Egilshöll
fimmtudagur 18. apríl 2013  kl. 19:00
Lengjubikarinn 8-liđa úrslit
Dómari: Magnús Ţórisson
Valur 2 - 0 Fylkir
1-0 Iain Williamson ('24)
2-0 Kristinn Freyr Sigurđsson ('38)
Byrjunarlið:
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
13. Arnar Sveinn Geirsson ('76)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson ('68)
23. Andri Fannar Stefánsson

Varamenn:
9. Ásgeir Ţór Magnússon
11. Sigurđur Egill Lárusson ('68)
22. Matthías Guđmundsson ('76)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Arnar Sveinn Geirsson ('50)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
93. mín
LEIK LOKIĐ - Valsmenn međ sannfćrandi sigur. Mćta sigurvegara úr leik Stjörnunnar og FH sem fram fer á morgun.
Eyða Breyta
90. mín
Leik lokiđ á Akranesi. Stađfest ađ Víkingur Ólafsvík vann 4-2 sigur á ungu liđi ÍA. Flott frammistađa Skagaliđsins.
Eyða Breyta
88. mín
Leik lokiđ í vesturbć. 3-1 sigur Breiđabliks sem mun mćta Víkingi Ólafsvík í undanúrslitum á mánudag.
Eyða Breyta
86. mín
ÍA 2 - 4 Víkingur Ó.
2-4 Ragnar Már Lárusson ('85)

Vel gert hjá ungu liđi Skagamanna! Upplýsingar frá Úrslit.net.
Eyða Breyta
86. mín Björgólfur Takefusa (Valur) Kolbeinn Kárason (Valur)

Eyða Breyta
79. mín Guđmundur Ţór Júlíusson (Valur) Iain Williamson (Valur)

Eyða Breyta
76. mín Matthías Guđmundsson (Valur) Arnar Sveinn Geirsson (Valur)

Eyða Breyta
75. mín
KR 1 - 3 Breiđablik
1-3 Jökull Ingason Elísabetarson ('75)

Emil Atlason átti skalla í slá rétt áđur en Blikar náđu ađ skora sitt ţriđja mark. Jökull međ gott skot rétt fyrir utan teig eftir flotta sókn.
Eyða Breyta
73. mín
ÍA 1 - 4 Víkingur Ólafsvík
1-4 Björn Pálsson ('75)

Ólafsvíkingar komnir međ fjögur og stóru tíđindin sú ađ Guđmundur Steinn skorađi ekki!
Eyða Breyta
68. mín Sigurđur Egill Lárusson (Valur) Bjarni Ólafur Eiríksson (Valur)

Eyða Breyta
60. mín
KR 1 - 2 Breiđablik
KR AĐ KLÚĐRA VÍTI

KR-ingar fengu víti ţegar brotiđ var á Ţorsteini Má Ragnarssyni. Á punktinn fór Bjarni Guđjónsson en Gunnleifur Gunnleifsson varđi.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Árni Freyr Guđnason (Fylkir)

Eyða Breyta
55. mín
Viđar Örn Kjartansson međ skottilraun fyrir Fylki en yfir fór boltinn. Áhugavert ađ Ásmundur hefur gert fjórar breytingar á liđi sínu nú ţegar. Allt reynt til ađ fá líf í ţá ljósbláu.
Eyða Breyta
52. mín
Jóhann Skúli Jónsson, stuđningsmađur Vals:
Held ađ Kiddi gćti orđiđ algjör x-factor fyrir Val ef hann spilar í sumar eins og hann hefur veirđ í vetur.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Arnar Sveinn Geirsson (Valur)

Eyða Breyta
46. mín Kristján Hauksson (Fylkir) Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
46. mín Árni Freyr Guđnason (Fylkir) Finnur Ólafsson (Fylkir)

Eyða Breyta
46. mín
KR 1 - 2 Breiđablik
1-2 Árni Vilhjálmsson ('46)

Strax í upphafi seinni hálfleiks komast Blikar yfir gegn KR. Árni Vilhjálmsson skorađi. Elfar Árni Ađalsteinsson međ sendinguna og Árni međ skot í nćrhorniđ út viđ stöng.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er kominn hálfleikur í Egilshöll ţar sem Valsmenn eru 2-0 yfir. Hafa veriđ mikiđ betri og međ allt á hreinu.
Eyða Breyta
45. mín
ÍA 1 - 3 Víkingur Ólafsvík
1-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('45)

Strákur fćddur 1996 ađ minnka muninn fyrir Skagamenn.
Eyða Breyta
45. mín
KR 1 - 1 Breiđablik
1-1 Páll Olgeir Ţorsteinsson ('44)

Ungur og efnilegur Bliki ađ jafna metin. Páll Olgeir er fćddur 1995 og skorađi međ skoti viđ vítateigsendann.
Eyða Breyta
45. mín
ÍA 0 - 3 Víkingur Ólafsvík
0-3 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('42)
Guđmundur Steinn kominn međ ţrennu.
Upplýsingar af Úrslit.net
Eyða Breyta
43. mín Egill Trausti Ómarsson (Fylkir) Tryggvi Guđmundsson (Fylkir)
Tryggvi fékk högg á andlitiđ og fer af velli. Einhver vandrćđi međ nefiđ á honum.
Eyða Breyta
41. mín
Valur Gunnarsson:
Eins og fótbolti er óútreiknanlegur ţá er hann oft svo basic. ÍA heldur út í 37 mín en fćr svo á sig 2 mörk á 2 mín. #fotbolti
Eyða Breyta
38. mín MARK! Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)
Eftir ţvögu í teig Fylkis barst boltinn á Kristin Frey sem hamrađi honum í netiđ. Valur skorar annađ međ gangi leiksins.
Eyða Breyta
38. mín
ÍA 0 - 2 Víkingur Ólafsvík
0-2 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('35)
Annađ mark Guđmundar Steins.
Upplýsingar frá Úrslit.net
Eyða Breyta
36. mín
ÍA 0 - 1 Víkingur Ólafsvík
0-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('32)
Loksins náđu Ólafsvíkingar ađ brjóta ísinn. Kemur ekki á óvart ađ fyrirliđinn Guđmundur Steinn hafi veriđ ađ verki.
Upplýsingar frá Úrslit.net
Eyða Breyta
33. mín
Valsmenn međ flott tök á ţessum leik. Halda boltanum mun betur.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Sverrir Garđarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
24. mín MARK! Iain Williamson (Valur)
Valsmenn hafa tekiđ forystuna hér í Egilshöll. Bjarni Ţórđur varđi skot frá Andra Fannari, boltinn barst á Williamson sem skallađi knöttinn í opiđ markiđ.
Eyða Breyta
23. mín
KR 1 - 0 Breiđablik
1-0 Baldur Sigurđsson ('21)
Eyða Breyta
21. mín Elís Rafn Björnsson (Fylkir) Viđar Örn Kjartansson (Fylkir)
Elís var ađ stinga niđur fćti. Fer meiddur af velli.
Eyða Breyta
20. mín
Fylkismenn hafa náđ ađ vinna sig betur inn í leikinn hér í Egilshöllinni.
Eyða Breyta
19. mín
Andri Rúnar Bjarnason, leikmađur BÍ/Bolungarvíkur:
Hvernig getur veriđ 0-0 ennţá uppá skaga?
Eyða Breyta
8. mín
Sindri Snćr Jensson:
Is my main man @JobeMatarr injured or what? Thougt you were made of steel elsku vinur! #fylkirvsvalur
Eyða Breyta
7. mín
Valsmenn ógnandi í byrjun. Fylkir átt í vandrćđum međ ađ spila boltanum úr vörninni.
Eyða Breyta
5. mín
Tryggvi Guđmundsson uppi á topp hjá Fylki. Viđar Örn Kjartansson á bekknum en ţađ vekur vissulega athygli. Líklega eitthvađ lítilsháttar meiddur.
Eyða Breyta
3. mín
Magnús Már Lúđvíksson og Stefán Ragnar eru miđverđir hjá Val. Magnús hefur veriđ ađ spola ţá stöđu ađeins í síđustu leikjum. Bjarni Ólafur og Jónas Nćs eru bakverđir.
Eyða Breyta
1. mín
Flautađ hefur veriđ til leiks. Ef stađan verđur jöfn ađ loknum venjulegum leiktíma í kvöld ţá er fariđ beint í vítaspyrnukeppni til ađ úrskurđa sigurvegara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tómas Jođ Ţorsteinsson:
Jćja Fylkir minn, sigur gegn Valla í kvöld takk fyrir takk takk ţúsund ţakkir takk #fylkirvsvalur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er allt til reiđu í Egilshöllinni fyrir leik Vals og Fylkis. Árbćjarliđiđ er í ljósbláum varabúningum í kvöld. Fimm mínútur í ađ flautađ verđi til leiks og ţađ er kokkurinn frá Sandgerđi, Magnús Ţórisson, sem flautar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ásgeir Börkur:
C'mon you orange, c'mon! #fylkisvsvalur
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR - Breiđablik 19:00

Byrjunarliđ KR: Hannes Ţór Halldórsson (m), Grétar Sigfinnur Sigurđarson, Bjarni Guđjónsson (f), Gunnar Ţór Gunnarsson, Gary Martin, Baldur Sigurđsson, Óskar Örn Hauksson, Brynjar Björn Gunnarsson, Jónas Guđni Sćvarsson, Andri Ólafsson, Atli Sigurjónsson.

Byrjunarliđ Breiđabliks: Gunnleifur Vignir Gunnleifsson (m), Gísli Páll Helgason, Finnur Orri Margeirsson (f), Renee Troost, Páll Olgeir Ţorsteinsson, Elfar Árni Ađalsteinsson, Guđjón Pétur Lýđsson, Árni Vilhjálmsson, Sverrir Ingi Ingason, Ellert Hreinsson, Kristinn Jónsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍA - Víkingur Ó. 19:00

Byrjunarliđ ÍA: Sigursteinn Atli Ólafsson (m), Guđjón Heiđar Sveinsson (f), Dagur Alexandersson, Albert Hafsteinsson, Alexander Már Ţorláksson, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson, Sverrir Mar Smárason, Atli Albertsson, Hákon Ingi Einarsson, Valgeir Dađi Valgeirsson.

Byrjunarliđ Víkings Ó: Kaspars Ikstens (m), Damir Muminovic, Tomasz Luba, Steinar Már Ragnarsson, Emir Dokara, Guđmundur Steinn Hafsteinsson (f), Abdel-Farid Zato-Arouna, Eldar Masic, Brynjar Kristmundsson, Jernej Leskovar, Björn Pálsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđar Ingi Pétursson, stuđningsmađur Víkings Ó.:
ef ţađ verđur ennţá 0-0 eftir korter upp á skaga, ţá legg ég 2.000 krónur inn á söfnunarreikning yngri flokka ÍA ..ber ađ neđan
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Ţrír af fjórum leikjum 8-liđa úrslita Lengjubikarsins verđa í kvöld og munum viđ fylgjast međ gangi mála í ţeim ÖLLUM hér. Ađalleikurinn er viđureign Vals og Fylkis í Egilshöllinni en einnig látum viđ vita af fréttum úr öđrum leikjum.

Leikir kvöldsins:
19:00 Valur - Fylkir (Egilshöll)
19:00 KR - Breiđablik (Gervigras KR)
19:00 ÍA - Víkingur Ó. (Akraneshöllin)

Eins og mikiđ hefur veriđ rćtt um ţá er ađalliđ ÍA erlendis í ćfingaferđ og mun 2. flokkur félagsins leika gegn Ólafsvíkurliđinu í kvöld!

Liđiđ sem vinnur leikinn í Egilshöll í kvöld mun mćta sigurvegaranum úr leiks Stjörnunnar og FH í undanúrslitum. Stjarnan og FH mćtast á morgun. Undanúrslitaleikirnir verđa á mánudag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Bjarni Ţórđur Halldórsson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f) ('46)
4. Finnur Ólafsson ('46)
11. Kjartan Ágúst Breiđdal
17. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
24. Elís Rafn Björnsson ('21)

Varamenn:
7. Dađi Ólafsson

Liðstjórn:
Kristján Hauksson

Gul spjöld:
Sverrir Garđarsson ('26)
Árni Freyr Guđnason ('57)

Rauð spjöld: