
Vivaldivöllurinn
föstudagur 26. maí 2023 kl. 17:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mjög hvassur vindur
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: Um 60 manns
Maður leiksins: Arnór Gauti Ragnarsson
föstudagur 26. maí 2023 kl. 17:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mjög hvassur vindur
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: Um 60 manns
Maður leiksins: Arnór Gauti Ragnarsson
Grótta 2 - 3 Afturelding
0-1 Oliver Bjerrum Jensen ('6)
0-2 Arnór Gauti Ragnarsson ('23)
1-2 Arnar Þór Helgason ('26)
1-3 Ásgeir Frank Ásgeirsson ('38)
2-3 Pétur Theódór Árnason ('51)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason (f)
3. Arnar Númi Gíslason

7. Pétur Theódór Árnason
8. Tómas Johannessen
('91)

10. Kristófer Orri Pétursson

22. Tareq Shihab
('64)

23. Sigurður Steinar Björnsson
('64)

26. Arnar Daníel Aðalsteinsson
('46)


28. Aron Bjarki Jósepsson
29. Grímur Ingi Jakobsson
('76)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
5. Patrik Orri Pétursson
('46)

6. Ólafur Karel Eiríksson
('64)

11. Ívan Óli Santos
('76)

14. Arnþór Páll Hafsteinsson
('91)

21. Hilmar Andrew McShane
('64)

25. Valtýr Már Michaelsson
Liðstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen
Viktor Steinn Bonometti
Hildur Guðný Káradóttir
Gul spjöld:
Arnar Daníel Aðalsteinsson ('37)
Kristófer Orri Pétursson ('73)
Arnar Númi Gíslason ('80)
Rauð spjöld:
98. mín
Leik lokið!
Þarna flautar dómarinn af leikinn eftir að 8 mínútur voru bætt við í uppbótartima, afar langur uppbótartími. Afturelding sigra gegn Grótta 2-3 á útivelli eftir mjög sértakan leik í mjög slæmu veðri.
Viðtöl og skýrsla koma seinna í dag. Takk fyrir mig og góða helgi!
Eyða Breyta
Þarna flautar dómarinn af leikinn eftir að 8 mínútur voru bætt við í uppbótartima, afar langur uppbótartími. Afturelding sigra gegn Grótta 2-3 á útivelli eftir mjög sértakan leik í mjög slæmu veðri.
Viðtöl og skýrsla koma seinna í dag. Takk fyrir mig og góða helgi!
Eyða Breyta
76. mín
Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
51. mín
MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Grótta að minnka muninn!
Pétur Theódór að skalla boltann inn í markið eftir fyrirgjöf inn í teig. Arnór Gauti reynir að skalla boltann í burtu, en nær ekki að hoppa hærra en Pétur.
Eyða Breyta
Grótta að minnka muninn!
Pétur Theódór að skalla boltann inn í markið eftir fyrirgjöf inn í teig. Arnór Gauti reynir að skalla boltann í burtu, en nær ekki að hoppa hærra en Pétur.
Eyða Breyta
49. mín
Verður að áhugavert að sjá núna hvernig Afturelding höndlar það að spila á móti vindinum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Verður að áhugavert að sjá núna hvernig Afturelding höndlar það að spila á móti vindinum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Grótta hefja leikinn alveg eins og Afturelding gerði í þeim fyrri, reyna skotafæri frá miðju.
Eyða Breyta
Grótta hefja leikinn alveg eins og Afturelding gerði í þeim fyrri, reyna skotafæri frá miðju.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað
Grótta hefur hér leikinn aftur á ný, það hefur bara bætt í vindinn frá fyrri hálfleiknum.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur farinn af stað
Grótta hefur hér leikinn aftur á ný, það hefur bara bætt í vindinn frá fyrri hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Fyrri hálfleikur lokinn
Afturelding í tveggja marka forystu hér í Seltjarnanesi þar sem hvassur vinfur er að hafa mikil áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
Fyrri hálfleikur lokinn
Afturelding í tveggja marka forystu hér í Seltjarnanesi þar sem hvassur vinfur er að hafa mikil áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
44. mín
Grímur Ingi lyftir boltanum inn í teig frá aukaspyrnu pg Pétur skallar honum svo rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
Grímur Ingi lyftir boltanum inn í teig frá aukaspyrnu pg Pétur skallar honum svo rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
Afturelding að koma sér aftur í tveggja marka forystu.
Bjartur Bjarmi kemur boltanum á Ásgeir Frank sem lætur vaða fyrir utan teig og nær að koma boltanum yfir Rafal og beint inn í markið
Eyða Breyta
Afturelding að koma sér aftur í tveggja marka forystu.
Bjartur Bjarmi kemur boltanum á Ásgeir Frank sem lætur vaða fyrir utan teig og nær að koma boltanum yfir Rafal og beint inn í markið
Eyða Breyta
34. mín
Grótta með mikið af færum núna.
Pétur Theódor með skot sem fer rétt framhjá markið.
Eyða Breyta
Grótta með mikið af færum núna.
Pétur Theódor með skot sem fer rétt framhjá markið.
Eyða Breyta
32. mín
Kristófer Orri með frábæra sendingu á Tómas sem nær að hlaupa framfyrir varnamenn Aftureldings. Tómas á sjens til þess að skjóta á markið, en ákveður að leyta af manni fyrir aftan sig í staðinn.
Eyða Breyta
Kristófer Orri með frábæra sendingu á Tómas sem nær að hlaupa framfyrir varnamenn Aftureldings. Tómas á sjens til þess að skjóta á markið, en ákveður að leyta af manni fyrir aftan sig í staðinn.
Eyða Breyta
30. mín
Yevgen með flotta vörslu eftir að Sigurður Steinar kemst einn geng markvöri. Yevgen kemur að Sigurði og lokar fyrir markinu.
Eyða Breyta
Yevgen með flotta vörslu eftir að Sigurður Steinar kemst einn geng markvöri. Yevgen kemur að Sigurði og lokar fyrir markinu.
Eyða Breyta
28. mín
Tómas með gott færi að jafna leikinn fyrir Gróttu. Stendur aleinn fyrir framan markinu, en skýtur boltanum framhjá
Eyða Breyta
Tómas með gott færi að jafna leikinn fyrir Gróttu. Stendur aleinn fyrir framan markinu, en skýtur boltanum framhjá
Eyða Breyta
26. mín
MARK! Arnar Þór Helgason (Grótta)
Fljótir að svara seinna markinu.
Markið kemur beint úr hornspyrnu og nær Arnar Þór að skalla boltann inn. Arnar liggur eftir niðri í smástund eftir markið, en stendur svo upp og fagnar markinu.
Eyða Breyta
Fljótir að svara seinna markinu.
Markið kemur beint úr hornspyrnu og nær Arnar Þór að skalla boltann inn. Arnar liggur eftir niðri í smástund eftir markið, en stendur svo upp og fagnar markinu.
Eyða Breyta
23. mín
MARK! Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
0-2
Afturelding kemst í skyndsókn og stendur aðeins einn leikmaður Grótua í vörn. Bjartur Bjarmi hleypur upp hægri kantinn og sendir boltann inn í teig á Arnór Gauta sem kemur honum inn í markið.
Eyða Breyta
0-2
Afturelding kemst í skyndsókn og stendur aðeins einn leikmaður Grótua í vörn. Bjartur Bjarmi hleypur upp hægri kantinn og sendir boltann inn í teig á Arnór Gauta sem kemur honum inn í markið.
Eyða Breyta
20. mín
Boltinn er mjög óútreiknarlegur í þessum vindi og það sést að leikmenn hafa erfitt að geta spilað almennilega.
Eyða Breyta
Boltinn er mjög óútreiknarlegur í þessum vindi og það sést að leikmenn hafa erfitt að geta spilað almennilega.
Eyða Breyta
10. mín
Bjartur á skot fyrir utan teig sem Rafal ver. Arnór Gauti stendur inn í teignum þegar Rafal ver og reynir að pota boltanum inn í mark, en skýtur boltanum frekar yfir markið.
Eyða Breyta
Bjartur á skot fyrir utan teig sem Rafal ver. Arnór Gauti stendur inn í teignum þegar Rafal ver og reynir að pota boltanum inn í mark, en skýtur boltanum frekar yfir markið.
Eyða Breyta
6. mín
MARK! Oliver Bjerrum Jensen (Afturelding)
Ekki lengi að koma!
Oliver að koma Aftureldingu yfir.
Markið kemur beint úr markspyrnu sem Grótta tók, vindurinn hér er að hafa mikil áhrif á þennan leik. Afturelding ná boltanum inn í markteignum og Oliver kemur honum inn af stuttu færi.
Eyða Breyta
Ekki lengi að koma!
Oliver að koma Aftureldingu yfir.
Markið kemur beint úr markspyrnu sem Grótta tók, vindurinn hér er að hafa mikil áhrif á þennan leik. Afturelding ná boltanum inn í markteignum og Oliver kemur honum inn af stuttu færi.
Eyða Breyta
2. mín
Annað skot hjá Afturelding, núna frá löngu færi sem Rafal í markinu slær yfir markið.
Eyða Breyta
Annað skot hjá Afturelding, núna frá löngu færi sem Rafal í markinu slær yfir markið.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta tilraun innan við 5 sekúndur!
Afturelding með skot frá miðju sem rétt yfir markið. Það var verið að nota vindinn strax í upphafs leik.
Eyða Breyta
Fyrsta tilraun innan við 5 sekúndur!
Afturelding með skot frá miðju sem rétt yfir markið. Það var verið að nota vindinn strax í upphafs leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið
Aðaldómari leiksins er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson. Með honum til aðstoðar eru Tomasz Piotr Zietal og Rögnvaldur Þ Höskuldsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Ingi Jónsson.
Eyða Breyta
Dómarateymið
Aðaldómari leiksins er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson. Með honum til aðstoðar eru Tomasz Piotr Zietal og Rögnvaldur Þ Höskuldsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Ingi Jónsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding
Eftir þrjár umferðir liggur Afturelding í 1. sæti í Lengjudeildinni og deilir því sæti með Grindavík og Fjölnir þar sem þau eru öll með 7 stig í deildinni. Afturelding tapaði sín fyrstu stig þegar þau jöfnuðu 1-1 gegn ÍA. Sævar Atli, leikmaður Afturelding, fékk dæmt á sig rautt spjald og náðu ÍA-menn að jafna leikinn í loka mínútunni.
Eyða Breyta
Afturelding
Eftir þrjár umferðir liggur Afturelding í 1. sæti í Lengjudeildinni og deilir því sæti með Grindavík og Fjölnir þar sem þau eru öll með 7 stig í deildinni. Afturelding tapaði sín fyrstu stig þegar þau jöfnuðu 1-1 gegn ÍA. Sævar Atli, leikmaður Afturelding, fékk dæmt á sig rautt spjald og náðu ÍA-menn að jafna leikinn í loka mínútunni.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('86)

13. Rasmus Christiansen

16. Bjartur Bjarmi Barkarson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('76)

21. Elmar Kári Enesson Cogic
('86)

22. Oliver Bjerrum Jensen

25. Georg Bjarnason
Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('76)

10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
15. Hjörvar Sigurgeirsson
('86)

26. Hrafn Guðmundsson
('86)

34. Patrekur Orri Guðjónsson
Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Andri Freyr Jónasson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('43)
Oliver Bjerrum Jensen ('76)
Rauð spjöld: