Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
Valur
13:00 0
0
Breiðablik
Selfoss
2
1
Þór
0-1 Harley Willard '1
Hrvoje Tokic '16 , víti 1-1
Hermann Helgi Rúnarsson '36
Gary Martin '62 2-1
Jón Vignir Pétursson '90
10.08.2022  -  17:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Aðeins vindur og kuldi en annars fínt veður.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 201
Maður leiksins: Hrvoje Tokic.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Danijel Majkic ('88)
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('71)
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
19. Gonzalo Zamorano ('88)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f) ('74)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('88)
4. Jökull Hermannsson
17. Valdimar Jóhannsson ('74)
23. Þór Llorens Þórðarson ('71)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('88)
99. Óliver Þorkelsson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('25)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('41)
Danijel Majkic ('61)
Jón Vignir Pétursson ('82)

Rauð spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('90)
Leik lokið!
Selfoss betri heilt yfir í leiknum og sérstaklega eftir rauða sjaldið.
90. mín Rautt spjald: Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Jón keyrir með bakið í Þórsara og fær seinna gula spjaldið.
88. mín
Inn:Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss) Út:Gonzalo Zamorano (Selfoss)
88. mín
Inn:Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss) Út:Danijel Majkic (Selfoss)
83. mín
Vörn Selfoss sofandi og Þórsarar ná góðu skoti á markið en Stefán ver vel.
83. mín
Boltinn inná Alexander en Þorteinn nær að troða sér fyrir boltann og setja hann í horn.
82. mín Gult spjald: Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Stoppar hraða sókn Þórs.
81. mín
Ion með boltann beint á kollinn á Ragnar og boltinn rétt framhjá.
81. mín
Boltinn inná teiginn til Alexanders sem á skalla en Þorsteinn ver hann í horn.
77. mín
Þór kemst í hraða sókn 3 á móti Aroni og Danijel og Harley kemst fram hjá Aroni en Stefán ver frábærlega frá honum og Þór fær horn en ekkert kemur úr því.
77. mín
Þór með boltann á miðjan teiginn en Gary nær ekki stjórn á boltanum.
76. mín
Selfoss fer í góða sókn og fá hornspyrnu.
75. mín
Þór fær horn og taka hana fljótt en Selfoss vel vakandi.
74. mín
Inn:Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Út:Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
74. mín
Þór fær aukaspyrnu á góðum stað.
73. mín
Spyrnan á miðjan teginn og skalli beint á Stefán.
72. mín
Þór vinnur hornspyrnu.
71. mín
Inn:Þór Llorens Þórðarson (Selfoss) Út:Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
71. mín
Gonzalo fær boltann inná teignum og leikur á þrjá leikmenn Þórs en skotið beint á Aron.
67. mín
Inn:Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Þór ) Út:Kristófer Kristjánsson (Þór )
67. mín
Inn:Nikola Kristinn Stojanovic (Þór ) Út:Elvar Baldvinsson (Þór )
66. mín Gult spjald: Harley Willard (Þór )
Harley seinn í tæklingu.
62. mín MARK!
Gary Martin (Selfoss)
Stoðsending: Stefán Þór Ágústsson
Sending inná teiginn sem Stefán grípur og setur hátt og langt fram völlinn og Gary klárar í fyrstu snertingu.

FRÁBÆRT MARK!
61. mín Gult spjald: Danijel Majkic (Selfoss)
Danijel brýtur hjá hliðarlínunni og fær gult.
60. mín
Jón með boltann á Tokic en skallinn framhjá.
59. mín Gult spjald: Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór )
Bjarni brýtur óþarflega á Gonzalo.
57. mín
Boltinn á miðjan teiginn þar sem brotið er á Aroni markmann Þórs.
56. mín
Orri brýtur á Gumma hjá hliðarlínunni.
54. mín
Boltinn á Tokic eftir horn en skallinn yfir.
53. mín
Boltinn dettur hjá Gumma á kantinum og setur boltann inná teiginn þar sem Gonzalo tekur boltann niður og á skot en Aron ver vel.
50. mín
Jón með boltann til baka á Aron Darra sem á góða sendingu á Gary en skallinn ekki góður.
49. mín
Guðmundur vinnur horn fyrir Selfoss.
48. mín
Alexander kemst í gott færi en hittir ekki boltann.
47. mín
Kristófer sleppur í gegn en er í erfiðari stöðu og skoitð beint á Stefán.
46. mín
Leikur hafinn
Þórsarar hefja seinni hálfleikinn.
45. mín
Hálfleikur
Búið að vera jafn leikur en Selfoss með yfirhöndina einu fleiri.
45. mín
Kemur í ljós að Hermann átti ekki að fá þetta spjald og þess vegna neitaði hann að fara útaf heldur var Orri sökiudólgurinn og heppinn að hanga inná vellinum.

45. mín
Ion með tilraun af löngu færi en skotið ekki á markið.
42. mín
Skotið hátt yfir úr aukaspyrnunni.
41. mín Gult spjald: Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
Adam fer í harkalega tæklingu og Erlendur fljótur að rífa spjaldið úr vasanum.
39. mín
Tokic með góða spyrnu í markmanns hornið en Aron ver meistaralega.
38. mín
Hermann búinn að rökræða við dómarann í 3 mínútur og hann neitar að fara út af en strunsar út af þegar Erlendur hótar að halda á honum inní búningsklefana.
36. mín Rautt spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Þór )
Hermann fær verðskuldað rautt og Selfoss aukaspyrnu á frábærum stað.
35. mín
Tokic að sleppa í gegn en það er brotið á honum á vítateigslínunni og Selfoss vilja rautt.
33. mín
Þór búnir að skapa sér nokkur hálf færi en ekkert alminnlegt til að skrifa um.
27. mín
Bjarni leikur vel á Þorstein í vörn Selfoss og nær góðu skoti en Adam setur fót í boltann og boltinn rétt framhjá.
Ekkert kemur úr horn Þórs.
25. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Stoppar hraða sókn.
24. mín
Guðmundur og Danijel tengja vel saman á kantinum og Daniejel setur háan bolta sem ratar beint á Gonzalo sem hittir boltann vel en Aron ver frá honum.
23. mín
Selfoss kemsst í góða sókn sem endar á skot frá Guðmundi sem er yfir.
22. mín
Ion með góða spyrnu inná teginn en enginn mættur að skalla boltann inn.
21. mín
Þór fær auka á góðum stað af löngu færi samt.
19. mín
Selfoss fær aukaspyrnu af löngu færi og Jón setur boltann inní teginn en Aron vel vakandi og grípur boltann.
18. mín
Inn:Orri Sigurjónsson (Þór ) Út:Bjarki Þór Viðarsson (Þór )
Bjarki eitthvað meiddur og fær skiptingu snemma.
16. mín Mark úr víti!
Hrvoje Tokic (Selfoss)
Tokic aldrei verið öruggari og sendir Aron Birki í vitlaust horn.
16. mín
Langur bolti fram á Gonzalo sem fær snertingu inní tegi og vinnur víti.
12. mín
Spyrnan stutt á Alexander sem setur hann aftur á Ion en sendingin ekki góð og Selfoss hreinsar.
11. mín
Þór fær annað horn eftir skot Harley fer í varnarmann.
11. mín
Spyrnan á miðjan teiginn og Stefán kemur út en hittir ekki boltann en Þór nær ekki að nýta sér það og setja boltann framhjá.
10. mín
Þór fær horn.
8. mín
Jón vinnur skallann en boltinn endar hjá Hermanni fyrir utan teiginn en skotið hátt yfir.
7. mín
Þór fær auka á góðum stap utan af velli.
6. mín
Gonzalo vinnur vel á kantinum og fær overlap frá Gary en hann hittir boltann illa og setur hann í markspyrnu.
1. mín MARK!
Harley Willard (Þór )
20 SEK KOMNAR Á KLUKKUNA!!!

Alexander gerir vel og kemur boltanum á Harley sem gerir vel og klárar framhjá Stefáni í markinu. Ekki góð byrjun varnarlega hjá Selfossi.
1. mín
Leikur hafinn
Selfoss byrjar með boltann.

Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Síðasti leikur þessara liða var í 5 umferð Lengudeildarinnar en þar hafði Selfoss betur 0-2 en mörkin skoruðu Gonzalo og Tokic.
Fyrir leik
Síðasti leikur Þórs var gegn Vestri en þar unnu þeir 1-0 eftir mark Bjarna Guðjóns.
Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss var gegn Þrótt Vogum en leikurinn endaði 1-1 en mark Selfoss skoraði Gary Martin.
Fyrir leik
Komið þið sæl og blessuð og verið hjartanlega velkomin í 16 umferð Lengjudeild karla þar sem Selfoss tekur á móti Þór.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
9. Alexander Már Þorláksson
10. Ion Perelló
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson ('67)
18. Elvar Baldvinsson ('67)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
30. Bjarki Þór Viðarsson ('18)

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('67)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('67)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Orri Sigurjónsson
Sveinn Leó Bogason
Haraldur Ingólfsson
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Diljá Guðmundardóttir

Gul spjöld:
Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('59)
Harley Willard ('66)

Rauð spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('36)