Meistaravellir
sunnudagur 11. september 2022  kl. 14:00
Besta-deild karla - 21. umferđ
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Stefán Árni Geirsson (KR)
KR 3 - 1 Stjarnan
1-0 Theodór Elmar Bjarnason ('9)
2-0 Stefán Árni Geirsson ('14)
3-0 Stefán Árni Geirsson ('75)
3-1 Jóhann Árni Gunnarsson ('89, víti)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
2. Stefán Árni Geirsson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('77)
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson ('90)
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Ţórđur Albertsson ('46)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('59)

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
4. Hallur Hansson ('46)
6. Grétar Snćr Gunnarsson ('77)
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason ('90)
17. Stefan Alexander Ljubicic ('59)
18. Aron Kristófer Lárusson

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Melkorka Rán Hafliđadóttir

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('45)
Stefán Árni Geirsson ('61)
Kennie Chopart ('68)
Ćgir Jarl Jónasson ('71)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
94. mín Leik lokiđ!
Öruggur sigur hjá KR og ţeir eru öryggir í top 6. Stefán Árni fór illa međ Garđbćjinga í dag.

Skýrsla og viđtöl kemur seinna í dag.
Eyða Breyta
92. mín
Ísak fćr gottt fćri inn í teig eftir aukaspyrnu en Beitir gerir vel og ver boltan.
Eyða Breyta
91. mín
Uppbótartími er ađ minnsta kosti 4 mínútur.
Eyða Breyta
90. mín Pálmi Rafn Pálmason (KR) Ćgir Jarl Jónasson (KR)

Eyða Breyta
89. mín Mark - víti Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
Öruggt víti niđur í vinstra horniđ. Beitir valdi rétt horn en komst ekki í boltan.
Eyða Breyta
88. mín
Stjarnan fćr víti!!

Eggert er tekinn niđur í teignum.
Eyða Breyta
85. mín
Eggert í dauđafćri!

Stjarnan nćr ađ spila boltanum vel á milli sín fyrir utan teiginn. Svo kemur boltinn á Eggert sem tekur gott skot en varslan frá Beiti er enn betri.

Fljótlega ţar á eftir fćr Henrik Máni gjörsamlega frían skalla en hann setti boltan framhjá.
Eyða Breyta
84. mín
Ísak ađ leika listir sínar!

Fćr boltan á vinstri kantinum og hleypur síđan framhjá 2-3 mönnum og tekur svo skotiđ en ţađ fer í varnarmann og framhjá.
Eyða Breyta
80. mín
Ljubicic liggur eftir og ţarfnast ađhlynningu. Ég sá ekki hvađ gerđist en hann virkar frekar meiddur.
Eyða Breyta
79. mín Henrik Máni B. Hilmarsson (Stjarnan) Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
77. mín Grétar Snćr Gunnarsson (KR) Arnór Sveinn Ađalsteinsson (KR)

Eyða Breyta
75. mín MARK! Stefán Árni Geirsson (KR)
Frábćrt einstaklingsframtak!

Stefán prjónar sig í gegnum vörnina hjá Stjörnunni. Ég hélt svo ađ hann vćri búinn ađ gera fćriđ of ţröngt en skotiđ hans er fast og virkilega gott ţannig hann nćr ađ setja hann framhjá Haraldi.
Eyða Breyta
74. mín Viktor Reynir Oddgeirsson (Stjarnan) Ţórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
74. mín Kjartan Már Kjartansson (Stjarnan) Óskar Örn Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ćgir Jarl Jónasson (KR)

Eyða Breyta
70. mín Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan) Björn Berg Bryde (Stjarnan)

Eyða Breyta
70. mín Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan) Daníel Finns Matthíasson (Stjarnan)

Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
67. mín
KR í alveg stórhćttulegri sókn ţar sem ţeir fá alveg svona 3 mismunandi skotfćri en enginn ákveđur ađ skjóta. Ţá sendir Hallur boltan á Stefán sem er rangstćđur og ţannig endar sóknin.
Eyða Breyta
65. mín
Aukaspyrna fyrir KR í fínu fćri. Kennie tekur skotiđ sem er fast en ţađ fór famhjá.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
61. mín
Fćri á báđa bóga núna. KR í ţungri sókn ţar sem međal annars tekur Stefán skot sem fer í varnarmann.

Stjarnan kems svo í skyndisókn en fara ekki nógu vel međ fćriđ en fá ţó horn. Ţađ kom svo ekkert úr ţví horni.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Stefán Árni Geirsson (KR)

Eyða Breyta
59. mín Stefan Alexander Ljubicic (KR) Sigurđur Bjartur Hallsson (KR)

Eyða Breyta
58. mín
Atli kemst á ţann stađ sem honum líđur best. Köttar inn og tekur skotiđ fyrir utan teig en ţađ fer yfir.
Eyða Breyta
55. mín
Eggert gerir vel í ađ búa sér til fćri ţar sem hann hleypur framhjá mönnum á hćgri kantinum. Skotiđ hans fer hinsvegar beint á Beiti.
Eyða Breyta
48. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu sem Óskar Örn tekur.

Ţetta er fín spyrna sem Sindri skallar áfram en Stjörnumennirnir fara illa međ ţetta fćri og setja boltan útaf í markspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn farinn af stađ!
Eyða Breyta
46. mín Hallur Hansson (KR) Aron Ţórđur Albertsson (KR)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KR leiđir í hálfleik verđskuldađ. Stjarnan hefur ekkert náđ ađ spila sinn leik og KR eru hćttulegir í hvert skipti sem ţeir komast nálćgt teignum.

Sjáumst eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (KR)
+1
Eyða Breyta
44. mín
Ísak keyrir inn á teiginn fyrir Stjörnuna og kemst í gott fćri. Hann tekur skotiđ en ţađ er beint á Beiti og hann grípur boltan.
Eyða Breyta
39. mín
Elís međ virkilega öflugt skot fyrir utan teig en Beitir gerir vel og ver ţetta.
Eyða Breyta
37. mín
Atli setur virkilega hćttulegan bolta inn á teig og Stefán nćr skallanum en ţađ fer framhjá.
Eyða Breyta
32. mín
KR í dauđafćri!

Sindri gerist sekur um hrikaleg mistök ţar sem hann gefur boltan beint á Elmar. Hann fer ţá inn á teig og á skot sem Haraldur ver en Atli kemst í frákastiđ og fyrir framan opiđ mark setur hann boltan framhjá!

Fćriđ hjá Atla var hinsvegar virkilega ţröngt.
Eyða Breyta
29. mín
Óskar Hrafn međ skot fyrir utan teig sem fer yfir.
Eyða Breyta
26. mín
KR fćr horn og Sigurđur Bjartur fćr frekar frían skalla á nćrstönginni en hann stangar boltann frekar hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
23. mín
Guđmundur Baldvin í frábćru fćri! Hann fćr boltan inn á teignum og tekur skotiđ en ţađ er ekki nógu gott ţví ţađ fer framhjá og alla leiđ út í innkast.
Eyða Breyta
20. mín
Eggert fćr langan bolta upp og hann tekur frábćrlega á móti boltanum. Svo keyrir hann á vítateiginn og tekur skotiđ en ţađ fer framhjá.
Eyða Breyta
18. mín
Haraldur gerist nćstum sekur um Karius mistök!

Hann ćtlar ađ hreinsa boltan en sparkar boltanum bara beint í Siugrđ Bjart en sem betur fer fyrir hann skoppađi boltinn útaf í markspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Stefán Árni Geirsson (KR), Stođsending: Ćgir Jarl Jónasson
KR í fantaformi!

Ćgir kemur međ frábćra sendingu í gegnum vörn Stjörnunnar sem setur Stefán í gegn.

Stefán er ţá einn gegn markmanni en hann gerir virkilega vel í ađ klára ţetta ţar sem fćriđ hans var orđiđ mjög ţröngt!
Eyða Breyta
9. mín MARK! Theodór Elmar Bjarnason (KR), Stođsending: Ćgir Jarl Jónasson
Hrikaleg mistök hjá Stjörnunni!

Elís sendir boltan beint á Ćgi á eigin vallarhelmingi. Ćgir er fljótur ađ gefa boltan á Elmar sem mundar skotfótinn fyrir utan teig og kemur međ algjöra bombu upp í vinkilinn!
Eyða Breyta
6. mín
Stjarnan reynir ađ taka fćrslu frá ćfingasvćđinu í aukaspyrnunni sem endar međ skoti frá Ísak en ţađ fer beint í vegginn.
Eyða Breyta
5. mín
Stjarnan fćr aukaspyrnu í virkilega góđu skotfćri.
Eyða Breyta
3. mín
Uppstilling Stjörnunnar

Haraldur
Ţórarinn - Björn - Daníel Laxdal - Elís
Daníel Finns - Sindri - Guđmundur
Óskar - Eggert - Ísak
Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling KR

Beitir
Kennie - Arnór - Pontus - Kristinn
Theodór - Aron - Ćgir
Stefán - Sigurđur - Atli
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Veislan er farin af stađ og viđ óskum eftir markaleik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vil taka ţađ fram fyrir ţá sem komast ekki á völlinn ţá er ţessi leikur í opinni dagskrá á Stöđ 2 vísir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin

Rúnar Kristinsson ţjálfari KR gerir 2 breytingar á liđinu sem gerđi jafntefli viđ ÍA í síđustu umferđ. Ţađ eru ţeir Finnur Tómas Pálmason og Aron Kristófer Lárusson sem koma út úr liđinu og ţeirra í stađ koma Arnór Sveinn Ađalsteinsson og Pontus Lindgren.

Ágúst Gylfason ţjálfari Stjörnunnar gerir 3 breytingar á liđinu sem tapađi 2-0 gegn Keflavík í síđustu umferđ. Ţađ eru ţeir Tristan Freyr Ingólfsson, Einar Karl Ingvarsson og Örvar Logi Örvarsson sem koma út úr liđinu og ţeirra í stađ koma Daníel Finns Matthíasson, Ţórarinn Ingi Valdimarsson og Óskar Örn Hauksson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins

Mađurinn međ flautuna í dag verđur Ívar Orri Kristjánsson og honum til halds og trausts verđa Bryngeir Valdimarsson og Sveinn Ţórđur Ţórđarson.

Eftirlitsmađur er Frosti Viđar Gunnarsson og varadómari er Gunnar Freyr Róbertsson
Ívar Orri Kristjánsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Innbyrđis viđureignir

Ţessi liđ hafa ţegar mćst tvisvar í sumar einu sinni í deild og einu sinni í bikar en liđin skildu jöfn 1-1 í deildinni en KR vann 3-0 í bikarnum.

Í síđustu 5 viđureignum ţessara liđa hafa bćđi liđ unniđ tvisvar og ţau hafa gert 1 jafntefli. Sameiginleg markatala úr ţessum leikjum er KR međ 8 mörk og Stjarnan međ 5 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjörnumenn í basli upp á síđkastiđ

Stjarnan byrjađi tímabiliđ virkilega vel en ţeir hafa núna tapađ 4 leikjum í röđ. Ţeir eru líka í hćttu um ađ missa top 6 sćtiđ ţar sem ţeir eru ađeins 3 stigum á undan Keflavík sem er í 7. sćti. Markahćsti mađur ţeirra í sumar er Emil Atlason međ 11 mörk en ţađ eru nokkrir ungur leikmenn sem hafa virkilega heillađ í sumar eins og Ísak Andri Sigurgeirsson, Eggert Aron Guđmundsson og Guđmundur Nökkvi Baldursson.
Emil Atlason
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR reynir ađ halda í top 6

KR situr í 6. sćti eins og er en ţeir eru ađeins međ 2 stiga forskot á Keflavík í 7. sćti. KR hefur ekki átt gott tímabil miđađ viđ vćntingar ţeirra en ţađ yrđir algjört stórslys ef ţeir skyldu vera í neđri hlutanum ţegar deildinni er skipt. Ţeirra besti mađur á tímabilinu hefur líkast til veriđ Atli Sigurjónsson en hann er međ 7 mörk í sumar.
Atli Sigurjónsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik KR gegn Störnunni í 21. umferđ Bestu deildarinnar.

Leikurinn hefst í Frostaskjóli klukkan 14:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Ţór Ingimarsson
9. Daníel Laxdal
11. Daníel Finns Matthíasson ('70)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('74)
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason
19. Eggert Aron Guđmundsson
21. Elís Rafn Björnsson ('79)
23. Óskar Örn Hauksson ('74)
24. Björn Berg Bryde ('70)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m) ('74)
7. Einar Karl Ingvarsson ('70)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('70)
17. Ólafur Karl Finsen
30. Kjartan Már Kjartansson ('74)
31. Henrik Máni B. Hilmarsson ('79)
32. Örvar Logi Örvarsson

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('63)

Rauð spjöld: