Stjarnan
1
2
Víkingur R.
0-1
Sigdís Eva Bárðardóttir
'7
Henríetta Ágústsdóttir
'20
1-1
1-2
Hafdís Bára Höskuldsdóttir
'50
22.04.2024 - 18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Maður leiksins: Sigdís Eva Bárðadóttir
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Maður leiksins: Sigdís Eva Bárðadóttir
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
Esther Rós Arnarsdóttir
2. Sóley Edda Ingadóttir
('68)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
('89)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
7. Henríetta Ágústsdóttir
('77)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('77)
21. Hannah Sharts
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('69)
26. Andrea Mist Pálsdóttir
Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
13. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('77)
14. Karlotta Björk Andradóttir
('89)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
('77)
19. Hrefna Jónsdóttir
('69)
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
('68)
39. Katrín Erla Clausen
Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Víkingur með sterkan útisigur
Víkingur sigrar hér á útivelli! Skýrsla og viðtöl koma seinna í kvöld.
Takk fyrir samfylgdina.
Takk fyrir samfylgdina.
92. mín
Vel varið!
Sigdís næstum búin að inssigla sigurinn en Erin ver vel í marki Stjörnunar.
89. mín
Inn:Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.)
Út:Hafdís Bára Höskuldsdóttir (Víkingur R.)
78. mín
Nýkomin inn á
Fanney fær boltann úti vinstra megin og lætur vaða á markið. Fínasta skot sem fer rétt framjá
77. mín
Inn:Fanney Lísa Jóhannesdóttir (Stjarnan)
Út:Hulda Hrund Arnarsdóttir (Stjarnan)
77. mín
Inn:Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (Stjarnan)
Út:Henríetta Ágústsdóttir (Stjarnan)
73. mín
Vel gert hjá Sigdísi á hægri kantinum. Sólar sig inn á teginn en fyrirgjöfin endar í hönum Erin.
69. mín
Inn:Hrefna Jónsdóttir (Stjarnan)
Út:Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Stjarnan gerir tvöfalda skiptingu.
68. mín
Inn:Hrafnhildur Salka Pálmadóttir (Stjarnan)
Út:Sóley Edda Ingadóttir (Stjarnan)
67. mín
Rétt yfir!
Góð sókn hjá Víkingi sem endar á bylmingsskoti rétt fyrir utan teig. Skotið fer rétt yfir.
60. mín
Stjarnan fær horn.
Mikill darraðadans inn á teig gestanna. Brot dæmt á Stjörnuna.
Mikill darraðadans inn á teig gestanna. Brot dæmt á Stjörnuna.
53. mín
Vel varið!
Sigdís næstum búin að koma Víkingum tveimur mörkum yfir! Hún á Gott hlaup upp vinstri kantinn og kemur sér í einn á einn á móti markmanni. Skýtur á markið en Erin ver í marki Stjörnunar.
50. mín
MARK!
Hafdís Bára Höskuldsdóttir (Víkingur R.)
MAAAAARK!
Gestirnir endurheimta forystuna!
Boltinn kemur inn á teig Stjörnunar og Hafdís fær boltann. Kemst framhjá tveimur varnarmönnum og klárar svo í fjærhornið með glæsibrag! Víkingar komnir yfir.
Stjarnan 1-2 Víkingur
Boltinn kemur inn á teig Stjörnunar og Hafdís fær boltann. Kemst framhjá tveimur varnarmönnum og klárar svo í fjærhornið með glæsibrag! Víkingar komnir yfir.
Stjarnan 1-2 Víkingur
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur í þessum stórskemmtilega leik!
1-1 í hálfleik eftir fjörugan fyrri hálfleik! Gestirnir komust yfir snemma leiks en heimakonur voru ekki lengi að jafna. Fáum vonandi spennandi seinni hálfleik!
39. mín
Hvílík varsla!
Góð sókn hjá Stjörnunni! Sóley með geggjaðan bolta inn á Huldu sem lúðrar boltanum í átt að marki. Sigurborg fljót að hugsa og ver frábærlega í markinu.
38. mín
Rétt framhjá!
Stjarnan að ógna! Hulda með skot við vítapunktinn sem fer rétt framhjá.
34. mín
Langskot
Andrea Mist fær boltann á miðjunni, prjónar sig framhjá einum varnamanni og lætur svo vaða. Fast skot enn boltinn yfir markið
23. mín
Víkingur fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Kjörinn staður til að koma honum inn á teig.
Fyrirgjöfin kemur inn á teginn en Erin grípur boltann.
Fyrirgjöfin kemur inn á teginn en Erin grípur boltann.
20. mín
MARK!
Henríetta Ágústsdóttir (Stjarnan)
MAAAARK!
Stjarnan jafnar! Boltinn skoppar inn í teig gestanna eftir horn og Henríetta er fyrst á hann. Hittir hann vel og klárar færið frábærlega! Allt orðið jafnt.
Stjarnan 1-1 Víkingur
Stjarnan 1-1 Víkingur
17. mín
Varið!
Stórhættulegt horn inn á teig Víkings. Darraðadans inn á teignum og skot í átt að marki. Vel varið hjá Sigurborgu í markinu
10. mín
Þær halda áfram að sækja
Gestirnir að fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teginn.
Bergdís með skot enn boltinn beint á Erin í markinu.
Bergdís með skot enn boltinn beint á Erin í markinu.
7. mín
MARK!
Sigdís Eva Bárðardóttir (Víkingur R.)
Gestirnir komnir yfir!
Frábært mark hjá Sigdísi. Tekur sprettinn upp vinstri kantinn, snýr inn á völlinn og klárar glæsilega í fjærhornið. Víkingar brjóta ísinn!
Stjarnan 0-1 Víkingur
Stjarnan 0-1 Víkingur
Fyrir leik
Það er bongó!
Fínustu aðstæður hér í Garðabænum. Sólskin, 10 stiga hiti, og heiðskýrt!
Víkingur gerir sér ferð í Garðabæinn og heimsækir Stjörnuna í kvöld????
— Besta deildin (@bestadeildin) April 22, 2024
???? Samsungvöllurinn
?? 18:00
?? @FCStjarnan ???? @vikingurfc
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/cI2yzqvDal
Fyrir leik
Helena Ólafs spáir í spilin!
Helena Ólafsdóttir spáði fyrir um fyrstu umferð Bestu deidarinnar. Hún spáir gestunum sigri í kvöld.
Stjarnan 0 - 1 Víkingur R.
“Það er einhver ára yfir þessu Víkingsliði. Þær sigruðu Val nokkuð óvænt í meistarar meistaranna og virðast ekki sjá hindrun í neinu verkefni. Ég hlakka mikið til að fylgjast með þessu unga liði í sumar og held að þær byrji tímabilið vel og vinni sterkan útisigur í Garðabæ.”
Stjarnan 0 - 1 Víkingur R.
“Það er einhver ára yfir þessu Víkingsliði. Þær sigruðu Val nokkuð óvænt í meistarar meistaranna og virðast ekki sjá hindrun í neinu verkefni. Ég hlakka mikið til að fylgjast með þessu unga liði í sumar og held að þær byrji tímabilið vel og vinni sterkan útisigur í Garðabæ.”
Fyrir leik
Dómarateymið
Bergrós Lilja Unudóttir verður á flautunni hér í kvöld og eru það þeir Ragnar Arelíus Sveinsson og Nour Natan Ninir sem verða henni til aðstoðar . Eftirlitsmaður er Þorsteinn Ólafs og varadómari er Daníel Ingi Þórisson.
Fyrir leik
Víkingur R.
Víkingur átti hreint út sagt stórkostlegt tímabil í fyrra þar sem þær sigruðu Lengjudeildina og unnu Mjólkurbikarinn. Víkingar eru nýliðar í efstu deild og er þeim spáð 7. sætinu í sumar. Víkingsliðið hefur nú þegar nælt sér í bikar í ár en þær sigruðu Val, ríkjandi Íslandsmeistara, í baráttu um titilinn meistarar meistaranna . Fyrirliði liðsins í fyrra, Nadía Atladóttir fór óvænt úr Fossvoginum rétt fyrir mót og áhugavert verður að sjá hvernig Víkingsliðið mun höndla það. Liðið hefur þó fengið til sín leikmenn með mikla reynslu í glugganum og verður skemmtilegt að fylgjast með þessu æsispennandi liði John Andrews í sumar!
Fyrir leik
Stjarnan
Sérfræðingar Fótbolta.net hafa spáð því að Stjarnan muni enda í 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Stjörnunni var spáð íslandsmeistaratitlinum í fyrra en það varð ekki raunin og hafnaði liðið í 4. sæti. Miklar breytingar urðu í leikmannahóp Stjörnunar í vetur og misstu þær nokkra mikilvæga leikmenn úr herbúðum sínum. Stjarnan hefur fengið til sín sex nýja leikmenn í glugganum og áhugavert verður að sjá hvernig Kristján mun stilla liðið sínu upp. Það verður spennandi að fylgjast með Stjörnunni í sumar og áhugavert að sjá hvernig þær fara af stað hér í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir
('61)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir
('89)
21. Shaina Faiena Ashouri
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir
('80)
Varamenn:
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
('89)
19. Tara Jónsdóttir
('80)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
('61)
29. Halla Hrund Ólafsdóttir
33. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir
34. Anika Jóna Jónsdóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Mikael Uni Karlsson Brune
Dagbjört Ingvarsdóttir
Lisbeth Borg
Ingólfur Orri Gústafsson
Gul spjöld:
Shaina Faiena Ashouri ('55)
Rauð spjöld: