KA-völlur
miđvikudagur 10. ágúst 2022  kl. 18:00
8-liđa úrslit Mjólkurbikarsins
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
KA 3 - 0 Ćgir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson ('76)
2-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('90)
3-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('79)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('70)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
26. Bryan Van Den Bogaert ('46)
27. Ţorri Mar Ţórisson
28. Gaber Dobrovoljc
30. Sveinn Margeir Hauksson ('79)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('79)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('88)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('46)
29. Jakob Snćr Árnason ('70)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('79)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Helgi Steinar Andrésson
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('38)
Ţorri Mar Ţórisson ('49)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
Flautađ af um leiđ og Ćgismenn taka miđjuna.

Ég ţakka fyrir mig og óska KA mönnum til hamingju međ sćtiđ í undanúrslitum. Frábćr árangur Ćgismanna í bikarnum í ár.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
MAAARK!

Ég skal segja ykkur ţađ. Var ađ skrifa um annađ markiđ ţegar Nökkvi á sprett fram völlinn og skorar sitt annađ mark og ţriđja mark KA.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
MAAAARK!!!

Nökkvi Ţeyr klárar leikinn fyrir KA hér! Flott skot í fjćrhorniđ eftir sendingu frá Ţorra Mar tvíburabróđur sínum.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
87. mín
Ţorkell Ţránisson fyrirliđi Ćgis fćr nokkuđ frían skalla inn á teig KA en boltinn fer vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
85. mín
STeinţór Freyr međ slaka sendingu til baka og Stubbur tćklar boltann í horn.

Ekkert kom útúr horninu.
Eyða Breyta
84. mín
Nökkvi međ ágćtis tilraun en hittir boltann illa og hann fer vel yfir.
Eyða Breyta
79. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
79. mín Rodrigo Gomes Mateo (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
76. mín MARK! Sveinn Margeir Hauksson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
MAAAAARK!

Ţađ er komiđ mark!! Verđskuldađ! Jakob á sendingu fyrir sem Nökkvi framlengir á Svein Margeir og eftirleikurinn auđveldur.
Eyða Breyta
73. mín
Smá bras í vörninni hjá KA, Panic vinnur boltann tvisvar inn í teignum og nćr loks skot ađ marki en boltinn fór af varnarmanni og beint á Stubb.
Eyða Breyta
72. mín
Ćgir komnir međ alla nema Rolin fyrir aftan boltann. KA menn sćkja hart ađ ţeim en ná ekki ađ ógna ţessum varnarmúr.
Eyða Breyta
70. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
66. mín
Cristofer Moises Rolin hefu rkomiđ inn međ kraft í fremstu víglínu hjá Ćgi. Ćgismenn ađ komast nćr marki KA manna síđustu mínútur.
Eyða Breyta
63. mín Anton Breki Viktorsson (Ćgir) Arnar Páll Matthíasson (Ćgir)

Eyða Breyta
62. mín
AUUUJJJ...

Fyrirgjöf inn á teig KA manna og Bjarki Rúnar Jónínuson stekkur upp í skallabolta en hittir ekki boltann.
Eyða Breyta
61. mín Cristofer Moises Rolin (Ćgir) Brynjólfur Ţór Eyţórsson (Ćgir)

Eyða Breyta
60. mín
Djordje Panic međ góđan tíma á boltanum fyrir utan teiginn en skotiđ beint á Stubb.
Eyða Breyta
56. mín
KA fćr hornspyrnu eftir ađ Nökkvi komst í fína stöđu en skaut í varnarmann og útaf. Ekkert kom útúr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
51. mín
Flott sending inn á teiginn en Nökkvi Ţeyr nćr ekki ađ stýra boltanum í netiđ heldur beint í fangiđ á Stefáni.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Ţorri Mar Ţórisson (KA)

Eyða Breyta
46. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Bryan Van Den Bogaert (KA)
Skipting hjá KA.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikurinn hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Lifnađi ađeins yfir ţessu hér í lokin en markalaust í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
VÁÁÁÁ!!!

ELfar Árni aftur í fćri en skýtur i stöngina!
Eyða Breyta
44. mín
ELFAR!!

Í dauđafćri en varnarmenn Ćgis vel á verđi og komast fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
43. mín
Ívar Örn í svipuđu fćri hinu megin eftir horn. Sama niđurstađa ţar.
Eyða Breyta
41. mín
Bjarki Rúnar kominn í dauđafćri en nćr ekki ađ koma boltanum framhjá Stubb.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
34. mín
Vel gert hjá Hallgrím Mar ađ vinna sig í gegnum vörn Ćgis en hann á ađ lokum skot sem fer í varnarmann og framhjá. Stefán Blćr grípur inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
33. mín
Nökkvi Ţeyr međ fína tilraun en hann setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
32. mín
Stefan Dabetic međ hörku sendingu fram allan völlinn beint á Punyed sem á skotiđ vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Renato Punyed međ fína tilraun en Stubbur í marki KA vel á verđi.
Eyða Breyta
21. mín
Ágúst Karel međ hörku sprett frá miđju en KA menn fjölmenna í kringum hann inn í teig og ná boltanum.
Eyða Breyta
20. mín
KA gengur illa ađ ógna markinu
Eyða Breyta
15. mín
Daníel Hafsteinsson fćr boltann inná teiginn og á gott skot en frábćrlega variđ hjá Stefáni Blć.
Eyða Breyta
14. mín
Ćgismenn fyrstir til ađ koma boltanum í netiđ!! Djordje Panic kemur boltanum í netiđ en hann er fyrir innan og dćmdur rangstćđur!
Eyða Breyta
13. mín
Sveinn Margeir međ misheppnađa tilraun, framhjá markinu.
Eyða Breyta
12. mín
KA fćr aukasyprnu a góđum stađ.
Eyða Breyta
8. mín
Ívar Örn reynir hér bakfallsspyrnu en hittir ekki markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Byrjar ansi rólega. KA menn ađ fá fyrstu hornspyrnuna hér.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Elfar Árni Ađalsteinsson sparkar leiknum í gang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin

8 liđa úrslit Mjólkurbikarsins hefjast í kvöld međ leik KA og Ćgis á Akureyri. Arnar Grétarsson ţjálfari KA fékk fimm leikja bann í gćr en banniđ gildir ekki í bikarnum svo hann stýrir liđinu í kvöld.

Ćgir vann sterkan sigur á Fylki í síđustu umferđ og KA vann Fram 4-1.

KA mćtir međ sterkt liđ í leikinn. Markamaskínan Nökkvi Ţeyr Ţórisson byrjar, Andri Fannar Stefánsson fćr tćkifćri í byrjunarliđinu. Ţá eru menn á borđ viđ Dusan Brkovic, Hrannar Björn Steingrímsson og Rodri sem eru á bekknum í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki í banni í kvöld

Ţađ hefur fariđ eins og eldur í sinu umfjöllun um fimm leikja banniđ sem Arnar Grétarsson ţjálfari KA var úrskurđađur í í gćr fyrir ađ láta fjórđa dómara í leik KA og KR heyra ţađ á dögunum. Banniđ gildir ţó ekki í bikarkeppninni svo hann verđur á hliđarlínunni og stýrir KA liđinu í kvöld.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymiđ
Helgi Mikael Jónasson verđur međ flautuna hér í kvöld. Eysteinn Hrafnkelsson og Eđvarđ Eđvarđsson verđa honum til ađstođar. Birgir Ţór Ţrastarson er varadómari og Bragi Bergmann er eftirlitsmađur KSÍ.
Helgi Mikael Jónasson

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiđ Ćgis

KA er í 3. sćti Bestu deildarinnar en Ćgir er í 3. sćti 2. deildar. Ćgir hóf leik strax í 1. umferđ. Ćgir heimsótti ţar liđ KFB og valtađi yfir leikinn 15-0. Ţađ var öllu jafnari leikur í 2. umferđ ţegar Ćgir vann KFS 1-0 á heimavelli. Í 32-liđa úrslitum enduđu leikar 3-1 gegn Hetti/Huginn og í 16-liđa úrslitum vann liđiđ frábćran sigur á Fylki heima 1-0.

Markahćstu menn
Cristofer Moises Rolin 4 mörk
Ágúst Karel Magnússon 3 mörk
Renato Punyed Dubon 3 mörk
Stefan Dabetic 2 mörk
Ađrir minna..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiđ KA

KA mćtti til leiks í 32-liđa úrslitum [ţriđju umferđ] ţar sem liđiđ fékk Reyni Sandgerđi í heimsókn. Leiknum lauk međ 4-1 sigri KA. Í 16-liđa úrslitum kíktu Framarar í heimsókn til Akureyrar. KA vann ţann leik einnig 4-1.

Markahćstu menn

Nökkvi Ţeyr Ţórisson 3 mörk
Hallgrímur Mar Steingrímsson 2 mörk
Jakob Snćr Árnason 2 mörk
Elfar Árni Ađalsteinsson 1 mark

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og Ćgis í 8 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.

Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri og hefst kl 18.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Stefán Blćr Jóhannsson (m)
6. Arnar Páll Matthíasson ('63)
7. Milos Djordjevic
8. Stefan Dabetic (f)
9. Brynjólfur Ţór Eyţórsson ('61)
11. Renato Punyed Dubon
13. Dimitrije Cokic
17. Ţorkell Ţráinsson
18. Bjarki Rúnar Jónínuson
20. Djordje Panic
23. Ágúst Karel Magnússon

Varamenn:
1. Ivaylo Yanachkov (m)
3. Ragnar Páll Sigurđsson
5. Anton Breki Viktorsson ('63)
10. Cristofer Moises Rolin ('61)
14. Arilíus Óskarsson
22. Pálmi Ţór Ásbergsson
27. Jamal Klćngur Jónsson
30. Brynjar Ásgeir Guđmundsson

Liðstjórn:
Guđbjartur Örn Einarsson
Nenad Zivanovic (Ţ)
Baldvin Már Borgarsson
Anton Freyr Jónsson
Erik Hallgrímsson
Miguel Mateo Castrillo

Gul spjöld:

Rauð spjöld: