
Olísvöllurinn
laugardagur 16. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Georg Bjarnason
laugardagur 16. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Georg Bjarnason
Vestri 1 - 4 Afturelding
1-0 Silas Songani ('26)
1-1 Kári Steinn Hlífarsson ('54)
1-2 Hrafn Guðmundsson ('70)
Elmar Atli Garðarsson , Vestri ('78)
1-3 Marciano Aziz ('88)
1-4 Marciano Aziz ('93)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
30. Brenton Muhammad (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
14. Deniz Yaldir
20. Toby King
22. Elmar Atli Garðarsson


23. Silas Songani

25. Aurelien Norest
('75)

27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall
Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
('75)

15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Guðmundur Páll Einarsson
Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Patrick Bergmann Kaltoft
Gul spjöld:
Elmar Atli Garðarsson ('13)
Silas Songani ('83)
Rauð spjöld:
Elmar Atli Garðarsson ('78)
93. mín
MARK! Marciano Aziz (Afturelding), Stoðsending: Georg Bjarnason
Vestri á aukaspyrnu og senda alla fram, UMFA vinna boltann og Georg er óeigingjarn og leggur hann á Marciano Aziz sem skýtur í slánna og inn.
Eyða Breyta
Vestri á aukaspyrnu og senda alla fram, UMFA vinna boltann og Georg er óeigingjarn og leggur hann á Marciano Aziz sem skýtur í slánna og inn.
Eyða Breyta
88. mín
MARK! Marciano Aziz (Afturelding), Stoðsending: Georg Bjarnason
Georg kemst upp að endamörkum og rennir honum út í teig á Aziz sem hefur allan heimsins tíma og leggur hann í netið.
Eyða Breyta
Georg kemst upp að endamörkum og rennir honum út í teig á Aziz sem hefur allan heimsins tíma og leggur hann í netið.
Eyða Breyta
78. mín
Rautt spjald: Elmar Atli Garðarsson (Vestri)
Tekur sóknarmann niður á gulu spjaldi.
Eyða Breyta
Tekur sóknarmann niður á gulu spjaldi.
Eyða Breyta
70. mín
MARK! Hrafn Guðmundsson (Afturelding), Stoðsending: Georg Bjarnason
Georg upp hægri vænginn og finnur Hrafn í gegn sem leggur hann í netið. Hann þurfti örfáaar sekúndur og eina snertingu.
Eyða Breyta
Georg upp hægri vænginn og finnur Hrafn í gegn sem leggur hann í netið. Hann þurfti örfáaar sekúndur og eina snertingu.
Eyða Breyta
69. mín
Silas á undan Pena í boltann og boltinn berst til Péturs sem setur hann yfir í fínu færi.
Eyða Breyta
Silas á undan Pena í boltann og boltinn berst til Péturs sem setur hann yfir í fínu færi.
Eyða Breyta
61. mín
Sigurður Bond leikur á varnarmann og sending hans er hættuleg en fer alla leið á Brenton í markinu.
Eyða Breyta
Sigurður Bond leikur á varnarmann og sending hans er hættuleg en fer alla leið á Brenton í markinu.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Kári jafnar verðskuldað fyrir Aftureldingu eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
Kári jafnar verðskuldað fyrir Aftureldingu eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín
Dauðafæri! Silas gerir afar vel kemst upp að endamörkum, sendi á Pétur Bjarnason en skot hans er bjargað á línu.
Eyða Breyta
Dauðafæri! Silas gerir afar vel kemst upp að endamörkum, sendi á Pétur Bjarnason en skot hans er bjargað á línu.
Eyða Breyta
50. mín
Robles fær skallafæri óvaldaður við vítaspyrnupunktinn, en þarf að bakka aðeins og skallar framhjá.
Eyða Breyta
Robles fær skallafæri óvaldaður við vítaspyrnupunktinn, en þarf að bakka aðeins og skallar framhjá.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Gestirnir mega teljast svekktir að fara inn í hálfleikinn marki undir.
Eyða Breyta
Gestirnir mega teljast svekktir að fara inn í hálfleikinn marki undir.
Eyða Breyta
45. mín
Robles í fínu færi en hittir hann ekki og boltinn skoppar í hönd hans og aukaspyrna dæmd.
Eyða Breyta
Robles í fínu færi en hittir hann ekki og boltinn skoppar í hönd hans og aukaspyrna dæmd.
Eyða Breyta
40. mín
Dauðafæri! Aftur gerir Bond vel og rennir honum fyrir en Brenton ver skot Elmars upp í horninu. Úr horninu kemur annað færi sem Brenton gerir meistaralega vel að verja.
Eyða Breyta
Dauðafæri! Aftur gerir Bond vel og rennir honum fyrir en Brenton ver skot Elmars upp í horninu. Úr horninu kemur annað færi sem Brenton gerir meistaralega vel að verja.
Eyða Breyta
38. mín
Dauðafæri! Bond gerir afar vel og sendir fyrir á Robles sem er einn á markteig en skallar beint á Brenton.
Eyða Breyta
Dauðafæri! Bond gerir afar vel og sendir fyrir á Robles sem er einn á markteig en skallar beint á Brenton.
Eyða Breyta
34. mín
Afturelding er að missa boltann reglulega á eigin vallarhelmingi. Eru ekki að eiga jafn auðvelda uppbyggingu sókna og fyrr í leiknum.
Eyða Breyta
Afturelding er að missa boltann reglulega á eigin vallarhelmingi. Eru ekki að eiga jafn auðvelda uppbyggingu sókna og fyrr í leiknum.
Eyða Breyta
29. mín
Fall með skot í varnarmann. Hafa hresst við markið eftir að gestirnir byrjuðu betur.
Eyða Breyta
Fall með skot í varnarmann. Hafa hresst við markið eftir að gestirnir byrjuðu betur.
Eyða Breyta
26. mín
MARK! Silas Songani (Vestri), Stoðsending: Deniz Yaldir
Flott sókn hjá Vestra! Deniz rennir honum fyrir Silas sem leikur framhjá Pena og klárar vel.
Eyða Breyta
Flott sókn hjá Vestra! Deniz rennir honum fyrir Silas sem leikur framhjá Pena og klárar vel.
Eyða Breyta
22. mín
Friðrik Hjaltason með fína sendingu yfir vörnina en Pena gerir vel og er á undan og kýlir boltann frá.
Eyða Breyta
Friðrik Hjaltason með fína sendingu yfir vörnina en Pena gerir vel og er á undan og kýlir boltann frá.
Eyða Breyta
15. mín
Spyrnan ekki góð en þeir fá horspyrnu. Taka hana stutt og sendingin er flikkuð af Vestramanni framhjá. Önnur hornspyrna endar með skoti sem siglir hátt yfir frá Sigurði Bond.
Eyða Breyta
Spyrnan ekki góð en þeir fá horspyrnu. Taka hana stutt og sendingin er flikkuð af Vestramanni framhjá. Önnur hornspyrna endar með skoti sem siglir hátt yfir frá Sigurði Bond.
Eyða Breyta
13. mín
Gult spjald: Elmar Atli Garðarsson (Vestri)
Tæklar of seint. Aukaspyrna í góðri fyrirgjafarstöðu. Marciano spyrnir.
Eyða Breyta
Tæklar of seint. Aukaspyrna í góðri fyrirgjafarstöðu. Marciano spyrnir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðrið með ágætum hér í dag. 12 gráður (Celsius kvarðinn), lítill vindur og skýjað.
Dómari í dag er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson úr Garði.
Eyða Breyta
Veðrið með ágætum hér í dag. 12 gráður (Celsius kvarðinn), lítill vindur og skýjað.
Dómari í dag er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson úr Garði.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru hlið við hlið í töflunni. Vestri er í áttunda sæti með 16 stig en Afturelding í níunda með 13. Vestri gerði 3-3 jafntefli gegn HK í síðustu umferð en Afturelding lá í valnum gegn Fjölni, 2-1.
Eyða Breyta
Liðin eru hlið við hlið í töflunni. Vestri er í áttunda sæti með 16 stig en Afturelding í níunda með 13. Vestri gerði 3-3 jafntefli gegn HK í síðustu umferð en Afturelding lá í valnum gegn Fjölni, 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri skoraði tvö mörk í öllum þremur leikjunum gegn Aftureldingu í fyrra en þau mættust einnig í bikarnum þá. Þeir hafa skorað tvö mörk í báðum leikjunum í sumar, spurning hvort þeir haldi þessum merkilega stöðugleika í markaskorun gegn UMFA áfram í dag og skori 2 mörk sjötta leikinn í röð.
Eyða Breyta
Vestri skoraði tvö mörk í öllum þremur leikjunum gegn Aftureldingu í fyrra en þau mættust einnig í bikarnum þá. Þeir hafa skorað tvö mörk í báðum leikjunum í sumar, spurning hvort þeir haldi þessum merkilega stöðugleika í markaskorun gegn UMFA áfram í dag og skori 2 mörk sjötta leikinn í röð.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Esteve Pena Albons (m)
3. Andi Hoti

5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
('70)

9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson
('77)

17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
20. Marciano Aziz
21. Elmar Kári Enesson Cogic
('84)

25. Georg Bjarnason
Varamenn:
13. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
8. Guðfinnur Þór Leósson
11. Gísli Martin Sigurðsson
('84)

14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('77)

19. Sævar Atli Hugason
26. Hrafn Guðmundsson
('70)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Davíð Örn Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Andi Hoti ('86)
Rauð spjöld: