Fylkir
4
1
Kórdrengir
Ásgeir Eyþórsson '28 1-0
Arnór Breki Ásþórsson '47 2-0
Nikulás Val Gunnarsson '48 3-0
3-1 Kristófer Jacobson Reyes '60
Mathias Laursen '67 4-1
14.07.2022  -  19:15
Würth völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Bongó blíða!
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Ásgeir Eyþórsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson ('60)
9. Mathias Laursen
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('64)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('77)
15. Axel Máni Guðbjörnsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásþórsson

Varamenn:
12. Sævar Snær Pálsson (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('77)
16. Emil Ásmundsson ('60)
20. Hallur Húni Þorsteinsson
22. Ómar Björn Stefánsson
77. Óskar Borgþórsson ('64)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Bjarni Þórður Halldórsson
Daði Ólafsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('34)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sanngjarn sigur staðreynd í dag hjá Fylki.

Viðtöl og skyrsla koma seinna í kvöld
90. mín
Leikurinn að fjara út hérna og allt stefnir í þriggja marka sigur Fylkis.
86. mín
Inn:Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir) Út:Axel Freyr Harðarson (Kórdrengir)
Reyndar var Axel ekki inná en leikmaður númer 18 fór útaf sem er því miður ekki á skýrslu.
84. mín
Inn:Kristján Atli Marteinsson (Kórdrengir) Út:Sverrir Páll Hjaltested (Kórdrengir)
84. mín
Inn:Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kórdrengir) Út:Daníel Gylfason (Kórdrengir)
83. mín
Mathias Laursen með þrumufleyg hérna af löngu færi en Nikita Chagro sér við honum.
77. mín
Inn:Frosti Brynjólfsson (Fylkir) Út:Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
77. mín
Þetta fjórða mark Fylkis hefur tekið allan vind úr Kórdrengjum sem voru flottir á smá kafla fyrir markið.
71. mín
Mathias Laursen skorar hér aftur en í þetta sinn er hann dæmdur rangstæður
67. mín MARK!
Mathias Laursen (Fylkir)
MARK!

Þórður gerir vel á hægri kantinum og kemur honum á Óskar sem á slakt skot en Nikita í ruglinu og missir hann beint á Mathias Laursen sem skorar í autt mark.

Nikita í ruglinu!
64. mín
Inn:Óskar Borgþórsson (Fylkir) Út:Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
64. mín Gult spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir)
Hár fótur á eigin vallarhelmingi
60. mín
Inn:Emil Ásmundsson (Fylkir) Út:Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
60. mín MARK!
Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir)
MARK!

Barnalegur varnaleikur hjá Fylki sem ná ekki að hreinsa eftir margar tilraunir og boltinn enda hjá Kristófer sem á í engan vandræðum með að klára einn gegn Ólafi.
53. mín
Nikulás Val hérna hársbreidd frá þvi að skora annað hérna eftir að Nikita kemur með misheppnað úthlaup en skotið hans Nikulás rétt yfir markið.
48. mín MARK!
Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Fylkir að ganga frá þessu í upphafi hálfleiksins. Fær boltann inn i teig og setur hann í fjær með alvöru slútti
47. mín MARK!
Arnór Breki Ásþórsson (Fylkir)
Alvöru Negla!!

Arnór Breki fær hann á lofti á vítateigslínunni og hamrar hann í slánna og inn! Eitt af mörkum sumarsins
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur í Lautinni. Mark Ásgeir skilur liðin að en það er nokkuð sanngjarnt verður að segjast.
44. mín
Þórður Gunnar nær hér skoti úr þröngu færi innan teigs en Nikita Chagrov ekki í miklum vandræðum með þetta.
39. mín
Sverrir Páll skorar hér mark eftir góðan sprett frá Þóri en er réttilega dæmdur rangstæður.
34. mín Gult spjald: Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
Fyrsta gula spjald leiksins.
33. mín
Arnór Gauti tekur mjög lögn innkast hér trekk í trekk en þau valda litlum usla.
28. mín MARK!
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Stoðsending: Arnór Breki Ásþórsson
MARK!

Fyrirgjöfin frá Arnóri er frábær, Nikita Chagrov kemur út á móti en Ásgeir er á undan í boltann. Skallinn laus en lekur í autt markið.

Fylkir leiðir í Lautinni!
28. mín
Fylkir hér með aukaspyrnu í kjörnu fyrirgjafafæri en Arnór Breki tekur.
23. mín
Unnar Steinn í basli og gefur horn hér.

Kórdrengir að vinna sig inní þetta þessa stundina.
19. mín
Þórir Rafn hér í dauðafæri eftir alvöru takta frá Sverri en Ólafur ver frábærlega.

Hefði verið þvert gegn gangi leiksins hefði þessi farið inn!
18. mín
Kristófer Jacobsson bjargar hér marki með frábærri tæklingu eftir gott spil Fylkismanna. Góður Varnarleikur
14. mín
Þórður Gunnar með fyrsta skot leiksins á markið en Nikita ekki í miklum vandræðum með að grípa það.
9. mín
Benedikt Daríus með góðan sprett og sækir fyrsta horn leiksins
8. mín
Ekki tíðindamikið í upphafi en Fylkir heldur í boltann betur en Kórdrnegir
1. mín
Leikur hafinn
Kórdrengir byrja með boltann.
Fyrir leik
Alvöru veður hérna í dag og ágætis mæting í stúkuna hér í dag. Allt eins og það á að vera.
Fyrir leik
Líklega má búast við ansi spennandi leik þar sem erfitt er oftar en ekki að spá í leiki í þessarri deild. Fylkir eru í mikilli toppbaráttu og eru efstur á meðan Kórdrengir hafa valdið vonbrigðum á þessu tímabili. Þó munar aðeins 5 stigum á liðunum.
Fyrir leik
Komiði sæl og blessuð og verið velkominn í Lautina!

Hér fer fram leikur Fylkis og Kórdrengja í Lengjudeild karla.
Byrjunarlið:
13. Nikita Chagrov (m)
5. Loic Mbang Ondo (f)
9. Daníel Gylfason ('84)
10. Þórir Rafn Þórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Axel Freyr Harðarson ('86)
19. Kristófer Jacobson Reyes
22. Nathan Dale
77. Sverrir Páll Hjaltested ('84)

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('84)
8. Kristján Atli Marteinsson ('84)
11. Daði Bergsson
20. Óskar Atli Magnússon ('86)
21. Guðmann Þórisson
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('64)

Rauð spjöld: