
Extra völlurinn
föstudagur 22. júlí 2022 kl. 18:30
Lengjudeild kvenna
Dómari: Bergur Dađi Ágústsson
Mađur leiksins: Momolaoluwa Adesanm
föstudagur 22. júlí 2022 kl. 18:30
Lengjudeild kvenna
Dómari: Bergur Dađi Ágústsson
Mađur leiksins: Momolaoluwa Adesanm
Fjölnir 0 - 1 HK
0-1 Gabriella Lindsay Coleman ('62)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sofia Manner (m)
5. Hrafnhildur Árnadóttir
('70)

9. Momolaoluwa Adesanm
10. Aníta Björg Sölvadóttir
('70)

11. Sara Montoro

14. Elvý Rut Búadóttir (f)
15. Marta Björgvinsdóttir
17. Alda Ólafsdóttir
('79)

22. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
24. Anna María Bergţórsdóttir

27. Anna Kolbrún Ólafsdóttir
('70)

Varamenn:
30. Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m)
2. Ísabella Sara Halldórsdóttir
('70)

7. Silja Fanney Angantýsdóttir
('70)

16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
('70)

19. Hjördís Erla Björnsdóttir
21. María Eir Magnúsdóttir
('79)

28. Eva María Smáradóttir
Liðstjórn:
Ţóra Kristín Bergsdóttir
Theódór Sveinjónsson (Ţ)
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Hlín Heiđarsdóttir
Gul spjöld:
Sara Montoro ('25)
Anna María Bergţórsdóttir ('80)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokiđ!
HK vinnur 0-1 eftir fjörugan seinni hálfleik.
Minni á viđtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
HK vinnur 0-1 eftir fjörugan seinni hálfleik.
Minni á viđtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Marta međ góđan bolta fram á Söru, Hildur á góđa tćklingu og Fjölnir fćr innkast.
Eyða Breyta
Marta međ góđan bolta fram á Söru, Hildur á góđa tćklingu og Fjölnir fćr innkast.
Eyða Breyta
91. mín
Sofia fer í útihlaup á móti Gabrielle sýnist mér og missir af boltanum, Hk-ingar ná skoti á markiđ en Elvý er vel stađsett og kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
Sofia fer í útihlaup á móti Gabrielle sýnist mér og missir af boltanum, Hk-ingar ná skoti á markiđ en Elvý er vel stađsett og kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
90. mín
María Lena komin ein á móti Elvý hún kemur inn á völlin en ţar er Momolaoluwa mćtt og ţađ er fer engin fram hjá henni ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
María Lena komin ein á móti Elvý hún kemur inn á völlin en ţar er Momolaoluwa mćtt og ţađ er fer engin fram hjá henni ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
89. mín
Magđalena ćtlar ađ renna boltanum inn fyrir á Maríu Lenu en Momolaoluwa er á undan í boltann og er sultu slök, snýr Maríu af sér og kemur boltanum í spil.
Eyða Breyta
Magđalena ćtlar ađ renna boltanum inn fyrir á Maríu Lenu en Momolaoluwa er á undan í boltann og er sultu slök, snýr Maríu af sér og kemur boltanum í spil.
Eyða Breyta
85. mín
Ţađ er allt ađ sjóđa upp úr hérna,
María Lena vinnur boltann af Mörtu, harkalega, sýndist ţetta vera brot og Fjölnismenn eru svo sannarlega sammála. Línudómarinn flaggar en dómarinn segir nei og allt síđur upp úr á hliđarlínunni.
Eftir samrćđur viđ línuvörđin dćmir Bergur aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Ţađ er allt ađ sjóđa upp úr hérna,
María Lena vinnur boltann af Mörtu, harkalega, sýndist ţetta vera brot og Fjölnismenn eru svo sannarlega sammála. Línudómarinn flaggar en dómarinn segir nei og allt síđur upp úr á hliđarlínunni.
Eftir samrćđur viđ línuvörđin dćmir Bergur aukaspyrnu.
Eyða Breyta
81. mín
Stórhríđ á mark Fjölnis ţrjú eđa fjögur skot sem varnarmenn Fjölnis komu sér fyrir.
Eyða Breyta
Stórhríđ á mark Fjölnis ţrjú eđa fjögur skot sem varnarmenn Fjölnis komu sér fyrir.
Eyða Breyta
72. mín
Magđalena á frábćran bolta inn fyrir á Örnu sem er óheppin međ snertinguna og missir boltann frá sér.
Eyða Breyta
Magđalena á frábćran bolta inn fyrir á Örnu sem er óheppin međ snertinguna og missir boltann frá sér.
Eyða Breyta
70. mín
Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Fjölnir)
Anna Kolbrún Ólafsdóttir (Fjölnir)
Ţreföld skipting hjá Fjölni
Eyða Breyta


Ţreföld skipting hjá Fjölni
Eyða Breyta
70. mín
Ísabella Sara Halldórsdóttir (Fjölnir)
Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir)
Ţreföld skipting hjá Fjölni
Eyða Breyta


Ţreföld skipting hjá Fjölni
Eyða Breyta
70. mín
Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir)
Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir)
Ţreföld skipting hjá Fjölni
Eyða Breyta


Ţreföld skipting hjá Fjölni
Eyða Breyta
62. mín
MARK! Gabriella Lindsay Coleman (HK)
Guđrún Helga á miskheppnađa sendingu til baka sem María Lena kemst inni í, Momolaouwa rennir sér á boltann og reynir ađ koma honum boltann en boltinn berst á Gabriella sem setur boltann í autt markiđ.
Línuvörđurinn flaggađi rangstöđu og vildi meina ađ boltinn hafi fariđ af María Lenu til Gabriella en dómarinn mat ţađ svo boltinn hafi fariđ af Momolaouwa og til Gabrielle.
Eyða Breyta
Guđrún Helga á miskheppnađa sendingu til baka sem María Lena kemst inni í, Momolaouwa rennir sér á boltann og reynir ađ koma honum boltann en boltinn berst á Gabriella sem setur boltann í autt markiđ.
Línuvörđurinn flaggađi rangstöđu og vildi meina ađ boltinn hafi fariđ af María Lenu til Gabriella en dómarinn mat ţađ svo boltinn hafi fariđ af Momolaouwa og til Gabrielle.
Eyða Breyta
62. mín
Gabriella reynir ađ koma sér fram hjá Momolaouwa en ţađ virđist ómögulegt í dag.
Momolaouwa vinnur af henni boltann og ţeytist upp völlin, köttar inn á miđjuna og setur hann svo inn fyrir á Söru sem setur hann út í teig og HK kemur honum í burtu.
Momolaouwa búin ađ vera besti varnarmađur og sóknarmađur Fjölnis í dag.
Eyða Breyta
Gabriella reynir ađ koma sér fram hjá Momolaouwa en ţađ virđist ómögulegt í dag.
Momolaouwa vinnur af henni boltann og ţeytist upp völlin, köttar inn á miđjuna og setur hann svo inn fyrir á Söru sem setur hann út í teig og HK kemur honum í burtu.
Momolaouwa búin ađ vera besti varnarmađur og sóknarmađur Fjölnis í dag.
Eyða Breyta
56. mín
Emma fćr góđann bolta frá Magđalenu, sýndis mér út á hćgri, hún tekur vel á móti hínum og er ađ undibúa sig ís kot ţegar Alda kemur og sópar boltanum frá.
Eyða Breyta
Emma fćr góđann bolta frá Magđalenu, sýndis mér út á hćgri, hún tekur vel á móti hínum og er ađ undibúa sig ís kot ţegar Alda kemur og sópar boltanum frá.
Eyða Breyta
53. mín
Gabriella fćr boltann hćgra megin, köttar inn og á fast skot í stöngina og út af.
Eyða Breyta
Gabriella fćr boltann hćgra megin, köttar inn og á fast skot í stöngina og út af.
Eyða Breyta
51. mín
Rakel Lóa fć boltann og úti vinstra meginn og hefur mikinn tíma og pláss, hún kemur sér fram hjá Hrafnhildi og kemur sér í fín fćri, hún ćtlar ađ setja boltann í fjćrhonriđ en boltinn fer fram hjá, vel gert.
Eyða Breyta
Rakel Lóa fć boltann og úti vinstra meginn og hefur mikinn tíma og pláss, hún kemur sér fram hjá Hrafnhildi og kemur sér í fín fćri, hún ćtlar ađ setja boltann í fjćrhonriđ en boltinn fer fram hjá, vel gert.
Eyða Breyta
49. mín
Ţvílíki spretturinn!
Momolaouwa vinnur boltann vel inni í vítateig og tekur svo af stađ og spćnir upp allan völlin og setur boltann svo til hliđar á Söru, ţađ verđur einhver flćkjufótur hjá Söru og Lára vinnur boltann.
Eyða Breyta
Ţvílíki spretturinn!
Momolaouwa vinnur boltann vel inni í vítateig og tekur svo af stađ og spćnir upp allan völlin og setur boltann svo til hliđar á Söru, ţađ verđur einhver flćkjufótur hjá Söru og Lára vinnur boltann.
Eyða Breyta
47. mín
Arna Sól kominn inn fyrir vörn Fjölnis eftir góđann bolta frá miđjunni, Arna reynir ađ renna boltanum á Gabrielle en Momolaouwa gerir vel og kemst á undan gabriella í boltann.
Eyða Breyta
Arna Sól kominn inn fyrir vörn Fjölnis eftir góđann bolta frá miđjunni, Arna reynir ađ renna boltanum á Gabrielle en Momolaouwa gerir vel og kemst á undan gabriella í boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikurinn farinn af stađ, hćgt ađ rigna og sólin er ađ brjóast fram úr skýjun vonandi fáum viđ bara markaregn.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikurinn farinn af stađ, hćgt ađ rigna og sólin er ađ brjóast fram úr skýjun vonandi fáum viđ bara markaregn.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Mjög tíđindalítill fyrrihálfleikur og liđin hafa skapađ sér afar fá hćttuleg fćri.
Eyða Breyta
Mjög tíđindalítill fyrrihálfleikur og liđin hafa skapađ sér afar fá hćttuleg fćri.
Eyða Breyta
44. mín
Gult spjald: Kristín Anítudóttir Mcmillan (HK)
Spjald fyrir ađ öskra á Söru ţegar hún lá í jörđinni.
Eyða Breyta
Spjald fyrir ađ öskra á Söru ţegar hún lá í jörđinni.
Eyða Breyta
43. mín
Momolaouwa ísköld í teignum og fer í tvígang fram hjá Örnu Sól inni í og rétt fyrir utan sinn eigin vítateig.
Eyða Breyta
Momolaouwa ísköld í teignum og fer í tvígang fram hjá Örnu Sól inni í og rétt fyrir utan sinn eigin vítateig.
Eyða Breyta
42. mín
Rakel Lóa međ langan bolta fram ćtlađan Maríu sól en Momolaouwa vann baráttuna og skallar frá.
Eyða Breyta
Rakel Lóa međ langan bolta fram ćtlađan Maríu sól en Momolaouwa vann baráttuna og skallar frá.
Eyða Breyta
41. mín
María Sól er međ boltann inn í teig og skýlir honum vel, kemur boltanum svo út á Henríettu sem á skot á markiđ sem Sofia ver.
Eyða Breyta
María Sól er međ boltann inn í teig og skýlir honum vel, kemur boltanum svo út á Henríettu sem á skot á markiđ sem Sofia ver.
Eyða Breyta
40. mín
Rakel Lóa á fyrirgjöf frá hćgri, Emma Sól er hársbreidd frá ţví ađ ná ađ komast í boltann inn í vítateig en boltinn fer í gegnum allan teiginn og út af hinum megin.
Eyða Breyta
Rakel Lóa á fyrirgjöf frá hćgri, Emma Sól er hársbreidd frá ţví ađ ná ađ komast í boltann inn í vítateig en boltinn fer í gegnum allan teiginn og út af hinum megin.
Eyða Breyta
37. mín
Hildur Björk fćr boltann úti vinstrameginn og kemur sér í fína stöđu en Elvý mćtir og setur boltann í horn.
Eyða Breyta
Hildur Björk fćr boltann úti vinstrameginn og kemur sér í fína stöđu en Elvý mćtir og setur boltann í horn.
Eyða Breyta
36. mín
Marta er kominn upp ađ endalínu og setur boltann í Kristínu og vinnur hornspyrnu fyrir Fjölni, boltinn rennur fram hjá öllum í teignum og berst út til Elvýar sem á laust skot sem Audrey handsamar auđveldlega.
Eyða Breyta
Marta er kominn upp ađ endalínu og setur boltann í Kristínu og vinnur hornspyrnu fyrir Fjölni, boltinn rennur fram hjá öllum í teignum og berst út til Elvýar sem á laust skot sem Audrey handsamar auđveldlega.
Eyða Breyta
34. mín
Magđalena fćr góđann tíma framalega á miđjunni og reynir ađ setja boltann yfir á Örnu Sól en Hrafnhildur var löngu búin ađ átta sig á ţví hvađ Magđalena ćtlađi ađ gera og skallar frá.
Eyða Breyta
Magđalena fćr góđann tíma framalega á miđjunni og reynir ađ setja boltann yfir á Örnu Sól en Hrafnhildur var löngu búin ađ átta sig á ţví hvađ Magđalena ćtlađi ađ gera og skallar frá.
Eyða Breyta
30. mín
Hildur vinnur boltann vel af Öldu og hefur fullt af tíma og plássi en er ađeins ađ flýta sér og setur boltann beint á Sofiu í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
Hildur vinnur boltann vel af Öldu og hefur fullt af tíma og plássi en er ađeins ađ flýta sér og setur boltann beint á Sofiu í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
25. mín
Gult spjald: Sara Montoro (Fjölnir)
Var ansi óánćgđ međ peysutog Henríettu og uppskar gult spjald fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
Var ansi óánćgđ međ peysutog Henríettu og uppskar gult spjald fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
24. mín
Gult spjald: Henríetta Ágústsdóttir (HK)
Togar hressilega í treyjuna hjá Söru rétt fyrir utan vítateig, Fjölnir fćr hornspyrnu sem Marta setur yfir.
Eyða Breyta
Togar hressilega í treyjuna hjá Söru rétt fyrir utan vítateig, Fjölnir fćr hornspyrnu sem Marta setur yfir.
Eyða Breyta
22. mín
Magđalena međ annan góđan bolta upp í horn, núna á Gabriella sem á fyrirgjöf sem fer aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
Magđalena međ annan góđan bolta upp í horn, núna á Gabriella sem á fyrirgjöf sem fer aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Magđalena međ góđann bolta á milli bakvarđar og miđvarđar Fjölnis á Örnu, Anna María sýnir mikla vinnusemi og gefur Örnu engan tíma og setur boltann í innkast.
Eyða Breyta
Magđalena međ góđann bolta á milli bakvarđar og miđvarđar Fjölnis á Örnu, Anna María sýnir mikla vinnusemi og gefur Örnu engan tíma og setur boltann í innkast.
Eyða Breyta
17. mín
Emma Sól kemst í fyrirgjafa stöđu hćgra meginn en Hrafnhildur gerir vel og kemst fyrir boltann.
Eyða Breyta
Emma Sól kemst í fyrirgjafa stöđu hćgra meginn en Hrafnhildur gerir vel og kemst fyrir boltann.
Eyða Breyta
15. mín
Fjölnir eru ađ spila vel ţessa stundina og halda boltanum betur á međa HK beitir skyndisóknum.
Fjölnir átti gott spil upp allan völlin sem endar á ađ Alda reynir ađ renna boltanum á milli miđvarđa HK á Söru sem Kristín og Lára í vörn HK lesa sendinguna og koma boltanum hratt í burtu.
Eyða Breyta
Fjölnir eru ađ spila vel ţessa stundina og halda boltanum betur á međa HK beitir skyndisóknum.
Fjölnir átti gott spil upp allan völlin sem endar á ađ Alda reynir ađ renna boltanum á milli miđvarđa HK á Söru sem Kristín og Lára í vörn HK lesa sendinguna og koma boltanum hratt í burtu.
Eyða Breyta
13. mín
Magđalena fćr boltann hátt uppi á vellinum vinstra meginn og setur boltann fyrir en hann endar ofan á markinu.
Eyða Breyta
Magđalena fćr boltann hátt uppi á vellinum vinstra meginn og setur boltann fyrir en hann endar ofan á markinu.
Eyða Breyta
11. mín
Alda fćr boltann aftarlega á vellinum og hefur allan völlinn fyrir framan sig, hún ber boltann upp og setur hann svo til hćgri á Mörtu sem reynir fyrirfjöf en hún hittir boltann ekki vel.
Eyða Breyta
Alda fćr boltann aftarlega á vellinum og hefur allan völlinn fyrir framan sig, hún ber boltann upp og setur hann svo til hćgri á Mörtu sem reynir fyrirfjöf en hún hittir boltann ekki vel.
Eyða Breyta
9. mín
Boltinn berst til Rakelar Lóu á miđjum vallarhelmingi Fjölni hún kemur sére fram hjá tveimur varnarmönnum Fjölnis og á svo góđa fyrirgjöf á Gabrielle sem nćr ekki ađ ná stjórn á boltanum.
Eyða Breyta
Boltinn berst til Rakelar Lóu á miđjum vallarhelmingi Fjölni hún kemur sére fram hjá tveimur varnarmönnum Fjölnis og á svo góđa fyrirgjöf á Gabrielle sem nćr ekki ađ ná stjórn á boltanum.
Eyða Breyta
7. mín
Aftur er brotiđ á HK ingum á vallarhelmingi Fjölnis, Magđalena á ađragóđa spyrnu inn á teiginn sem Momolaoluwa skallar frá.
Eyða Breyta
Aftur er brotiđ á HK ingum á vallarhelmingi Fjölnis, Magđalena á ađragóđa spyrnu inn á teiginn sem Momolaoluwa skallar frá.
Eyða Breyta
6. mín
Marta međ frábćran bolta yfir á Anítau á hinum kantinum Aníta kemur sér í ágćta skotstöđu en nćr ekki nóg krafi í skotiđ sem er auđvelt viđureignar fyrir Audrey í marki HK.
Eyða Breyta
Marta međ frábćran bolta yfir á Anítau á hinum kantinum Aníta kemur sér í ágćta skotstöđu en nćr ekki nóg krafi í skotiđ sem er auđvelt viđureignar fyrir Audrey í marki HK.
Eyða Breyta
5. mín
HK vinnu aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Fjölnins, Magđalena tekur spyrnuna inn á teiginn sem er góđ og veldur usla í teignum en HK konur ná ekki ađ pota ó boltann og Fjölniskonur koma boltanum frá.
Eyða Breyta
HK vinnu aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Fjölnins, Magđalena tekur spyrnuna inn á teiginn sem er góđ og veldur usla í teignum en HK konur ná ekki ađ pota ó boltann og Fjölniskonur koma boltanum frá.
Eyða Breyta
4. mín
María Sól međ međ góđann sprett um hćgti kantinn og nćr fyrirgjöfinni sem fer yfir allan völlin og í innkast hinum megin.
Eyða Breyta
María Sól međ međ góđann sprett um hćgti kantinn og nćr fyrirgjöfinni sem fer yfir allan völlin og í innkast hinum megin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er allt klárt hér í Grafarvoginum, blanka logn, rennisléttur grasvöllurinn vel blautur og liđin ganga inn á völlinn ásamt dómurum.
Eyða Breyta
Ţađ er allt klárt hér í Grafarvoginum, blanka logn, rennisléttur grasvöllurinn vel blautur og liđin ganga inn á völlinn ásamt dómurum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin
Heimkonur í Fjölni gera ţrjár breytingar á byrjunarliđi sínu frá tapinu á móti Fjarđabyggđ/Hetti/leikni í síđustu umferđ.
Markmađurinn Sofia Manner er orđin heil og er komin aftur í markiđ, Hrafnhildur Árnadóttir og Aníta Björg Sölvadóttir koma einnig inn í liđiđ.
HK gerir eina breytingu á byrjunarliđi sínu en Rakel Lóa Brynjarsdóttir kemur inn fyrir fyrirliđa HK-inga sem er ekki međ í dag. Ţetta er fyrsti byrjunarliđs leikur Rakel Lóu fyrir HK.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin
Heimkonur í Fjölni gera ţrjár breytingar á byrjunarliđi sínu frá tapinu á móti Fjarđabyggđ/Hetti/leikni í síđustu umferđ.
Markmađurinn Sofia Manner er orđin heil og er komin aftur í markiđ, Hrafnhildur Árnadóttir og Aníta Björg Sölvadóttir koma einnig inn í liđiđ.
HK gerir eina breytingu á byrjunarliđi sínu en Rakel Lóa Brynjarsdóttir kemur inn fyrir fyrirliđa HK-inga sem er ekki međ í dag. Ţetta er fyrsti byrjunarliđs leikur Rakel Lóu fyrir HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Leikdagur Ă Lengjudeild kvenna!
— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) July 22, 2022
⚽ Fjölnir - HK
đź•• 18:30
🎟 https://t.co/BwQK1cfI68
🏟 Extra völlurinn
#FélagiðOkkar 💛💙 pic.twitter.com/RdPIYIloum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Félagskiptaglugginn
Opiđ hefur veriđ fyrir félagskipti síđan 29. júní. Fjölniskonur hafa ekki sótt sér neinn liđstyrk fyrir fallbaráttuna en HK-ingar fengu á dögunum tvo leikmenn ađ láni frá Stjörnunni, Ţćr Marí Sól Jakobsdóttur og Rakel Lóu Brynjarsdóttur. María Sól er sóknarmađur en Rakel Lóa spilar yfirleitt í bakverđi.
Rakel Lóa Brynjarsdóttir
Eyða Breyta
Félagskiptaglugginn
Opiđ hefur veriđ fyrir félagskipti síđan 29. júní. Fjölniskonur hafa ekki sótt sér neinn liđstyrk fyrir fallbaráttuna en HK-ingar fengu á dögunum tvo leikmenn ađ láni frá Stjörnunni, Ţćr Marí Sól Jakobsdóttur og Rakel Lóu Brynjarsdóttur. María Sól er sóknarmađur en Rakel Lóa spilar yfirleitt í bakverđi.

Rakel Lóa Brynjarsdóttir
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK
Stigasöfnun HK kvenna hefur veriđ töluvert árangurríkari en hjá Fjölni. HK situr fyrir leiki kvöldsins í 3. sćti deildarinnar međ 22 stig, stigi minna en FH og Tindastóll sem eru í 1. og 2. sćti deildarinnar.
Ţađ sem af er tímabilsins hafa HK konur tapađ 2 leikjuj, gert eitt jafntefli en unniđ 7.
Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ HK-ingar séu í harđri toppbaráttu en međ sigri í kvöld og hgstćđum úrslitum í örđum leikjum geta HK-ingar komiđ sér á topp deildarinnar.
Eyða Breyta
HK
Stigasöfnun HK kvenna hefur veriđ töluvert árangurríkari en hjá Fjölni. HK situr fyrir leiki kvöldsins í 3. sćti deildarinnar međ 22 stig, stigi minna en FH og Tindastóll sem eru í 1. og 2. sćti deildarinnar.
Ţađ sem af er tímabilsins hafa HK konur tapađ 2 leikjuj, gert eitt jafntefli en unniđ 7.
Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ HK-ingar séu í harđri toppbaráttu en međ sigri í kvöld og hgstćđum úrslitum í örđum leikjum geta HK-ingar komiđ sér á topp deildarinnar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir
Fyrir leiki kvöldsins situr Fjölnir 9. sćti deildarinnar, fallsćti eftir ađ hafa tapađ 8 leikjum, gert eitt jafntefli og unniđ einn leik.
Ţađ eru tvćr vikur síđan Fjölnir lék síđast leik og ţá tóku ţćr á móti Fjarđarbyggđ/Hetti/Leikni í nýliđaslag og tapađi Fjölnir ţeim leik 0-3.
Eyða Breyta
Fjölnir
Fyrir leiki kvöldsins situr Fjölnir 9. sćti deildarinnar, fallsćti eftir ađ hafa tapađ 8 leikjum, gert eitt jafntefli og unniđ einn leik.
Ţađ eru tvćr vikur síđan Fjölnir lék síđast leik og ţá tóku ţćr á móti Fjarđarbyggđ/Hetti/Leikni í nýliđaslag og tapađi Fjölnir ţeim leik 0-3.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Audrey Rose Baldwin (m)
3. Hildur Björk Búadóttir
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
('58)

11. Emma Sól Aradóttir
('66)

14. Arna Sól Sćvarsdóttir
('74)

15. Magđalena Ólafsdóttir
18. María Sól Jakobsdóttir
25. Lára Einarsdóttir
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan

27. Henríetta Ágústsdóttir

42. Gabriella Lindsay Coleman
Varamenn:
28. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
9. María Lena Ásgeirsdóttir
('58)

22. Kristjana Ása Ţórđardóttir
23. Sóley María Davíđsdóttir
('66)

33. Eva Karen Sigurdórsdóttir
('74)

Liðstjórn:
Ragnheiđur Soffía Georgsdóttir
Birkir Örn Arnarsson
Guđni Ţór Einarsson (Ţ)
Lidija Stojkanovic (Ţ)
Atli Jónasson
Ragnheiđur Lóa Stefánsdóttir
Gul spjöld:
Henríetta Ágústsdóttir ('24)
Kristín Anítudóttir Mcmillan ('44)
Rauð spjöld: