Þróttur R.
5
0
Grindavík
Sam Hewson
'12
, víti
1-0
Hinrik Harðarson
'19
2-0
Baldur Hannes Stefánsson
'36
3-0
Hinrik Harðarson
'61
4-0
Hinrik Harðarson
'86
5-0
31.08.2023 - 17:30
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Stórkostlegar!
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 343
Maður leiksins: Hinrik Harðarson
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Stórkostlegar!
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 343
Maður leiksins: Hinrik Harðarson
Byrjunarlið:
25. Óskar Sigþórsson (m)
Baldur Hannes Stefánsson
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Njörður Þórhallsson
5. Jorgen Pettersen
('60)
6. Sam Hewson (f)
('60)
7. Steven Lennon
9. Hinrik Harðarson
('87)
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
17. Izaro Abella Sanchez
('87)
25. Hlynur Þórhallsson
('71)
Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
('71)
11. Ágúst Karel Magnússon
14. Birkir Björnsson
('87)
19. Theodór Unnar Ragnarsson
('87)
22. Kári Kristjánsson
('60)
99. Kostiantyn Iaroshenko
('60)
Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Sam Hewson ('48)
Eiríkur Þorsteinsson Blöndal ('79)
Kári Kristjánsson ('83)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þá er Arnar búinn að flauta þennan leik af. Sannfærandi sigur Þróttara.
Skýrsla og viðtöl á leiðinni! Takk fyrir mig!
Skýrsla og viðtöl á leiðinni! Takk fyrir mig!
86. mín
MARK!
Hinrik Harðarson (Þróttur R.)
Stoðsending: Steven Lennon
Stoðsending: Steven Lennon
ÞAÐ ER KOMIN ÞRENNA Í HÚS!!
Frábær sókn hjá Þrótti sem endar með því að Lennon fær boltann inn á teignum og setur hann á Hinrik. Hinrik er fullur sjálfstrausti og klárar ofboðslega vel!
Þrenna í hús og 5-0!
Þrenna í hús og 5-0!
80. mín
Lennon vinnur boltann á sínum vallarhelmingi og kemur honum á Izaron sem keyrir með boltann upp völlinn áður en hann tekur skotið sem fer framhjá.
74. mín
Gult spjald: Tómas Orri Róbertsson (Grindavík)
Keyrir Hinrik niður. Réttur dómur.
71. mín
Kristófer tekur spyrnuna sem fer í gegnum allan pakkann og í innkast sem Þróttur á.
65. mín
DAUÐAFÆRI!
Njörður með hræðilega sendingu beint á Tómas sem keyrir áfram og tekur skotið á markið við d-bogann. Skotið fer hinsvegar í stöngina og útaf. Njörður stálheppinn en þarna átti Tómas að gera mun betur.
61. mín
MARK!
Hinrik Harðarson (Þróttur R.)
ÞEIR ERU AÐ GANGA FRÁ ÞEIM!!!
Hinrik fær boltann á miðjum vallarhelming Grindvíkinga og ætlar að koma boltanum inn á teiginn en sendinginn misheppnast. Hann gefst hinsvegar ekki upp og vinnur boltann aftur og keyrir inn á teig Grindvíkinga áður en hann klárar færið mjög vel á nærstöngina!
Hinrik með sitt annað mark í dag en hann fiskaði auðvitað vítið líka!
Hinrik með sitt annað mark í dag en hann fiskaði auðvitað vítið líka!
60. mín
Inn:Kostiantyn Iaroshenko (Þróttur R.)
Út:Jorgen Pettersen (Þróttur R.)
Sam Hewson fer meiddur útaf en ég átti ekki von á því að Jörgen færi einnig útaf. Áhugavert.
60. mín
Inn:Kári Kristjánsson (Þróttur R.)
Út:Sam Hewson (Þróttur R.)
Sam Hewson fer meiddur útaf en ég átti ekki von á því að Jörgen færi einnig útaf. Áhugavert.
59. mín
Sam Hewson liggur eftir niðri. Spurning hvort að hann sé búinn? Auðvitað nýkominn til baka úr meiðslum
54. mín
Sam Hewson tekur spyrnuna inn á teig Grindvíkinga sem Grindvíkingar hreinsa í innkast
52. mín
Mikill barningur inni á teig Grindvíkinga sem endar með því að Aron Dagur grípur boltann.
Norksi prinsinn, stórkostlegur
Unplayable. Einn besti lekmaður Lengjudeildarinnar í sumar. pic.twitter.com/YcrWn5snKn
— K Leifur (@kjartanleifursi) August 31, 2023
49. mín
Grindvíkingar byrja leikinn ívið betur. Miklu meiri kraftur og ákefð hjá Grindavík til að byrja með en var í fyrri hálfleik.
46. mín
Inn:Tómas Orri Róbertsson (Grindavík)
Út:Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
45. mín
Hálfleikur
Þá flautar Arnar í flautu sína og Þróttarar leiða sanngjarnt 3-0 í hálfleik.
Tökum okkur korter!
Tökum okkur korter!
45. mín
Óskar tekur spyrnuna inn á teiginn sem GPL skallar í slána og Þróttur nær síðan að hreinsa!
Þetta hefði getað verið mikilvægt fyrir Grindavík að ná inn marki þarna!
Þetta hefði getað verið mikilvægt fyrir Grindavík að ná inn marki þarna!
43. mín
Lennon einn á móti marki!
Guðmundur kemur með bolta fyrir á Izaro sem kemur boltanum á markið sem Aron ver. Aron ætlar að handsama boltann þá en missir hann á Steven Lennon sem fer framhjá einum varnarmanni og tekur skotið framhjá. Enginn í marki og hann setur hann framhjá!
36. mín
MARK!
Baldur Hannes Stefánsson (Þróttur R.)
Stoðsending: Jorgen Pettersen
Stoðsending: Jorgen Pettersen
HVAÐ ER EIGINLEGA Í GANGI?!?!
Jörgen tekur spyrnuna sem fer inn á teiginn og Baldur stangar boltann inn. Frábær spyrna hjá norska prinsinum, en það réði enginn við Baldur þarna í loftinu.
Þróttur allt í einu komnir í 3-0 og Baldur með mark og stoðsendingu!
Þróttur allt í einu komnir í 3-0 og Baldur með mark og stoðsendingu!
35. mín
Inn:Guðjón Pétur Lýðsson (Grindavík)
Út:Bjarki Aðalsteinsson (Grindavík)
Vonandi var þetta ekki alvarlegt með Bjarka.
Marko Vardic fer núna niður í hafsentinn fyrir Bjarka
Marko Vardic fer núna niður í hafsentinn fyrir Bjarka
33. mín
Bjarki að fara útaf vegna höfuðmeisla?
Sýnist það vera Bjarki Aðalsteinsson sem liggur eftir niðri eftir að hafa fengið fast skot í hausinn. Sjúkraþjálfarinn gefur merki um skiptingu, ekki gott fyrir Grindavík.
31. mín
Grindavík sleppur með skrekkinn!
Izaro með geggjaða takta inni á teig Grindvíkinga áður en hann fer yfir á vinstri og negli í slána. Ekkert eðlilega fast skot og Grindvíkingarnir sleppa með skrekkinn í þetta sinn.
Izaro er búinn að vera að hóta mjög mikið í dag!
Izaro er búinn að vera að hóta mjög mikið í dag!
29. mín
Dagur Ingi tekur spyrnuna sem fer yfir allan pakkann og aftur fyrir í markspyrnu.
27. mín
Jörgen tekur spyrnuna á fjærstöngina þar sem Baldur er og stekkur manna hæst. Skallinn fór samt sem áður yfir.
19. mín
MARK!
Hinrik Harðarson (Þróttur R.)
Stoðsending: Baldur Hannes Stefánsson
Stoðsending: Baldur Hannes Stefánsson
Sláin inn!
Ertu ekki að grínast?!?!
Baldur fær boltann inni á sínum vallarhelmingi áður en hann rennir boltanum inn fyrir á Hinrik. Geggjuð sending og Hinrik tekur boltann með sér inn á teig Grindvíkinga með nokkra varnarmenn í sér. Hann köttar yfir á hægri og tekur skotið í samskeytin fjær! Sláin inn!
Þetta var stórbrotin afgreiðsla!!!
Baldur fær boltann inni á sínum vallarhelmingi áður en hann rennir boltanum inn fyrir á Hinrik. Geggjuð sending og Hinrik tekur boltann með sér inn á teig Grindvíkinga með nokkra varnarmenn í sér. Hann köttar yfir á hægri og tekur skotið í samskeytin fjær! Sláin inn!
Þetta var stórbrotin afgreiðsla!!!
18. mín
Fyrsta alvöru færi Grindvíkinga!
Kristófer Konráðs með frábæra takta á hægri kantinum áður en hann setur boltann inn á teig Þróttara. Boltinn fer beint á kollinn á Símoni Loga en hann skallar rétt framhjá.
Grindvíkingar svo nálægt því!
Grindvíkingar svo nálægt því!
16. mín
Sam Hewson tekur hornið sem fer í gegnum allan pakkann og á Baldur. Baldur tekur boltann niður og tekur skotið sem fer rétt yfir.
Þróttur mun líklegri að bæta við en Grindvíkingar að jafna!
Þróttur mun líklegri að bæta við en Grindvíkingar að jafna!
15. mín
Annað víti?!?!
Izaro keyrir inn á vítateig Grindvíkinga og er klipptur niður. Hann var augljóslega að reyna að fiska eitthvað en Arnar hristir hausinn.
Þróttur að fá horn!
Þróttur að fá horn!
12. mín
Mark úr víti!
Sam Hewson (Þróttur R.)
Í HANS FYRSTA BYRJUNARLIÐSLEIK EFTIR MEIÐSLI!
Fyrirliðin öruggur á punktinum. Fer til hægri en Aron til vintstri. Geggjuð stemning í stúkunni og Þróttur er komið yfir!!
Þetta er að sem leikurinn þurfti!!!
Þetta er að sem leikurinn þurfti!!!
12. mín
Gult spjald: Marko Vardic (Grindavík)
Brýtur á Hinriki inn á vítateig Grindvíkinga!
11. mín
Óskar Örn fær boltann inni á vítateig Þróttara og reynir skot á nærstöngina en boltinn fer framhjá.
10. mín
Mjög tíðindalítill leikur. Bæði lið bara aðeins að klappa boltanum en ekki að skapa sér nein færi.
9. mín
Stuð og stemning
Fínasta mæting hér í Þróttheima. Köttararnir láta vel í sér heyra.
5. mín
Það eru heimamennirnir sem byrja betur. Engin almennileg færi eða einhverjar opnanir. Þeir eru meira og minna með boltan og eru að koma sér í fínar stöður á meðan gestirnir liggja til baka.
?? L E I K D A G U R ??
— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) August 31, 2023
Þróttur R. ???? Grindavík
?????- Þróttheimar
????- 31. ágúst 2023
??- 17:30
????- Lengjudeild karla
???? - Miðasala á https://t.co/lGR5PGPB2k
???? - https://t.co/FziQ8sSfb3
????- Áfram Grindavík!#ViðErumGrindavík #LiggurÍLoftinu
???????? pic.twitter.com/FVH9Fn3zxg
LEIKDAGUR! ????
— Þróttur (@throtturrvk) August 31, 2023
Kl. 17:30 í dag fer fram riiisa leikur gegn Grindavík í dalnum fagra. Mætum öll og öskrum liðið yfir línuna. Liðið þarf þinn stuðning.
HJARTAÐ Í RVK ?????? pic.twitter.com/VLFYvqeIZ7
Fyrir leik
Spáin mín
Ég fékk það skemmtilega verkefni að spá fyrir komandi umferð í Lengjudeildinni. Svona spáði ég þessum leik:
Þróttur 1 - 3 Grindavík (í dag 17:30)
Ég verð að textalýsa þessum leik og ég á von á hörkuleik. Mikið undir hjá báðum liðum en ég held að Grindavík klári þetta. Búnir að vera stórkostlegir eftir að Brynjar tók við fyrir utan Fjölnisleikinn. Þeir settu sjö í grillið á Ægi í seinasta leik en skora bara þrjú í dag. Óskar Örn setur tvö í fyrri hálfleik, annað úr víti en hitt beint úr aukaspyrnu. Jorgen Pettersen, eða norski prinsinn eins og ég kalla hann stundum, skorar auðvitað líka, snemma í seinni hálfleik. Eftir mikla nauðvörn í seinni hálfleik hjá Grindvíkingum mætir Dagur Austmann og klárar leikinn með stæl.
Þróttur 1 - 3 Grindavík (í dag 17:30)
Ég verð að textalýsa þessum leik og ég á von á hörkuleik. Mikið undir hjá báðum liðum en ég held að Grindavík klári þetta. Búnir að vera stórkostlegir eftir að Brynjar tók við fyrir utan Fjölnisleikinn. Þeir settu sjö í grillið á Ægi í seinasta leik en skora bara þrjú í dag. Óskar Örn setur tvö í fyrri hálfleik, annað úr víti en hitt beint úr aukaspyrnu. Jorgen Pettersen, eða norski prinsinn eins og ég kalla hann stundum, skorar auðvitað líka, snemma í seinni hálfleik. Eftir mikla nauðvörn í seinni hálfleik hjá Grindvíkingum mætir Dagur Austmann og klárar leikinn með stæl.
Fyrir leik
Lengjudeildarkvöld!
Það verða tveir leikir spilaðir í kvöld í Lengjudeildinni. Bæði þessi leikur, Þróttur-Grindavík, og einnig Fjölnir - Afturelding. Kári Snorrason verður á lyklaborðinu í Grafarvoginum. En með því að smella á hlekkinn hér að neðan er hægt að lesa nánar um leikinn.
Fjölnir - Afturelding
Fjölnir - Afturelding
Fyrir leik
Dómaratríóið
Dómari leiksins er hann Arnar Ingi Ingvarsson. Honum til halds og trausts verða þeir Bryngeir Valdimarsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Frosti Viðar Gunnarsson er eftirlitsmaður KSÍ.
Fyrir leik
Þróttur í frjálsu falli
Eftir þokkalega byrjun á tímabilinu er Þróttu í frjálsu falli í dag. Þeir eru einungis með einn sigur í seinustu 10 leikjum sem kom á heimavelli á móti Selfossi, 4-3. Ef Þróttur tapar í dag og Selfoss tapar ekki á heimavelli gegn Gróttu á morgun verður Þróttur í fallsæti þegar aðeins tveir leikir eru eftir.
Seinustu þrír leikir Þróttara: Grindavík (H), Vestri (A) og Afturelding (H). Þetta eru ótrúlega erfiðir leikir. Ná Þróttarar að búa til stemningu í lok móts og halda sér uppi? Því ég held að allir geta verið sammála um það að Þróttur er of stór klúbbur til þess að fara niður í 2. deild.
Fyrir leik
Grindvíkingar í sjöunda himni
Eftir komu Brynjars Björns til Grindavík hafa þeir einungis tapað einum leik gegn Fjölni, þar sem þeir reyndar steinláu 5-1. Þeir svöruðu þeim skelli þó með því að vinna Ægi 7-2.
Grindvíkingar eru með 10 stig í seinustu 5 leikjum en þegar það eru þrír leikir eftir af deildinni eru þeir einungis fjórum stigum frá þessu 5. sæti sem kemur manni í umspilið góða. Það væri hreint út sagt kraftaverk ef Brynjar myndi ná að koma Grindvíkingum í umspilið miðað við hvernig staðan var á liðinu þegar hann tók við. En það er þó fínasti möguleiki á því.
Fyrir leik
20. umferð Lengjudeildarinnar!
Heil og sæl ágætu lesendur og veriði hjartanlega velkomin í Þróttheima þar sem Þróttur fær Grindavík í heimsókn. Þetta ætti að öllum líkindum að vera svakalegur leikur.
Fyrir leik
Aukaþáttur af Innkastinu þar sem Lengjudeildin er aðalmálið - Þátturinn er í öllum hlaðvarpsveitum
Spennan í Lengjudeildinni er áþreifanleg og því blásið til aukaþáttar af Innkastinu þar sem deildin var krufin til mergjar #fotboltinethttps://t.co/qHWmYIdr0x
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 31, 2023
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('46)
Bjarki Aðalsteinsson
('35)
6. Viktor Guðberg Hauksson
('46)
7. Kristófer Konráðsson
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
('74)
11. Símon Logi Thasaphong
('74)
16. Marko Vardic
17. Ólafur Flóki Stephensen
22. Óskar Örn Hauksson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
Varamenn:
9. Edi Horvat
('74)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
('35)
15. Freyr Jónsson
('74)
21. Marinó Axel Helgason
22. Lárus Orri Ólafsson
23. Dagur Austmann
('46)
24. Ingólfur Hávarðarson
Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín
Maciej Majewski
Tómas Orri Róbertsson
Óliver Berg Sigurðsson
Númi Már Atlason
Gul spjöld:
Marko Vardic ('12)
Tómas Orri Róbertsson ('74)
Rauð spjöld: