Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
Stjarnan
4
0
Keflavík
Katrín Ásbjörnsdóttir '21 1-0
Katrín Ásbjörnsdóttir '40 2-0
Katrín Ásbjörnsdóttir '54 3-0
Jasmín Erla Ingadóttir '75 4-0
01.10.2022  -  14:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Hægur vindur og blautt gervigras
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 423
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir
Byrjunarlið:
1. Audrey Rose Baldwin (m)
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('64)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('85)
10. Anna María Baldursdóttir (f) ('85)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir ('85)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('85)

Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir ('85)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir ('85)
9. Alexa Kirton
15. Alma Mathiesen ('85)
19. Elín Helga Ingadóttir ('85)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('64)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:
Anna María Baldursdóttir ('58)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Stjarnan á leiðinni í Meistaradeildina.
Mikil stemmning í stúkunni

Í larí lei í kerfinu.
Litli laugardagurinn í Garðabænum.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni
91. mín
Samantha með skot úr aukaspyrnu rétt fyrir framan miðjuna. Skotið yfir.
Flott tilraun
90. mín
Katrín Ásbjörns kosin maður leiksins hjá Stjörnunni. Verðskuldað
90. mín
+3
90. mín
Jasmín í fínu færi í teignum en Samantha ver vel
88. mín
Stjarnan fær horn frá hægri
88. mín
Hildigunnur með fína tilraun en skotið yfir
87. mín
Inn:Kristrún Blöndal (Keflavík) Út:Sigurrós Eir Guðmundsdóttir (Keflavík)
85. mín
Inn:Elín Helga Ingadóttir (Stjarnan) Út:Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
85. mín
Inn:Eyrún Embla Hjartardóttir (Stjarnan) Út:Málfríður Erna Sigurðardóttir (Stjarnan)
85. mín
Inn:Sóley Guðmundsdóttir (Stjarnan) Út:Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)
85. mín
Inn:Alma Mathiesen (Stjarnan) Út:Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
84. mín
Jasmín með skemmtilega tilraun, reynir að skjóta liggjandi í teignum en Keflvíkingar bjarga
80. mín
Hornið beint á Ingibjörgu sem er með skotið yfir.
Svipuð uppskrift og á Akureyri sem gaf mark
79. mín
Katrín að gera sig líklega að bæta við, skotið beint á Samönthu í markinu
75. mín
Inn:Gunnhildur Hjörleifsdóttir (Keflavík) Út:Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík)
75. mín
Inn:Silvia Leonessi (Keflavík) Út:Anita Bergrán Eyjólfsdóttir (Keflavík)
75. mín MARK!
Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
Skotið úr teignum, fór í varnarmann og inn. Spurning hvað dómari leiksins gerir en líklega fær hún þetta skráð
73. mín
Katrín vinnur horn fyrir Stjörnuna.
Samantha grípur vel inn í
71. mín
Katrín með skot fyrir utan teig en fyrir markið
69. mín
Ingibjörg með skot beint í höfuðið á Aníta Lind sem liggur og þarf aðhlynningu. Virðist vera í lagi með hana. Þetta hefur ekki verið gott
68. mín
Stjarnan fær horn frá hægri
66. mín Gult spjald: Anita Bergrán Eyjólfsdóttir (Keflavík)
64. mín
Inn:Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan) Út:Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan)
Aníta búin að eiga frábæran leik
64. mín
Inn:Saga Rún Ingólfsdóttir (Keflavík) Út:Elfa Karen Magnúsdóttir (Keflavík)
64. mín
Sædís með skot fyrir utan teig beint á markið.
Hefði getað fundið Gyðu þarna
61. mín
Stjarnan fær horn frá hægri.
Fyrirgjöfin beint í hliðarnetið
59. mín
Vitlaust innkast hjá Betsy
Alltaf jafn gaman af því
58. mín Gult spjald: Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)
Brot fyrir peysutog áðan.
Réttur dómur
57. mín
Katrín með laust skot úr teignum beint á markið.
57. mín
Skot frá Anítu Bergrán en skotið beint á Audrey í markinu
54. mín MARK!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
Aníta hleypur í gegnum vörnina. Á skot sem Samantha ver en Katrín tekur frákastið.
53. mín
Jasmín með fínan sprett en skotið framhjá.
Hefði getað lagt hann til hliðar þarna
51. mín
Caroline með skalla frá d-boganum en framhjá, fín tilraun
51. mín
Katrín sleppur ein í gegn!
Samantha ver vel í markinu, þarna mátti ekki miklu muna
49. mín
Aníta Ýr með laust skot úr teignum beint á Samönthu
49. mín
Jasmín með skot fyrir utan teig en yfir markið.
Það er hart barist um gullskóinn í dag
46. mín
Allt komið af stað
45 min eftir að Bestu deild kvenna þetta árið.
Engar breytingar á liðunum
45. mín
Hálfleikur
Arnar flautar til hálfleiks.
Sanngjörn staða.
Fáum okkur Stjörnuborgara og Pepsi Max
45. mín
Jasmín með skottilraun úr teignum
45. mín
+1 í uppbót
43. mín
Keflavík að gera sig líklegar í Stjörnuteignum en hendi dæmd. Smá kraftur í gestunum þessa stundina
42. mín
Aníta Lind með skot vel yfir Stjörnumarkið
40. mín MARK!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
Aníta með frábæran sprett,góð sending á Katrínu sem skallar þægilega í markið. Fallegt mark
Alvöru stemmari í stúkunni!!
36. mín
Aníta með skot fyrir utan teig en yfir mark Keflavíkur
36. mín
Flott gabbhreyfing hjá Katrínu, Kristrún Holm þarf að brjóta á henni úti hægra megin
33. mín
Betsy með skot fyrir utan teig en Samantha ver nokkuð þægilega
28. mín
Boltinn mikið á vallarhelmingi Keflavíkur, Stjarnan líklegri að bæta við en Keflavík að jafna
25. mín
Skot frá Gyðu fyrir utan teig en beint á Samönthu í markinu
23. mín
Sædís með gott skot vel fyrir utan teig, rétt framhjá. Flott tilraun
21. mín MARK!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
Aníta keyrir upp kantinn, Katrín gerir vel í að klára þetta færi. Fagmannalega klárað
20. mín
Betsy með fínan sprett en Keflvíkingar koma boltanum í burtu
18. mín
DAUÐAFÆRI!
Flott spil hjá Stjörnunni, en Keflavík bjarga nánast á línu, flottur sprettur hjá Anítu, hún er búin að vera spræk á hægri kantinum
17. mín
Stjarnan fær horn frá vinstri.
Samantha gerir vel og slær boltann frá
15. mín
Frekar rólegt þessa stundina.
Þróttur er yfir á móti Breiðablik þannig að eins og er eru Stjörnustelpur í góðum málum
12. mín
STJARNAN VILL HENDI!
Aníta með sendingu inn í teig sem virtist fara í hönd varnarmanns, ekkert dæmt
10. mín
Skot frá Dröfn yfir Stjörnumarkið, fín tilraun
9. mín
Bæði lið virðast vera í 4-3-3.
Stjarnan:
Audrey
Betsy-Anna M - Málfríður - Sædís
Heiða - Ingibjörg
Jasmín
Aníta - Katrín - Gyða

Keflavík:
Samantha
Sigurrós - Caroline - Elín - Kristrún
Anita - Anita
Ana
Elfa - Amelía - Dröfn
7. mín
FÆRI!
Aníta með frábæran sprett, Jasmín með skot sem Samantha ver, skallar svo frákastið að marki en aftur ver Samantha.

Jasmím þarf aðhlynningu, blóðnasir
6. mín
Frábær spettur hjá Gyðu, sendingin inn í teig en Aníta nær ekki að stýra boltanum á markið
4. mín
Keflavík fær horn frá hægri.
Audrey grípur vel inn í
2. mín
Sædís með skot fyrir utan teig sem fer yfir.
Byrjar vel hjá Stjörnunni
1. mín
Fínt uppspil hjá Stjörnunni, Aníta missir boltann aftur fyrir hægra megin, útspark
1. mín
Leikur hafinn
Allt komið af stað.
Keflavík byrja með boltann og sækja í átt að Flataskóla.
Fyrir leik
Liðin koma sér fyrir og Bestu-deildar lagið í kerfinu.

Stjarnan í sínum hefðbundnu bláu búningum.
Keflavík alhvítar.
Fyrir leik
Byrjað að lesa upp liðin.
Palli vallarþulur með þetta í frægu teskeiðinni.

Hægur vindur og blautt gervigrasið.
Þetta fer að skella á!
Fyrir leik
Allt að verða klárt hérna á Samsung vellinum.
Fólk farið að koma sér fyrir í stúkunni.

Allt upp á 10,5 hérna í fjölmiðlastúkunni.
Fyrir leik
Stjarnan stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik á mót Þór/KA.

Keflavík gerir tvær breytingar á sínu liði
Anita Bergrán og Elfa Karen koma inn í byrjunarliðið.
Tina Marolt fer á bekkinn og Snædís María sem er í láni frá Stjörnunni er eðlilega utan hóps.
Fyrir leik
Það er líklegt að gullskórinn fari í Garðabæinn. Jasmín Erla er markahæst fyrir leiki dagsins með 10 mörk. Liðsfélagi hennar Gyða Kristín er eins og er að fá silfurskóinn en hún er með 9 mörk. Verður fróðlegt að sjá hvernig þessi barátta fer.
Fyrir leik
Það má búast við því að flest augu séu á Garðabænum í dag.

Það er mikið undir hjá Stjörnustelpum en með sigri tryggja þær sér 2.sæti deildarinnar og farmiðann í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Keflavík situr í 8.sætinu, með hagstæðum úrslitum í dag komast þær uppfyrir Þór/KA í 7.sætinu
Fyrir leik
Velkomin á Samsungvöllinn í Garðabæ!

Síðasta umferð Bestu deildarinnar fer af stað í dag á þessum góða laugardegi.
Byrjunarlið:
1. Samantha Leshnak Murphy (m)
Amelía Rún Fjeldsted ('75)
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir ('87)
2. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
7. Elfa Karen Magnúsdóttir ('64)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir ('75)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Ana Paula Santos Silva
17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
7. Silvia Leonessi ('75)
18. Kristrún Blöndal ('87)
20. Saga Rún Ingólfsdóttir ('64)
23. Watan Amal Fidudóttir
25. Gunnhildur Hjörleifsdóttir ('75)
34. Tina Marolt

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Benedikta S Benediktsdóttir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:
Anita Bergrán Eyjólfsdóttir ('66)

Rauð spjöld: