JÁVERK-völlurinn
miđvikudagur 10. ágúst 2022  kl. 17:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ađeins vindur og kuldi en annars fínt veđur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 201
Mađur leiksins: Hrvoje Tokic.
Selfoss 2 - 1 Ţór
0-1 Harley Willard ('1)
1-1 Hrvoje Tokic ('16, víti)
Hermann Helgi Rúnarsson , Ţór ('36)
2-1 Gary Martin ('62)
Jón Vignir Pétursson, Selfoss ('90)
Myndir: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic ('88)
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('71)
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin (f)
19. Gonzalo Zamorano ('88)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('74)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
16. Ívan Breki Sigurđsson ('88)
17. Valdimar Jóhannsson ('74)
21. Óliver Ţorkelsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('71)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('88)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('25)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('41)
Danijel Majkic ('61)
Jón Vignir Pétursson ('82)

Rauð spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('90)
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokiđ!
Selfoss betri heilt yfir í leiknum og sérstaklega eftir rauđa sjaldiđ.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Jón keyrir međ bakiđ í Ţórsara og fćr seinna gula spjaldiđ.
Eyða Breyta
88. mín Ţorlákur Breki Ţ. Baxter (Selfoss) Gonzalo Zamorano (Selfoss)

Eyða Breyta
88. mín Ívan Breki Sigurđsson (Selfoss) Danijel Majkic (Selfoss)

Eyða Breyta
83. mín
Vörn Selfoss sofandi og Ţórsarar ná góđu skoti á markiđ en Stefán ver vel.
Eyða Breyta
83. mín
Boltinn inná Alexander en Ţorteinn nćr ađ trođa sér fyrir boltann og setja hann í horn.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Stoppar hrađa sókn Ţórs.
Eyða Breyta
81. mín
Ion međ boltann beint á kollinn á Ragnar og boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
81. mín
Boltinn inná teiginn til Alexanders sem á skalla en Ţorsteinn ver hann í horn.
Eyða Breyta
77. mín
Ţór kemst í hrađa sókn 3 á móti Aroni og Danijel og Harley kemst fram hjá Aroni en Stefán ver frábćrlega frá honum og Ţór fćr horn en ekkert kemur úr ţví.
Eyða Breyta
77. mín
Ţór međ boltann á miđjan teiginn en Gary nćr ekki stjórn á boltanum.
Eyða Breyta
76. mín
Selfoss fer í góđa sókn og fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín
Ţór fćr horn og taka hana fljótt en Selfoss vel vakandi.
Eyða Breyta
74. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)

Eyða Breyta
74. mín
Ţór fćr aukaspyrnu á góđum stađ.
Eyða Breyta
73. mín
Spyrnan á miđjan teginn og skalli beint á Stefán.
Eyða Breyta
72. mín
Ţór vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
71. mín Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss) Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
71. mín
Gonzalo fćr boltann inná teignum og leikur á ţrjá leikmenn Ţórs en skotiđ beint á Aron.
Eyða Breyta
67. mín Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Ţór ) Kristófer Kristjánsson (Ţór )

Eyða Breyta
67. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór ) Elvar Baldvinsson (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Harley Willard (Ţór )
Harley seinn í tćklingu.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Gary Martin (Selfoss), Stođsending: Stefán Ţór Ágústsson
Sending inná teiginn sem Stefán grípur og setur hátt og langt fram völlinn og Gary klárar í fyrstu snertingu.

FRÁBĆRT MARK!
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Danijel Majkic (Selfoss)
Danijel brýtur hjá hliđarlínunni og fćr gult.
Eyða Breyta
60. mín
Jón međ boltann á Tokic en skallinn framhjá.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )
Bjarni brýtur óţarflega á Gonzalo.
Eyða Breyta
57. mín
Boltinn á miđjan teiginn ţar sem brotiđ er á Aroni markmann Ţórs.
Eyða Breyta
56. mín
Orri brýtur á Gumma hjá hliđarlínunni.
Eyða Breyta
54. mín
Boltinn á Tokic eftir horn en skallinn yfir.
Eyða Breyta
53. mín
Boltinn dettur hjá Gumma á kantinum og setur boltann inná teiginn ţar sem Gonzalo tekur boltann niđur og á skot en Aron ver vel.
Eyða Breyta
50. mín
Jón međ boltann til baka á Aron Darra sem á góđa sendingu á Gary en skallinn ekki góđur.
Eyða Breyta
49. mín
Guđmundur vinnur horn fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
48. mín
Alexander kemst í gott fćri en hittir ekki boltann.
Eyða Breyta
47. mín
Kristófer sleppur í gegn en er í erfiđari stöđu og skoitđ beint á Stefán.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţórsarar hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Búiđ ađ vera jafn leikur en Selfoss međ yfirhöndina einu fleiri.
Eyða Breyta
45. mín
Kemur í ljós ađ Hermann átti ekki ađ fá ţetta spjald og ţess vegna neitađi hann ađ fara útaf heldur var Orri sökiudólgurinn og heppinn ađ hanga inná vellinum.


Eyða Breyta
45. mín
Ion međ tilraun af löngu fćri en skotiđ ekki á markiđ.
Eyða Breyta
42. mín
Skotiđ hátt yfir úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
Adam fer í harkalega tćklingu og Erlendur fljótur ađ rífa spjaldiđ úr vasanum.
Eyða Breyta
39. mín
Tokic međ góđa spyrnu í markmanns horniđ en Aron ver meistaralega.
Eyða Breyta
38. mín
Hermann búinn ađ rökrćđa viđ dómarann í 3 mínútur og hann neitar ađ fara út af en strunsar út af ţegar Erlendur hótar ađ halda á honum inní búningsklefana.
Eyða Breyta
36. mín Rautt spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Hermann fćr verđskuldađ rautt og Selfoss aukaspyrnu á frábćrum stađ.
Eyða Breyta
35. mín
Tokic ađ sleppa í gegn en ţađ er brotiđ á honum á vítateigslínunni og Selfoss vilja rautt.
Eyða Breyta
33. mín
Ţór búnir ađ skapa sér nokkur hálf fćri en ekkert alminnlegt til ađ skrifa um.
Eyða Breyta
27. mín
Bjarni leikur vel á Ţorstein í vörn Selfoss og nćr góđu skoti en Adam setur fót í boltann og boltinn rétt framhjá.
Ekkert kemur úr horn Ţórs.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Stoppar hrađa sókn.
Eyða Breyta
24. mín
Guđmundur og Danijel tengja vel saman á kantinum og Daniejel setur háan bolta sem ratar beint á Gonzalo sem hittir boltann vel en Aron ver frá honum.
Eyða Breyta
23. mín
Selfoss kemsst í góđa sókn sem endar á skot frá Guđmundi sem er yfir.
Eyða Breyta
22. mín
Ion međ góđa spyrnu inná teginn en enginn mćttur ađ skalla boltann inn.
Eyða Breyta
21. mín
Ţór fćr auka á góđum stađ af löngu fćri samt.
Eyða Breyta
19. mín
Selfoss fćr aukaspyrnu af löngu fćri og Jón setur boltann inní teginn en Aron vel vakandi og grípur boltann.
Eyða Breyta
18. mín Orri Sigurjónsson (Ţór ) Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )
Bjarki eitthvađ meiddur og fćr skiptingu snemma.
Eyða Breyta
16. mín Mark - víti Hrvoje Tokic (Selfoss)
Tokic aldrei veriđ öruggari og sendir Aron Birki í vitlaust horn.
Eyða Breyta
16. mín
Langur bolti fram á Gonzalo sem fćr snertingu inní tegi og vinnur víti.
Eyða Breyta
12. mín
Spyrnan stutt á Alexander sem setur hann aftur á Ion en sendingin ekki góđ og Selfoss hreinsar.
Eyða Breyta
11. mín
Ţór fćr annađ horn eftir skot Harley fer í varnarmann.
Eyða Breyta
11. mín
Spyrnan á miđjan teiginn og Stefán kemur út en hittir ekki boltann en Ţór nćr ekki ađ nýta sér ţađ og setja boltann framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Ţór fćr horn.
Eyða Breyta
8. mín
Jón vinnur skallann en boltinn endar hjá Hermanni fyrir utan teiginn en skotiđ hátt yfir.
Eyða Breyta
7. mín
Ţór fćr auka á góđum stap utan af velli.
Eyða Breyta
6. mín
Gonzalo vinnur vel á kantinum og fćr overlap frá Gary en hann hittir boltann illa og setur hann í markspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Harley Willard (Ţór )
20 SEK KOMNAR Á KLUKKUNA!!!

Alexander gerir vel og kemur boltanum á Harley sem gerir vel og klárar framhjá Stefáni í markinu. Ekki góđ byrjun varnarlega hjá Selfossi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Síđasti leikur ţessara liđa var í 5 umferđ Lengudeildarinnar en ţar hafđi Selfoss betur 0-2 en mörkin skoruđu Gonzalo og Tokic.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur Ţórs var gegn Vestri en ţar unnu ţeir 1-0 eftir mark Bjarna Guđjóns.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur Selfoss var gegn Ţrótt Vogum en leikurinn endađi 1-1 en mark Selfoss skorađi Gary Martin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og blessuđ og veriđ hjartanlega velkomin í 16 umferđ Lengjudeild karla ţar sem Selfoss tekur á móti Ţór.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
9. Alexander Már Ţorláksson
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson ('67)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
18. Elvar Baldvinsson ('67)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
22. Ion Perelló
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f) ('18)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('67)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('67)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson

Liðstjórn:
Orri Sigurjónsson
Sveinn Leó Bogason
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Haraldur Ingólfsson
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Diljá Guđmundardóttir

Gul spjöld:
Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('59)
Harley Willard ('66)

Rauð spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('36)