JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 04. maí 2023  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Fínar aðstæður en smá rigning og gola
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 184
Maður leiksins: Idun Kristine Jorgensen
Selfoss 1 - 2 Þróttur R.
0-1 Tanya Laryssa Boychuk ('5)
1-1 Emelía Óskarsdóttir ('38)
1-2 Sæunn Björnsdóttir ('67)
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('86)
8. Katrín Ágústsdóttir ('69)
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Jimena López Fuentes
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
16. Katla María Þórðardóttir
18. Emelía Óskarsdóttir
21. Þóra Jónsdóttir ('69)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Íris Una Þórðardóttir
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
12. Grace Leigh Sklopan ('69)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('69)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
77. Lilja Björk Unnarsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Óttar Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokið!
Þróttur vinna sanngjarnan sigur
Þróttarar betri í fyrri og seinni hálfleik og lítið sem Selfoss gat gert til að stoppa þær
Eyða Breyta
90. mín
Skot beint á Idun sem hún missir aðeins frá sér en reddar sér
Eyða Breyta
88. mín
Góð spyrna frá Lilju en engin nógu frek að skalla boltann inn
Eyða Breyta
87. mín
Selfoss fær aukaspyrnu nálægt vítateigshorninu
Eyða Breyta
86. mín Lilja Björk Unnarsdóttir (Selfoss) Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
83. mín
Selfoss hreinsar
Eyða Breyta
82. mín
Þróttur fær horn
Eyða Breyta
79. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
77. mín
Þróttur í góðu færi en Idun ver vel
Eyða Breyta
72. mín Sierra Marie Lelii (Þróttur R.) Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.)
Besti leikmaður Þrótts í fyrri hálfleik en búið að sjást lítið af henni í seinni hálfleik
Eyða Breyta
70. mín
Þróttarar komast í dauðafæri
Selfoss aðeins búnar að slökkva á sér og Þróttur kemst í gott færi til að gera útaf við leikinn
Eyða Breyta
69. mín Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss) Þóra Jónsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
69. mín Grace Leigh Sklopan (Selfoss) Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
Þróttur kemst yfir!
Erfitt að sjá langt í burtu en Sæunn fær boltann sirka á vítateigshorninu og smellir honum uppi í fjær og Idun á ekki séns
Eyða Breyta
65. mín Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.) Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
63. mín
Þróttur kemst í gott færi en eru fyrir innan vörn Selfoss aftur
Eyða Breyta
58. mín
Þróttur að skora en rangstaða dæmd
Þróttur kemst í gegn eftir góða sending en hún er fyrir innan
Eyða Breyta
56. mín
Þróttur í góðu færi en Selfoss hreinsar
Eyða Breyta
55. mín
Þróttur skallar í burtu
Eyða Breyta
54. mín
Emelía á góðan sprett og kemst að marki Þrótts en þær komast fyrir skotið og boltinn í horn
Eyða Breyta
53. mín
Barbára skallar í burtu
Eyða Breyta
52. mín
Þróttur að fá þriðja hornið í seinni hálfleiknum
Eyða Breyta
49. mín
Stutt horn sem Katrín vinnur og hreinsar í burtu
Eyða Breyta
49. mín
Þróttur fær annað horn
Eyða Breyta
48. mín
Brotið á Idun
Eyða Breyta
47. mín
Gott skot sem Idun ver í horn
Eyða Breyta
45. mín
Seinni háfleikur að hefjast
Þróttarar koma seinni hálfleiknum af stað
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Þróttarar búnar að vera betri en voru klaufar að fá á sig mark í eina færi sem Selfoss eru búnar að fá
Eyða Breyta
45. mín
Selfoss skallar í burtu og svo Idun stuttu síðar
Eyða Breyta
45. mín
Þróttur fær horn
Eyða Breyta
44. mín
Sefloss í ágætu færi en skot Unnar beint á Írisi
Eyða Breyta
40. mín
Skot langt fyrir utan teiginn sem Idun heldur
Eyða Breyta
38. mín MARK! Emelía Óskarsdóttir (Selfoss)
Selfoss skorar gegn gangi leiksins
Emelía vinnur boltann af aftasta manni Þróttar á miðjum vellinum og er ein á eina gegn Írisi og klára frábærlega í má segja fyrsta færi Selfoss í kvöld
Eyða Breyta
32. mín
Leikurinn búinn að róast töluvert eftir góðar 20 mín hjá Þrótt
Eyða Breyta
27. mín
Selfoss aðeins að koma sér meira inn í leikinn en Þróttur búinn að eiga öll færin
Eyða Breyta
22. mín
Aðstæður í dag ekki góðar fyrir skirf það sem það er spilað á gervigras vellinum.
Eyða Breyta
21. mín
Idun ver vel
Þróttur í hörku færi en Idun ver vel
Eyða Breyta
17. mín
Aukaspyrnan beint í hendur Idun
Eyða Breyta
16. mín
Þróttur fær aukaspyrnu á góðum stað
Eyða Breyta
15. mín
Þróttur skallar í burtu
Eyða Breyta
14. mín
Spyrnan á fjær en Þróttur skallar í horn
Eyða Breyta
13. mín
Selfoss fær horn
Eyða Breyta
9. mín
Þróttur í dauðafæri
Þróttur komast 3 á móti tveimur og sendingin inní teiginn á Kötlu ratar beint til hennar en Tanya ver skotið hennar sem hefði líklega endað inni
Eyða Breyta
8. mín
Katherine nálægt teig Selfoss og lætur vaða en skotið yfir og framhjá
Eyða Breyta
7. mín
Þrótuur kemst í gott færi en Tanya er flögguð röng
Eyða Breyta
5. mín MARK! Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.)
Þróttur kemst strax yfir!
Ein sending í gegn og Tanya er einn á móti einum fer framhjá Jimenu og klárar í hornið slakur varnarleikur hjá Selfossi
Eyða Breyta
4. mín
Hornspyrnan beint í markspyrnu
Eyða Breyta
3. mín
Selfoss fær horn

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar með boltann.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin að labba inná völlinn!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur
Þróttur tók á móti FH í síðustu umferð og unnu þar sannfærandi 4-1 sigur þar sem Katla setti 2 úr víti og Freyja Karín var eginig með 2 mörk.




Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss
Selfoss spilaði sinn fyrsta leik gegn ÍBV í spennandi leik sem ÍBV vann 1-0 eftir mark frá Holly. Selfoss fékk þó tækifæri í leiknum og stuttu eftir að Holly skoraði gaf hún víti fyrir Selfoss þar sem Jimena skaut framhjá markinu og og lokatölur svekkjandi 1-0 tap.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Verið velkomin!
Komið sæl og blessuð og verið velkomin í beina texta lýsingu frá Jáverk vellinum þar sem Selfoss tekur á móti Þrótti Reykjavík.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Katla Tryggvadóttir ('79)
2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
12. Tanya Laryssa Boychuk ('72)
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('65)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('65)
11. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
14. Sierra Marie Lelii ('72)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('79)
22. Hildur Laila Hákonardóttir

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Edda Garðarsdóttir
María Eva Eyjólfsdóttir
Angelos Barmpas
Ben Chapman
Eyrún Gautadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: