Framvöllur - Úlfarsárdal
sunnudagur 07. ágúst 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Ađstćđur: Ţungt yfir en fótboltalega séđ mjög góđar!
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 1120
Mađur leiksins: Helgi Guđjónsson (Víkingur R)
Fram 3 - 3 Víkingur R.
1-0 Magnús Ţórđarson ('11)
2-0 Albert Hafsteinsson ('55)
2-1 Davíđ Örn Atlason ('57)
2-2 Helgi Guđjónsson ('62)
2-3 Erlingur Agnarsson ('63)
3-3 Brynjar Gauti Guđjónsson ('87)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Albert Hafsteinsson ('66)
11. Almarr Ormarsson ('66)
13. Jesus Yendis
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
21. Indriđi Áki Ţorláksson
24. Magnús Ţórđarson
28. Tiago Fernandes
77. Guđmundur Magnússon ('89)

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Fred Saraiva ('66)
9. Ţórir Guđjónsson ('89)
10. Orri Gunnarsson
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('66)

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Dađi Lárusson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Ţórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('59)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
95. mín Leik lokiđ!
Helgi Mikael flautar til leiksloka. 3-3 jafntefli niđurstađan í rosalegum fótboltaleik.

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín
SLÁIN!!!

Pablo lyftir boltanum á fjćr ţar sem Erlingur er og skalli hans í slánna.


Eyða Breyta
90. mín
Alex Freyr fćr boltann rúllandi til sín og lćtur vađa en boltinn framhjá.

Uppbótartíminn er ađ lágmarki 5 mínútur.
Eyða Breyta
89. mín Ţórir Guđjónsson (Fram) Guđmundur Magnússon (Fram)

Eyða Breyta
87. mín MARK! Brynjar Gauti Guđjónsson (Fram), Stođsending: Tiago Fernandes
DRAMATÍK!!!

Tiago tekur hornspyrnu frá vinstri inn á teiginn sem Guđmundur Magnússon skallar á markiđ. Ingvar Jónsson ver og sýnist mér halda boltanum og Brynjar Gauti sparkar boltanum í netiđ.

Ţađ má vel deila um ţetta mark en ég vćri til í ađ sjá endursýningu á ţessu atviki.
Eyða Breyta
86. mín
Davíđ Örn er komin međ krampa.
Eyða Breyta
85. mín
Fred Saravia kemst upp ađ endarmörkum og ćtlar ađ renna boltanum út í teiginn en boltinn af Víkingum og afturfyrir.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Arnór Borg Guđjohnsen (Víkingur R.)
Brynjar Gauti er ađ senda boltann frá sér og Arnór Borg alltof seinn og fer í Binna.
Eyða Breyta
84. mín
HELGI GUĐJÓNS!!

Erlingur Agnarsson fćr boltann fyrir utan teig Fram og fćr allan tíman í heiminum. Leggur boltann til hliđar á félaga sinn Helga sem nćr skoti en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
79. mín Arnór Borg Guđjohnsen (Víkingur R.) Danijel Dejan Djuric (Víkingur R.)
Dömur og herrar. Arnór Borg ađ mćta inn í sínum fyrstu mínútum fyrir Víkinga.

Ţiđ megiđ leiđrétta mig ef ég fer međ rangt mál.
Eyða Breyta
77. mín
Framarar fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Víkinga. Tiago lyfir boltanum inn á teiginn. Brynjar Gauti og Helgi Guđjónsson eru í baráttunni um boltann og Helgi lendir ofan á Brynjari

Framarar kalla eftir vítaspyrnu en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
74. mín
Erlingur Agnars keyrir upp hćgri vćnginn og á fyrirgjöf sem Framarar skalla í burtu en boltinn dettur fyrir Pablo sem getur hann í fyrsta en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
70. mín
Ţađ voru ađ berast áhorfendatölur en ţađ eru 1120 áhorfendur mćttir. Ţeir eru heldur betur ađ fá allt fyrir peninginn hérna í kvöld.
Eyða Breyta
66. mín Tryggvi Snćr Geirsson (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)

Eyða Breyta
66. mín Fred Saraiva (Fram) Almarr Ormarsson (Fram)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Kyle McLagan (Víkingur R.)

Eyða Breyta
63. mín MARK! Erlingur Agnarsson (Víkingur R.), Stođsending: Ari Sigurpálsson
HVAĐA RUGL ENDURKOMA ER ŢETTA????

Ari Sigurpáls fćr boltann viđ endarlínuna og rennir boltanum fyrir á Erling Agnarsson sem klárar í autt netiđ.

EuroVikees komnir yfir!
Eyða Breyta
62. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)
VÍKINGAR ERU AĐ JAFNA!!!!

Víkingar lyfta boltanum í átt ađ Loga Tómas inn á teig Fram og Logi hittir hann ekki og boltinn dettur fyrir fćtur Helga sem klárar framhjá Óla.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Júlíus Magnússon (Víkingur R.)
Fer of hátt međ löppina beint í Almarr.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
58. mín Erlingur Agnarsson (Víkingur R.) Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
58. mín Ari Sigurpálsson (Víkingur R.) Karl Friđleifur Gunnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
58. mín Helgi Guđjónsson (Víkingur R.) Birnir Snćr Ingason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Davíđ Örn Atlason (Víkingur R.), Stođsending: Logi Tómasson
LOKSINS SKORA VÍKINGAR!!!

Logi Tómasson á fyrirgjöf inn á teiginn og Davíđ Örn er réttur mađur á réttum stađ og klárar vel.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Albert Hafsteinsson (Fram)
ALBERT HAFSTEINSSON!

Albert fćr boltann inn á teignum og klárar framhjá Ingvari Jónssyni. Mér sýndist ţađ vera Magnús Ţórđarson sem átti fyrirgjöfina inn á teiginn.
Eyða Breyta
52. mín
Djuric međ aukapyrnu sem fer yfir vegginn og Óli ver og boltinn berst til Birnis sem á skot sem hittir ekki á markiđ.
Eyða Breyta
49. mín
Víkingar halda boltanum vel og Pablo nćr ađ prjóna sig inn á teig Fram og á fyrirgjöf sem Óli Ís grípur.

Framarar eru allir fyrir aftan boltan ţessa stundina.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá er Helgi Mikael búinn ađ flauta seinni hálfleik af stađ og eru ţađ Framarar sem eiga fyrstu spyrnu leiksins og sćkja í átt ađ Grafarvoginum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Helgi Mikael flautar til hálfleiks. Framarar leiđa inn í hálfleik međ einu marki gegn engu, nokkuđ gegn gangi leiksins.

Seinni eftir 15.mínútur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Birnir Snćr Ingason (Víkingur R.)
Fer aftan í Albert Hafsteinsson. Helgi Mikael beytir hagnađi ţví Framarar keyra upp völlinn en tapa svo boltanum og Helgi spjaldar Birni.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartími fyrri hálfleiks eru ađ lágmari tvćr mínútur.
Eyða Breyta
43. mín
Viktor Örlygur međ hornspyrnu inn á teiginn og boltinn dettur fyrir Pablo sem nćr skoti en boltinn í varnarmann Fram og boltinn upp í loftiđ og Pablo kastar sér á boltann og nćr skalla en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
40. mín
Davíđ Örn međ fyrirgjöf frá hćgri á Loga Tómas sem nćr skoti en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
39. mín
Logi Tómas fćr boltann upp vinstri vćnginn og á fyrirgjöf á Djuric sem nćr snertingu á boltann en touchiđ svíkur hann og boltinn í hendurnar á Óla.
Eyða Breyta
37. mín
Pablo međ aukaspyrnuna inn á teig Fram sem er góđ en Víkingar ná ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Birnir Snćr gerir vel úti vinstra megin og rennir boltanum út á Karl Friđleif sem tekur viđ honum og á skot ađ marki en boltinn af Brynjari Gauta og afturfyrir.

Víkingar kalla eftir hendi víti en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
25. mín
Davíđ Örn lyftir boltanum inn á teiginn og Pablo nćr skalla sem er beint á Ólaf Íshólm.

Ţetta er ađ verđa tímaspursmál hvenar Víkingar jafna leikinn hérna.
Eyða Breyta
23. mín
ÓLI ÍS AĐ LOKA!!!!

Danijel ţrćđir Birni Snć í gegn og Birnir nćr góđu skoti en Óli kemur út á móti og lokar vel.
Eyða Breyta
22. mín
Albert fćr boltann inn á teignum og klárar vel í gegnum fćtur Ingvars en ţetta telur ekki.

Flaggiđ upp á rangstađa dćmd á Albert.
Eyða Breyta
20. mín
Davíđ Örn fćr boltann viđ endarmörkin og leggur boltann út á fyrirliđan sinn sem nćr fínu skoti á markiđ en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
17. mín
Davíđ Örn keyrir upp hćgra megin og kemur međ fyrirgjöf sem Framarar koma út úr teignum og boltinn berst á Júlla sem finnur Birni og Logi kemur í utan á hlaup og reynir ađ koma boltanum á Danijel en boltinn af Framara og afturfyrir.

Ekkert kemur úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
12. mín
Luigi finnur Birni Snć sem tekur viđ honum og reynir ađ smyrja boltann í fjćr en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Magnús Ţórđarson (Fram), Stođsending: Guđmundur Magnússon
FYRSTA MARKIĐ ER HEIMAMANNA!!!

Jesus keyrir upp vinstri vćnginn og kemur boltanum inn í boxiđ á Gumma Magg sem tíađi boltann á Magnús Ţórđar sem setur hann örugglega framhjá Ingvari

Framarar elska ađ spila á ţessum velli!
Eyða Breyta
7. mín
Davíđ Örn fćr boltann út til hćgri og keyrir inn á teiginn og fćr Jesus í bakiđ en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
5. mín
Viktor Örlygur og Jesus í baráttu um boltann og Viktor ađeins of seinn í Jesus sem fellur og Helgi Mikael dćmir aukspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín
VIKTOR ÖRLYGUR!!!!!

Júlli fćr boltann og finnur Viktor sem prjónar sig inn á teig Fram og nćr skoti sem fer rétt framhjá. Framarar hálf sofandi ţarna og eru heppnir ađ ţessi endađi ekki inni.

Ţetta hefđi veriđ byrjun!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ. Víkingar keyra ţetta í gang!

Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga til leiks undir Bestu deildar stefinu og vallarţulur Framara býđur fólk velkomiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjónusta Framara hérna í Úlfarsárdal er til fyrirmyndar, Samlokur frá Lemon, kaffi og gos til bođs og fullt hrós á Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn liđanna hafa lokiđ upphitun og ganga til búningsherbegja. Styttist í ađ Helgi Mikael flauti til leiks hérna í Partýdal.

Ég á ekki von á öđru en skemmtun hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár

Jón Ţórir Sveinsson ţjálfari Fram gerir ţrjár breytingar á liđi sínu frá jafnteflinu gegn Stjörnunni í síđustu umferđ. Brynjar Gauti Guđjónsson, Guđmundur Magnússon og Alex Freyr Elísson koma allir inn í liđiđ frá síđasta leik.

Arnar Bergmann Gunnlaugsson ţjálfari Víkinga gerir ţrjár breytingar á sínu liđi frá Evrópuleiknum gegn Lech Poznan. Davíđ Örn Atlason og Viktor Örlygur Andrason koma inn í liđiđ ásamt Danijel Dejan Djuric sem er ađ byrja sinn fyrsta leik fyrir Víking. Sóknarmađurinn Nikolaj Hansen er enţá á meiđslalista Víkinga.Danijel Dejan Djuric byrjar sinn fyrsta leik fyrir Víkinga. Hann var magnađur ţegar hann kom inn á í Evrópuleiknum gegn Lech Poznan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunni Birgis spáir í spilin

Fram 3 - 2 Víkingur R. (19:15 í kvöld)
Mikiđ húllumhć í Úlfarsárdal eđa Partýdal eins og ég kalla hann. Gummi Magg setur sína rútínuţrennu enda tapar Fram ekkert á nýja vellinum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Nikolaj Hansen ekki í leikmannahópi Víkings

Nikolaj Hansen gat ekki tekiđ ţátt í Evrópuleiknum í Víkinni á fimmtudaginn ţegar liđiđ sigrađi Lech Poznan 1-0 í víkinni og Víkingar hafa opinberađ hópinn sem mćtir í Úlfarsárdalinn í kvöld og framherjinn öflugi verđur ekki međ í kvöld.

Spurning hvort hann verđi klár á fimmtudaginn nćstkomandi ţegar liđiđ fer til Póllands og mćtir Lech Poznan í seinni leik liđanna í Sambandsdeildinni.Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćli međ ađ stytta biđina fram ađ leik međ ţví ađ hlusta á útvarpsţátt gćrdagsins!


Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Helgi Mikael Jónasson fćr ţađ verkefni ađ flauta leikin í kvöld en Helgi verđur međ ţá Kristján Már Ólafs og Svein Ţórđ Ţórđarson sér til ađstođar. Egill Arnar Sigurţórsson verđur á hlíđarlínunni og sér um skiltiđ góđa. Einar Örn Daníelsson er eftirlitsmađur KSÍ á leiknum.Eyða Breyta
Fyrir leik
STAĐAN?

Heimamenn í Fram sitja fyrir leikinn í áttunda sćti deildarinnar en liđiđ er međ 18.stig.

Gestirnir frá Fossoginum sitja í öđru sćti deildarinnar međ 29.stig en liđiđ er níu stigum á eftir toppliđi Breiđabliks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan sunnudag og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Úlfarsárdal ţar sem Fram tekur á móti Víking Reykjavík í leik sem ég er rosalega spenntur fyrir, ég held ađ ţetta gćti orđiđ veisla!

Flautađ verđur til leiks klukkan 19:15Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
8. Viktor Örlygur Andrason ('58)
10. Pablo Punyed
18. Birnir Snćr Ingason ('58)
19. Danijel Dejan Djuric ('79)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson ('58)
24. Davíđ Örn Atlason

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson ('58)
9. Helgi Guđjónsson ('58)
11. Gísli Gottskálk Ţórđarson
15. Arnór Borg Guđjohnsen ('79)
17. Ari Sigurpálsson ('58)
26. Jóhannes Dagur Geirdal

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Birnir Snćr Ingason ('45)
Júlíus Magnússon ('60)
Kyle McLagan ('65)
Arnór Borg Guđjohnsen ('85)

Rauð spjöld: