
Framvöllur - Úlfarsárdal
miðvikudagur 03. ágúst 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Tiago Fernandes
miðvikudagur 03. ágúst 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Tiago Fernandes
Fram 2 - 2 Stjarnan
0-1 Emil Atlason ('4)
1-1 Tiago Fernandes ('7)
2-1 Tiago Fernandes ('16)
2-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('84)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson
('68)

5. Delphin Tshiembe

9. Þórir Guðjónsson
('83)

11. Almarr Ormarsson
13. Jesus Yendis
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
24. Magnús Þórðarson
('68)

28. Tiago Fernandes
('92)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
7. Fred Saraiva
('68)

10. Orri Gunnarsson
('83)

16. Arnór Daði Aðalsteinsson
20. Tryggvi Snær Geirsson
('68)

22. Óskar Jónsson
('92)

27. Sigfús Árni Guðmundsson
Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Þórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson
Gul spjöld:
Delphin Tshiembe ('43)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Líflegum leik lokið með svona nokkurn veginn sanngjörnu jafntefli myndi ég segja
Þakka samfylgdina í kvöld og minni á viðtöl og skýrslu í kvöld.
Eyða Breyta
Líflegum leik lokið með svona nokkurn veginn sanngjörnu jafntefli myndi ég segja
Þakka samfylgdina í kvöld og minni á viðtöl og skýrslu í kvöld.
Eyða Breyta
84. mín
MARK! Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan), Stoðsending: Óskar Örn Hauksson
ÞESSI SKALLI BARA!!!!
Óskar Örn með fasta hornspyrnu á nærsvæðið og upp úr þurru kemur þar Guðmundur Baldvin á fleygiferð og á sturlaðan skalla upp í þaknetið!!
GAME ON!!
Eyða Breyta
ÞESSI SKALLI BARA!!!!
Óskar Örn með fasta hornspyrnu á nærsvæðið og upp úr þurru kemur þar Guðmundur Baldvin á fleygiferð og á sturlaðan skalla upp í þaknetið!!
GAME ON!!
Eyða Breyta
82. mín
ÓLI ENN OG AFTUR!!
Ísak fær boltann á miðjum vallarhelmingi Framara og keyrir í átt að teignum og á fast skot í fjær en Óli ver þetta frábærlega!
Eyða Breyta
ÓLI ENN OG AFTUR!!
Ísak fær boltann á miðjum vallarhelmingi Framara og keyrir í átt að teignum og á fast skot í fjær en Óli ver þetta frábærlega!
Eyða Breyta
79. mín
Indriði Áki fær öskur úr stúkunni "SKJÓÓÓÓTTUUU"
Hann gerir það af svona 30 metra færi en skotið er beint á HB í markinu sem handsamar knöttinn auðveldlega!
Eyða Breyta
Indriði Áki fær öskur úr stúkunni "SKJÓÓÓÓTTUUU"
Hann gerir það af svona 30 metra færi en skotið er beint á HB í markinu sem handsamar knöttinn auðveldlega!
Eyða Breyta
78. mín
Framarar vilja víti en Már Ægis féll niður í teignum en Pétur lögga gerir hárrétt og dæmir ekkert
Eyða Breyta
Framarar vilja víti en Már Ægis féll niður í teignum en Pétur lögga gerir hárrétt og dæmir ekkert
Eyða Breyta
77. mín
Hornspyrna frá vinstri, Fred tekur þessa spyrnu en Emil nokkur Atlason skallar þetta bara í innkast
Lítið um færi eða skot utan af teig þessa stundina
Eyða Breyta
Hornspyrna frá vinstri, Fred tekur þessa spyrnu en Emil nokkur Atlason skallar þetta bara í innkast
Lítið um færi eða skot utan af teig þessa stundina
Eyða Breyta
68. mín
Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)
Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
Eggert færist úr hægri bakverði upp á hægri kantinn
Eyða Breyta


Eggert færist úr hægri bakverði upp á hægri kantinn
Eyða Breyta
65. mín
Góð handboltasókn hjá Stjörnunni, Danni Finns fær svo boltann úti hægra megin og á fyrirgjöf inn á teig í átt að Emil Atla en fyrirgjöfin er of há og endar í markspyrnu!
Stjörnumenn að taka smá yfir leikinn hér
Eyða Breyta
Góð handboltasókn hjá Stjörnunni, Danni Finns fær svo boltann úti hægra megin og á fyrirgjöf inn á teig í átt að Emil Atla en fyrirgjöfin er of há og endar í markspyrnu!
Stjörnumenn að taka smá yfir leikinn hér
Eyða Breyta
62. mín
Mjög góð sókn Stjörnunnar þar sem að Jóhann sendir geggjaða sendingu inn á teiginn þar sem að Ísak fær boltann og á stórhættulega fyrirgjöf en Delphin hreinsar í hornspyrnu!
Eyða Breyta
Mjög góð sókn Stjörnunnar þar sem að Jóhann sendir geggjaða sendingu inn á teiginn þar sem að Ísak fær boltann og á stórhættulega fyrirgjöf en Delphin hreinsar í hornspyrnu!
Eyða Breyta
56. mín
HALLI BJÖRNS!!!
Sá trúaði, Jesus Yendis keyrir upp vinstri kantinn, kemst inn á teig og á þrusu skot í fjærhornið niðri en HB er snöggur niður og setur fingurgómana í boltann og ver í horn
Frábær tilþrif!!
Eyða Breyta
HALLI BJÖRNS!!!
Sá trúaði, Jesus Yendis keyrir upp vinstri kantinn, kemst inn á teig og á þrusu skot í fjærhornið niðri en HB er snöggur niður og setur fingurgómana í boltann og ver í horn
Frábær tilþrif!!
Eyða Breyta
54. mín
Emil Atla með fast skot fyrir utan teig sem Óli Íshólm slær til hliðar og þar mætir Ísak Andri á fjær og reynir að fylgja á eftir að skotvinkillinn er erfiður og skotið lekur framhjá..
Það er að færast aðeins meira líf í þetta
Eyða Breyta
Emil Atla með fast skot fyrir utan teig sem Óli Íshólm slær til hliðar og þar mætir Ísak Andri á fjær og reynir að fylgja á eftir að skotvinkillinn er erfiður og skotið lekur framhjá..
Það er að færast aðeins meira líf í þetta
Eyða Breyta
51. mín
Svo nálægt þrennunni!!
Tiago með fasta aukaspyrnu frá svona 26 metra færi sem fer rétt fyrir þverslánna..
Eyða Breyta
Svo nálægt þrennunni!!
Tiago með fasta aukaspyrnu frá svona 26 metra færi sem fer rétt fyrir þverslánna..
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Pétur lögga bætir ekki einni einustu sekúndu við þennan fyrri hálfleik!
Frábær skemmtun í Úlfarsárdal, sjáumst aftur eftir korter!
Eyða Breyta
Pétur lögga bætir ekki einni einustu sekúndu við þennan fyrri hálfleik!
Frábær skemmtun í Úlfarsárdal, sjáumst aftur eftir korter!
Eyða Breyta
43. mín
BBB!!
Hornspyrna frá vinstri inn á markteig þar sem Björn Berg Bryde fær geggjað skallafæri en skallar yfir markið
Þetta var færi!
Eyða Breyta
BBB!!
Hornspyrna frá vinstri inn á markteig þar sem Björn Berg Bryde fær geggjað skallafæri en skallar yfir markið
Þetta var færi!
Eyða Breyta
41. mín
Nei haaa??
Frábær sókn Stjörnunnar sem endar á því að Eggert rennir boltanum fyrir markið þar sem Ísak Andri er mættur á fjær og reynir að tækla boltanum inn í markið en tæklar boltanum í Má Ægisson og þaðan upp í loft og svo mætir Óli og handsamar þetta
Dauðafæri!
Eyða Breyta
Nei haaa??
Frábær sókn Stjörnunnar sem endar á því að Eggert rennir boltanum fyrir markið þar sem Ísak Andri er mættur á fjær og reynir að tækla boltanum inn í markið en tæklar boltanum í Má Ægisson og þaðan upp í loft og svo mætir Óli og handsamar þetta
Dauðafæri!
Eyða Breyta
38. mín
Stjörnumenn fá hornspyrnu frá vinstri
Spyrnan tekin stutt og Jóhann Árni reynir fast skot fyrir utan teig og boltinn var á leiðinni í fjærhornið en fer í Delphin og þaðan upp í loft!
Eyða Breyta
Stjörnumenn fá hornspyrnu frá vinstri
Spyrnan tekin stutt og Jóhann Árni reynir fast skot fyrir utan teig og boltinn var á leiðinni í fjærhornið en fer í Delphin og þaðan upp í loft!
Eyða Breyta
34. mín
Jóhann Árni með aukaspyrnu frá svona 28-30 metra færi, hann hittir á markið en spyrnan var ekki nógu kraftmikil svo það yrði eitthver svaka hætta á ferðum..
Óli bara mættur í hornið og greip þetta!
Eyða Breyta
Jóhann Árni með aukaspyrnu frá svona 28-30 metra færi, hann hittir á markið en spyrnan var ekki nógu kraftmikil svo það yrði eitthver svaka hætta á ferðum..
Óli bara mættur í hornið og greip þetta!
Eyða Breyta
32. mín
Heyrðu aftur færi!!
Sending frá hægri inn á teig þar sem að BBB er á fjærsvæðinu og á fastan skalla í fjærhornið og aftur er Óli Íshólm að verja!
Stjörnumenn aðeins að taka yfir leikinn!
Eyða Breyta
Heyrðu aftur færi!!
Sending frá hægri inn á teig þar sem að BBB er á fjærsvæðinu og á fastan skalla í fjærhornið og aftur er Óli Íshólm að verja!
Stjörnumenn aðeins að taka yfir leikinn!
Eyða Breyta
31. mín
Jæja um leið og ég sleppti orðinu!
Sending á Eggert sem á sturlaða fyrstu snertingu framhjá varnarmanni og á skot sem Óli blakar yfir markið!
Eyða Breyta
Jæja um leið og ég sleppti orðinu!
Sending á Eggert sem á sturlaða fyrstu snertingu framhjá varnarmanni og á skot sem Óli blakar yfir markið!
Eyða Breyta
30. mín
Fyrir utan þessi mörk sem hafa komið í leiknum þá hefur eitthvern veginn ekki mikið gert...
Eyða Breyta
Fyrir utan þessi mörk sem hafa komið í leiknum þá hefur eitthvern veginn ekki mikið gert...
Eyða Breyta
25. mín
Nonni Sveins er að vinna með þetta fræga ´Litli - Stóri´ combo upp á topp með Albert Hafsteins að vinna í kringum Tóta Guðjóns
4-4-2... love it!
Eyða Breyta
Nonni Sveins er að vinna með þetta fræga ´Litli - Stóri´ combo upp á topp með Albert Hafsteins að vinna í kringum Tóta Guðjóns
4-4-2... love it!
Eyða Breyta
21. mín
Lúmskt færi!
Danni Finns með fyrirgjöf frá hægri inn á teig og Emil eitthvern veginn flikkar boltanum á markið en Óli Íshólm alltaf með þetta
Leit hættulega út úr stúkunni!
Eyða Breyta
Lúmskt færi!
Danni Finns með fyrirgjöf frá hægri inn á teig og Emil eitthvern veginn flikkar boltanum á markið en Óli Íshólm alltaf með þetta
Leit hættulega út úr stúkunni!
Eyða Breyta
16. mín
MARK! Tiago Fernandes (Fram)
ÞETTA ER BARA VEISLA!!!
Þórarinn Ingi í þvílíku brasi aftast í vörninni og Tiago hrifsar boltann bara af honum rétt fyrir utan teiginn, keyrir í átt að marki og á skot á vítateigslínunni og uppi í nærhornið, nánast alveg eins skot og fyrra markið hans í leiknum!!
Ég var með eitthverja tilfinningu þetta yrði algjör veisla þessi leikur!
Eyða Breyta
ÞETTA ER BARA VEISLA!!!
Þórarinn Ingi í þvílíku brasi aftast í vörninni og Tiago hrifsar boltann bara af honum rétt fyrir utan teiginn, keyrir í átt að marki og á skot á vítateigslínunni og uppi í nærhornið, nánast alveg eins skot og fyrra markið hans í leiknum!!
Ég var með eitthverja tilfinningu þetta yrði algjör veisla þessi leikur!
Eyða Breyta
13. mín
MAGNÚS INGI !!
Fær boltann úti vinstra megin og fer á hægri fótinn sinn og á fast skot niðri í hliðarnetið.
Sumir Framarar í stúkunni byrjuðu að fagna!
Eyða Breyta
MAGNÚS INGI !!
Fær boltann úti vinstra megin og fer á hægri fótinn sinn og á fast skot niðri í hliðarnetið.
Sumir Framarar í stúkunni byrjuðu að fagna!
Eyða Breyta
12. mín
Fyrsta skipti sem ég mæti á þetta nýja Framsvæði og þetta er TOPP aðstaða það er bara svoleiðis!
Eyða Breyta
Fyrsta skipti sem ég mæti á þetta nýja Framsvæði og þetta er TOPP aðstaða það er bara svoleiðis!
Eyða Breyta
7. mín
MARK! Tiago Fernandes (Fram), Stoðsending: Indriði Áki Þorláksson
ÞESSI BYRJUN Á LEIK!!!
Framarar komnir nálægt teignum þar sem að Tiago fær boltann, fer í þríhyrningaspil við Indriða og fær boltann rétt svo inn í teignum og á þrususkot uppi í nærhornið!!!
Hamar af portúgalskri gerð!
Eyða Breyta
ÞESSI BYRJUN Á LEIK!!!
Framarar komnir nálægt teignum þar sem að Tiago fær boltann, fer í þríhyrningaspil við Indriða og fær boltann rétt svo inn í teignum og á þrususkot uppi í nærhornið!!!
Hamar af portúgalskri gerð!
Eyða Breyta
4. mín
MARK! Emil Atlason (Stjarnan), Stoðsending: Ísak Andri Sigurgeirsson
EMIL !!!!!!
Boltinn kemur til Ísaks Andra úti á vinstri kantinum, Ísak fer einn á einn gegn Má Ægis og fer auðveldlega framhjá honum og á fasta sendingu í höfðuðs-hæð fyrir Emil Atlason sem er mættur á nærsvæðið og stangar boltann í nærhornið!!
Geggjað mark!
Eyða Breyta
EMIL !!!!!!
Boltinn kemur til Ísaks Andra úti á vinstri kantinum, Ísak fer einn á einn gegn Má Ægis og fer auðveldlega framhjá honum og á fasta sendingu í höfðuðs-hæð fyrir Emil Atlason sem er mættur á nærsvæðið og stangar boltann í nærhornið!!
Geggjað mark!
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þessi leikur er farinna af stað!
Megi þessi leikur vera frábær skemmtun!
Eyða Breyta
Þessi leikur er farinna af stað!
Megi þessi leikur vera frábær skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gummi Magg skorar ekki í kvöld - Í banni
Guðmundur Magnússon, sóknarmaður Fram, er næst markahæsti leikmaður deildarinnar með ellefu mörk. Ísak Snær í Breiðabliki er með tólf mörk en Gummi Magg nær honum ekki í kvöld þar sem Gummi tekur út leikbann vegna uppsafnaðra áminninga. Alex Freyr Elísson er einnig í banni hjá Fram.
Eyða Breyta
Gummi Magg skorar ekki í kvöld - Í banni

Guðmundur Magnússon, sóknarmaður Fram, er næst markahæsti leikmaður deildarinnar með ellefu mörk. Ísak Snær í Breiðabliki er með tólf mörk en Gummi Magg nær honum ekki í kvöld þar sem Gummi tekur út leikbann vegna uppsafnaðra áminninga. Alex Freyr Elísson er einnig í banni hjá Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn
Það eru nokkrar breytingar á byrjunarliðunum frá leikjunum í 14. umferð en Jón Sveinsson gerir þrjár breytingar og Gústi Gylfa gerir fjórar breytingar á sínu liði.
Þetta verður veisluleikur!
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin inn
Það eru nokkrar breytingar á byrjunarliðunum frá leikjunum í 14. umferð en Jón Sveinsson gerir þrjár breytingar og Gústi Gylfa gerir fjórar breytingar á sínu liði.
Þetta verður veisluleikur!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar kvöldsins
Pétur lögga verður dómari í kvöld og honum til aðstoðar verða línurverðirnir Ragnar Þór Bender og kóngurinn í málningar bransanum, Smári Stefánsson. Varadómarinn í kvöld verður Þorvaldur Árnason.
Smári með allt á hreinu hvað varðar dómgæslu og málningu.
Eyða Breyta
Dómarar kvöldsins
Pétur lögga verður dómari í kvöld og honum til aðstoðar verða línurverðirnir Ragnar Þór Bender og kóngurinn í málningar bransanum, Smári Stefánsson. Varadómarinn í kvöld verður Þorvaldur Árnason.

Smári með allt á hreinu hvað varðar dómgæslu og málningu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í banni
Hinn bráðefnilegi og skemmtilegi sóknarmaður Stjörnunnar, Adolf Daði Birgisson verður ekki með í kvöld en hann er í leikbanni vegna uppsafnaðra áminninga. Það er alvöru högg fyrir leikinn enda Adolf verið mjög góður í sumar en hann hefur skorað 3 mörk og gefið 2 stoðsendingar.
Eyða Breyta
Í banni
Hinn bráðefnilegi og skemmtilegi sóknarmaður Stjörnunnar, Adolf Daði Birgisson verður ekki með í kvöld en hann er í leikbanni vegna uppsafnaðra áminninga. Það er alvöru högg fyrir leikinn enda Adolf verið mjög góður í sumar en hann hefur skorað 3 mörk og gefið 2 stoðsendingar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjar Gauti má tæknilega séð spila, en það mun kosta sitt
Miðvörðurinn hefur komið virkilega öflugur inn í lið Fram og hjálpað til við að binda vörn liðsins saman. Brynjar skrifaði undir samning við Fram sem gildir út tímabilið 2024.
Hann hafði ekki fengið margar mínútur hjá Stjörnunni en kom beint inn í liðið hjá Fram sem hefur fengið sjö stig úr leikjunum þremur sem Brynjar hefur spilað.
Brynjar kemur þó ekki til með að spila á móti Stjörnunni þegar liðin mætast í kvöld. Í samningi leikmannsins er klásúla sem gerir það að verkum að Fram þarf að greiða ákveðið háa upphæð til Stjörnunnar ef hann spilar gegn liðinu á þessu ári.
"Það er ekkert samkomulag á milli félaganna, það er klásúla í kaupsamningnum sem felur það í sér að ef Brynjar Gauti spilar gegn Stjörnunni á þessu ári að þá hækki kaupverðið um x upphæð," segir Agnar Þór Hilmarsson, verðandi formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtali við Fótbolta.net.
"Brynjar má spila, það er ekkert sem bannar það að hann spili. En þá hækkar kaupverðið."
"Við í Fram eru mjög ánægðir að hafa tryggt okkur þjónustu Brynjars Gauta. Við erum ánægðir með hans byrjun hjá félaginu," sagði Agnar jafnframt.
Eyða Breyta
Brynjar Gauti má tæknilega séð spila, en það mun kosta sitt
Miðvörðurinn hefur komið virkilega öflugur inn í lið Fram og hjálpað til við að binda vörn liðsins saman. Brynjar skrifaði undir samning við Fram sem gildir út tímabilið 2024.
Hann hafði ekki fengið margar mínútur hjá Stjörnunni en kom beint inn í liðið hjá Fram sem hefur fengið sjö stig úr leikjunum þremur sem Brynjar hefur spilað.
Brynjar kemur þó ekki til með að spila á móti Stjörnunni þegar liðin mætast í kvöld. Í samningi leikmannsins er klásúla sem gerir það að verkum að Fram þarf að greiða ákveðið háa upphæð til Stjörnunnar ef hann spilar gegn liðinu á þessu ári.
"Það er ekkert samkomulag á milli félaganna, það er klásúla í kaupsamningnum sem felur það í sér að ef Brynjar Gauti spilar gegn Stjörnunni á þessu ári að þá hækki kaupverðið um x upphæð," segir Agnar Þór Hilmarsson, verðandi formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtali við Fótbolta.net.
"Brynjar má spila, það er ekkert sem bannar það að hann spili. En þá hækkar kaupverðið."
"Við í Fram eru mjög ánægðir að hafa tryggt okkur þjónustu Brynjars Gauta. Við erum ánægðir með hans byrjun hjá félaginu," sagði Agnar jafnframt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Smá meðbyr þessa dagana hjá Fram
Ég ætla að segja persónulega, þegar að Fram voru með tvö stig eftir fyrstu fimm leikina hafði ég gríðarlegar áhyggjur af þeim og sérstaklega varnarleiknum. Síðan hafa nokkrir hlutir breyst, Nonni Sveins er búinn að stoppa fyrir götin í vörninni með því að sækja t.d. Brynjar Gauta, sækja reynslu í Almar Orma og núna finnst mér Fram virkilega skemmtilegt lið og ég er að fýla hvað er í gangi upp í Úlfarsárdal en Fram eru nýbúnir að sigra Skagamenn 0-4 upp á Skaga þannig þeir koma peppaðir inn í leikinn í dag.
Eyða Breyta
Smá meðbyr þessa dagana hjá Fram
Ég ætla að segja persónulega, þegar að Fram voru með tvö stig eftir fyrstu fimm leikina hafði ég gríðarlegar áhyggjur af þeim og sérstaklega varnarleiknum. Síðan hafa nokkrir hlutir breyst, Nonni Sveins er búinn að stoppa fyrir götin í vörninni með því að sækja t.d. Brynjar Gauta, sækja reynslu í Almar Orma og núna finnst mér Fram virkilega skemmtilegt lið og ég er að fýla hvað er í gangi upp í Úlfarsárdal en Fram eru nýbúnir að sigra Skagamenn 0-4 upp á Skaga þannig þeir koma peppaðir inn í leikinn í dag.

Eyða Breyta
Fyrir leik
7/18 stig úr síðustu sex leikjuum
Eftir að hafa unnið þrjá í röð í gegnum miðjann og lok maí mánuð hafa Stjörnumenn aðeins náð í 7 stig af 18 mögulegum og aðeins einn sigur af þessum sex og hefur umræðan verið undanfarin misseri að þetta Stjörnuliðið er mjög "skrítið".. oft að bjóða upp á bara skemmtilegustu leiki sumarsins svo í næsta leik tapa 0-3 fyrir Leikni á heimavelli en ég verð að hrósa þjálfarateymi Stjörnunnar fyrir að gefa öllum þessu ungu leikmönnum séns, gerir mikið fyrir stuðningsmenn liðanna.
Eyða Breyta
7/18 stig úr síðustu sex leikjuum
Eftir að hafa unnið þrjá í röð í gegnum miðjann og lok maí mánuð hafa Stjörnumenn aðeins náð í 7 stig af 18 mögulegum og aðeins einn sigur af þessum sex og hefur umræðan verið undanfarin misseri að þetta Stjörnuliðið er mjög "skrítið".. oft að bjóða upp á bara skemmtilegustu leiki sumarsins svo í næsta leik tapa 0-3 fyrir Leikni á heimavelli en ég verð að hrósa þjálfarateymi Stjörnunnar fyrir að gefa öllum þessu ungu leikmönnum séns, gerir mikið fyrir stuðningsmenn liðanna.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Viðureignin sjálf
Eftir að hafa fylgst vel með þessum liðum í sumar þá er eitthvað við þessa viðureign sem gerir mig spenntann. Nonni Sveins með bullandi sóknarbolta gegn Gústa Gylfa & Jökkli Elísabetarsyni með þetta unga stjörnulið með reynslubolta í bland sem geta oft boðið upp á frábærar frammistöður. (Læt eina skemmtilega mynd fylgja frá frábærum bikarúrslitaleik.
Eyða Breyta
Viðureignin sjálf
Eftir að hafa fylgst vel með þessum liðum í sumar þá er eitthvað við þessa viðureign sem gerir mig spenntann. Nonni Sveins með bullandi sóknarbolta gegn Gústa Gylfa & Jökkli Elísabetarsyni með þetta unga stjörnulið með reynslubolta í bland sem geta oft boðið upp á frábærar frammistöður. (Læt eina skemmtilega mynd fylgja frá frábærum bikarúrslitaleik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Veisluleikur framundan í Úlfarsárdal
Gott kvöld dömur og herrar og veriði hjartanlega velkomin í þráðbeina textalýsingu frá nýja Framvellinum í Úlfarsárdal þar sem að Framarar fá Garðbæinga í heimsókn í 15. umferð Bestu deildar karla.
Ég hef fulla trú á því að þetta verði geggjaður fótboltaleikur.
Eyða Breyta
Veisluleikur framundan í Úlfarsárdal
Gott kvöld dömur og herrar og veriði hjartanlega velkomin í þráðbeina textalýsingu frá nýja Framvellinum í Úlfarsárdal þar sem að Framarar fá Garðbæinga í heimsókn í 15. umferð Bestu deildar karla.
Ég hef fulla trú á því að þetta verði geggjaður fótboltaleikur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('68)

9. Daníel Laxdal
11. Daníel Finns Matthíasson
('68)


14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
('73)

18. Guðmundur Baldvin Nökkvason

19. Eggert Aron Guðmundsson
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde
('73)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Einar Karl Ingvarsson
('73)

21. Elís Rafn Björnsson
('68)

23. Óskar Örn Hauksson
('68)

31. Henrik Máni B. Hilmarsson
32. Örvar Logi Örvarsson
('73)

35. Kjartan Már Kjartansson
Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson
Þór Sigurðsson
Gul spjöld:
Daníel Finns Matthíasson ('18)
Guðmundur Baldvin Nökkvason ('57)
Rauð spjöld: