Malbikstöðin að Varmá
fimmtudagur 06. apríl 2023  kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Kalt og skýjað.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: í kringum 300
Maður leiksins: Óskar Örn Hauksson
Afturelding 0 - 1 Grindavík
0-1 Óskar Örn Hauksson ('20)
0-1 Arnór Gauti Ragnarsson ('30, misnotað víti)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('85)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson
8. Guðfinnur Þór Leósson ('67)
11. Arnór Gauti Ragnarsson
13. Rasmus Christiansen
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('74)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
26. Hrafn Guðmundsson

Varamenn:
12. Birkir Haraldsson (m)
3. Breki Freyr Gíslason ('85)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('67)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
19. Sævar Atli Hugason ('74)
32. Sindri Sigurjónsson
40. Rikharður Smári Gröndal

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Ásþór Sigurðsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson

Gul spjöld:
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('88)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokið!
Elías flautar leikinn af. Raunverulega rannsóknarefni hvernig Mosfellingar skoruðu ekki mark hér í dag. Grindavík komnir með farmiða í 32 liða úrslit.
Eyða Breyta
90. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað núna. Líklega allra seinasti séns
Eyða Breyta
90. mín Viktor Guðberg Hauksson (Grindavík) Dagur Austmann (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín
Annað horn.
Eyða Breyta
90. mín
Horn og líklega síðasti séns fyrir Mosfellinga.
Eyða Breyta
89. mín
Hrafn Guðmundsson með skot yfir. Örvænting kominn í sóknarleik Mosfellinga.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
Harkalegt brot á Óskari Erni.
Eyða Breyta
85. mín Breki Freyr Gíslason (Afturelding) Gunnar Bergmann Sigmarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
83. mín
Grindavík fær hér horn.
Eyða Breyta
81. mín
Ásgeir Marteinsson með skot yfir markið. Afturelding mun líklegri þessa stundina.
Eyða Breyta
76. mín
Arnór Gauti nálægt því að jafna metin hér. Einn á auðum sjó inná markteig en bakfallspyrnan fer rétt yfir.
Eyða Breyta
74. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Guðjón Pétur Lýðsson (Grindavík)

Eyða Breyta
74. mín Sævar Atli Hugason (Afturelding) Jökull Jörvar Þórhallsson (Afturelding)

Eyða Breyta
70. mín
Einar Karl með skot fyrir utan teig rétt yfir markið.
Eyða Breyta
67. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding) Guðfinnur Þór Leósson (Afturelding)

Eyða Breyta
65. mín
Jökull Jörvar í dauðafæri!

Ásgeir með boltann fyrir markið og Jökull einn gegn markmanni inni á markteig en skotið arfaslakt og beint á Aron Dag.

Þetta verða menn að nýta.
Eyða Breyta
63. mín
Bjarki skallar boltann rétt yfir hérna eftir hornið.
Eyða Breyta
63. mín
Grindavik fær hér sitt fyrsta horn.
Eyða Breyta
62. mín
Arnór Gauti með laglegan sprett en skotið hans fer í varnarmann.
Eyða Breyta
55. mín
Ásgeir með sendingu í gegn á Arnór Gauta sem á slakt skot beint í hendurnar á Aroni Degi.
Eyða Breyta
48. mín
Rasmus með skalla eftir hornið en himinhátt yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Afturelding fær hornspyrnu. Ásgeir tekur.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Afturelding byrjar með boltann í seinni hálfleiknum
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Elías flautar til hálfleiks. Grindavík leiðir með einu marki.
Eyða Breyta
41. mín
Afturelding mun meira með boltann og líklegri til þess að skora en Grindvíkingar sem hafa bakkað eftir markið.
Eyða Breyta
34. mín
Smá þvaga eftir hornið en boltinn endar að lokum í höndum Aron Dags.
Eyða Breyta
33. mín
Afturelding fær horn.
Eyða Breyta
30. mín Misnotað víti Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Vítaspyrnan arfaslök. Aron Dagur ekki í neinum vandræðum með þetta.
Eyða Breyta
30. mín
Víti
Bjartur Bjarmi fer niður í teignum eftir viðskipti við Dag Austmann.
Eyða Breyta
24. mín
Óskar tekur spyrnuna en hún er langt framhjá.
Eyða Breyta
23. mín
Óskar Örn að sækja hér aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Óskar Örn Hauksson (Grindavík), Stoðsending: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Óskar Örn er að skora stórkostlegt mark!

Dagur Ingi tekur boltann hérna á lofti í fyrsta með hælnum til hliðar á Óskar Örn sem svoleiðis hamrar boltann upp í samskeytin fjær!

Grindavík leiðir!
Eyða Breyta
13. mín
Það verður að segjast að þessar upphafsmínutur hafa ekki verið mjög tíðindamiklar.
Eyða Breyta
6. mín
Afturelding fær hér fyrsta horn leiksins.
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík mun meira með boltann hér í upphafi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Óskar Örn tekur upphafssparkið
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Grindavík er komið með lið sem á pappír virkar eins og nokkuð sterkt lið í Lengjudeildinni. Liðið hefur bætt við sig leikmönnum frá því í fyrra og einnig hafa orðið þjálfaraskipti. Helgi Sigurðsson er tekinn við liðinu en hann er með góða reynslu úr Lengjudeildinni og hefur komið bæði Fylki og ÍBV upp í deild þeirra bestu. Mikið af leikmönnum hafa komið inn en Óskar Örn Hauksson hefur meðal annars gengið til liðs við Grindvíkinga.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding
Aftureldingar liðið hefur verið skemmtilegt seinustu ár. Magnús Már EInarsson hefur náð að byggja upp lið sem hefur fest sig almennilega í sessi í Lengjudeildinni og sumum Mosfellingum er farið að dreyma um að senn fari að koma að því að Mosfellsbær eignist lið í Efstu deild. Liðið hefur þó misst mikið frá því í fyrra til að mynda Marciano Aziz sem gekk í raðir HK. Liðið hefur þó bætt við sig mörgum leikmönnnum og þekktasta stærðin er þá líklega Rasmus Christiansen.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sæl og blessuð og verið velkomin í Beina textalýsingu héðan úr Mosfellsbæ. Hér fer fram Lengjudeildarslagur á milli Aftureldingar og Grindavíkur í Annarri umferð Mjólkurbikarsins 2023.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson
5. Tómas Orri Róbertsson
7. Kristófer Konráðsson
8. Einar Karl Ingvarsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('74)
16. Marko Vardic
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Dagur Austmann ('90)
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
24. Ingólfur Hávarðarson (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson ('90)
11. Símon Logi Thasaphong ('74)
15. Freyr Jónsson
21. Marinó Axel Helgason
38. Martin Montipo
80. Alexander Veigar Þórarinsson

Liðstjórn:
Benóný Þórhallsson
Milan Stefán Jankovic
Hávarður Gunnarsson
Helgi Sigurðsson (Þ)
Beka Kaichanidis

Gul spjöld:

Rauð spjöld: