FH
2
3
Þróttur R.
0-1
Katla Tryggvadóttir
'36
0-2
Freyja Karín Þorvarðardóttir
'39
Alma Mathiesen
'48
1-2
1-3
Katla Tryggvadóttir
'52
, víti
Shaina Faiena Ashouri
'88
2-3
12.09.2023 - 16:45
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Sól, gola og 10 gráður
Dómari: Reynir Ingi Finnsson
Maður leiksins: Katla Tryggvadóttir
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Sól, gola og 10 gráður
Dómari: Reynir Ingi Finnsson
Maður leiksins: Katla Tryggvadóttir
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
Shaina Faiena Ashouri
2. Lillý Rut Hlynsdóttir (f)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
7. Rachel Avant
('46)
14. Mackenzie Marie George
14. Snædís María Jörundsdóttir
('78)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
('46)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
('46)
24. Alma Mathiesen
('72)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Varamenn:
12. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
('46)
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
('72)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
('78)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
33. Colleen Kennedy
('46)
Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Harpa Helgadóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttur fer heim með stigin þrjú!
Virtist ætla að vera öruggur sigur en FH-ingum tókst að gera lokamínúturnar spennandi hérna.
Viðtöl og skýrsla seinna í kvöld!
Virtist ætla að vera öruggur sigur en FH-ingum tókst að gera lokamínúturnar spennandi hérna.
Viðtöl og skýrsla seinna í kvöld!
96. mín
FH á aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Þróttar.
Allir FH-ingar fara inn í teig en Álfa skallar frá.
Allir FH-ingar fara inn í teig en Álfa skallar frá.
95. mín
Þróttur á hornspyrnu.
Þær taka hana stutt og eru lengi með boltann við hornfánann en FH vinnur innkast.
Þær taka hana stutt og eru lengi með boltann við hornfánann en FH vinnur innkast.
94. mín
Sunneva setur boltann í netið eftir klafs í teignum en flaggið fer á loft!!
Það varð allt vitlaust í stúkunni en fólki fljótt kippt niður á jörðina.
Það varð allt vitlaust í stúkunni en fólki fljótt kippt niður á jörðina.
88. mín
MARK!
Shaina Faiena Ashouri (FH)
Stoðsending: Lillý Rut Hlynsdóttir
Stoðsending: Lillý Rut Hlynsdóttir
VÁÁ!
Þvílíkt mark!!
Lillý setur boltann út til vinstri á Shainu sem ber boltann upp völlinn, köttar inn og svoleiðis smyr boltann í samskeytin fjær! Augnakonfekt takk.
Þetta geta orðið áhugaverðar loka mínútur í þessum leik!
Lillý setur boltann út til vinstri á Shainu sem ber boltann upp völlinn, köttar inn og svoleiðis smyr boltann í samskeytin fjær! Augnakonfekt takk.
Þetta geta orðið áhugaverðar loka mínútur í þessum leik!
82. mín
FH fær aukaspyrnu í góðri fyrirgjafarstöðu.
Shaina tekur spyrnuna á fjær þar sem Lillý Rut er mætt en henni tekst ekki að stýra boltanum á markið.
Shaina tekur spyrnuna á fjær þar sem Lillý Rut er mætt en henni tekst ekki að stýra boltanum á markið.
74. mín
Mikenna sendir Tanyu í gegn, Arna Eiríks eltir hana uppi og á geggjaða tæklingu fyrir skotið. Hornspyrna.
69. mín
Mackenzie keyrir á Mikenna, setur hann svo út í teiginn á Shainu sem á fínt skot sem Íris ver.
55. mín
Shaina í fínu skotfæri hægra megin í teignum sem Íris slær yfir markið, hornspyrna.
52. mín
ÞRÓTTUR AÐ FÁ VÍTI
Freyja fær sendingu í gegnum vörnina og er komin ein gegn Aldísi, hún pikkar boltanum framhjá henni og Aldís tekur hana niður. Klárt víti héðan úr blaðamannastúkunni!
51. mín
SLÁÁÁ!!
Jaaahérna!
Aftur kemur fyrirgjöf yfir til hægri og boltinn berst út í teiginn, Colleen með fast skot sem fer af varnarmanni og smellur í þverslánni!!
Aftur kemur fyrirgjöf yfir til hægri og boltinn berst út í teiginn, Colleen með fast skot sem fer af varnarmanni og smellur í þverslánni!!
48. mín
MARK!
Alma Mathiesen (FH)
Stoðsending: Harpa Helgadóttir
Stoðsending: Harpa Helgadóttir
MAAARK!
Mackenzie með boltann inn í teig, heldur honum vel og setur hann svo út á Hörpu sem kemur með góða fyrirgjöf á fjær þar sem Alma er mætt og skallar í fjær!
FH-ingar að koma sér inn í þennan leik.
FH-ingar að koma sér inn í þennan leik.
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur í Krikanum!
Þróttur fer í góðri stöðu inn í hálfleikinn.
Þróttur fer í góðri stöðu inn í hálfleikinn.
44. mín
FH fær hornspyrnu.
Shaina með hornspyrnuna beint á ennið á Örnu Eiríks sem á fastan skalla í slánna og niður og Þróttarar koma boltanum aftur fyrir, annað horn.
FH-ingar vildu meina að boltinn hafi farið yfir línuna þarna hjá Örnu, þetta var mjög tæpt!!
Shaina með hornspyrnuna beint á ennið á Örnu Eiríks sem á fastan skalla í slánna og niður og Þróttarar koma boltanum aftur fyrir, annað horn.
FH-ingar vildu meina að boltinn hafi farið yfir línuna þarna hjá Örnu, þetta var mjög tæpt!!
39. mín
MARK!
Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Úfff Aldís
Katla reynir að koma sér í skotstöðu en reynir svo að renna honum í gegn á Freyju, sendingin beint á Aldísi sem kastar sér á boltann en missir hann svo frá sér. Freyja þiggur þessa gjöf og rennir boltanum í opið markið.
36. mín
MARK!
Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
MAAARK!!
Katla Tryggva fær boltann fyrir utan teig, NEGLIR á markið og það fer í stöngina fjær, í bakið á Aldísi og inn.
Spurning hvort þetta verði skráð sjálfsmark eða hvort Katla fái þetta. Set þetta á hana þangað til annað kemur í ljós, þvílíkur kraftur í þessu skoti!!
Spurning hvort þetta verði skráð sjálfsmark eða hvort Katla fái þetta. Set þetta á hana þangað til annað kemur í ljós, þvílíkur kraftur í þessu skoti!!
34. mín
Katla með sendingu í gegn á Freyju en aðeins of fast og Aldís kemur vel út úr markinu og hreinsar.
33. mín
Alma!
Góð færsla yfir til hægri og Alma á skot sem Íris þarf að hafa sig alla við að verja, hornspyrna.
26. mín
Katla fær boltann inn í teig, er með tvo varnarmenn á sér en nær að koma sér í skot úr þröngu færi sem fer framhjá markinu.
24. mín
Hvorugt liðið að ná einhverjum tökum á þessum leik, miklar stöðubaráttur og lítið af opnunum.
20. mín
Fín færsla hjá FH yfir til hægri á Ölmu sem er með nóg pláss til að keyra upp en ákveður að koma með fyrirgjöfina strax, hittir boltann illa og Íris grípur örugglega.
16. mín
FH með fyrirgjöf á fjær þar sem Margrét Brynja er á auðum sjó en móttakan svíkur hana.
14. mín
Inn:Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.)
Út:Kate Cousins (Þróttur R.)
Katie getur ekki haldið áfram. Vonandi er þetta ekki alvarlegt!
13. mín
Katlaaa!
Katla Tryggva að sleppa ein í gegn en skot hennar í hliðarnetið!
Þarna var hún sjálf að byrja að fagna marki, margir sem sáu þennan inni!
Þarna var hún sjálf að byrja að fagna marki, margir sem sáu þennan inni!
10. mín
Mikill barningur fyrstu mínúturnar. FH konur í álitlegri sókn sem endar með fyrirgjöf sem fer fyrir aftan markið.
5. mín
Katie Cousins þarf aðhlynningu og leikurinn er stöðvaður. Virtist hafa fengið svolítið högg.
Komin aftur inn.
Komin aftur inn.
1. mín
Þróttur vinnur boltann og Sæunn finnur Tanyu í fætur sem á fyrsta skot leiksins sem er kraftlaust og fer beint í hendurnar á Aldísi.
Fyrir leik
Landsliðsþjálfarinn í stúkunni
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari er búinn að koma sér vel fyrir í stúkunni.
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari er búinn að koma sér vel fyrir í stúkunni.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
FH-ingar gera tvær breytingar frá tapinu gegn Stjörnunni. Snædís María og Alma Mathiesen koma inn í liðið fyrir Colleen Kennedy og Esther Rós.
Nik og Edda halda Þróttaraliðinu óbreyttu eftir stórsigurinn gegn Blikum.
Nik og Edda halda Þróttaraliðinu óbreyttu eftir stórsigurinn gegn Blikum.
Á Kaplakrikavelli mætast FH og Þróttur.
— Besta deildin (@bestadeildin) September 12, 2023
???? Kaplakrikavöllur
?? 16:45
?? @fhingar ???? @throtturrvk
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/Rm0qPEir4i
Fyrir leik
Fyrri viðureignir í sumar
FH og Þróttur mættust 26. apríl í fyrri umferðinni á AVIS vellinum þar sem Þróttur vann öruggan 4-1 sigur.
Katla Tryggva og Freyja Karín skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þrótt en Shaina Ashouri gerði mark FH.
Liðin mættust aftur 26. júní í Kaplakrika og gerðu markalaust jafntefli.
Þegar hefðbundinni deildarkeppni lauk voru liðin jöfn með 28 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar.
Katla Tryggva og Freyja Karín skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þrótt en Shaina Ashouri gerði mark FH.
Liðin mættust aftur 26. júní í Kaplakrika og gerðu markalaust jafntefli.
Þegar hefðbundinni deildarkeppni lauk voru liðin jöfn með 28 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar.
NÆSTI LEIKUR! ????
— Þróttur (@throtturrvk) September 11, 2023
Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna heldur áfram að rúlla hjá okkar liði á morgun. Útileikur gegn FH kl. 16:45, allir á völlinn.
HJARTAÐ Í RVK ?????? pic.twitter.com/5anKQJ4ea9
Fyrir leik
Síðasta umferð
Þróttur situr í 4. sæti með 31 stig en FH er rétt á eftir í 5. sætinu með 28 stig.
FH heimsóttu Stjörnuna í fyrstu umferð tvískiptingarinnar og töpuðu þar 3-2. Margrét Brynja Kristinsdóttir skoraði annað mark FH og hitt var sjálfsmark.
Þróttur R. fór í Kópavoginn og rúllaði yfir Breiðablik 4-0.
Mörk Þróttar skoruðu Katie Cousins (2), Katla Tryggva og Tanya Boychuk.
FH heimsóttu Stjörnuna í fyrstu umferð tvískiptingarinnar og töpuðu þar 3-2. Margrét Brynja Kristinsdóttir skoraði annað mark FH og hitt var sjálfsmark.
Þróttur R. fór í Kópavoginn og rúllaði yfir Breiðablik 4-0.
Mörk Þróttar skoruðu Katie Cousins (2), Katla Tryggva og Tanya Boychuk.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Kate Cousins
('14)
Ingunn Haraldsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('64)
12. Tanya Laryssa Boychuk
('75)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
('75)
Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
4. Hildur Laila Hákonardóttir
7. Brynja Rán Knudsen
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
('75)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
('14)
28. Elín Metta Jensen
('64)
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sierra Marie Lelii
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas
Ben Chapman
Gul spjöld:
Ísabella Anna Húbertsdóttir ('82)
Rauð spjöld: