
Afturelding
0
1
HK

0-1
Guðmunda Brynja Óladóttir
'2
02.06.2023 - 19:15
Varmárvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýjað og 5 gráður, frábært fótboltaveður
Dómari: Gilmar Þór Benediktsson
Áhorfendur: 173
Maður leiksins: Guðmunda Brynja Óladóttir
Varmárvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýjað og 5 gráður, frábært fótboltaveður
Dómari: Gilmar Þór Benediktsson
Áhorfendur: 173
Maður leiksins: Guðmunda Brynja Óladóttir
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
4. Inga Laufey Ágústsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
('83)

7. Hlín Heiðarsdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
('79)

10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
14. Maya Camille Neal

15. Magðalena Ólafsdóttir
('51)

21. Sigrún Gunndís Harðardóttir (f)
24. Jamie Renee Joseph
Varamenn:
1. Steinunn Erla Gunnarsdóttir (m)
3. Snæfríður Eva Eiríksdóttir
('51)

5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
('79)

11. Anna Bryndís Ágústsdóttir
18. Ísold Kristín Rúnarsdóttir
('83)

22. Alexandra Austmann Emilsdóttir
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Bjarki Þór Aðalsteinsson
Unnar Arnarsson
Gul spjöld:
Maya Camille Neal ('86)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eftir 13 mínútu uppbótartíma þá flautar Gilmar leikinn af.
HK sigra 4 leikinn í röð!
HK sigra 4 leikinn í röð!
103. mín
Maya fær eitt lokafæri, nær að komast framhjá seinasta varnarmanni en á laust skot úr þröngu færi.
Þetta virðist vera komið hjá HK stelpum.
Þetta virðist vera komið hjá HK stelpum.
101. mín
11 mínútur búnar af uppbótartíma
Afturelding fær aðra aukaspyrnu við hliðarlínuna.
Eva Ýr aftur komin inn í teig.
Eva Ýr aftur komin inn í teig.
98. mín
Emma Sól liggur niðri og þarf skiptingu, aukaspyrnan á enn eftir að taka sér stað. Eva Ýr er komin inn í teiginn.
96. mín
Afturelding er að reyna all sem þær geta til að jafna leikinn, en ekkert hefur gengið .
89. mín
Þarna var tækifærið
Langur bolti inn í teig HK og Maya, sem er komin í framherjastöðuna, fær tíma fyrir skot, en boltinn fer yfir markið. Þetta var algjört dauðafæri.
86. mín
Gult spjald: Maya Camille Neal (Afturelding)

Reyndi að ná boltanum eftir innísendingu, en hoppar á varnarmann HK, réttur dómur.
83. mín

Inn:Ísold Kristín Rúnarsdóttir (Afturelding)
Út:Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
82. mín
HK nálægt því að skora eftir hornspyrnu, vantaði bara litla snertingu til að pota boltanum inn.
79. mín

Inn:Andrea Katrín Ólafsdóttir (Afturelding)
Út:Sigrún Eva Sigurðardóttir (Afturelding)
77. mín
Hildur fær boltann frá Snædísi og reynir skot af 30 metrum en boltinn flýgur framhjá.
73. mín
Hildur enn og aftur að reyna skot frá 30 metrum en í þetta sinn rúllar boltinn framhjá.
59. mín
HK heldur áfram að hóta
Löng sending í gegn sem Maya misreiknar, Katrín nýtir sér það og er komin ein í gegn en hún lætur ná sér og ekkert verður út sókninni.
HK búnar að vera mun betri í þessum seinni hálfleik.
HK búnar að vera mun betri í þessum seinni hálfleik.
53. mín
Leikurinn er stoppaður, Katrín Rósa fær sendingu í gegn, Jamie axlar hana burt og hún lendir á Evu.
Katrín virðist hafa fengið högg á hausinn og getur ekki haldið leik áfram.
Katrín virðist hafa fengið högg á hausinn og getur ekki haldið leik áfram.
51. mín

Inn:Snæfríður Eva Eiríksdóttir (Afturelding)
Út:Magðalena Ólafsdóttir (Afturelding)
44. mín
Umdeild rangstaða
Hildur Karitas tekur frábærlega á móti boltanum og lyftir honum í gegn á Hlín sem er komin ein í gegn en A2 dæmir rangstöðu. Bekkur Aftureldingar er ekki sáttur með þennan dóm, frá mínu sjónarhorni var þetta rangur dómur.
39. mín
Gult spjald: Hildur Lilja Ágústsdóttir (HK)

Eftir ljótt brot á Sigrúnu Gunndísi á miðjum vellinum.
36. mín
Eftir að ég nefdi það að Afturelding hefur tekið yfir leikinn þá hefur HK tekið yfirhöndina og átt nokkur skot.
35. mín
Guðmunda hefði getað tvöfaldað forustuna
Frábær innísending frá Örnu Sól á Guðmundu sem að hittir boltann illa og skýtur yfir markið.
28. mín
Isabella Eva á tvö langskot, eitt skemmtilegt "volley" sem flýgur rétt framhjá.
Hitt skotið var þó slakkt og einfalt fyrir Evu að verja.
Hitt skotið var þó slakkt og einfalt fyrir Evu að verja.
25. mín
Afturelding hefur tekið yfir leikinn og eru búnar að hafa yfirhöndina síðustu mínútur.
22. mín
Afturelding er að hóta
Mikill brasagangur í vörn HK eftir langa sendingu í gegn, Sara Mjöll klessir á vörn sína. Boltinn dettur fyrir Hlín sem reynir að leggja upp skot fyrir Hildi en vörn HK nær að bjarga og hreinsa boltanum burt.
Strax í kjölfarið kemur innísending, Sigrún Gunndís nær skoti en það er of laust og einföld varla fyrir Söru í markinu.
Strax í kjölfarið kemur innísending, Sigrún Gunndís nær skoti en það er of laust og einföld varla fyrir Söru í markinu.
16. mín
Hildur Karitas reynir skot frá miðju sem endar rétt yfir markinu, fyrsta skot Aftureldingar í leiknum. Alexander Aron þjálfari Aftureldingar hrósar svona tilraunum.
12. mín
Smá stopp á leiknum þar sem að Emma Sól er leggst niður, hún virðist þó geta haldið leik áfram.
9. mín
Dauðafæri fyrir HK!
Arna Sól í algjöru dauðafæri, hún fær boltann í gegn, gerir afskaplega vel með því að fara í kringum Evu í markinu. Skýtur svo í opið mark úr þröngu færi og boltinn lekur framhjá fjærstönginni.
Þarna voru Aftureldingarkonur heppnar.
Þarna voru Aftureldingarkonur heppnar.
5. mín
Það er meiri kraftur í Aftureldingarliðinu núna eftir markið, lítið um færi samt.
2. mín
MARK!

Guðmunda Brynja Óladóttir (HK)
Þetta tók ekki langan tíma!
Eftir innísendingu frá vinsti kantinum á sér stað klafs í teig Aftureldingar. Boltinn dettur svo þæginlega fyrir Guðmundu sem sparkar honum í fjærhornið!
Fyrir leik
Afturelding
Afturelding hefur farið misvel af stað í deildinni í ár og eru með 5 stig eftir fyrstu 4 leikina.
Eftir að hafa fengið á sig 7 mörk í fyrstu 2 leikjum tímabilsins hefur liðið náð að halda hreinu í tvem leikjum í röð, þar á meðal í 4-0 sigri á KR.
Eftir að hafa fengið á sig 7 mörk í fyrstu 2 leikjum tímabilsins hefur liðið náð að halda hreinu í tvem leikjum í röð, þar á meðal í 4-0 sigri á KR.

Fyrir leik
HK
HK stelpur hafa farið vel af stað í deildinni og eru í 3. sæti með 10 stig eftir 4 leiki.
Þær hafa unnið síðustu 3 leiki sína, gegn Fylki, FHL og Fram, eftir að hafa gert jafntefli við Augnablik í fyrstu umferð.
Þær hafa unnið síðustu 3 leiki sína, gegn Fylki, FHL og Fram, eftir að hafa gert jafntefli við Augnablik í fyrstu umferð.

Fyrir leik
Dómararnir
Á flautunni í dag er Gilmar Þór Benediktsson, honum til aðstoðar eru Þórarinn Einar Engilbertsson og Ram Krishna Gurung.
Byrjunarlið:
1. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
6. Brookelynn Paige Entz
9. Guðmunda Brynja Óladóttir

10. Isabella Eva Aradóttir (f)
('56)

11. Emma Sól Aradóttir
('98)

13. Emily Sands
14. Arna Sól Sævarsdóttir
('45)

16. Hildur Lilja Ágústsdóttir

18. Bryndís Eiríksdóttir
('76)

25. Lára Einarsdóttir
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
Varamenn:
12. Sigríður Króknes Torfadóttir (m)
4. Andrea Elín Ólafsdóttir
5. Telma Steindórsdóttir
('76)

7. Eva Stefánsdóttir
('45)

19. Ragnhildur Sóley Jónasdóttir
20. Katrín Rósa Egilsdóttir
('56)


23. Sóley María Davíðsdóttir
('98)

Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Lidija Stojkanovic (Þ)
Jón Stefán Jónsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Birkir Örn Arnarsson
Karen Sturludóttir
Gul spjöld:
Hildur Lilja Ágústsdóttir ('39)
Katrín Rósa Egilsdóttir ('101)
Rauð spjöld: