Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
Fylkir
3
1
HK
0-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson '5
Þórður Gunnar Hafþórsson '11 1-1
Þórður Gunnar Hafþórsson '21 2-1
Benedikt Daríus Garðarsson '26 , misnotað víti 2-1
Benedikt Daríus Garðarsson '27 3-1
16.05.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson ('69)
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst Nielsen ('75)
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('57)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('57)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
21. Aron Snær Guðbjörnsson
24. Sigurbergur Áki Jörundsson ('57)
72. Orri Hrafn Kjartansson

Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
19. Arnar Númi Gíslason ('75)
22. Ómar Björn Stefánsson ('57)
25. Þóroddur Víkingsson
27. Arnór Breki Ásþórsson ('69)
70. Guðmundur Tyrfingsson ('57)
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('57)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Sigurbergur Áki Jörundsson ('29)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er búið Twana flautar til leiksloka hér í Árbænum. 3-1 sigur Fylkis staðreynd og þeir verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin eftir helgi.

Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.

90. mín
Klukkan slær 90 hér í Árbænum Uppbótartíminn er að lágmarki þrjár mínútur.
87. mín
Þetta er að fjara út hér í Árbænum og Fylkismenn eru að sigla inn í átta liða úrslitin.
81. mín
George Nunn fær boltann vinstramegin við teiginn og á skot sem fer rétt framhjá.
80. mín
Guðmundur Tyrfingsson fær boltann en hleypur með hann útaf og markspyrna frá marki HK
77. mín
Guðmundur Tyrfingsson nær fínu soti fyrir utan sem Stefán ver.
75. mín
Inn:Arnar Númi Gíslason (Fylkir) Út:Matthias Præst Nielsen (Fylkir)
71. mín
Inn:Karl Ágúst Karlsson (HK) Út:Brynjar Snær Pálsson (HK)
71. mín
Inn:George Nunn (HK) Út:Kristján Snær Frostason (HK)
69. mín
Inn:Arnór Breki Ásþórsson (Fylkir) Út:Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
68. mín
Birkir Valur lyftir boltanum inn á teiginn og Ólafur kemur út og grípur að miklu öryggi.
66. mín
Halldór fær boltann inn á teig HK og fellur. Fylkismenn vilja víti en Halldór Jón var flaggaður fyrir innan.

Spurning hvort Twana hefði bent á punktinn ef Halldór hefði verið réttur?
63. mín
Gumundur Tyrfings fær boltann úti til vinstri og vinnur horn fyrir Fylkismenn.
57. mín
Inn:Birnir Breki Burknason (HK) Út:Eiður Gauti Sæbjörnsson (HK)
57. mín
Inn:Ívar Orri Gissurarson (HK) Út:Magnús Arnar Pétursson (HK)
57. mín
Inn:Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir) Út:Sigurbergur Áki Jörundsson (Fylkir)
57. mín
Inn:Guðmundur Tyrfingsson (Fylkir) Út:Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
57. mín
Inn:Ómar Björn Stefánsson (Fylkir) Út:Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
55. mín
SLÁIIIN!!! Sigurbergur fær boltann og nær frábæru skoti sem fer í slánna.
54. mín
Þórður Gunnar gerir vel úti hægra megin og vinnur hornspyrnu.
50. mín
HK fær hornspyrnu Aziz tekur hana inn á teiginn og Fylkismenn í hálfgerðri nauðvörn en koma boltanum í burtu.
48. mín
HK byrjar sterkt HK er að byrja þennan síðari hálfleik vel og sækja á Fylkismenn sem höndla pressuna nokkuð vel.
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farinn af stað.
45. mín
Inn:Hákon Ingi Jónsson (HK) Út:Tumi Þorvarsson (HK)
45. mín
Fleiri myndir að detta inn!!
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur GarðarssonMynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

45. mín
Eyjólfur Garðarsson okkar maður er mættur með myndavélina!
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur GarðarssonMynd: Fótbolti.net - Eyjólfur GarðarssonMynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

45. mín
Hálfleikur
Twana Khalid flautar til hálfleiks. Virkilega skemmtilegum fyrri hálfleik lokið. Vonandi heldur þessi veisla áfram í þeim síðari.

Fáum okkur kaffi og komum aftur eftir fimmtán mínútur.
45. mín
Uppbótartími fyrri hálfleiks er að lágmarki ein mínúta.
41. mín
Fylkir fær hornspyrnu

Enn og aftur nær Þórður Gunnar ekki að koma boltanum yfir fyrsta mann og HK kemur boltanum í burtu.
38. mín
HK fær hornspyrnu.
35. mín
Atli Arnarsson!! Fær boltann á miðjum vallarhelming Fylkis og lætur bara vaða á markið. Ólafur Kristófer þarf að hafa fyrir að kýla þennan afturfyrir. Ekki galin tilraun hjá Atla.

HK tekur hornspyrnuna en ekkert verið úr henni.
32. mín
Þórður Gunnar fær boltann inn fyrir en er flaggaður rangstæður.
29. mín Gult spjald: Sigurbergur Áki Jörundsson (Fylkir)
27. mín MARK!
Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
MAAAAAAAAAAARK Fylkismenn eru að hamra járnið á meðan það er heitt!

Sigurbergur Áki vinnur boltann á miðjunni og þræðir Benedikt Daríus í gegn og Benedikt klárar frábærlega og bætir upp fyrir vítaklúðrið fyrir nokkrum sekúndum síðan.
26. mín Misnotað víti!
Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Benedikt Daríus skýtur framhjá.
25. mín Gult spjald: Stefán Stefánsson (HK)
25. mín
FYLKIR ER AÐ FÁ VÍTI!!!!!
21. mín MARK!
Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Fylkismenn eru að snúa taflinu við!!! Þórður Gunnar á frábæra sendingu innfyrir á Matthias sem sleppir aleinn í gegn og reynir að fara framhjá Stefáni en nær því ekki. Matthías rennir boltanum til hliðar á Þórð Gunnar sem kláraði í netið.
19. mín
Nikulás og Brynjar Snær skella saman en báðir standa þeir upp sem er vel og leikurinn fer í gang aftur.
15. mín
ísak Aron brýtur á Þórði og Fylkir fær aukaspyrnu á fínum fyrirgjafarstað.

Þórður Gunnar tekur spyrnuna sem er góð og HK hreinsar boltann í horn. Benedikt Darius tekur hornið en boltinn afturfyrir.
11. mín MARK!
Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
FYLKISMENN JAFNA! Fylkismenn lyfta boltanum inn fyrir teig HK. Stefán kemur út úr marki HK og rennur og Þórður Gunnar þakkar fyrir það og setur boltann í autt netið.

Þetta voru rosaleg mistök hjá Stefáni í marki HK.
9. mín
Brynjar Snær fær boltann út til vinstri og boltinn af Fylkismanni og í hornspyrnu.

Aziz tekur spyrnuna sem Fylkismenn hreinsa beint á Aziz sem fær aðra tilraun til að koma boltanum inn að marki en ekkert verður úr henni.
5. mín MARK!
Eiður Gauti Sæbjörnsson (HK)
Stoðsending: Brynjar Snær Pálsson
HK REFSAR!! Brynjar Snær Pálsson fær boltann út til vinstri og á fyrirgjöf inn á teiginn og boltinn dettur beint á hausinn á Eiði sem skallar boltann í netið.

0-1
4. mín
Fylkir fær aðra hornspyrnu

Þessar hornspyrnur Fylkis ekki verið góðar en ná ekki yfir fyrsta mann. HK ekki í vandræðum með að verjast þessu.
3. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er heimamanna.
2. mín
Þórður Gunnar svo nálægt því að sleppa einn í gegn en HK kemur boltanum í burtu á síðustu stundu.
1. mín
Leikur hafinn
Við erum farin af stað! Twana Khalid flautar til leiks. Það eru gestirnir úr efri byggðum Kópavogs sem hefja leik.

Góða skemmtun.
Fyrir leik
Liðin ganga til leiks Byrjað er að kynna liðin og allt að verða til reiðu hér í Árbænum.

Mætingin mætti þó vera betri.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis gerir tvær breytingar frá tapinu gegn Breiðablik í deildinni nú á dögunum. Sigurbergur Áki Jörundsson fæddur árið 2004 byrjar hjá Fylki í dag og þá kemur Nikulás Val Gunnarsson einnig inn í lið Fylkismanna. Arnór Breki Ásþórsson og Halldór Jón Sigurður Þórðarson fá sér sæti á bekknum.

Ómar Ingi Guðmundsson gerir aðeins fleiri breytingar. Stefán Stefánsson byrjar í marki HK í stað Arnars Freys Ólafssonar. Þá er fyrirliðinn Leifur Andri Leifsson ekki í hóp hjá HK í kvöld.
Fyrir leik
Tvö áttavillt lið að mætast? Arnar Daði eða Séffinn eins og hann er oft kallaður spáir hunndleiðingum leik hér í kvöld

Fylkir 0 - 0 HK (Fylkir áfram eftir vítaspyrnukeppni.
Tvö áttavillt lið að mætast. HK að vinna leiki sem enginn bjóst við á meðan Fylkismenn virðast ekki geta keypt sér mark og hvað þá að vinna leiki. Þessi leikur fer í framlengingu og ég sé fyrir mér að leikurinn gæti farið alla leið í vítaspyrnukeppni.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Arnar Daði og Bövélin.
Fyrir leik
Leið liðanna í leik kvöldsins Bæði þessi lið komu beint inn í 32-liða úrslitin. Fylkismenn fóru á Egilsstaði og mættu Hött/Huginn í leik sem Fylkir kláraði 0-1 með marki frá Ómari Birni Stefánssyni. Gestirnir í HK fóru á Avis-völlinn í Laugardal og unnu Þrótt Reykjavík 1-2. Mörk HK skoraði George Johannes Nunn

Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fyrir leik
Fylkir í örlitlu brasi Fylkismenn hafa enþá ekki unnið keppnisleik í deildinni á þessu tímabili þrátt fyrir ágæta spilamennsku inn á milli. Liðið er þrátt fyrir það þremur leikjum frá Laugardalnum.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
HK er á rönni HK kemur inn í þennan leik í þvílíku formi en liðið hefur unnið síðustu tvo deildarleiki. Fyrst Íslands- og bikarmeistara Víkings og svo KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Leikið til þrautar Þar sem þetta er bikarinn þá leikum við til þrautar hér í kvöld. Ef leikurinn er jafn eftir venjulegan leiktíma þá förum við í framlengingu og svo í vítaspyrnukeppni ef þess þarf!
Fyrir leik
Velkomin ! Góðan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin með okkur til leiks í Lautina í Árbænum þar sem Fylkir og HK mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Hvort verður það Fylkir eða HK sem tryggja sér farseðil í átta liða úrslitin?

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
12. Stefán Stefánsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('71)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson (f)
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson ('57)
11. Marciano Aziz
14. Brynjar Snær Pálsson ('71)
18. Atli Arnarson
20. Ísak Aron Ómarsson
24. Magnús Arnar Pétursson ('57)
28. Tumi Þorvarsson ('45)

Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('57)
7. George Nunn ('71)
19. Birnir Breki Burknason ('57)
26. Viktor Helgi Benediktsson
29. Karl Ágúst Karlsson ('71)
33. Hákon Ingi Jónsson ('45)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Ragnar Sigurðsson

Gul spjöld:
Stefán Stefánsson ('25)

Rauð spjöld: