Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
Breiðablik
0
1
Valur
0-1 Jasmín Erla Ingadóttir '26
11.04.2025  -  19:15
Kópavogsvöllur
Meistarar meistaranna konur
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Natasha Anasi (Valur)
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
17. Karitas Tómasdóttir ('89)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('70)
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('45)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('92)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('70)

Varamenn:
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('70)
19. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
21. Guðrún Þórarinsdóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir ('70)
24. Helga Rut Einarsdóttir ('92)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('89)
28. Birta Georgsdóttir ('45)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Edda Garðarsdóttir

Gul spjöld:
Karitas Tómasdóttir ('82)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Valur eru meistarar meistaranna! Sveinn Arnarsson flautar til leiksloka. Frekar bragðdaufur leikur sem endar með 1-0 sigri Vals.

Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
94. mín
Blikar vinna hornspyrnu Valskonur koma boltanum í burtu.
92. mín
Inn:Helga Rut Einarsdóttir (Breiðablik) Út:Barbára Sól Gísladóttir (Breiðablik)
92. mín
Barbára Sól liggur eftir á eigin teig. Sýnist þetta vera krampi. Börurnar kallaðar til.
91. mín
Valskonur eru bara farnar upp í horn og reyna að láta leikinn fjara út.
90. mín
Þrjár mínútur í uppbót Breiðablik fær hornspyrnu sem Tinna grípur.
89. mín
Inn:Líf Joostdóttir van Bemmel (Breiðablik) Út:Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
87. mín
Barbára Sól vinnur hornspyrnu fyrir Blika

Hornsprynan tekinn stutt. Agla María fær boltann aftur og á fyrirgjöf sem Tinna grípur.
85. mín
Inn:Nadía Atladóttir (Valur) Út:Jordyn Rhodes (Valur)
85. mín
Fanndís með góða fyrirgjöf frá hægri en Ragnheiður Þórunn nær ekki til boltans.
82. mín Gult spjald: Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
81. mín
Hætta að marki Vals Agla María kemur sér inn á teiginn og rennir boltanum fyrir, boltinn berst á Barbáru sem nær ekki að koma skoti á markið.

Er jöfnunarmark í kortunum?
79. mín Gult spjald: Natasha Anasi (Valur)
Fer í bakið á Öglu Maríu
77. mín
Anna Rakel með fyrirgjöf inn á teiginn á Jasmín sem skallar boltann réttframhjá.
75. mín
Breiðablik fær aukaspyrnu á fínum fyrirgjafar stað.

Aukaspyrnunan fer í gegnum allan pakkann og rúllar afturfyrir.
73. mín
Anna Rakel með frábæra sendingu inn á teig Blika en Valskonur ná ekki að pota boltanum í átt að marki og boltinn í hendurnar á Katherine.
70. mín
Inn:Kolbrá Una Kristinsdóttir (Valur) Út:Helena Ósk Hálfdánardóttir (Valur)
70. mín
Inn:Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir (Valur) Út:Arnfríður Auður Arnarsdóttir (Valur)
70. mín
Inn:Heiðdís Lillýardóttir (Breiðablik) Út:Edith Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik)
70. mín
Inn:Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik) Út:Kristín Dís Árnadóttir (Breiðablik)
67. mín
Edith Kristín fær boltann inn á teiginn en setur boltann framhjá markinu. Þarna var færi fyrir Blika til að jafna þetta.
65. mín
Blikarnir að leita Agla María gerir vel við D bogann og rennir boltanum út á Barbáru sem á skot sem fer beint á Tinnu.
62. mín
Valur fær hornspyrnu Ekkert verður úr henni.
60. mín
Anna Rakel með fyrirgjöf inn á teiginn en Blikar skalla boltann í burtu.
55. mín
Agla María lyftir boltanum fyrir og Barbára kemur á ferðinni og nær skalla en boltinn beint á Tinnu.
51. mín
Síðari hálfleikurinn fer rólega af stað Bæði liðin eru í erfiðleikum með að tengja sendingar og það er einhver rosalega deyfð yfir þessu.
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farinn af stað.
45. mín
Inn:Birta Georgsdóttir (Breiðablik) Út:Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
45. mín
Hafliði Breiðfjörð er mættur með myndavélina á Kópavogsvelli og hér eru nokkrar úr fyrri hálfleiknum.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

45. mín
Hálfleikur
Tiðindarlítill fyrrihálfleikur Sveinn Arnarsson flautar til hálfleiks hér á Kópavogsvelli. Valskonur leiða inn í hálfleikinn.

Tökum okkur pásu og komum svo með síðari hálfleikinn.
45. mín
Ein mínúta í uppbótartíma Einni mínútu bætt við þennan fyrrihálfleik
42. mín
Barbára fær boltann og reynir að finna Öglu inn fyrir en boltinn og innarlega og rúllar í hendurnar á Tinnu Brá.
40. mín
Hættuleg fyrirgjöf frá vinstri inn á teig Blika en Fanndís nær ekki til boltans og hann rúllar afturfyrir.
38. mín
Agla María fær boltann fyrir utan teig og lætur vaða en boltinn framhjá.

Það er rólegt yfir þessu hér í Kópavoginum.
33. mín
Jordyn með skot sem fer beint á Katherine.

Valsstúlkur betri þessar síðustu mínútur.
30. mín
Valur nálægt því að tvöfalda Fanndís Friðriksdóttir fær boltann og er nánast sloppinn í gegn en er of lengi að koma sér í skot og Elín Helena sýndist mér náði að trufla skotið og boltinn beint á Katherine.
26. mín MARK!
Jasmín Erla Ingadóttir (Valur)
VALUR ER KOMIÐ YFIR!!! Fanndís Friðriksdóttir fær boltann út til hægri og rennir boltanum inn á teig og af einhverjum fer boltinn í átt að marki Blika. Katherine fer frábærlega en boltinn berst út á Jasmínu setur boltann í netið.

0-1.
23. mín
Samantha keyrir af stað í átt að marki Vals og er brotið á henni. Fanndís Friðriks liggur eftir eftir þessa baráttu og þarf aðhlyningu.
22. mín
Heiða Ragney með frábæra tæklingu á miðjum velli og boltinn berst á Öglu sem kemur honum út til hægri á Barbáru sem á fyrirgjöf en enginn Blika ræðst á böltann.
15. mín
Blikar fá hornspyrnu Barbára nær lúmskum skalla en Tinna ver vel.
11. mín
Berglind Björg Fær boltann inn á teig Vals og nær lúmsku skoti en boltinn rétt framhjá.
7. mín
Röng skýrsla hjá Blikum fyrir leik Á fyrstu skýrslu var Heiðdís Lillýarcdóttir í byrjunarliði Blika en það er ekki rétt. Andrea Rut Bjarnadóttir er í byrjunarliðinu og Heiðdís á bekknun.
1. mín
Fyrsta marktilraunin Andrea Rut fær boltann fyrir utan teig og á skot sem fer rétt framhjá.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað Gestirnir frá Hlíðarenda hefja leik og sækja í átt að Fífunni.
Fyrir leik
Liðin ganga til leiks Vallarþulur Blika hefur lokið við að kynna liðin og bjóða vallargesti velkomna og Sveinn Arnarsson leiðir liðin til leiks og það fer allt að verða til reiðu hér í Kópavoginum.
Fyrir leik
Byrjunarliðin Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik stillir upp mjög sterku liði. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er að byrja gegn sínum gömlu félögum eftir að hafa leikið með Val á síðustu leiktíð.

Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals stillir upp mjög sterku liði. Elín Metta sem gekk aftur til liðs við Val er ekki í leikmannahópi Vals í kvöld.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Ekki með í kvöld.
Fyrir leik
Valur Komnar
Jordyn Rhodes frá Tindastóli
Elín Metta Jensen frá Þrótti
Tinna Brá Magnúsdóttir frá Fylki
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir frá Stjörnunni (var á láni hjá HK)
Sóley Edda Ingadóttir frá Stjörnunni
Arnfríður Auður Arnarsdóttir frá Gróttu
Esther Júlía Gustavsdóttir frá Keflavík (var á láni hjá ÍR)
Bryndís Eiríksdóttir frá Þór/KA (var á láni)
Eva Stefánsdóttir frá Fram (var á láni)
Ágústa María Valtýsdóttir frá ÍBV (var á láni)
Kolbrá Una Kristinsdóttir frá Gróttu (var á láni)
Snæfríður Eva Eiríksdóttir frá Aftureldingu (var á láni)

Farnar
Fanney Inga Birkisdóttir til Häcken
Ísabella Sara Tryggvadottir til Rosengård
Berglind Björg Þorvaldsdóttir í Breiðablik
Katie Cousins í Þrótt
Hailey Whitaker til Kanada
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í Víking
Málfríður Anna Eiríksdóttir til Danmerkur
Málfríður Erna Sigurðardóttir hætt og farin í stjórn Vals
Íris Dögg Gunnarsdóttir hætt
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Breiðablik Komnar
Kate Devine frá Írlandi
Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá Val
Heiðdís Lillýardóttir frá Basel
Helga Rut Einarsdóttir frá Grindavík
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir frá Fram (var á láni)

Farnar
Telma Ívarsdóttir til Skotlands
Ásta Eir Árnadóttir hætt
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir til Anderlecht
Jakobína Hjörvarsdóttir í Stjörnuna á láni
Margrét Lea Gísladóttir í Stjörnuna
Mikaela Nótt Pétursdóttir í FHL á láni
Hildur Þóra Hákonardóttir í FH
Olga Ingibjörg Einarsdóttir í Fram á láni (var á láni hjá HK)
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Dómari: Sveinn Arnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Aðstoðardómarar: Tomasz Piotr Zietal og Jovan Subic. Eftirlitsmaður: Ingvar Örn Gíslason. Skiltadómari: Stefán Ragnar Guðlaugsson.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Íslandsmeistarar Breiðabliks gegn bikarmeisturum Vals Meistarakeppni kvenna fer fram á í kvöld þegar Breiðablik og Valur mætast. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst hann kl. 19:15.

Víkingur R. er núverandi handhafi titilsins eftir að hafa unnið Val í fyrra.

Breiðablik og Valur mættust síðast í Meistarakeppni KSÍ árið 2022 og var staðan markalaus eftir venjulegan leiktíma. Valur vann svo leikinn 4-2 eftir vítaspyrnukeppni.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('70)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('70)
30. Jordyn Rhodes ('85)

Varamenn:
3. Sóley Edda Ingadóttir
5. Bryndís Eiríksdóttir
13. Nadía Atladóttir ('85)
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('70)
15. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir ('70)
32. Ágústa María Valtýsdóttir

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)

Gul spjöld:
Natasha Anasi ('79)

Rauð spjöld: