á LÍNU!!
Gummi Kri fær boltann eftir hornspyrnu og lætur vaða en Almarr bjargar á línu.
Þarna munaði ekki miklu!
Eyða Breyta
ALMARR BJARGAR Á LÍNU!!
Gummi Kri fær boltann eftir hornspyrnu og lætur vaða en Almarr bjargar á línu.
Þarna munaði ekki miklu!
Eyða Breyta
50. mín
MARK! Tiago Fernandes (Fram), Stoðsending: Már Ægisson
TIAGO!!!!
Már og Maggi spila á milli sín og Maggi á frábæran bolta inn á Jannik sem kemur með fyrirgjöf beint á Gumma Magg sem skýtur en Gunnar ver frábærlega og boltinn dettur útí teiginn á Má sem leggur hann til hliðar á Tiago sem setur boltann í netið.
FRÁBÆRT MARK!
Eyða Breyta
TIAGO!!!!
Már og Maggi spila á milli sín og Maggi á frábæran bolta inn á Jannik sem kemur með fyrirgjöf beint á Gumma Magg sem skýtur en Gunnar ver frábærlega og boltinn dettur útí teiginn á Má sem leggur hann til hliðar á Tiago sem setur boltann í netið.
FRÁBÆRT MARK!
Eyða Breyta
49. mín
Gult spjald: Oliver Heiðarsson (FH)
FH tekur aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og Framarar keyra upp og boltinn á Alex Frey sem var á leiðinni framhjá Oliver sem klippir hann niður.
Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
FH tekur aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og Framarar keyra upp og boltinn á Alex Frey sem var á leiðinni framhjá Oliver sem klippir hann niður.
Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
47. mín
Tiago fær boltann og reynir að finna Jannik inn á teignum en boltinn beint í hendurnar á Gunnari.
Eyða Breyta
Tiago fær boltann og reynir að finna Jannik inn á teignum en boltinn beint í hendurnar á Gunnari.
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farinn af stað.
Ég neita að trúa að við fáum ekki mörk hér í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
Síðari hálfleikurinn er farinn af stað.
Ég neita að trúa að við fáum ekki mörk hér í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Hálfleikur
Egill Arnar flautar til hálfleiks. fjörugum fyrri hálfleik lokið þar sem Framarar hafa skapað sér hættulegri færi og verið betri aðilinn.
Seinni hállfeikurinn eftir 15 mínútur.
Eyða Breyta
Egill Arnar flautar til hálfleiks. fjörugum fyrri hálfleik lokið þar sem Framarar hafa skapað sér hættulegri færi og verið betri aðilinn.
Seinni hállfeikurinn eftir 15 mínútur.
Eyða Breyta
40. mín
Tiago fær boltann við miðjuhringinn og leggur boltann inn á Jannik Pohl sem kemst einn í gegn á móti Gunnari en er flaggaður rangstæður.
Þarna vorum við að tala um millimeter en réttur dómur.
Eyða Breyta
Tiago fær boltann við miðjuhringinn og leggur boltann inn á Jannik Pohl sem kemst einn í gegn á móti Gunnari en er flaggaður rangstæður.
Þarna vorum við að tala um millimeter en réttur dómur.
Eyða Breyta
35. mín
OLIVER!!!!
Kiddi Freyr leikur sér með boltann við teig Fram og leggur boltann út á Lennon sem á skot sem Óli í marki Fram ver og boltinn dettur til Olivers sem mætir á ferðinni og skýtur framhjá. Már Ægisson gerði vel þarna en hann truflaði Oliver í skotinu.
Eyða Breyta
OLIVER!!!!
Kiddi Freyr leikur sér með boltann við teig Fram og leggur boltann út á Lennon sem á skot sem Óli í marki Fram ver og boltinn dettur til Olivers sem mætir á ferðinni og skýtur framhjá. Már Ægisson gerði vel þarna en hann truflaði Oliver í skotinu.
Eyða Breyta
30. mín
Lítið að gerast þessar síðustu fimm mínútur en Framarar eru að ná að spila sig vel út úr pressu FH og eru heilt yfir betri aðilinn hérna á vellinum.
Eyða Breyta
Lítið að gerast þessar síðustu fimm mínútur en Framarar eru að ná að spila sig vel út úr pressu FH og eru heilt yfir betri aðilinn hérna á vellinum.
Eyða Breyta
25. mín
Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurðsson (FH)
Hamrar Mása niður og réttilega spjaldaður.
Eyða Breyta
Hamrar Mása niður og réttilega spjaldaður.
Eyða Breyta
21. mín
INDRIÐI ÁKI!!
Tiago með hornspyrnu frá vinstri og eftir mikin darraðadans inn á teig FH þá nær Indriði Áki skoti á markið en boltinn af varnarmanni FH og afturfyrir og Fram fær annað horn og núna frá hægri.
Eyða Breyta
INDRIÐI ÁKI!!
Tiago með hornspyrnu frá vinstri og eftir mikin darraðadans inn á teig FH þá nær Indriði Áki skoti á markið en boltinn af varnarmanni FH og afturfyrir og Fram fær annað horn og núna frá hægri.
Eyða Breyta
15. mín
Hlynur Atli með geggjaðan bolta upp ætlaðan Jannik en Gummi Kri nær að skalla boltann til hliðar og Indriði Áki kemst í boltann og inn á teiginn og fellur eftir samskipti sín við Ástbjörn en ekkert dæmt.
Eyða Breyta
Hlynur Atli með geggjaðan bolta upp ætlaðan Jannik en Gummi Kri nær að skalla boltann til hliðar og Indriði Áki kemst í boltann og inn á teiginn og fellur eftir samskipti sín við Ástbjörn en ekkert dæmt.
Eyða Breyta
11. mín
FRAMARAR HINUMEGINN!!
Boltinn dettur á Tiago fyrir utan teig sem setur boltann framhjá.
Líf og fjör!!
Eyða Breyta
FRAMARAR HINUMEGINN!!
Boltinn dettur á Tiago fyrir utan teig sem setur boltann framhjá.
Líf og fjör!!
Eyða Breyta
11. mín
LOGI HRAFN!
Matti Vill fær boltann fyrir utan teig og leggur boltann út á Loga Hrafn en skotið hans ekki gott og ratar ekki á markið.
Eyða Breyta
LOGI HRAFN!
Matti Vill fær boltann fyrir utan teig og leggur boltann út á Loga Hrafn en skotið hans ekki gott og ratar ekki á markið.
Eyða Breyta
7. mín
ALMARR!!!
Tiago með hornspyrnu frá vinstri inn á teiginn og boltinn dettur fyrir fætur Almarrs sem lætur vaða fyrir utan teig en boltinn í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
ALMARR!!!
Tiago með hornspyrnu frá vinstri inn á teiginn og boltinn dettur fyrir fætur Almarrs sem lætur vaða fyrir utan teig en boltinn í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
6. mín
MATTI VILL!!
Steven Lennon fær boltann við teiginn hægra megin og chippar boltanum út á teiginn á Matta sem nær skoti en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
MATTI VILL!!
Steven Lennon fær boltann við teiginn hægra megin og chippar boltanum út á teiginn á Matta sem nær skoti en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
4. mín
Framarar fá aukaspyrnu á stórhættum stað.
Tiago rennir boltanum upp á Alex Frey og Ólafur Guðmundsson brýtur á honum.
Ekkert varð úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
Framarar fá aukaspyrnu á stórhættum stað.
Tiago rennir boltanum upp á Alex Frey og Ólafur Guðmundsson brýtur á honum.
Ekkert varð úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
1. mín
Framarar skora en rangstaða dæmd!!
Framarar taka hornið stutt og boltinn dettur á Alex Frey sem tekur hann í fyrsta inn á teiginn á fjær þar sem Hlynur Atli skallar boltann fyrir Jannik sem setti boltann í netið en flaggið á loft.
Fjörug byrjun!
Eyða Breyta
Framarar skora en rangstaða dæmd!!
Framarar taka hornið stutt og boltinn dettur á Alex Frey sem tekur hann í fyrsta inn á teiginn á fjær þar sem Hlynur Atli skallar boltann fyrir Jannik sem setti boltann í netið en flaggið á loft.
Fjörug byrjun!
Eyða Breyta
1. mín
Brynjar Gauti með langan bolta fram og Gummi Magg nær að vinna hornspyrnu fyrir Fram.
Eyða Breyta
Brynjar Gauti með langan bolta fram og Gummi Magg nær að vinna hornspyrnu fyrir Fram.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Egill Arnar flautar þetta á. Heimamenn í Fram hefja leik.
Góða skemmtun!
Eyða Breyta
Egill Arnar flautar þetta á. Heimamenn í Fram hefja leik.
Góða skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óskar Smári Haraldsson þjálfari kvennaliðs Fram og ástríðumaður mikill er spámaður minn hér í kvöld. Hann spáir hörkuleik, opin og mikið af færum sem endar með 2-1 sigri heimamanna í Fram. Jannik Pohl og Guðmundur Magnússon skora mörk heimamanna og Kiddi Freyr skorar með sleggju fyrir utan teig fyrir gestina úr Hafnarfirði.
Eyða Breyta
Óskar Smári Haraldsson þjálfari kvennaliðs Fram og ástríðumaður mikill er spámaður minn hér í kvöld. Hann spáir hörkuleik, opin og mikið af færum sem endar með 2-1 sigri heimamanna í Fram. Jannik Pohl og Guðmundur Magnússon skora mörk heimamanna og Kiddi Freyr skorar með sleggju fyrir utan teig fyrir gestina úr Hafnarfirði.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.
Jón Þórir Sveinsson þjálfari Framara gerir þrjár breytingar á liðinu sínu frá tapinu í Keflavík í síðustu umferð. Brynjar Gauti Guðjónsson sem gékk til liðs Fram frá Stjörnunni byrjar hér í kvöld. Þá koma Janik Pohl og Magnús Þórðarson einnig inn í liðið frá síðasta leik. Tryggvi Snær Geirsson og Gunnar Gunnarsson fá sér sæti á bekknum. Fred Saravia er utan hóps hjá Fram í kvöld.
Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH gerir eina breytingu á liði sínu frá janfteflinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Oliver Heiðarsson kemur inn í liðið fyrir Baldur Loga Guðlaugsson.
Frá Stjörnunni í Fram.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.
Jón Þórir Sveinsson þjálfari Framara gerir þrjár breytingar á liðinu sínu frá tapinu í Keflavík í síðustu umferð. Brynjar Gauti Guðjónsson sem gékk til liðs Fram frá Stjörnunni byrjar hér í kvöld. Þá koma Janik Pohl og Magnús Þórðarson einnig inn í liðið frá síðasta leik. Tryggvi Snær Geirsson og Gunnar Gunnarsson fá sér sæti á bekknum. Fred Saravia er utan hóps hjá Fram í kvöld.
Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH gerir eina breytingu á liði sínu frá janfteflinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Oliver Heiðarsson kemur inn í liðið fyrir Baldur Loga Guðlaugsson.

Frá Stjörnunni í Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
FRAM – FH Besta deild karla, FRAMvöllur Úlfarsárdal mánudag 11. júlà kl. 19:15 https://t.co/QAsPIo9blg
— FRAM F.C. (@framiceland) July 8, 2022
Eyða Breyta
Fyrir leik
Egill Arnar Sigurþórsson dæmir leikinn í kvöld og verður hann með þá Eystein Hrafnkelsson og Patrik Frey Guðmundsson sér til aðstoðar. Varadómari í kvöld er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld er enginn annar en Gunnar Jarl Jónsson
Eyða Breyta

Egill Arnar Sigurþórsson dæmir leikinn í kvöld og verður hann með þá Eystein Hrafnkelsson og Patrik Frey Guðmundsson sér til aðstoðar. Varadómari í kvöld er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld er enginn annar en Gunnar Jarl Jónsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH
FH situr í áttunda sæti deildarinnar með 10 stig. Liðið hefur skorað 16.mörk og fengið á sig 19. FH fékk Stjörnuna heim í Hafnarfjörðinn í síðustu umferð í leik sem endaði 1-1. Steven Lennon skoraði mark FH.
Eiður Smári Guðjohnsen tók við FH ásamt Sigurvini Ólafssyni en þeir tóku við liðinu þann 19. júní síðastliðinn og leita þeir enþá af sínum fyrsti sigri í deildinni.
Eyða Breyta
FH
FH situr í áttunda sæti deildarinnar með 10 stig. Liðið hefur skorað 16.mörk og fengið á sig 19. FH fékk Stjörnuna heim í Hafnarfjörðinn í síðustu umferð í leik sem endaði 1-1. Steven Lennon skoraði mark FH.
Eiður Smári Guðjohnsen tók við FH ásamt Sigurvini Ólafssyni en þeir tóku við liðinu þann 19. júní síðastliðinn og leita þeir enþá af sínum fyrsti sigri í deildinni.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram
Framarar sitja í níunda sæti deildarinnar með 10 stig. Liðið hefur skorað 20 mörk en fengið á sig 29.
Fram fór til Keflavíkur í síðustu umferð og töpuðu 3-1. Guðmundur Magnússon skoraði mark Fram í þeim leik en sá hefur verið funheitur að undanförnu í deildinni.
Framarar verða án Alberts Hafsteinssonar í kvöld en hann er enþá að glíma við meiðsli og vonast er til þess að hann verði klár um mánaðarmótin en Albert verið lykilmaður í liði Fram á þessu tímabili.
Eyða Breyta
Fram
Framarar sitja í níunda sæti deildarinnar með 10 stig. Liðið hefur skorað 20 mörk en fengið á sig 29.
Fram fór til Keflavíkur í síðustu umferð og töpuðu 3-1. Guðmundur Magnússon skoraði mark Fram í þeim leik en sá hefur verið funheitur að undanförnu í deildinni.
Framarar verða án Alberts Hafsteinssonar í kvöld en hann er enþá að glíma við meiðsli og vonast er til þess að hann verði klár um mánaðarmótin en Albert verið lykilmaður í liði Fram á þessu tímabili.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
4. Ólafur Guðmundsson
('61)

6. Eggert Gunnþór Jónsson
('80)

7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
('80)


9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
16. Guðmundur Kristjánsson
22. Oliver Heiðarsson
('61)


34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
('61)

11. Davíð Snær Jóhannsson
('80)

17. Baldur Logi Guðlaugsson
19. Lasse Petry
('80)

23. Máni Austmann Hilmarsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('61)

Liðstjórn:
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Kári Sveinsson
Jóhann Emil Elíasson
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('25)
Oliver Heiðarsson ('49)
Rauð spjöld: