Stjarnan
2
1
Fylkir
Hulda Hrund Arnarsdóttir
'25
1-0
Hannah Sharts
'45
2-0
2-1
Eva Rut Ásþórsdóttir
'71
24.05.2024 - 18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Maður leiksins: Hulda Hrund Arnarsdóttir, Stjarnan
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Maður leiksins: Hulda Hrund Arnarsdóttir, Stjarnan
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
('73)
7. Henríetta Ágústsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
16. Caitlin Meghani Cosme
21. Hannah Sharts
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
Varamenn:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir
14. Karlotta Björk Andradóttir
19. Hrefna Jónsdóttir
('73)
24. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
39. Katrín Erla Clausen
Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Esther Rós Arnarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson
Gul spjöld:
Henríetta Ágústsdóttir ('59)
Arna Dís Arnþórsdóttir ('86)
Hulda Hrund Arnarsdóttir ('92)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Flautað af þegar Fylkir var að gera harða hríð að marki Stjörnunnar. Heimakonum er létt! Vðtöl og skýrsla seinna í kvöld.
92. mín
Hangið við hornfána
Stjarnan reynir að tefja með að hanga við hornfánann og bíða eftir að klukkan gangi niður.
88. mín
Gyða Kristín bjargar á línu frá Kayla Bruster. Í annað sinn i leiknum sem varið er á línu frá Bruster.
82. mín
Inn:Birta Margrét Gestsdóttir (Fylkir)
Út:Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Fylkir)
71. mín
MARK!
Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)
Geggjjað mark beint úr aukaspyrrnu. Nú gæti orðið spenna síðasta kaflann í leiknum. 2-1.
66. mín
Andrea Mist bjargar á marklínu. Þórhildur tók hornspyrnu, beint á kollinn á Kayla Bruster, boltinn var á leið í markið þegar Andrea Mist bjargaði.
59. mín
Gult spjald: Henríetta Ágústsdóttir (Stjarnan)
Brot í miðjuhringnum. Klara Mist Karlsdóttir þurfti aðhlynningu en heldur leik áfram.
54. mín
Gult spjald: Mist Funadóttir (Fylkir)
Stöðvaði hraða sókn með að rífa í mótherjann.
45. mín
MARK!
Hannah Sharts (Stjarnan)
Eftir harða hríð að marki Fylkis endaði boltinn fyrir fótum Hönnu sem dúndraði á markið og Stjarnan komin í 2-0.
43. mín
Hulda Hrund ætlar sér að skora aftur! Tvö þrumuskot með sekúndu millibili, seinna fór í Úlfu og útaf. Mínútu síðar komin ígott færi en Fylkir hreinsaði.
39. mín
Fylkir er að reyna að bæta í og hafa fengið þrjár hornspyrnur á skömmum tíma sem ekkert kom þó úr.
33. mín
Gott samspil hjá Úlfu Dís og Gyðu endar á að Gyða skýtur fast að marki en Tinna Brá vandanum vaxin í markinu.
25. mín
MARK!
Hulda Hrund Arnarsdóttir (Stjarnan)
Stjarnan er komin yfir
Hulda Hrund fékk sendingu innfyrir vörnina á auðum sjó og skoraði af miklu öryggi. Stjarnan komin í 1 - 0.
13. mín
Frábær sprettur hjá Guðrúnu Karitas sem þrumaði að marki en í utanverða stöngina og framhjá.
6. mín
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir með fast skot að marki sem Tinna Brá Magnúsdóttir varði.
1. mín
Leikur hafinn
Fylkir byrjar með boltann og sækir í áttina að Árbænum. Vignir Snær Stefánsson aðstoðarþjálfari Stjörnunnar klifraði upp í markið og bjargaði málum.
Fyrir leik
Liðin eru að hita upp í Miðgarði. Hér erum við laus við allt vesen frá veðri og vindum.
Fyrir leik
Spákonan
Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók það að sér að spá í spilin fyrir umferðina sem er framundan fyrir Fótbolta.net.
Stjarnan 0 - 2 Fylkir
Mínar konur í Fylki hafa tapað síðustu tveimur leikjum en mæta meira en klárar í þennan leik og vinna öruggan 0-2 sigur. Eva Rut fyrirliði er með eitraðan fót og setur hann beint úr aukaspyrnu.
Stjarnan 0 - 2 Fylkir
Mínar konur í Fylki hafa tapað síðustu tveimur leikjum en mæta meira en klárar í þennan leik og vinna öruggan 0-2 sigur. Eva Rut fyrirliði er með eitraðan fót og setur hann beint úr aukaspyrnu.
Fyrir leik
Færður inn í hús eftir hádegi í dag
Leikurinn átti að fara fram á Samsungvellinum en það er gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og því var ákveðið eftir hádegi í dag að fara leikinn inn í hús þar sem er logn og engin úrkoma.
Fyrir leik
Gengið til þessa
Leikurinn í dag er í 6. umferð Bestu-deildar kvenna. Liðin eru á svipuðum stað í töflunni eftir fyrstu fimm umferðirnar.
Heimakonur í Stjörnunni eru î 6. sæti deildarinnar með 6 stig, hafa unnið tvo og tapað þremur.
Gestirnir í Fylki eru í 8. sætinu, hafa unnið einn, gert tvö jafntefli og tapað tveimur. Eru því með fimm stig.
Heimakonur í Stjörnunni eru î 6. sæti deildarinnar með 6 stig, hafa unnið tvo og tapað þremur.
Gestirnir í Fylki eru í 8. sætinu, hafa unnið einn, gert tvö jafntefli og tapað tveimur. Eru því með fimm stig.
Fyrir leik
Dómarateymið
Dómari leiksins í dag er þekktur úr fótboltaheiminum, Jens Elvar Sævarsson sem spilaði í fjölda ára með Þrótti er orðinn dómari í dag.
Aðstoðarmenn hans á línunum eru þeir Patryk Emanuel Jurczak og Ronnarong Wongmahadthai. Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson er svo skiltadómari.
Skagmaðurinn skeleggi Ólafur Ingi Guðmundsson er svo fulltrúi KSÍ á staðnum og hefur eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.
Aðstoðarmenn hans á línunum eru þeir Patryk Emanuel Jurczak og Ronnarong Wongmahadthai. Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson er svo skiltadómari.
Skagmaðurinn skeleggi Ólafur Ingi Guðmundsson er svo fulltrúi KSÍ á staðnum og hefur eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
('82)
10. Klara Mist Karlsdóttir
('82)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
('63)
25. Kayla Bruster
27. Þórhildur Þórhallsdóttir
Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic
('63)
13. Kolfinna Baldursdóttir
('82)
24. Katrín Sara Harðardóttir
31. Birta Margrét Gestsdóttir
('82)
31. Katla Sigrún Elvarsdóttir
Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Rakel Mist Hólmarsdóttir
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Erik Steinn Halldórsson
Kristófer Númi Hlynsson
Gul spjöld:
Mist Funadóttir ('54)
Rauð spjöld: