
Danmörk U19
2
0
Ísland U19

Oscar Schwartau
'35
1-0
2-0
Jón Sölvi Símonarson
'45
, sjálfsmark
19.03.2025 - 14:00
Bocskai Stadion
U19 milliriðill
Dómari: Mohammad Usman Aslam (NOR)
Bocskai Stadion
U19 milliriðill
Dómari: Mohammad Usman Aslam (NOR)
Byrjunarlið:
16. Tobias Breum-Harild (m)
2. Hjalte Bidstrup
3. Cornelius Olsson (f)
('57)

4. Luka Callø
7. Justin Janssen
('57)


9. Mikel Gogorza
('83)

11. Oscar Schwartau

13. Lukas Larsen
('49)

17. Mike Themsen
18. Villum Berthelsen
('57)


20. Markus Walker
Varamenn:
1. Lucas Nygaard (m)
5. Tobias Slotsager
6. Julius Nielsen
('49)

8. Adam Claridge
('57)

10. Tobias Lund Jensen
('83)

12. Oliver Bödker
14. Stefan Tchamche
('57)

15. Nikolaj Juul-Sandberg
('57)

19. Mikkel Kannegaard
Liðsstjórn:
Lars Stensgaard Jørgensen (Þ)
Lars Christian Jacobsen
Gul spjöld:
Villum Berthelsen ('19)
Justin Janssen ('47)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Ísland mjög óheppnir í seinni hálfleik þar sem þeir hreinlega vöknuðu til lífsins eftir dapran fyrri hálfleik.
90. mín
Danmörk fær horn...
Taka það stutt og Jensen nær að skjóta en Jón Sölvi ver vel.
Taka það stutt og Jensen nær að skjóta en Jón Sölvi ver vel.
83. mín

Inn:Markús Páll Ellertsson (Ísland U19)
Út:Daníel Tristan Guðjohnsen (Ísland U19)
68. mín
Frábær sending Breka á milli varnarmanna Danmerkur sem endar hjá Stíg sem þrumar honum yfir.
64. mín
Stígur finnur Daníel í teig Danmerkur sem nær að snúa og skýtur en frábær varsla hjá Tobias.
50. mín
Frábær sókn sem endar með fyrirgjöf frá Bidstrup, á Schwartau sem neglir honum yfir.
48. mín
Aukaspyrna sem Ísland fær..
Stígur með góðan bolta, á kollinn á Davíð Helga sem skallar framhjá.
Stígur með góðan bolta, á kollinn á Davíð Helga sem skallar framhjá.
46. mín

Inn:Stígur Diljan Þórðarson (Ísland U19)
Út:Daníel Ingi Jóhannesson (Ísland U19)
45. mín
SJÁLFSMARK!

Jón Sölvi Símonarson (Ísland U19)
Ljótt er það
Gogorza með skot í Sölva sem fer upp í loftið og einhvern veginn í stöngina í hnéið á Jón Sölva og inn.
39. mín
BJARGAR Á LÍNU!
Gogorza situr Themsen í gegn sem fer framhjá Jón Sölva í markinu en, hvaðan kom hann Davíð Helgi allt í einu bara mættur og bjargar Íslandi.
35. mín
MARK!

Oscar Schwartau (Danmörk U19)
Stoðsending: Cornelius Olsson (f)
Stoðsending: Cornelius Olsson (f)
Danir komnir yfir
Góð hornspyrna beint á kollinn á Olsson sem skallar honum í Davíð Helga til Oscar sem kemur Dönum yfir.
26. mín
Fyrsta færi okkar Íslendinga, Breki á hörkuskot sem Tobias ver og missir hann en nær að handsama boltann á endanum.
25. mín
Bæði lið frekar þétt og lítið um færi fyrstu 25 mínúturnar vonandi fer að lífga aðeins uppá þessu.
14. mín
Önnur aukaspyrna á svipuðum stað sem þeir undirbúa að taka inn í... Janssen og Gogorza standa yfir honum.
Slök spyrna sem endar með að að Íslendingar hreinsa.
Slök spyrna sem endar með að að Íslendingar hreinsa.
13. mín
SLÁIN!
Gogorza tekur hana sjálfur og hamrar honum í slánna! Ísland nær að hreinsa.
8. mín
Góð sókn hjá Dönum sem endar með að Janssen finnur Larsen sem tekur overlap bakvið hann sem hamrar honum í hliðarnetið, markspyrna sem Jón Sölvi undirbýr sig að taka.
5. mín
Frábær sprettur hjá Kjartani sem sér Daníel Tristan sleppa í gegn en lélegt gras stoppar hreinlega bara boltann.
Fyrir leik
Spennandi leikmenn til að fylgjast með í Bestu í sumar
Besta deildin fer að detta í gang í byrjun Apríl og eru nöfn í hópnum sem gætu verið að fá tímabil til að springa út.
Gabríel Snær Hallsson - Breiðablik
Virkilega spennandi leikmaður sem hefur farið svakalega vel á stað og fengið heilan helling af mínútum á þessu undirbúningstímabili hjá Blikum. Skoraði alvöru mark gegn Fram í lengjubikarnum.
Daði Berg Jónsson - Vestri
Ný lánaður til Vestra frá Víkingum eftir að hafa endað síðasta tímabil virkilega vel, það er ekki hver sem er sem nær að komast inn í lið Víkings. 2 mörk og 1 stoðsending með einungis 190 mínútur í efstu deild gerir hann algjörlega einn one to watch á komandi tímabili.
Stígur Diljan Þórðarson - Víkingur R.
Stígur kominn aftur heim eftir að hafa verið keyptur til Benfica á sínum tíma og síðan fenginn til Víkings frá Triestina á Ítalíu. Hafa ekki margir fengið að sjá hann spila og hefur hann einnig eins og Gabríel farið vel á stað á undirbúningstímabilinu.
Róbert Elís Hlynsson - KR
Keyptur frá ÍR til KR og hefur komið mörgum virkilega á óvart og er bara líklegur til að spila helling fyrir strekt lið KR á komandi tímabili. 2 mörk í lengjubikarnum og markið hans á móti Leikni einhvað rugl og á svo sannarlega að vera einn af one to watch á komandi tímabili.
Gabríel Snær Hallsson - Breiðablik
Virkilega spennandi leikmaður sem hefur farið svakalega vel á stað og fengið heilan helling af mínútum á þessu undirbúningstímabili hjá Blikum. Skoraði alvöru mark gegn Fram í lengjubikarnum.

Daði Berg Jónsson - Vestri
Ný lánaður til Vestra frá Víkingum eftir að hafa endað síðasta tímabil virkilega vel, það er ekki hver sem er sem nær að komast inn í lið Víkings. 2 mörk og 1 stoðsending með einungis 190 mínútur í efstu deild gerir hann algjörlega einn one to watch á komandi tímabili.

Stígur Diljan Þórðarson - Víkingur R.
Stígur kominn aftur heim eftir að hafa verið keyptur til Benfica á sínum tíma og síðan fenginn til Víkings frá Triestina á Ítalíu. Hafa ekki margir fengið að sjá hann spila og hefur hann einnig eins og Gabríel farið vel á stað á undirbúningstímabilinu.

Róbert Elís Hlynsson - KR
Keyptur frá ÍR til KR og hefur komið mörgum virkilega á óvart og er bara líklegur til að spila helling fyrir strekt lið KR á komandi tímabili. 2 mörk í lengjubikarnum og markið hans á móti Leikni einhvað rugl og á svo sannarlega að vera einn af one to watch á komandi tímabili.

Fyrir leik
Nöfn til að fylgjast með í Danska U19 hópnum
Danir eru frægir fyrir að skapa alvöru leikmenn og þessi hópur er frábær og hefði meiri segja getað verið ennþá betri 2 aðrir leikmenn sem eru á þessum aldri en eru í A landsliðinu (Lucas Högsberg og Victor Froholdt).Í síðasta verkefni ákvað Amin Chiakha (2006) leikmaður FCK að skipta um landslið frá Danmörku til Alsír.
Mikel Gogorza - FC Mitdjylland
Skoraði 3 mörk í undankeppninni í 3 leikjum, búinn að ná að vinna sér inn í aðallið FCM og hefur spilað 11 leiki fyrir þá í Superligaen með 1 mark og 2 stoðsendingar.
Oscar Schwartau - Norwich City
Nokkuð þekkt nafn í Danmörku þar sem hann var keyptur til Norwich frá Bröndby fyrir 2.5M€ evra, hefur samt átt smá erfitt uppdráttar í Championship með 32 leiki og bara 1 mark. 3 leikir 2 mörk fyrir U19 landsliðið.
Tobias Slotsager - Hellas Verona
Stór mjög spennandi hafsent sem var keyptur núna í janúar til Hellas Verona frá OB, hefur ekki en spilað leik í Serie A þó hann hefur verið á bekknum í síðustu leikjum. Hefur spilað 1 leik fyrir U21 landsliðið.
Mikel Gogorza - FC Mitdjylland
Skoraði 3 mörk í undankeppninni í 3 leikjum, búinn að ná að vinna sér inn í aðallið FCM og hefur spilað 11 leiki fyrir þá í Superligaen með 1 mark og 2 stoðsendingar.
Oscar Schwartau - Norwich City
Nokkuð þekkt nafn í Danmörku þar sem hann var keyptur til Norwich frá Bröndby fyrir 2.5M€ evra, hefur samt átt smá erfitt uppdráttar í Championship með 32 leiki og bara 1 mark. 3 leikir 2 mörk fyrir U19 landsliðið.
Tobias Slotsager - Hellas Verona
Stór mjög spennandi hafsent sem var keyptur núna í janúar til Hellas Verona frá OB, hefur ekki en spilað leik í Serie A þó hann hefur verið á bekknum í síðustu leikjum. Hefur spilað 1 leik fyrir U21 landsliðið.
Fyrir leik
Undankeppnin í Moldóvíu
U19 spiluðu 3 leiki í Undankeppninni til að komast í milliriðilinn, þar sem þeir byrjuðu frábærlega á 2-0 sigri gegn Aserbaídsjan og síðan 1-0 gegn heimamönnunum í Moldóvu en enduðu þann riðill með 2-1 tapi gegn Írlandi.
Hér er hægt að lesa um leikina sem voru textalýst hér fyrir neðan:

Hér er hægt að lesa um leikina sem voru textalýst hér fyrir neðan:
Fyrir leik
Hópurinn
Þórhallur Siggeirsson valdi 20 manna landsliðshóp U19 landsliðs karla fyrir milliriðil EM 2025, breytingar á síðasta hóp með 2 nýliðum.
*Róbert Elís Hlynsson (KR) kallaður inn fyrir Nóel Atla (Aab) sem meiddist á dögunum gegn Fc Midtjylland í Superligaen. Síðan hefur Gabríel Snær Hallsson (Breiðablik) einnig fengið kallið í fyrsta sinn en hann hefur farið á kostum á þessu undirbúningstímabili fyrir Blika.
Hópurinn:
Markmenn:
Ívar Arnbro Þórhallsson - Völsungur - 4 leikir
Jón Sölvi Símonarson - ÍA - 5 leikir
Útileikmenn:
Bjarki Hauksson - Stjarnan - 6 leikir
Birnir Breki Burknason - HK
Breki Baldursson - Esbjerg fB - 11 leikir
Daði Berg Jónsson - Vestri - 6 leikir, 2 mörk
Daníel Ingi Jóhannesson - Nordsjælland - 6 leikir, 1 mark
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö - 8 leikir, 2 mörk
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R. - 3 leikir, 1 mark
Gabríel Snær Hallsson - Breiðablik
Galdur Guðmundsson - AC Horsens - 7 leikir
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan - 7 leikir
Markús Páll Ellertsson - US Triestina - 2 leikir
*Róbert Elís Hlynsson - KR
Sölvi Stefánsson - AGF - 5 leikir, 1 mark
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir - 6 leikir
Stígur Diljan Þórðarson - Víkingur R. - 6 leikir, 1 mark
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar - 6 leikir, 4 mörk
Viktor Nói Viðarsson - KAA Gent - 1 leikur
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram - 9 leikir
*Róbert Elís Hlynsson (KR) kallaður inn fyrir Nóel Atla (Aab) sem meiddist á dögunum gegn Fc Midtjylland í Superligaen. Síðan hefur Gabríel Snær Hallsson (Breiðablik) einnig fengið kallið í fyrsta sinn en hann hefur farið á kostum á þessu undirbúningstímabili fyrir Blika.
Hópurinn:
Markmenn:
Ívar Arnbro Þórhallsson - Völsungur - 4 leikir
Jón Sölvi Símonarson - ÍA - 5 leikir
Útileikmenn:
Bjarki Hauksson - Stjarnan - 6 leikir
Birnir Breki Burknason - HK
Breki Baldursson - Esbjerg fB - 11 leikir
Daði Berg Jónsson - Vestri - 6 leikir, 2 mörk
Daníel Ingi Jóhannesson - Nordsjælland - 6 leikir, 1 mark
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö - 8 leikir, 2 mörk
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R. - 3 leikir, 1 mark
Gabríel Snær Hallsson - Breiðablik
Galdur Guðmundsson - AC Horsens - 7 leikir
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan - 7 leikir
Markús Páll Ellertsson - US Triestina - 2 leikir
*Róbert Elís Hlynsson - KR
Sölvi Stefánsson - AGF - 5 leikir, 1 mark
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir - 6 leikir
Stígur Diljan Þórðarson - Víkingur R. - 6 leikir, 1 mark
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar - 6 leikir, 4 mörk
Viktor Nói Viðarsson - KAA Gent - 1 leikur
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram - 9 leikir
Fyrir leik
Leiknum verður textalýst í gegnum sjónvarp
Verið velkomin á Bocskai Stadion í Ungverjalandi þar sem milliriðill EM u19 karla byrjar með leik gegn nágrönnunum í Danmörku og verður honum lýst hér í beinni textalýsingu.
Riðill íslands er Danmörk, Ungverjaland og Austurríki. Hinir 2 leikirnir eru spilaðir á Balmazújváros Varosi Stadion.
Riðill íslands er Danmörk, Ungverjaland og Austurríki. Hinir 2 leikirnir eru spilaðir á Balmazújváros Varosi Stadion.

Byrjunarlið:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)

2. Stefán Gísli Stefánsson
('71)

3. Davíð Helgi Aronsson
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson
6. Breki Baldursson (f)
8. Kjartan Már Kjartansson
('46)


9. Daníel Tristan Guðjohnsen
('83)

10. Tómas Johannessen
('71)

11. Galdur Guðmundsson
17. Daníel Ingi Jóhannesson
('46)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
7. Stígur Diljan Þórðarson
('46)

13. Bjarki Hauksson
14. Gabríel Snær Hallsson
('71)

15. Róbert Elís Hlynsson
16. Viktor Nói Viðarsson
18. Daði Berg Jónsson
('46)

19. Birnir Breki Burknason
('71)

20. Markús Páll Ellertsson
('83)

Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Sandor Matus
Grímur Andri Magnússon
Ómar Ingi Guðmundsson
Gul spjöld:
Kjartan Már Kjartansson ('32)
Rauð spjöld: