
Olísvöllurinn
laugardagur 23. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gola, ţurrt, 10 gráđur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 150
Mađur leiksins: Nicolaj Madsen
laugardagur 23. júlí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gola, ţurrt, 10 gráđur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 150
Mađur leiksins: Nicolaj Madsen
Vestri 3 - 1 Grótta
1-0 Nicolaj Madsen ('5)
1-1 Arnar Ţór Helgason ('52)
2-1 Nicolaj Madsen ('59)
3-1 Silas Songani ('73)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
30. Brenton Muhammad (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason
6. Daniel Osafo-Badu
('93)


9. Pétur Bjarnason

10. Nacho Gil

11. Nicolaj Madsen (f)
('80)

14. Deniz Yaldir
('88)

23. Silas Songani
('80)

25. Aurelien Norest

27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
('93)

7. Vladimir Tufegdzic
('80)

8. Daníel Agnar Ásgeirsson
('80)

44. Rodrigo Santos Moitas
('88)

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Patrick Bergmann Kaltoft
Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('37)
Sergine Fall ('61)
Aurelien Norest ('69)
Pétur Bjarnason ('72)
Nacho Gil ('88)
Rauð spjöld:
90. mín
Kjartan Kári liggur lengi niđri eftir atvik sem virđist hafa gerst frá bolta og heldur um höfuđ sér. Vestri hélt áfram í sókn og setti svo boltann útaf.
Eyða Breyta
Kjartan Kári liggur lengi niđri eftir atvik sem virđist hafa gerst frá bolta og heldur um höfuđ sér. Vestri hélt áfram í sókn og setti svo boltann útaf.
Eyða Breyta
89. mín
Aukaspyrnan er stutt og svífur svo í teiginn og eftir klafs fer boltinn í fang Brentons.
Eyða Breyta
Aukaspyrnan er stutt og svífur svo í teiginn og eftir klafs fer boltinn í fang Brentons.
Eyða Breyta
85. mín
Friđrik Ţórir vinnur skalla nánast á línunni eftir ađ Grótta náđi flikkinu. Ţarna voru ţeir nálćgt ţví.
Eyða Breyta
Friđrik Ţórir vinnur skalla nánast á línunni eftir ađ Grótta náđi flikkinu. Ţarna voru ţeir nálćgt ţví.
Eyða Breyta
84. mín
Stórhćttuleg fyrirgjöf sem Brenton nćr ekki í og Ívan Óli viđ ţađ ađ ná boltanum. Horn.
Eyða Breyta
Stórhćttuleg fyrirgjöf sem Brenton nćr ekki í og Ívan Óli viđ ţađ ađ ná boltanum. Horn.
Eyða Breyta
81. mín
Fall međ fína fyrirgjöf sem Jón Ívan kýlir burt, Gil nćr frákastinu en nćr ekki föstu skoti, svífur beint í fang Jóns.
Eyða Breyta
Fall međ fína fyrirgjöf sem Jón Ívan kýlir burt, Gil nćr frákastinu en nćr ekki föstu skoti, svífur beint í fang Jóns.
Eyða Breyta
78. mín
Benjamin Friesen međ sprett upp allan kantinn og setur hann ađ marki og ţeir pota honum inn. Sennilega var boltinn á leiđinni inn en ţetta pot var dýrt ţví ţađ er flögguđ rangstađa.
Eyða Breyta
Benjamin Friesen međ sprett upp allan kantinn og setur hann ađ marki og ţeir pota honum inn. Sennilega var boltinn á leiđinni inn en ţetta pot var dýrt ţví ţađ er flögguđ rangstađa.
Eyða Breyta
73. mín
MARK! Silas Songani (Vestri)
Enn og aftur er Grótta ađ lenda í vandrćđum eftir eigiđ fast leikatriđi. Vestri hreinsar aukaspyrnu Gróttu fram og Silas er fyrstur í boltann og kemst í gegn. Jón Ívan ver boltann en hann lekur undir hann og Silas potar frákastinu í autt markiđ.
Eyða Breyta
Enn og aftur er Grótta ađ lenda í vandrćđum eftir eigiđ fast leikatriđi. Vestri hreinsar aukaspyrnu Gróttu fram og Silas er fyrstur í boltann og kemst í gegn. Jón Ívan ver boltann en hann lekur undir hann og Silas potar frákastinu í autt markiđ.
Eyða Breyta
72. mín
Gult spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Ég sá ekki brot ţarna, Pétur er steinhissa líka.
Eyða Breyta
Ég sá ekki brot ţarna, Pétur er steinhissa líka.
Eyða Breyta
69. mín
Patrik Orri fćr boltann viđ vítateigshorniđ og á fast skot niđri viđ jörđina, rétt framhjá á fjćr!
Eyða Breyta
Patrik Orri fćr boltann viđ vítateigshorniđ og á fast skot niđri viđ jörđina, rétt framhjá á fjćr!
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Aurelien Norest (Vestri)
Rakarinn stöđvar hér skyndisókn međ afar augljósum brotavilja.
Eyða Breyta
Rakarinn stöđvar hér skyndisókn međ afar augljósum brotavilja.
Eyða Breyta
64. mín
Mun meira aksjón hér í seinni hálfleik. Christian Jiménez liggur hér eftir í annađ skiptiđ á stuttum tíma og er óvíst međ frekari ţátttöku hans.
Eyða Breyta
Mun meira aksjón hér í seinni hálfleik. Christian Jiménez liggur hér eftir í annađ skiptiđ á stuttum tíma og er óvíst međ frekari ţátttöku hans.
Eyða Breyta
63. mín
Fall skýtur rétt framhjá fyrir utan. Silas viđ ţađ ađ sleppa inn fyrir en boltinn hrekkur svo til Fall sem á skotiđ.
Eyða Breyta
Fall skýtur rétt framhjá fyrir utan. Silas viđ ţađ ađ sleppa inn fyrir en boltinn hrekkur svo til Fall sem á skotiđ.
Eyða Breyta
61. mín
Aftur senda Grótta marga fram og Vestri fćr skyndisóknarséns. Boltinn endar hjá Jóni Ívani sem sparkar beint í Silas og sleppur međ skrekkinn ađ boltinn fer ekki í átt ađ marki.
Eyða Breyta
Aftur senda Grótta marga fram og Vestri fćr skyndisóknarséns. Boltinn endar hjá Jóni Ívani sem sparkar beint í Silas og sleppur međ skrekkinn ađ boltinn fer ekki í átt ađ marki.
Eyða Breyta
61. mín
Gult spjald: Sergine Fall (Vestri)
Brýtur á Sikurbergi Áka og Grótta á aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
Brýtur á Sikurbergi Áka og Grótta á aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
59. mín
MARK! Nicolaj Madsen (Vestri)
Hann gerđi ţađ aftur!! Ótrúlegt mark hjá Madsen, horniđ skallađ yfir á fjćr og hann tekur hann á lofti, núna fastar og í slánna inn á fjćr. Ótrúleg skottćkni sem hann er ađ sýna hérna.
Eyða Breyta
Hann gerđi ţađ aftur!! Ótrúlegt mark hjá Madsen, horniđ skallađ yfir á fjćr og hann tekur hann á lofti, núna fastar og í slánna inn á fjćr. Ótrúleg skottćkni sem hann er ađ sýna hérna.
Eyða Breyta
58. mín
Fyrstu sóknartilburđir Vestra í seinni hálfleik. Deniz međ sendingu sem endar í horni.
Eyða Breyta
Fyrstu sóknartilburđir Vestra í seinni hálfleik. Deniz međ sendingu sem endar í horni.
Eyða Breyta
52. mín
Heimamenn afar ósáttir viđ aukaspyrnudóminn og ţjálfararnir í stífum samrćđum viđ línuvörđinn. Fall vann boltann en vísast hafa ţeir metiđ ađ hann hafi veriđ ađ toga í hann í leiđinni.
Eyða Breyta
Heimamenn afar ósáttir viđ aukaspyrnudóminn og ţjálfararnir í stífum samrćđum viđ línuvörđinn. Fall vann boltann en vísast hafa ţeir metiđ ađ hann hafi veriđ ađ toga í hann í leiđinni.
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Arnar Ţór Helgason (Grótta), Stođsending: Kjartan Kári Halldórsson
Kjartan setur ţessa spyrnu vel fyrir og Arnar Ţór rís hćst og skorar!
Eyða Breyta
Kjartan setur ţessa spyrnu vel fyrir og Arnar Ţór rís hćst og skorar!
Eyða Breyta
51. mín
Grótta sendir marga fram í horn og aftur er Silas ađ hóta skyndisókn en Grótta gerir betur núna.
Eyða Breyta
Grótta sendir marga fram í horn og aftur er Silas ađ hóta skyndisókn en Grótta gerir betur núna.
Eyða Breyta
49. mín
Brenton grípur annađ horniđ og setur hann fram á Silas sem kemst í ţröngt skotfćri sem Jón Ívan ver vel og Grótta hreinsar.
Eyða Breyta
Brenton grípur annađ horniđ og setur hann fram á Silas sem kemst í ţröngt skotfćri sem Jón Ívan ver vel og Grótta hreinsar.
Eyða Breyta
45. mín
Sammi ţarf ađ taka upp veskiđ og flytja ţessa stuđningsmannasveit Gunnars Heiđars í alla leiki. Ţau lyfta stemmningunni heldur betur upp.
Eyða Breyta
Sammi ţarf ađ taka upp veskiđ og flytja ţessa stuđningsmannasveit Gunnars Heiđars í alla leiki. Ţau lyfta stemmningunni heldur betur upp.
Eyða Breyta
45. mín
Deniz međ flottan sprett upp völlinn en nćr ekki góđu skoti fyrir utan. Jón Ívan grípur og Gunnar Freyr flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
Deniz međ flottan sprett upp völlinn en nćr ekki góđu skoti fyrir utan. Jón Ívan grípur og Gunnar Freyr flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
44. mín
Pétur leggur hann fyrir Silas sem á skot af vítateigshorninu en ţađ er laust og beint á Jón Ívan. Ţeir eru ađ ná vel saman frammi.
Eyða Breyta
Pétur leggur hann fyrir Silas sem á skot af vítateigshorninu en ţađ er laust og beint á Jón Ívan. Ţeir eru ađ ná vel saman frammi.
Eyða Breyta
41. mín
Dauđafćri! Spyrnan er lág og skoppar alla leiđ fyrir Silas sem stendur meter frá marki en hann hittir hann illa og Jón Ívan bjargar meistaralega. Önnur hornspyrna er svo skölluđ af Madsen vel framhjá.
Eyða Breyta
Dauđafćri! Spyrnan er lág og skoppar alla leiđ fyrir Silas sem stendur meter frá marki en hann hittir hann illa og Jón Ívan bjargar meistaralega. Önnur hornspyrna er svo skölluđ af Madsen vel framhjá.
Eyða Breyta
37. mín
Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Ósáttur viđ innkastsdóm og vildi ekki sleppa knettinum.
Eyða Breyta
Ósáttur viđ innkastsdóm og vildi ekki sleppa knettinum.
Eyða Breyta
33. mín
Fall međ sendingu fyrir sem Madsen nćr ekki ađ taka niđur og Grótta fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Fall međ sendingu fyrir sem Madsen nćr ekki ađ taka niđur og Grótta fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
24. mín
Ţetta er besta byrjun sem ég hef séđ frá heimamönnum í sumar. Grótta kemst lítiđ í boltann nema ţá ţegar ţeir halda honum í öftustu línu.
Eyða Breyta
Ţetta er besta byrjun sem ég hef séđ frá heimamönnum í sumar. Grótta kemst lítiđ í boltann nema ţá ţegar ţeir halda honum í öftustu línu.
Eyða Breyta
20. mín
Badu međ fast skot rétt fyrir utan teig en Jón Ívan ver vel og heldur boltanum. Gil liggur eftir, höfuđmeiđsli er mín fyrsta greining. Hann verđur í lagi sýnist mér.
Eyða Breyta
Badu međ fast skot rétt fyrir utan teig en Jón Ívan ver vel og heldur boltanum. Gil liggur eftir, höfuđmeiđsli er mín fyrsta greining. Hann verđur í lagi sýnist mér.
Eyða Breyta
19. mín
Vestri heppnir ţarna. Dćmd rangstađa ţegar Kjartan Kári var tekinn niđur viđ vítateigshorniđ.
Eyða Breyta
Vestri heppnir ţarna. Dćmd rangstađa ţegar Kjartan Kári var tekinn niđur viđ vítateigshorniđ.
Eyða Breyta
18. mín
Arnar Ţór skallar ţessa hornspyrnu frá. Hann er tveggja manni maki í teignum en ţađ er í tísku í dag.
Eyða Breyta
Arnar Ţór skallar ţessa hornspyrnu frá. Hann er tveggja manni maki í teignum en ţađ er í tísku í dag.
Eyða Breyta
16. mín
Gult spjald: Arnar Ţór Helgason (Grótta)
Tekur niđur Silas sem var ađ sleppa framhjá honum. Aukaspyrna í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
Tekur niđur Silas sem var ađ sleppa framhjá honum. Aukaspyrna í fyrirgjafarstöđu.
Eyða Breyta
14. mín
Hornspyrnan berst aftur til Silas sem tók hana, hann leikur framhjá varnarmanni en á misheppnađ skot framhjá.
Eyða Breyta
Hornspyrnan berst aftur til Silas sem tók hana, hann leikur framhjá varnarmanni en á misheppnađ skot framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
Góđ sending fyrir frá Fall eftir gott spil heimamanna. Gil tekur hann niđur og vinnur horn.
Eyða Breyta
Góđ sending fyrir frá Fall eftir gott spil heimamanna. Gil tekur hann niđur og vinnur horn.
Eyða Breyta
10. mín
Gróttumenn ađeins ađ sýna lífsmark núna. Tvćr sendingar fyrir sem Vestri díla viđ.
Eyða Breyta
Gróttumenn ađeins ađ sýna lífsmark núna. Tvćr sendingar fyrir sem Vestri díla viđ.
Eyða Breyta
5. mín
MARK! Nicolaj Madsen (Vestri)
Glćsilegt mark hjá Madsen! Hornspyrna frá Silas en Arnar Ţór skallar upp í loft og út í teiginn á fjćr ţar sem Madsen tekur hann innanfótar á lofti og boltinn syngur upp í fjćrhorninu.
Eyða Breyta
Glćsilegt mark hjá Madsen! Hornspyrna frá Silas en Arnar Ţór skallar upp í loft og út í teiginn á fjćr ţar sem Madsen tekur hann innanfótar á lofti og boltinn syngur upp í fjćrhorninu.
Eyða Breyta
4. mín
Vestri er í 5 manna vörn. Deniz sem er venjulega framar er vćngbakvörđur og vinnur hér horn.
Eyða Breyta
Vestri er í 5 manna vörn. Deniz sem er venjulega framar er vćngbakvörđur og vinnur hér horn.
Eyða Breyta
2. mín
Fín stemmning í stúkunni. Grótta međ flott fylgdarfólk og svo virđist Gunnar Heiđar fá almennilega stuđningsmenn frá Eyjum sem taka nökkur lög hér.
Eyða Breyta
Fín stemmning í stúkunni. Grótta međ flott fylgdarfólk og svo virđist Gunnar Heiđar fá almennilega stuđningsmenn frá Eyjum sem taka nökkur lög hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á og fólk ađ týnast í stúkuna. Nicolaj Madsnen er fyrirliđi í fjarveru Elmars sem er í banni í dag.
Eyða Breyta
Liđin ganga hér inn á og fólk ađ týnast í stúkuna. Nicolaj Madsnen er fyrirliđi í fjarveru Elmars sem er í banni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Luke Rae snýr aftur á sinn gamla heimavöll. Ţađ fer vel međ á honum og Samma formanni og Jóni Hálfdáni ađstođarţjálfara Vestra.
Eyða Breyta
Luke Rae snýr aftur á sinn gamla heimavöll. Ţađ fer vel međ á honum og Samma formanni og Jóni Hálfdáni ađstođarţjálfara Vestra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Kjartan Kári, sem hrelldi Vestfirđinga í fyrri leiknum er á sínum stađ í liđi Gróttu og nýi bakvörđur Vestra, Rodrigo Moitas er á bekknum. Sýnist á leikmannavali ađ Vestri sé ađ skipta yfir í 4-3-3 frá 5-3-2 kerfinu sem ţeir hafa veriđ ađ nota síđustu leiki.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin eru klár. Kjartan Kári, sem hrelldi Vestfirđinga í fyrri leiknum er á sínum stađ í liđi Gróttu og nýi bakvörđur Vestra, Rodrigo Moitas er á bekknum. Sýnist á leikmannavali ađ Vestri sé ađ skipta yfir í 4-3-3 frá 5-3-2 kerfinu sem ţeir hafa veriđ ađ nota síđustu leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Amerísk götutónlist ómar um leikvanginn. 26 mínútur í leik og enn eru einhver sćti laus. Reyndar virđist enn enginn áhorfandi vera mćttur viđ frekari athugun.
Eyða Breyta
Amerísk götutónlist ómar um leikvanginn. 26 mínútur í leik og enn eru einhver sćti laus. Reyndar virđist enn enginn áhorfandi vera mćttur viđ frekari athugun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fínasta veđur til knattspyrnuiđkunar hér í dag.Sólin gćgist inn á milli skýjanna og smá gola í lofti. Hitinn um 10 gráđur ţannig ađ hér eru allar ađstćđur til ţess ađ hér fari fram afburđar fótboltaleikur.
Eyða Breyta
Fínasta veđur til knattspyrnuiđkunar hér í dag.Sólin gćgist inn á milli skýjanna og smá gola í lofti. Hitinn um 10 gráđur ţannig ađ hér eru allar ađstćđur til ţess ađ hér fari fram afburđar fótboltaleikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta er í fjórđa sćti og komast upp í ţađ ţriđja međ sigri hér í dag. Vestri er í níunda sćti en komast upp fyrir Grindavík og Kórdrengi međ ţremur stigum í dag.
Eyða Breyta
Grótta er í fjórđa sćti og komast upp í ţađ ţriđja međ sigri hér í dag. Vestri er í níunda sćti en komast upp fyrir Grindavík og Kórdrengi međ ţremur stigum í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)

5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurbergur Áki Jörundsson
('74)

7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson
17. Luke Rae
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson
('74)

26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
('83)

29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
11. Ívan Óli Santos
('74)

14. Arnţór Páll Hafsteinsson
('83)

19. Benjamin Friesen
('74)

25. Valtýr Már Michaelsson
28. Tómas Johannessen
Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson (Ţ)
Ţór Sigurđsson
Chris Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gul spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('16)
Óliver Dagur Thorlacius ('91)
Rauð spjöld: