AVIS völlurinn
laugardagur 03. september 2022  kl. 14:15
2. deild karla - 20. umferđ
Ađstćđur: Fullkomnar
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 368
Mađur leiksins: Ernest Slupski (Ţróttur R.)
Ţróttur R. 3 - 0 Haukar
1-0 Guđmundur Axel Hilmarsson ('4)
2-0 Ernest Slupski ('50)
3-0 Ernest Slupski ('60)
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guđnason (m)
2. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
5. Alexander Kevin Baker ('85)
8. Baldur Hannes Stefánsson (f)
9. Hinrik Harđarson
11. Ernest Slupski ('77)
17. Izaro Abella Sanchez ('77)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson ('72)
27. Miroslav Pushkarov
33. Kostiantyn Pikul
99. Kostiantyn Iaroshenko ('85)

Varamenn:
25. Franz Sigurjónsson (m)
3. Stefán Ţórđur Stefánsson ('85)
6. Sam Hewson ('72)
14. Birkir Björnsson ('77)
21. Eiđur Baldvin Baldvinsson
22. Kári Kristjánsson ('77)
26. Emil Skúli Einarsson ('85)

Liðstjórn:
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Ian David Jeffs (Ţ)
Angelos Barmpas
Marek Golembowski

Gul spjöld:
Izaro Abella Sanchez ('25)
Ernest Slupski ('61)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţróttur međ ţćgilegan sigur í ţessum leik. Ţeir eru komnir upp í LENGJUDEILDINA eftir eitt ár í 2. deild.

Til hamingju Ţróttarar nćr og fjćr!


Eyða Breyta
90. mín
BARA UPPBÓTARTÍMINN EFTIR.
Eyða Breyta
89. mín
Ţađ er erfitt fyrir Anton ađ elta framherja Ţróttar, hann rćđur engan veginn viđ hrađann í ţeim. Er ekki í sínu besta formi, miđvörđurinn.
Eyða Breyta
88. mín
Gunnar Darri reynir skot ađ marki en fer í varnarmann. Sveinn Óli hefur ekkert ţurft ađ gera, öll skotin bara fariđ í varnarmann.
Eyða Breyta
87. mín
Haukarnir ađ leika sér međ boltann í öftustu línu og tapa honum. Boltinn fer held ég í höndina á varnarmanni Hauka í kjölfariđ en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
85. mín Emil Skúli Einarsson (Ţróttur R.) Alexander Kevin Baker (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
85. mín Stefán Ţórđur Stefánsson (Ţróttur R.) Kostiantyn Iaroshenko (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Máni Mar Steinbjörnsson (Haukar)
Pirrađur.
Eyða Breyta
82. mín
Hewson ađ hóta marki en setur boltann rétt fram hjá.
Eyða Breyta
81. mín
Ţetta eru stuđningsmenn Ţróttar ađ syngja akkúrat núna.


Eyða Breyta
80. mín
Og auđvitađ uppbótartíminn líka.
Eyða Breyta
80. mín
ŢAĐ ERU TÍU MÍNÚTUR EFTIR
Eyða Breyta
77. mín Birkir Björnsson (Ţróttur R.) Izaro Abella Sanchez (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
77. mín Kári Kristjánsson (Ţróttur R.) Ernest Slupski (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
72. mín Sam Hewson (Ţróttur R.) Guđmundur Axel Hilmarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
71. mín
Mjög lítiđ ađ gerast ţessa stundina. Ţróttarar eru bara ađ sigla ţessu heim og svo verđur vel fagnađ í kvöld.
Eyða Breyta
66. mín Gunnar Darri Bergvinsson (Haukar) Kristófer Dan Ţórđarson (Haukar)

Eyða Breyta
66. mín
Haukarnir nálćgt ţví ađ minnka muninn. Oscar međ fyrirgjöf sem Daníel Snorri skallar fram hjá.
Eyða Breyta
65. mín
Ţetta hefur ekki veriđ gott sumar fyrir Hauka, bćđi í karla- og kvennaflokki. Fimmti tapleikurinn í röđ ađ verđa ađ veruleika.


Eyða Breyta
63. mín
Máni Mar međ góđan bolta fyrir og Haukar fá í kjölfariđ hornspyrnu sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Haukar)
Held ađ hann hafi fengiđ spjald fyrir tuđ.
Eyða Breyta
62. mín
Ţađ er búiđ ađ opna kampavíniđ - Ţróttur er á leiđ upp!!


Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Ernest Slupski (Ţróttur R.)
Fékk gula fyrir ađ fara úr ađ ofan.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Ernest Slupski (Ţróttur R.)
MARK!!!!
Mistök í vörn Hauka og Ernest nýtir sér ţađ međ ţví ađ skora sitt annađ mark.

Ţađ er partý í Laugardalnum!!
Eyða Breyta
59. mín
Hinik Harđar međ skalla rétt fram hjá. Hann sparkar svo í stöngina í kjölfariđ, pirrađur!
Eyða Breyta
58. mín
Haukarnir eru bara áfram í fimm manna vörn.
Eyða Breyta
57. mín
Ernest og Anton Freyr fóru í eltingarleik um boltann og ţađ var mjög ójafn leikur. Anton gerir hins vegar vel ađ vinna boltann svo í kjölfariđ.
Eyða Breyta
53. mín Daníel Snorri Guđlaugsson (Haukar) Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
53. mín Ísak Jónsson (Haukar) Birgir Magnús Birgisson (Haukar)

Eyða Breyta
53. mín
Ólafur Darri viđ ţađ ađ komast í algjört dauđafćri en Sveinn Óli gerir mjög vel og handsamar boltann.
Eyða Breyta
52. mín
Ţróttarar geta fariđ ađ opna kampavínsflöskuna. Annars er útlit fyrir ađ Haukar séu ađ fara ađ tapa sínum fimmta leik í röđ!
Eyða Breyta
51. mín

Ernest Slupski.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Ernest Slupski (Ţróttur R.)
MARK!!!!!
Ernest Slupski bćtir viđ öđru marki Ţróttara međ skalla og núna er stađa heimamanna orđin vćgast sagt ţćgileg.
Eyða Breyta
46. mín Gísli Ţröstur Kristjánsson (Haukar) Dađi Snćr Ingason (Haukar)

Eyða Breyta
46. mín
KOMIĐ AFTUR AF STAĐ
Eyða Breyta
45. mín
Var ađ fá bréf. Björn Hlynur er Fiorentina mađur og var á Fiorentina - Juventus. Sá leikur endađi 1-1. Hann fagnar ţví samt eflaust vel í kvöld ef Ţróttarar tryggja sig upp í dag.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ eru 368 áhorfendur á AVIS vellinum í dag. Ég trúi ekki öđru en ađ stórleikarinn Björn Hlynur Haraldsson sé á međal áhorfenda.


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekki frábćr leikur til ţessa, en Ţróttur leiđir međ einu marki. Viđ komum aftur í seinni hálfleikinn ađ vörmu spori.
Eyða Breyta
43. mín
Haukarir komast á ferđina eftir skelfilega aukaspyrnu Ţróttar. Birgir Magnús á góđa skiptingu yfir á Dađa sem kemur sér í skotfćri en Ţróttarar koma sér fyrir. Ţađ var ekki mikill kraftur í ţessu skoti.
Eyða Breyta
40. mín
Fimm mínútur eftir af ţessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
37. mín
Hefur ekki veriđ frábćr fótboltaleikur. Mjög ţćgilegt fyrir Ţrótt enn sem komiđ er, en stađan er bara 1-0.


Eyða Breyta
34. mín
Ţróttarar í fínu fćri en rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
33. mín
Vel spilađ hjá Ţrótturum og Guđmundur Axel í fínu skotfćri, en setur boltann yfir.
Eyða Breyta
30. mín
Anton Freyr kominn upp völlinn og nćr skoti sem er auđvelt viđureignar fyrir Svein Óla. Haukarnir ađeins veriđ ađ vinna sig meira inn í leikinn en hafa ekkert ógnađ ađ viti.
Eyða Breyta
28. mín
Dađi Snćr liggur eftir, varđ fyrir einhverju hnjaski. Hann heldur samt leik áfram, harkar ţetta af sér.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Izaro Abella Sanchez (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
21. mín
Baldur Hannes međ skot af einhverjum 25 metrum sem fer yfir markiđ. Ekki galin tilraun.
Eyða Breyta
20. mín
Kristófer Dan kemst á ferđina en á skot sem fer beint í varnarmann. Besta tilraun Hauka til ţessa.
Eyða Breyta
19. mín
Ţađ er erfitt fyrir Haukana ađ sćkja í ţessu leikkerfi ţví ţeir eru svo varnarsinnađir. Eru međ fáa menn fram á viđ ţegar ţeir komast í sókn og Ţróttarar alltaf í yfirtölu.
Eyða Breyta
17. mín
Hinum megin á vellinum á Ernest Slupski hćttulega tilraun rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
17. mín
Oscar Borg skokkar út ađ hornfána og tekur spyrnuna stutt. Hann fćr boltann svo aftur og á sendingu fyrir sem Sveinn Óli grípur ţćgilega.
Eyða Breyta
16. mín
Jćja, Haukar gera eitthvađ fram á viđ og fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
15. mín
Haukarnir eru ađ spila međ mjög lága blokk og leyfa heimamönnum bara ađ halda í boltann, ţrátt fyrir ađ vera 1-0 undir í ţessum leik. Mjög svo ţćgilegt fyrir Ţróttara hingađ til í ţessum leik.
Eyða Breyta
12. mín
Izaro fellur í teignum en Elías Ingi dćmir ekki neitt. Ţróttarar ósáttir en ég held ađ ţetta sé rétt metiđ hjá ágćtum dómara leiksins.
Eyða Breyta
11. mín
Ţróttur hefur veriđ međ öll völd á vellinum hingađ til.
Eyða Breyta
7. mín
Athyglisvert ađ Guđmundur Axel - sem er mjög hávaxinn - er ađ spila striker hjá Ţrótti. Hann hefur nú yfirleitt veriđ miđvörđur á sínum ferli en er fremsti mađur hjá Ţrótti í dag.
Eyða Breyta
5. mín

Ţróttur hefur tekiđ forystuna.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Guđmundur Axel Hilmarsson (Ţróttur R.)
MARK!!!!!
Ţetta er ekki lengi ađ gerast hjá heimamönnum. Hornspyrna og Guđmundur Axel stekkur hćst í teignum. Hann stangar boltann í netiđ. Milos var í boltanum en ţađ var ekki nóg. Fyrsta markiđ komiđ í ţennan leik.
Eyða Breyta
1. mín
Haukar stilla upp í 5-2-3 á međan Ţróttur er í 4-2-3-1.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
FARIĐ AF STAĐ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar leika í bláum treyjum í dag, varabúningum sínum. En samt eru ţeir í rauđum stuttbuxum og rauđum sokkum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er rosaleg stemning í Laugardalnum og stuđningsmennirnr taka vel á móti sínu liđi. Baldur Hannes Stefánsson, fyrirliđi Ţróttar, fćr viđurkenningu fyrir 100 meistaraflokksleiki áđur en flautađ er til leiks.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er geggjađ veđur í Laugardalnum ţegar liđin ganga út á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessum leik var seinkađ um 15 mínútur ţví ţađ var undanúrslitaleikur í 5. flokki karla sem fór alla leiđ í vítakeppni hér á vellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
laugardagur 3. september
14:00 KF-Njarđvík (Ólafsfjarđarvöllur)
14:00 Magni-KFA (Grenivíkurvöllur)
14:00 Ţróttur R.-Haukar (AVIS völlurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Ćgir (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Víkingur Ó.-Reynir S. (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 ÍR-Völsungur (ÍR-völlur)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svona er stađan í 2. deild fyrir ţennan leik í dag. Ţrjár umferđir eftir.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur getur tryggt sig upp
Ţróttur getur í dag tryggt sig upp í Lengjudeildina međ ţví ađ taka eitt stig úr ţessum leik. Ćgismenn, sem eru í ţriđja sćti, treysta á Hauka í ţessum leik.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţróttar og Hauka í 2. deild karla.

Ég verđ í Laugardalnum og lýsi ţessum leik fyrir ykkur kćru lesendur. Endilega fylgist međ!


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Milos Peric
2. Kristinn Pétursson
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Oscar Francis Borg
6. Ţórđur Jón Jóhannesson ('53)
10. Kristófer Dan Ţórđarson ('66)
16. Birgir Magnús Birgisson ('53)
18. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
22. Alexander Freyr Sindrason (f)
23. Dađi Snćr Ingason ('46)
28. Ólafur Darri Sigurjónsson

Varamenn:
12. Ţorsteinn Ómar Ágústsson (m)
4. Fannar Óli Friđleifsson
7. Davíđ Sigurđsson
8. Ísak Jónsson ('53)
17. Daníel Snorri Guđlaugsson ('53)
20. Gísli Ţröstur Kristjánsson ('46)
21. Gunnar Darri Bergvinsson ('66)

Liðstjórn:
Ásgeir Ţór Ingólfsson
Srdjan Rajkovic
Ellert Ingi Hafsteinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Guđni Vilberg Björnsson
Óskar Karl Ómarsson
Gunnar Örvar Stefánsson

Gul spjöld:
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('62)
Máni Mar Steinbjörnsson ('84)

Rauð spjöld: