Í BEINNI
Undankeppni EM U21
Ísland U21
LL
1
2
Wales U21
2
Leiknir R.
2
2
Afturelding
Daníel Finns Matthíasson
'20
1-0
1-1
Elmar Kári Enesson Cogic
'48
1-2
Arnór Gauti Ragnarsson
'69
Daníel Finns Matthíasson
'70
2-2
23.06.2023 - 18:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Daníel Finns Matthíasson
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Daníel Finns Matthíasson
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Ósvald Jarl Traustason
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Andi Hoti
8. Sindri Björnsson
('67)
9. Róbert Hauksson
('67)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðvers
20. Hjalti Sigurðsson
('87)
23. Arnór Ingi Kristinsson
67. Omar Sowe
Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
7. Róbert Quental Árnason
('67)
7. Kaj Leo Í Bartalstovu
8. Árni Elvar Árnason
('87)
14. Davíð Júlían Jónsson
('67)
18. Marko Zivkovic
66. Ólafur Flóki Stephensen
Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Daníel Dagur Bjarmason
Manuel Nikulás Barriga
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Róbert Hauksson ('38)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknir tekur óvænt 1 stig frá þessum leik. Afturelding stóðu sig betur, en færin sem Leiknir áttu voru nýtt betur.
Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld. Takk fyrir mig og góða helgi!
Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld. Takk fyrir mig og góða helgi!
87. mín
Inn:Patrekur Orri Guðjónsson (Afturelding)
Út:Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
80. mín
Inn:Jökull Jörvar Þórhallsson (Afturelding)
Út:Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
75. mín
Afturelding fær aukaspyrnu á hægri kanti.
Boltinn lendir inn í teig. Gunnar Bergmann á skot sem endar rétt framhjá markinu.
Boltinn lendir inn í teig. Gunnar Bergmann á skot sem endar rétt framhjá markinu.
70. mín
MARK!
Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Stoðsending: Róbert Quental Árnason
Stoðsending: Róbert Quental Árnason
DANÍEL MEÐ SITT ANNAÐ MARK!
Leiknir fljótir að svara!
Róbert Quental er með sendingu á Daníel sem Rasmus tæklar skringilega. Daníel kemst einn gegn markverði og skýtur í stöngina og inn.
Róbert Quental er með sendingu á Daníel sem Rasmus tæklar skringilega. Daníel kemst einn gegn markverði og skýtur í stöngina og inn.
69. mín
MARK!
Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Stoðsending: Gunnar Bergmann Sigmarsson
Stoðsending: Gunnar Bergmann Sigmarsson
ARNÓR AÐ KOMA AFTURELDING YFIR!
Markið kemur eftir hornspyrnu. Gunnar Bergmann skallar boltann beint á fætur Arnórs Gauta, sem stendur á fjærstönginni með opið mark fyrir framan sig. Arnór potar boltanum inn og kemur Aftureldingu yfir í þessum leik!
63. mín
Inn:Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Út:Bjartur Bjarmi Barkarson (Afturelding)
48. mín
MARK!
Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Stoðsending: Bjartur Bjarmi Barkarson
Stoðsending: Bjartur Bjarmi Barkarson
ELMAR AÐ JAFNA!
Bjartur Bjarmi kemst snyrtilega í gegnum vörn Leiknismanna. Hleypur vinstra megin teigsins og sendir svo lágan bolta inn í markteiginn. Boltinn breytir um stefnu af Sowe og fer beint á markið. Viktor Freyr ætlar að ná til boltans, en þá kemur Elmar Kári og potar honum undir Viktor og kemur honum í netið!
45. mín
Hálfleikur
Leiknir klárar þennan fyrri hálfleik einu marki yfir. Afturelding hefur verið miklu betri í þessum fyrri hálfleik, en ná bara ekki að klára sín fjölmörgu færi.
38. mín
Gult spjald: Róbert Hauksson (Leiknir R.)
Ætlar í boltann, en boltanum er sparkað í aðra átt. Róbert sparkar bara í löppina á Gunnari Bergmann í staðinn.
32. mín
Frábær sókn hjá Afturelding sem endar með skot frá Bjarni Páll sem skýtur boltanum fyrir ofan markið.
20. mín
MARK!
Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Stoðsending: Omar Sowe
Stoðsending: Omar Sowe
LEIKNIR KOMNIR ÓVÆNT YFIR!
Omar Sowe á skot á markið frá vinstri kanti sem Yevgen ver. Boltinn lendir svo á fætur Daníel Finns sem lætur vaða við markteignum og klára þetta vel.
Leiknir hefur ekki átt mörg færi í þessum leik, en þeir nýta þetta færi mjög vel!
Leiknir hefur ekki átt mörg færi í þessum leik, en þeir nýta þetta færi mjög vel!
17. mín
FÆRI!
Arnór Ingi leggur boltann lágt inn í teig fyrir Róbert Hauksson sem á skot beint á markið, en Yevgen í markinu nær að verja skotið.
8. mín
Bjartur Bjarmi með skot rétt fyrir utan teig stutt eftir hornspyrnu. Boltinn fer beint á Viktor Freyr í marki Leiknis.
7. mín
Afturelding að vinna aðra hornspyrnu. Elmar Kári með flott hlaup inn í teiginn.
Boltinn sparkaður útaf af leikmanni Leiknis og Afturelding fær aðra hornspyrnu.
Boltinn sparkaður útaf af leikmanni Leiknis og Afturelding fær aðra hornspyrnu.
5. mín
Fyrsta horn leiksins
Afturelding vinnur sér hornspyrnu.
Lítið kom úr spyrnunni, en Afturelding heldur boltanum.
Lítið kom úr spyrnunni, en Afturelding heldur boltanum.
Fyrir leik
Stutt í leik!
Leikur hefst eftir aðeins 10 mínútur. Ég vill minna á að það sé hægt að horfa á leikinn í beinni úsendingu á engan kostnað í gegnum YouTube. Hægt er að fara neðar í lýsingunni til þess að horfa á leikinn.
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins eru komin!
Leiknir gerir aðeins eina breytingu frá seinustu umferð.
Róbert Hauksson kemur inn í byrjunarliðið eftir flotta frammistöðu seinasta leik fyrir Jón Hrafn Barkarson.
Afturelding gerir líka aðeins eina breytingu frá seinustu umferð.
Ásgeir Frank Ásgeirsson kmeur inn í byrjunarliðið fyrir Ásgeir Marteinsyni.
Róbert Hauksson kemur inn í byrjunarliðið eftir flotta frammistöðu seinasta leik fyrir Jón Hrafn Barkarson.
Afturelding gerir líka aðeins eina breytingu frá seinustu umferð.
Ásgeir Frank Ásgeirsson kmeur inn í byrjunarliðið fyrir Ásgeir Marteinsyni.
Fyrir leik
Dómarateymið
Aðal dómari leiksins er Twana Khalid Ahmed. Með honum til aðstoðar eru Þórður Arnar Árnason og Guðni Freyr Ingvason. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Ólafur Ingi Guðmundsson.
Fyrir leik
Afturelding
Afturelding hefur átt frábæra byrjuna á þessu tímabili með 19 stig eftir 7 leiki í deildinni. Afturelding hefur ennþá ekki tapið leik í ár, liðið hefur unnið 6 leiki og jafnað 1. Í seinustu umferð vann Afturelding 7-2 risa sigur gegn Njarðvík, Arnór Gauti skoraði 4 mörk í þeim leik.
Fyrir leik
Leiknir R.
Leiknir hafa byrjað þetta tímabil illa. Liðið liggur í næst seinasta sæti deildarinnar með aðeins 4 stig í 6 leikjum. Í seinustu umferð náði Leiknir í eitt baráttu stig gegn Grindavík og náði þeir að jafna 2-2, eftir að lenda tvem mörkum undir í leiknum.
Fyrir leik
Spennandi leikur í Breiðholtinu!
Góða kvöldið og verið hjartanlega velkomin á þessa beina textalýsingu þar sem Leiknir tekur á móti Aftureldingu á Domusnovavellinum í 8. umferð Lengjudeildarinnar.
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('87)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
10. Elmar Kári Enesson Cogic
11. Arnór Gauti Ragnarsson
13. Rasmus Christiansen
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
('63)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('80)
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
24. Amir Mehica (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
9. Andri Freyr Jónasson
('63)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('80)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
26. Hrafn Guðmundsson
34. Patrekur Orri Guðjónsson
('87)
Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þorgeir Leó Gunnarsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Gul spjöld:
Rauð spjöld: