Stjarnan
2
2
Fylkir
Ísak Andri Sigurgeirsson
'56
1-0
1-1
Pétur Bjarnason
'75
1-2
Nikulás Val Gunnarsson
'85
Emil Atlason
'90
2-2
22.05.2023 - 19:15
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 823
Maður leiksins: Pétur Bjarnason
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 823
Maður leiksins: Pétur Bjarnason
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Björn Berg Bryde
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
('82)
11. Adolf Daði Birgisson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
('66)
30. Kjartan Már Kjartansson
('46)
32. Örvar Logi Örvarsson
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('66)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
22. Emil Atlason
('46)
23. Joey Gibbs
('82)
28. Baldur Logi Guðlaugsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('18)
Kjartan Már Kjartansson ('20)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eftir daufan fyrri hálfleik lýkur þessu með 2-2 jafntefli!
Umfjöllun kemur seinna í kvöld.
Umfjöllun kemur seinna í kvöld.
90. mín
MARK!
Emil Atlason (Stjarnan)
Stjarnan Jafnar!!!!
Jóhann Árni með aukaspyrnu af löngu færi inn á teiginn þar sem Emil Atlason stangar hann í netið!
Stjarnan að bjarga stigi!
Stjarnan að bjarga stigi!
90. mín
Frosti Brynjólfs vinnur boltann á hættulegum stað og keyrir af stað en skotið er beint á Árna.
85. mín
MARK!
Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Stoðsending: Pétur Bjarnason
Stoðsending: Pétur Bjarnason
Fylkir að stela þessu?
Benedikt Daríus með skemmtilegan sprett hérna og kemur boltanum í gegn á Pétur Bjarnason sem setur boltann fyrir á Nikulás sem klárar í autt markið!
76. mín
Inn:Frosti Brynjólfsson (Fylkir)
Út:Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Þórður handónýtur eftir þennan sprett og nær varla að stíga í fótinn.
75. mín
MARK!
Pétur Bjarnason (Fylkir)
Jöfnunarmark!!
Þórður Gunnar sem er klárlega meiddur hérna fær boltann á hægri kantinum og nær eitthvernveginn að klöngrast áfram og ná boltanum fyrir markið þar sem Pétur Bjarnason er mættur og hittir boltann illa en boltinn lekur inn.
65. mín
Óskar Borgþórs hérna með fínt skot utan af velli en Árni handsamar þetta. Óskar verið líflegastur Fylkismanna í dag.
62. mín
Elís Rafn og Þórður Gunnar sitja hér báðir á vellinum spurning hvort skiptingarnar verðir fleiri hér strax.
60. mín
Örvar Logi hér að sleppa í gegn en missir boltann of langt frá sér og Ólafur handsamar þetta.
56. mín
MARK!
Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)
Stoðsending: Adolf Daði Birgisson
Stoðsending: Adolf Daði Birgisson
Stjarnan kemst yfir!
Danni Laxdal með langa sendingu upp völlinn sem fer inn á teiginn á Adolf Daða sem kemur með flotta fyrirgjöf inn á markteig þar sem Ísak er fyrstur að átta sig og kemur Garbæingum yfir með góðum skalla.
45. mín
Hálfleikur
Emil Atlason virðist vera að hita sig upp í að koma inn á hér í hálfleiknum.
45. mín
Hálfleikur
Vilhjálmur flautar hér til hálfleiks. Litið markvert gerst hér í leiknum og spurning hvort að 0-0 spá Guðjóns Péturs verði að veruleika.
45. mín
Óskar Borgþórs keyrir hér á Gumma Kristjáns og á skot á nærhornið en Árni ver vel.
44. mín
Hilmar tekur hornið sem fer beint í hendurnar á Óla sem missir hann þó fyrir fætur Björns Berg sem er hársbreidd frá því að ná til boltans.
42. mín
Ragnar Bragi hér með frábæran sprett upp vallarhelming Stjörnunnar en skotið hans fer að lokum beint á Árna.
42. mín
Gummi Kristjáns hér með fína fyrirgjöf inn á teiginn þar sem Eggert er nokkuð einn en skalli hans slakur og beint á Ólaf.
38. mín
Inn:Pétur Bjarnason (Fylkir)
Út:Ólafur Karl Finsen (Fylkir)
Óli Kalli lýkur hér leik því miður.
34. mín
Óli Kalli situr á vellinum núna og virðist ekki ætla að halda leik áfram, blóðtaka fyrir Árbæinga.
33. mín
Rétt framhjá!
Nikulás Val gerir hér vel og nær skoti í átt að fjærhorni við vítateigslínuna. Sýndist þetta ætla inn en fer að lokum rétt framhjá!
24. mín
Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Fær hér réttilega gult spjald fyrir að toga Ísak niður
20. mín
Gult spjald: Kjartan Már Kjartansson (Stjarnan)
Harkalega brotið á Óskari hér og réttilega gult.
18. mín
Gult spjald: Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan)
Gummi Kristjáns fær hér fyrsta gula spjaldið.
17. mín
Kjartan Már með mjög fínan sprett hérna og á að lokum skot sem Kristófer á í engum vandræðum með.
17. mín
Stjarnan heldur boltanum betur þessa stundina en ekki hægt að segja að það stafi mikil ógn af þeim akkurat þessa stundina.
13. mín
Guðmundur Baldvin tekur spyrnuna en hún var einstaklega slök og gífurlega langt framhjá.
8. mín
Illa farið með gott færi
Ólafur Karl í mjög góðu færi hér einn við vítateigspunktinn en skotið slakt og beint á Árna.
6. mín
Fyrsta skot leiksins er komið en það var af löngu færi og langt framhjá frá Emil Ásmundssyni,
3. mín
Adolf Daði fer full harkalega á eftir boltanum sem Ólafur Kristófer handsamar og skellur á Ólafi. Hefði hugsanlega getað verið gult spjald.
Fyrir leik
Liðin labba þessa stundina til vallar og því styttist í upphafsflaut Villa Alvars.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar virðist vera búinn að finna sitt lið því að hann gerir enga breytingu frá bikarleiknum gegn Keflavík sem Stjarnan vann 4-0.
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar gerir hinsvegar heldur fleiri breytingar á sínu liði. Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Karl Finsen og Arnór Breki Ásþórsson koma inn í liðið í stað Péturs Bjarnason, Benedikts Daríus Garðarsonar og Axels Mána Guðbjörnssonar.
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar gerir hinsvegar heldur fleiri breytingar á sínu liði. Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Karl Finsen og Arnór Breki Ásþórsson koma inn í liðið í stað Péturs Bjarnason, Benedikts Daríus Garðarsonar og Axels Mána Guðbjörnssonar.
Fyrir leik
GPL 10 spáir í spilin
Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður Grindavíkur og fyrrum leikmaður Stjörnunnar spáir í spilin.
Stjarnan 0 - 0 Fylkir (á mánudag klukkan 19:15)
Stjarnan gerir allt til að vinna en með innkomu Danna Lax í liðið er ekki hægt að skora á þá og líklega hefði Stjarnan verið í 1 sæti ef hann hefði spilað frá byrjun þessa móts en Rúnar Páll læsir öllu hinum megin og Guðmundur Baldvin, Eggert , Adolf og Hilmar Árni skjóta allir í tréverkið en inn fer boltinn ekki.
Við vonum nú samt að þessi spá hjá Guðjóni Pétri verði ekki að veruleika og að við fáum eitthver mörk í þetta!
Stjarnan 0 - 0 Fylkir (á mánudag klukkan 19:15)
Stjarnan gerir allt til að vinna en með innkomu Danna Lax í liðið er ekki hægt að skora á þá og líklega hefði Stjarnan verið í 1 sæti ef hann hefði spilað frá byrjun þessa móts en Rúnar Páll læsir öllu hinum megin og Guðmundur Baldvin, Eggert , Adolf og Hilmar Árni skjóta allir í tréverkið en inn fer boltinn ekki.
Við vonum nú samt að þessi spá hjá Guðjóni Pétri verði ekki að veruleika og að við fáum eitthver mörk í þetta!
Fyrir leik
Stuð í Garðabænum
Leikdagur dagskrá:
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 22, 2023
18:15 - Dúllubar opnar
18:15 - Veislusalur opnar fyrir Gullkortshafa þar sem Brynjar Björn mætir og fer yfir málin
18:30 - Búllubörger frá Stjörnubúllunni verður klár!
19:15 - Stjarnan - Fylkir @SAMSUNGVÖLLUR
Mætum snemma!
SKÍNI STJARNAN pic.twitter.com/4cZPCN7cMy
Fyrir leik
Á Samsungvellinum mætast Stjarnan og Fylkir.
— Besta deildin (@bestadeildin) May 22, 2023
???? Samsungvöllurinn
?? 19:15
?? @FCStjarnan ???? @FylkirFC
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/dVBTl3iku3
Fyrir leik
Kóngurinn snýr aftur
Leikurinn er sérstakur fyrir þær sakir að Rúnar Páll Sigmundsson er að mæta aftur í Garðabæinn. Rúnar, sem er í dag þjálfari Fylkis, er í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum að fara að stýra liði gegn Stjörnunni í keppnisleik á vegum KSÍ. Allavega ef marka má vefsíðu Knattspyrnusambandsins.
Rúnar er algjör goðsögn hjá Stjörnunni eftir að hann stýrði liðinu til Íslandsmeistaratitils árið 2014. Hann stýrði Stjörnunni með frábærum árangri frá 2014 til 2021.
Á svæði Silfurskeiðarinnar - stuðningsmannahóps Stjörnunnar - á Facebook er leiknum í kvöld lýst sem endurkomu kóngsins (e. return of the king) en það á svo sannarlega vel við í þessu tilfelli.
Svo er Ólafur Karl Finsen, maðurinn sem tryggði Stjörnunni meistaratitilinn 2014, í liði Fylkis. Þannig að þessi leikur verður sérstakur fyrir nokkrar sakir.
Leikurinn er sérstakur fyrir þær sakir að Rúnar Páll Sigmundsson er að mæta aftur í Garðabæinn. Rúnar, sem er í dag þjálfari Fylkis, er í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum að fara að stýra liði gegn Stjörnunni í keppnisleik á vegum KSÍ. Allavega ef marka má vefsíðu Knattspyrnusambandsins.
Rúnar er algjör goðsögn hjá Stjörnunni eftir að hann stýrði liðinu til Íslandsmeistaratitils árið 2014. Hann stýrði Stjörnunni með frábærum árangri frá 2014 til 2021.
Á svæði Silfurskeiðarinnar - stuðningsmannahóps Stjörnunnar - á Facebook er leiknum í kvöld lýst sem endurkomu kóngsins (e. return of the king) en það á svo sannarlega vel við í þessu tilfelli.
Svo er Ólafur Karl Finsen, maðurinn sem tryggði Stjörnunni meistaratitilinn 2014, í liði Fylkis. Þannig að þessi leikur verður sérstakur fyrir nokkrar sakir.
Fyrir leik
Stjarnan
Stjarnan kemur inn í leikinn á góðum nótum eftir að hafa byrjað vel undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar en hann hefur unnið fyrstu tvo leikina eftir að hafa tekið við liðinu eftir brottrekstur Ágúst Gylfasonar sem var látinn fara eftir arfaslakt gengi í upphafi tímabils.
Seinasti leikur liðsins var gegn Keflavík í bikarnum og unnu Garðbæingar þar einstaklega öruggan 4-0 sigur en það sama var uppi á teningum í seinasta deildarleik en þar fékk liðið ÍBV í heimsókn í Garðabæinn og voru lokatölur þar einnig 4-0. Spurningin er bara sú hvort að þetta góða gengi undir stjórn Jökuls geti haldið áfram.
Seinasti leikur liðsins var gegn Keflavík í bikarnum og unnu Garðbæingar þar einstaklega öruggan 4-0 sigur en það sama var uppi á teningum í seinasta deildarleik en þar fékk liðið ÍBV í heimsókn í Garðabæinn og voru lokatölur þar einnig 4-0. Spurningin er bara sú hvort að þetta góða gengi undir stjórn Jökuls geti haldið áfram.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('76)
16. Emil Ásmundsson
('61)
18. Nikulás Val Gunnarsson
24. Elís Rafn Björnsson
('62)
27. Arnór Breki Ásþórsson
77. Óskar Borgþórsson
80. Ólafur Karl Finsen
('38)
Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
4. Stefán Gísli Stefánsson
6. Frosti Brynjólfsson
('76)
9. Pétur Bjarnason
('38)
10. Benedikt Daríus Garðarsson
('61)
15. Axel Máni Guðbjörnsson
('62)
21. Valgeir Árni Svansson
Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('24)
Rauð spjöld: