Greifavöllurinn
sunnudagur 28. ágúst 2022  kl. 16:00
Besta-deild karla - 19. umferđ
Ađstćđur: 13° hiti og smá vindur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 815
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
KA 2 - 3 Víkingur R.
0-1 Erlingur Agnarsson ('19)
1-1 Sveinn Margeir Hauksson ('38)
2-1 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('67)
2-2 Júlíus Magnússon ('76)
2-3 Birnir Snćr Ingason ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic ('37)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('63)
26. Bryan Van Den Bogaert ('86)
27. Ţorri Mar Ţórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('86)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('86)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('86)
28. Gaber Dobrovoljc ('37)
29. Jakob Snćr Árnason ('63)
44. Valdimar Logi Sćvarsson
77. Bjarni Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Steingrímur Örn Eiđsson
Eiđur Benedikt Eiríksson

Gul spjöld:
Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('25)
Daníel Hafsteinsson ('40)
Andri Fannar Stefánsson ('71)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Stórkostlegum leik lokiđ á KA svćđinu! Ţađ eru Víkingar sem ađ fara heim međ risastór ţrjú stig! Bćđi liđ gera sig nú klár í undanúrslit Mjólkurbikarsins.

Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Birnir Snćr Ingason (Víkingur R.), Stođsending: Arnór Borg Guđjohnsen
VÍKINGAR KOMAST YFIR!!!

Arnór Borg leikur inná teig KA manna og leggur boltann út á Birni Snćr sem ađ á skot rétt fyrir utan teig KA. Skotiđ er ekki mjög fast og hreinlega LEKUR undir Jajalo. Verđ ađ setja stórt spurningamerki viđ markmanninn ţarna! 2-3!
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Sparkar Andra niđur eftir mikla baráttu. Bara ađ stoppa skyndisókn.
Eyða Breyta
86. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
86. mín Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Bryan Van Den Bogaert (KA)

Eyða Breyta
82. mín
Hallgrímur gerir mjög vel í baráttunni viđ McLagan. Veđur upp völlinn og leggur boltann svo til hliđar á Jakob. Jakob reynir ađ sóla sig í skotfćri, en fćriđ er ţröngt og hann á skot/sendingu sem ađ er hćttulítiđ.
Eyða Breyta
80. mín
NÖKKVI SKÝTUR Í STÖNGINA!!

Sveinn Margeir á magnađa sendingu fyrir teiginn og Nökkvi tekur hann viđstöđulaust. Skotiđ er ţéttingsfast og hafnar í stönginni!
Eyða Breyta
77. mín Arnór Borg Guđjohnsen (Víkingur R.) Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
76. mín MARK! Júlíus Magnússon (Víkingur R.), Stođsending: Logi Tómasson
VÍKINGAR JAFNA!!! FRÁBĆR LEIKUR HÉR Á KA SVĆĐINU!!

Logi Tómasson tekur in-swing hornspyrnu ţar sem ađ Júlíus mćtir á nćr og gjörsamlega stangar boltann inn. Frábćrlega gert! 2-2!
Eyða Breyta
75. mín
Hallgrímur í fínu fćri!

Nökkvi leggur boltann á Hallgrím sem ađ er í ágćtu skotfćri rétt fyrir utan teig Víkings, en hann hittir boltann ekki nćgilega vel og boltinn fer eiginlega beint á Ingvar í markinu.
Eyða Breyta
72. mín
Ţorri liggur eftir. Fékk boltann í andlitiđ. Á međan ráđa Víkingar ráđum sínum viđ hliđarlínuna.

Ţorri er klár í ađ byrja aftur.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Andri Fannar Stefánsson (KA)
Tekur Birni niđur, sýndist mér. Rétt hjá Erlendi.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
ŢVÍÍÍÍÍÍLÍKT MAAAARK!!! OG STÚKAN TRYLLIST GJÖRSAMLEGA!

Vinnur boltann af Helga á miđjum vallarhelmingi Víkings og veđur ađ teignum. Klippir inn á hćgri fótinn og lćtur vađa af ca. 20 metra fćri og hamrar boltann framhjá Ingvari. 2-1!
Eyða Breyta
64. mín
Pablo međ ruglađa vippu inní teig á Birni sem ađ tekur boltann á lofti en skotiđ er skelfilegt.
Eyða Breyta
63. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Steinţór kemur af velli. Veriđ ofbođslega duglegur í dag.
Eyða Breyta
62. mín
Bryan á skalla ađ marki Víkings, en hann er laflaus og fer aftur fyrir.
Eyða Breyta
61. mín
Steinţór er svo seigur. Vinnur aukaspyrnu af miklu harđfylgi út viđ hornfánann á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
59. mín
HANSEN ŢARF AĐ LENGJA Á SÉR STÓRU TÁNNA!

Nikolaj Hansen er hársbreidd frá ţví ađ slútta flottasta liđsmarki ársins en hann var ekki nógu langur og boltinn rennur ţvert yfir vítateiginn!
Eyða Breyta
58. mín
Arnar Gunnlaugsson ađ fríska uppá sóknarleik sinna manna. Mikil stöđubarátta ţessa stundina og afskaplega lítiđ um ógnanir.
Eyða Breyta
57. mín Birnir Snćr Ingason (Víkingur R.) Danijel Dejan Djuric (Víkingur R.)

Eyða Breyta
52. mín
Aukaspyrna Sveins ratar inná teig en ekkert verđur úr ţessu.
Eyða Breyta
51. mín
Andri Fannar vinnur aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Víkings. Ţá drífa KA menn sig inná teig og vona ađ Sveinn Margeir sé búinn ađ hita upp hćgri löppina.
Eyða Breyta
46. mín
KA MENN VILJA VÍTASPYRNU!

Hallgrímur Mar fellur í teignum eftir baráttu viđ Ekroth. Stúkan gjörsamlega tryllist og Hallgrímur er ekki beinlínis sáttur heldur. Ţetta virkađi klaufalegt hjá Ekroth!
Eyða Breyta
46. mín Nikolaj Hansen (Víkingur R.) Ari Sigurpálsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Býsna spennuţrungnum fyrri hálfleik lokiđ. Ţađ ţarf ekkert sérstaklega mikiđ útaf ađ bregđa til ţess ađ ţessi leikur fari í skrúfuna, ţar sem ađ leikmenn og dómari virđast ekki vera á alveg sömu bylgjulengd.

Vonum ađ ţađ haldist allt innan velsćmismarka, en ţađ er ekkert ađ smá ringulreiđ og drama!
Eyða Breyta
45. mín
+3

Hallgrímur Mar á fast skot međ vinstri sem ađ er blokkađ aftur fyrir. Líklega ţađ síđasta sem ađ gerist í fyrri hálfleik. Sveinn Margeir tekur spyrnuna.
Eyða Breyta
45. mín
+2

Sveinn Margeir fellur inní teig Víkings í baráttunni viđ Oliver Ekroth. Ekkert dćmt, stúkan brjálast og Ekroth gjörsamlega hraunar yfir Svein Margeir sem ađ reynir ađ útskýra mál sitt fyrir Svíanum.
Eyða Breyta
45. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
42. mín
Pablo liggur eftir baráttu viđ Steinţór Frey. Stúkan baular og baular!
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)
Virtist detta á McLagan. Mögulega óheppinn ađ fá spjald ţarna.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Sveinn Margeir Hauksson (KA), Stođsending: Steinţór Freyr Ţorsteinsson
KA MENN JAFNA!!!

Andri Fannar setur langan bolta upp völlinn og Logi Tómasson ćtlar ađ skýla boltanum aftur fyrir endamörk en Steinţór Freyr gefst ekki upp og vinnur boltann af harđfylgi inní teig gestanna. Hann leggur svo boltann á dauđafrían Svein Margeir sem ađ setur boltann í Kyle McLagan og framhjá Ingvari. 1-1!
Eyða Breyta
37. mín Gaber Dobrovoljc (KA) Dusan Brkovic (KA)
Dusan greinilega eitthvađ meiddur.
Eyða Breyta
36. mín
Aukaspyrna Sveins er arfaslök og endar međ ţví ađ Pablo fiskar aukaspyrnu á Nökkva.
Eyða Breyta
35. mín
Sveinn Margeir tekur Loga á úti á hćgri kantinum og fćr aukaspyrnu. Heimamenn fjölmenna í teiginn og allir í Víkingsliđinu eru til baka.
Eyða Breyta
30. mín
Korter eftir af fyrri hálfleik. Ţađ er barátta, ţađ er hiti og ţađ eru tćklingar. Bara gaman!
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Pablo Punyed (Víkingur R.)
Stoppar Ţorra áđur en ađ hann kemst á ferđina. Pablo kominn í bann.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Tekur Helga niđur úti á kanti. Helgi virđist hafa meitt sig nokkuđ viđ ţetta högg.
Eyða Breyta
24. mín
Leikurinn og stúkan lifnađi viđ ţetta mark gestanna. Verđ sjokkerađur ef ađ ţetta endar bara 0-1.
Eyða Breyta
20. mín
HVAĐ Í ÓSKÖPUNUM GERIST?!

Víkingar bruna í skyndisókn sem ađ endar međ ţví ađ Ari Sigurpálsson í algjöru DAUĐAFĆRI ţrumar boltanum í slánna. KA menn fara ţá upp hinu megin og Nökkvi á frábćra fyrirgjöf á Svein Margeir sem ađ skallar boltann í netiđ, en Erlendur flautar á bakhrindingu sýnist mér. Fannst ţetta soft!
Eyða Breyta
19. mín MARK! Erlingur Agnarsson (Víkingur R.), Stođsending: Pablo Punyed
VÍKINGAR ERU KOMNIR YFIR!!!

Eftir langa sókn berst boltinn út á vinstri vćnginn ţar sem ađ Pablo Punyed gjörsamlega teiknar boltann á hausinn á Erlingi! 0-1!
Eyða Breyta
15. mín
Víkingar meira međ boltann, en lítiđ um opnanir ţessa stundina. Vantar ekkert uppá baráttuna!
Eyða Breyta
13. mín
Nökkvi setur Hallgrím í gegn en flaggiđ fer á loft. Sýndist ţađ vera hárrétt.
Eyða Breyta
10. mín
Nökkvi eitthvađ ađ kveinka sér en virđist vera klár í ađ halda áfram.
Eyða Breyta
9. mín
KA ná ađ halda boltanum ágćtlega fyrir framan teig Víkings. Sveinn Margeir á svo háa fyrirgjöf inná teig gestanna ţar sem ađ Daníel Hafsteinsson rís hćstur en skalli hans er talsvert framhjá markinu.
Eyða Breyta
7. mín
Gestirnir mun beittari hér í upphafi og pressa KA stíft. Heimamönnum gengur illa ađ halda í boltann og hafa hingađ til reynt mestmegnis ađ setja boltann hátt upp kantana.
Eyða Breyta
5. mín
HELGI GUĐJÓNS Í DAUĐAFĆRI!

Víkingar spila sig inná teig KA alltof auđveldlega. Sýndist ţađ vera Ari sem ađ lagđi boltann ţvert í teiginn og ţar var Helgi aleinn í heiminum. Hann setur boltann langt yfir markiđ og biđur um hendi, en ég held ađ ţađ hafi ekki veriđ nokkuđ til í ţví.
Eyða Breyta
4. mín
Ţađ er nákvćmlega ţađ sem gerist! En Jajalo reiknađi međ ţví og slćmir boltanum útaf. Hornspyrna sem ađ Víkingar eiga. Ţar mćtir Pablo einnig.
Eyða Breyta
3. mín
Pablo og Danijel standa eftir. Ég skýt á ađ Pablo reyni ađ lyfta yfir vegginn.
Eyða Breyta
2. mín
Danijel Djuric leikur á Ívar Örn sem ađ tekur hann niđur. Víkingar fá aukaspyrnu á ansi vćnlegum stađ. Ţađ stendur her manna yfir boltanum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingar koma ţessu af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er gríđarlega ţéttsetiđ í stúkunni og fólk hvatt til ţess ađ ţjappa sér saman til ađ skapa meira pláss. Gestunum fylgdi flott stuđningsfólk ţannig ađ ţađ má eiga von á glimrandi góđri stemningu í dag.

Sömuleiđis er Stöđ 2 Sport teymiđ mćtt ađ sunnan og Guđmundur Benediktsson ćtlar ađ lýsa leiknum af sinni alkunnu snilld.


Gummi Ben lćtur sig ekki vanta í veisluna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikbönn

Rodri og Elfar Árni Ađalsteinsson taka út leikbann í dag og ţurfa ţví Arnar Grétarsson og Hallgrímur Jónasson ađ gera allavega tvćr breytingar á liđinu sem ađ vann í Garđabćnum gegn Stjörnunni.

Víkingar eru međ hreinan skjöld aftur á móti.


Rodri skorađi tvívegis gegn Víkingum í 2-2 jafntefli á síđasta tímabili. Hann tekur út leikbann í dag ásamt Elfari Árna Ađalsteinssyni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Erlendur Eiríksson er á flautunni í dag. Hann fékk kaldar kveđjur frá Arnari Gunnlaugssyni í fyrri leik ţessara liđa, en Arnar var ţó fljótur ađ biđjast afsökunar á hegđun sinni og kallađi hann "Ella, vin sinn".

Jóhann Gunnar Guđmundsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru ađstođardómarar. Varadómari er Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson og eftirlitsdómari er enginn annar en Ţóroddur Hjaltalín.


Erlendur er einn af reynslumestu dómurum landsins og býđur vonandi ekki uppá flautukonsert.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđustu fimm

Gengi KA: WLWWW

KA hefur veriđ á frábćru skriđi og unniđ fjóra af síđustu fimm deildarleikjum sínum međ markatöluna 13-4. Eini tapleikurinn kom í umtöluđum leik gegn KR á KA vellinum. Ţar fékk Arnar Grétarsson rautt spjald eftir samskipti sín viđ varadómarann Svein Arnarsson og uppskar 5 leikja bann í kjölfariđ. Síđan ţá hafa allir leikir unnist og sóknarmenn liđsins veriđ iđnir viđ kolann, ţá sérstaklega Nökkvi Ţeyr Ţórisson. Ţá hefur Hallgrímur Mar Steingrímsson fariđ vaxandi og virđist vera ađ nálgast toppform á flottum tímapunkti fyrir KA.

Gengi Víkings: WDDDD

Gestunum hefur gengiđ illa ađ ná sigrum í ágústmánuđi og hafa gert hvert jafntefliđ á fćtur öđru. Nú síđast gerđu ţeir 2-2 jafntefli í bráđfjörugum leik ţar sem ađ Sigurđur Steinar Björnsson hefđi getađ tryggt Víkingum sigurinn á lokamínútu leiksins. Arnar Gunnlaugsson sagđi eftir leikinn viđ Val ađ stađan vćri erfiđ, en ekki ómöguleg.

,,Eins og stađan er í dag ţá virka bara liđ í betri málum heldur en viđ, en viđ munum svo sannarlega ekki gefast upp og ţetta er fljótt ađ breytast. Viđ ţurfum ađ ţrauka fram ađ úrslitakeppni og vera ekki meira en helst fimm stigum á eftir toppliđinu og ţá getur allt gerst.''


KA er á miklu skriđi og eiga heitasta leikmann deildarinnar, Dalvíkinginn Nökkva Ţey Ţórisson.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna: Víkingur R. 2-1 KA

Liđin mćttust 29. maí í Fossvoginum og leikurinn bauđ uppá alvöru drama. Ari Sigurpálsson kom heimamönnum í Víkingi yfir á 54. mínútu, áđur en Nökkvi Ţeyr Ţórisson jafnađi metin rúmum 10 mínútum fyrir leikslok.

Rétt fyrir mark KA hafđi Arnar Gunnlaugsson, ţjálfari Víkings, ćtlađ sér ađ gera tvöfalda skiptingu en fékk ekki ađ framkvćma hana. Eftir jöfnunarmarkiđ reiddist Arnar mjög og fékk ađ líta rauđa spjaldiđ.

Ţađ kom ţó ekki ađ sök ţar sem ađ Víkingur átti ás uppí erminni í formi Viktors Örlygs Andrasonar. Lúmskt skot hans skilađi sér í netiđ á 92. mínútu og reyndist sigurmark leiksins.

Ţjálfararnir voru auđvitađ í misgóđu skapi eftir leik.

Arnar Gunnlaugsson sagđi leikinn hafa veriđ skrítinn og bera ţess merki ađ liđin vćru ţreytt eftir leikjaálagiđ snemma móts. Varđandi rauđa spjaldiđ sagđi hann: ,,Auđvitađ missi ég bara stjórn á skapi mínu og á auđvitađ ekki ađ gera ţađ og mér ţykir ţađ bara mjög leiđinlegt.''

Kollegi hans KA megin, Arnar Grétarsson, sagđi ađ Íslands- og bikarmeistararnir hafi veriđ talsvert sterkari í fyrri hálfleik en var ánćgđur međ seinni hálfleikinn og augljóslega svekktur ađ missa leikinn í tap. ,,Ţađ var svekkjandi ađ hafa komiđ til baka og náđ ađ jafna, en ná ekki ađ halda.''


Varadómarinn í fyrri leik liđanna, Erlendur Eiríksson, fćr kaldar kveđjur frá ţjálfarateymi Víkings. Arnar Gunnlaugsson fékk rauđa spjaldiđ í kjölfariđ, en Víkingar unnu ţó leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í dag mćtast liđin í 2. og 3. sćti deildarinnar. Heimamenn í KA hafa nćlt í 36 stig eftir 18 umferđir, á međan ađ gestirnir úr Fossvoginum eru međ 32 stig og eiga leik til góđa. KA getur međ sigri breikkađ biliđ á milli sín og Víkings og um leiđ sett pressu á Breiđablik sem ađ tróna á toppi deildarinnar međ 42 stig. Blikar fá Leikni R. í heimsókn kl. 19:15 í kvöld.

Ţá eru liđin bćđi komin í undanúrslit Mjólkurbikarsins en ţar mćta Víkingar í Kópavoginn og spila gegn toppliđi Breiđabliks, á međan ađ KA fékk útileik gegn FH.


Daníel Hafsteinsson og Davíđ Örn Atlason í fyrri leik liđanna í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á stórleik KA og Víkings R. í Bestu-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guđjónsson ('77)
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson ('46)
19. Danijel Dejan Djuric ('57)
20. Júlíus Magnússon (f)

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
11. Gísli Gottskálk Ţórđarson
14. Sigurđur Steinar Björnsson
15. Arnór Borg Guđjohnsen ('77)
18. Birnir Snćr Ingason ('57)
23. Nikolaj Hansen ('46)
30. Tómas Ţórisson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Sölvi Ottesen
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Ţórđarson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('27)
Erlingur Agnarsson ('89)

Rauð spjöld: