Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Í BEINNI
Besta-deild karla
KA
17:00 0
0
Fram
ÍA
4
1
Grótta
Viktor Jónsson '11 1-0
Gabríel Hrannar Eyjólfsson '28
Arnór Smárason '29 , víti 2-0
3-0 Aron Bjarki Jósepsson '45 , sjálfsmark
Viktor Jónsson '73 4-0
4-1 Hilmar Andrew McShane '84
16.09.2023  -  14:00
Norðurálsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Alvöru rok og rigning.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Viktor Jónsson(ÍA)
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Albert Hafsteinsson ('46)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
9. Viktor Jónsson ('90)
10. Steinar Þorsteinsson
20. Indriði Áki Þorláksson ('75)
22. Árni Salvar Heimisson ('84)
28. Pontus Lindgren
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f) ('90)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
2. Hákon Ingi Einarsson ('84)
5. Arnleifur Hjörleifsson ('46)
7. Ármann Ingi Finnbogason ('90)
14. Breki Þór Hermannsson ('75)
15. Marteinn Theodórsson
17. Ingi Þór Sigurðsson ('90)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Gísli Laxdal Unnarsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Mario Majic

Gul spjöld:
Arnór Smárason ('3)
Árni Salvar Heimisson ('69)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
SKAGINN Í BESTU Skagamenn klára þetta með glans og spila í bestu deildinni að ári!
90. mín
Inn:Ármann Ingi Finnbogason (ÍA) Út:Arnór Smárason (ÍA)
90. mín
Inn:Ingi Þór Sigurðsson (ÍA) Út:Viktor Jónsson (ÍA)
90. mín
Steinar Þorsteins með skot en vel framhjá.
86. mín
Staðan er ennþá þannig í fallbaráttunni að Selfoss er á leðinni niður.
84. mín
Inn:Hákon Ingi Einarsson (ÍA) Út:Árni Salvar Heimisson (ÍA)
84. mín MARK!
Hilmar Andrew McShane (Grótta)
Grótta að minnka muninn hérna með huggulegu marki frá Hilmaru McShane.
75. mín
Inn:Breki Þór Hermannsson (ÍA) Út:Indriði Áki Þorláksson (ÍA)
73. mín MARK!
Viktor Jónsson (ÍA)
Skaginn á leið í Bestu! Skagamenn ganga hérna frá þessu. Hornspyrna sem er skölluð í átt að markinu. Boltinn berst á Viktor sem þrumar honum í netið.
71. mín
Skagamenn nálægt því að skora fjórða markið en Rafal gerir vel í markinu.
70. mín
Aron Bjarki með skalla að marki ÍA en beint á Árna Marínó.
69. mín Gult spjald: Árni Salvar Heimisson (ÍA)
67. mín
Eins og staðan er núna þá er Selfoss á leiðinni niður með Ægi en þeir eru að tapa fyrir Vestra 1-2. Hins vegar er Njarðvík að tapa líka og þal þarf Selfoss bara að jafna til að halda sér uppi.
66. mín
Það verður að hrósa báðum liðum fyrir að reyna að spila boltanum í þessu veðri.
61. mín
Inn:Hilmar Andrew McShane (Grótta) Út:Valtýr Már Michaelsson (Grótta)
55. mín
Fyrsta alvöru sókn ÍA í seinni endar með fyrirgjöf frá Jóni Gísla en auðvelt fyrir Rafal Stefán í markinu.
52. mín
Árni Marínó fær hér aðhlynningu eftir sanmstuð við Tareq. Hann er staðinn upp og í lagi.
50. mín
Grótta svo nálægt því að skora!! Skot lang fyrir utan teig sem endaði í samskeytunum og svo varði Árni Marínó vel.
46. mín
Inn:Arnleifur Hjörleifsson (ÍA) Út:Albert Hafsteinsson (ÍA)
46. mín
Seinni kominn af stað. Þá er þetta byrjað aftur og nú sækir Grótta í átt frá höllini með vindinn í bakið.
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur. Skaginn er á leiðinni beint upp eins og staðan er!
45. mín SJÁLFSMARK!
Aron Bjarki Jósepsson (Grótta)
Game over? Skagamenn skora þriðja markið en það er sjálfsmark hjá Aroni Bjarki. Fær boltann óheppielga í sig og getur lítið að þessu gert.
44. mín
Grótta í færi en skotið er rétt framhjá!
35. mín
Árni Salvar Heimisson með skall yfir markið eftir horn.
33. mín
Steinar í dauðafæri en setur boltann í varnarmann!
29. mín Mark úr víti!
Arnór Smárason (ÍA)
Uppá 10 hjá fyrirliðanum. Setur hann þétingsfast í vinsra hornið. Þetta lítur vel út fyrir heimamenn eins og staðan er.
28. mín Rautt spjald: Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)
Varði með hendi á marklínu. Gróttumenn brjálaði. Víti
26. mín
Arnór Smárason með skot langt fyrir utan en alltaf á leiðinni framhjá. Reyndi að nota vindinn þarna
22. mín
Skaginn að gera sig líklgan hérna. Arnór með skot en vel yfir. Hann vildi fá horn en fékk ekki. Og Viktor beint í færi en setur hann framhjá. Átti að gera getur þarna.
21. mín
Steinar Þorsteins með skalla rétt fyrir mark Gróttu.
20. mín
Arnór Smára með skot rétt framhjá marki Gróttu.
17. mín
Árni Salvar við það að komast í færi en Grótta bjargar.
11. mín MARK!
Viktor Jónsson (ÍA)
Heimamenn eru komnir yfir!! Albert Hafsteins með frábæra sendingu inn fyrir vörn Gróttu á Árna Salvar sem á skot sem Rafal ver en beint fyrir fætur Viktors sem getur ekki annað en skorað.
7. mín
Steinar Þorsteinsson við það að koma skoti á markið en varnarmenn Gróttu komast fyrir.
3. mín Gult spjald: Arnór Smárason (ÍA)
Hárrétt. Óþarfti hjá fyrirliðanum.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er byrjað. Það eru Grótta sem byrja með boltann og sækja í átt að höllini. Allt eðlilegt í búningum, Skaginn gulir og svartir og Grótta dökk bláir.
Fyrir leik
Leikurinn verður úti í "blíðunni" Undirritaður er mættur á völlinn og það eru alvöru Skagaaðstæaður, hífandi rok og rigning! Skv efirlitsmanni KSÍ er staðfest að leikurinn verður spilaður úti.
Fyrir leik
Leikurinn sýndur í beinni:
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Aðstoðardómarar: Eysteinn Hrafnkelsson og Magnús Garðarsson.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Hverjir falla með Ægi? Við fylgjumst að sjálfsögðu með öðrum leikjum í deildinni og hendum hérna inn ef eitthvað markvert gerist. Það er nú þegar ljóst að FJölnir og Vestri mætast í úrslitakeppninni og liðið sem lendir í öðru sæti(ÍA eða Afturelding) mætir Leikni R í hinum leiknum. Þá er líka mikil barátta á botninum. Ægir er fallið en það eru fjögur lið sem geta fallið með þeim, Selfoss, Njarðvík, Þróttur og Þór. Seloss tekur á móti Vestra, Njarðvík mætir Fjölni á útivelli, Þór spilar við Grindavík og loks mætir Þróttur liði Aftureldingar í Laugardalnum.

Mynd: Raggi Óla

Ægismenn kveðja Lengjudeildina eftir erfitt sumar.
Fyrir leik
Hver verður markahæstur? Baráttan um markakóngstitilinn í Lengjudeildinni er æsispennandi. Viktor Jóns leikamður ÍA og Elmar Kári leikamaður Aftureldingar eru tveir efstir. Viktor með 18 mörk og Elmar Kári með 17 mörk. Við fylgjumst að sjálfsögðu með þessari skemmtilegu baráttu líka.

Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Verður Viktor markahæstur?

Hvað er í húfi?
Spenna í fimm af sex leikjum lokaumferðar Lengjudeildarinnar
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna í sumar fór fram 8.ágúst á Vivaldi vellinum og þar hafði Skaginn betur 1-3 með mörkum frá Viktori Jóns, Johannes Wall og Arnari Þór Helgasyni(sjálfsmark) en Tómas Johannessen klóraði í bakkann með marki úr víti seint í leiknum.
Fyrir leik
Grótta ætti að vera örugg Grótta getur ennþá fallið tölfræðilega en það þyrfti sennilega einhverja þær ótrúlegustu senur í sögu íslenskrar knattspyrnu að eiga sér stað til að Grótta falli. Njarðvík, Selfoss, Þór og Þróttur þyrftu öll að vinna sína leik og mikil markasúpa að eiga sér stað í fleiri en einum leik.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fyrir leik
Fer Skaginn beint upp í Bestu? Það er mikið undir fyrir heimamenn í dag þar sem þeir tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári með jafntefli eða sigri hérna á heimavelli í dag. Eftir að hafa verið að elta Aftureldingu í allt sumar þá náðu þeir toppsætinu eftir að hafa verið á mikilli siglingu á meðan Afturelding missteig sig.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fagna Skagamenn í dag?
Fyrir leik
Heilir og sælir kæru lesendur og velkomin með okkur í beina textalýsingu frá leik ÍA og Gróttu í lokaumferð Lengjudeildarinnar frá Norðurálsvellinum á Akranesi.

Leikir dagsins:
12:00 Ægir-Leiknir R. (Þorlákshafnarvöllur)
14:00 Selfoss-Vestri (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Þróttur R.-Afturelding (AVIS völlurinn)
14:00 Fjölnir-Njarðvík (Extra völlurinn)
14:00 Þór-Grindavík (VÍS völlurinn)
14:00 ÍA-Grótta (Norðurálsvöllurinn)
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
3. Arnar Númi Gíslason
8. Tómas Johannessen
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
14. Arnþór Páll Hafsteinsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristófer Melsted
22. Tareq Shihab
25. Valtýr Már Michaelsson ('61)

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
11. Axel Sigurðarson
15. Atli Hrafn Hannesson
21. Hilmar Andrew McShane ('61)
27. Tumeliso Ratsiu
27. Magnús Birnir Þórisson

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen
Viktor Steinn Bonometti
Leonidas Baskas

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('28)