
Þróttur R.
3
1
Fram

Freyja Karín Þorvarðardóttir
'26
1-0
Freyja Karín Þorvarðardóttir
'45
2-0
2-1
Murielle Tiernan
'74
Þórdís Elva Ágústsdóttir
'93
3-1
15.04.2025 - 18:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað, rok og 7 gráður. Alls ekki slæmt.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Freyja Karín Þorvarðardóttir
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað, rok og 7 gráður. Alls ekki slæmt.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Freyja Karín Þorvarðardóttir
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('86)



10. Kate Cousins
12. Caroline Murray
('76)

16. María Eva Eyjólfsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
('76)

26. Þórdís Elva Ágústsdóttir

27. Unnur Dóra Bergsdóttir
- Meðalaldur 25 ár
Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
('76)

7. Brynja Rán Knudsen
('86)

11. Lea Björt Kristjánsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
('76)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Árný Kjartansdóttir
Gísli Þór Einarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttarar taka 3 stigin í fyrstu umferð Bestu Deild. Nýliðarnir ná sér ekki alveg inn í þennan leik gegn Þrótt sem voru í sókn nánast allan leikinn.
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
93. mín
MARK!

Þórdís Elva Ágústsdóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Unnur Dóra Bergsdóttir
Stoðsending: Unnur Dóra Bergsdóttir
TRYGGT!
Jæja, þarna tryggir Þórdís stigin þrjú fyrir Þrótt. Unnur er komin ein gegn markvörð sem Elaina ver mjög vel. Dominiqe fer svo ofan á Elaina og Þordís áttar sig fljótt og setur boltann inn í tómt net.
89. mín
HVERNIG?
Unnur komin ein gegn markvörð og skýtur beint á fæturnar hennar Elaina, gullið tækifæri til þess að tryggja sigurin þarna!
86. mín

Inn:Brynja Rán Knudsen (Þróttur R.)
Út:Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
74. mín
MARK!

Murielle Tiernan (Fram)
Stoðsending: Una Rós Unnarsdóttir
Stoðsending: Una Rós Unnarsdóttir
HEYRÐU?!?
Fram ætla ekki að gefast upp. Fram hefur gert lítið hér í seinni hálfleik, en Murielle er hér með frábært skot frá erfiðu svæði og nær að skora og setja líf inn í þennan leik!
72. mín
Una kemst að marki Þróttara, en Mollee kemur á móti Unu og nær að handsama boltann áður en hún hefur tíma til að skjóta.
70. mín
Kate með skot sem fer rétt yfir slánna. Afar nálægt því að fara þrem mörkum yfir þarna!
54. mín
Freyja nálægt því að setja inn þrennu. Caroline með fyrirgjöf inn í teig sem fer á Freyju sem skallar boltann rétt framhjá markinu.
50. mín
Kate með skot sem fer rétt yfir markið. Þróttarar halda bara áfram að sækja hér.
45. mín
Hálfleikur
Þróttara klára fyrri hálfleikinn tvem mörkum yfir. Freyja með bæði mörk leiksins. Vonandi fáum við aðeins meiri spennu í leiknum í seinni hálfleik.
45. mín
MARK!

Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
FREYJA!!!
Freyja með annað mark! Freyja er komin ein gegn marki og skýtur beint á Elaina í markinu, boltinn fer þó beint aftur á Freyju og í þetta skipti kemur hún boltanum í netið!
39. mín

Inn:Júlía Margrét Ingadóttir (Fram)
Út:Olga Ingibjörg Einarsdóttir (Fram)
Fer meidd útaf
38. mín
Caroline enn og aftur með fyrirgjöf inn í teig Frammara, Freyja reynir að gera eitthvað með boltann en missir hann frá sér og Elaina kemur og tekur boltann upp.
26. mín
MARK!

Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Caroline Murray
Stoðsending: Caroline Murray
Þarna kom þetta loksins hjá Þrótti. Caroline hefur komist töluvert sinnum gegn á hægri kanti og gerði það aftur núna. Caroline er svo með góða fyrirgjöf á Freyju sem kemur boltanum inn í mark!
Þetta hlaut að fara koma hjá þeim.
Þetta hlaut að fara koma hjá þeim.
19. mín
Þróttur hafa verið í sókn nánast alla leikinn. Þórdís reynir að þræða boltanum inn í teiginn, en Elaina nær að handsama boltann.
13. mín
Caroline á lélega sendingu sem Una Rós kemst fyrir. Una tekur svo skotið sem endar yfir markinu, hefði átt að nýta færið sitt betur þarna.
11. mín
Kate með skalla frá stuttu færi sem fer beint á Elaina í markinu, þarna hefði Kate átt að skora!
8. mín
Þróttur með flotta sókn sem endar á lágu skoti hjá Kate sem endar framhjá markinu.
3. mín
Murielle með skot frá löngu færi sem endar í slánna. Þetta leit út eins og slagt skot, en hún var nálægt því að skora fyrir Fram
Nú byrjar fjörið! ?????? Þriðjudaginn kemur mæta nýliðar Fram á Avis völlinn kl. 18:00 í fyrsta leik Bestu deildarinnar.
— Þróttur (@throtturrvk) April 14, 2025
Mætum og styðjum okkar lið til sigurs #LIFI pic.twitter.com/6eImI2sZ9i
Nýliðarnir heimsækja Laugardalinn í opnunarleik Bestu deildarinnar!
— Besta deildin (@bestadeildin) April 15, 2025
???? AVIS völlurinn
?? 18:00
?? @throtturrvk ???? @FRAMknattspyrna
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/0QVmX3IsSr
Fyrir leik
Byrjunarliðið leiksins eru komin inn!
Ólafur gerir aðeins eina breytingu eftir tap gegn Val í Lengjubikarnum.
Kate Cousins kemur inn íb yrjunarliðið fyrir Sóley Maríu sem fer á bekkin.
Óskar gerir fjórar breytingar eftir tap gegn Fylki í Lengjubikarnum.
Elaina Carmen kemur í markið fyrir Þóru Rún. Katrín Erla, Murielle Tiernan og Sylvía Birgis koma allar inn í byrjunarliðið fyrir Júlíu Margrét, Eydís Örnu og Ólínu Sif, sem fara allar á bekkin.
Kate Cousins kemur inn íb yrjunarliðið fyrir Sóley Maríu sem fer á bekkin.
Óskar gerir fjórar breytingar eftir tap gegn Fylki í Lengjubikarnum.
Elaina Carmen kemur í markið fyrir Þóru Rún. Katrín Erla, Murielle Tiernan og Sylvía Birgis koma allar inn í byrjunarliðið fyrir Júlíu Margrét, Eydís Örnu og Ólínu Sif, sem fara allar á bekkin.
Fyrir leik
Hin hliðin
Fyrir leik
Spá Fótbolta.net á Bestu Deild kvenna
Við hjá Fótbolta.net fórum í það að spá hvernig deildin fer í lok tímabilsins og þetta var útkoman.
Spáin:
1. Breiðablik, 100 stig
2. Valur, 85 stig
3. Víkingur R., 72 stig
4. Þróttur R., 71 stig
5. Þór/KA, 67 stig
6. Stjarnan, 48 stig
7. FH, 47 stig
8. Fram, 25 stig
9. FHL, 19 stig
10. Tindastóll, 16 stig
Spáin:
1. Breiðablik, 100 stig
2. Valur, 85 stig
3. Víkingur R., 72 stig
4. Þróttur R., 71 stig
5. Þór/KA, 67 stig
6. Stjarnan, 48 stig
7. FH, 47 stig
8. Fram, 25 stig
9. FHL, 19 stig
10. Tindastóll, 16 stig
Fyrir leik
Ásta Eir spáir í 1. umferð Bestu kvenna
Íslandsmeistarinn Ásta Eir Árnadóttir spáir í leikina í fyrstu umferðinni. Ásta lagði skóna á hilluna eftir að hafa unnið titilinn með Breiðabliki í fyrra.
Þróttur R. 4 - 1 Fram
Fram kemst óvænt yfir snemma leiks þar sem Alda Ólafs skorar með skalla og allt tryllist. En það endist ekki lengi og Þróttarar klára leikinn örugglega. Freyja og Unnur Dóra skora sitthvort markið og Katie setur tvö.
Hér er hægt að lesa spá Ástu í heild sinni
Þróttur R. 4 - 1 Fram
Fram kemst óvænt yfir snemma leiks þar sem Alda Ólafs skorar með skalla og allt tryllist. En það endist ekki lengi og Þróttarar klára leikinn örugglega. Freyja og Unnur Dóra skora sitthvort markið og Katie setur tvö.
Hér er hægt að lesa spá Ástu í heild sinni

Fyrir leik
Ási með flautuna
Dómari leiksins í dag er Ásmundur Þór Sveinsson. Með honum til aðstoðar eru Daníel Ingi Þórisson og Guðni Freyr Ingvason með flöggin. Varadómari leiksins er Bergvin Fannar Gunnarsson. Eftirlitsmaður frá KSÍ er Sigursteinn Árni Brynjólfsson.

Fyrir leik
Hægt að sjá þær sem hafa skipt um lið hér!
Fyrir leik
Fram
Fram lenti í 2. sæti í Lengjudeild kvenna í fyrra og hefur verið að gera frábæra hluti seinustu árin. Þetta er fyrsta tímabil þeirra í Bestu Deild kvenna.
Komnar:
Lily Farkas frá Danmörku
Kam Pickett frá Bandaríkjunum
Katrín Erla Clausen frá Stjörnunni
Elaina LaMacchia frá Aftureldingu
Hildur María Jónasdóttir frá FH
Halla Helgadóttir frá FH
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá Stjörnunni
Olga Ingibjörg Einarsdóttir frá Breiðabliki (var á láni hjá HK)
Una Rós Unnarsdóttir frá Grindavík
Freyja Dís Hreinsdóttir frá Fjölni
Farnar:
Eva Stefánsdóttir í Val (var á láni)
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir í Breiðablik (var á láni)
Þórey Björk Eyþórsdóttir í KR
Emma Björt Arnarsdóttir til Fylkis á láni (var á láni frá FH)
Thelma Lind Steinarsdóttir (var á láni)
Birna Kristín Eiríksdóttir í Fylki (var á láni)
Katrín Ásta Eyþórsdóttir í Fylki á láni
Lilianna Marie Berg
Alia Skinner
Komnar:
Lily Farkas frá Danmörku
Kam Pickett frá Bandaríkjunum
Katrín Erla Clausen frá Stjörnunni
Elaina LaMacchia frá Aftureldingu
Hildur María Jónasdóttir frá FH
Halla Helgadóttir frá FH
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá Stjörnunni
Olga Ingibjörg Einarsdóttir frá Breiðabliki (var á láni hjá HK)
Una Rós Unnarsdóttir frá Grindavík
Freyja Dís Hreinsdóttir frá Fjölni
Farnar:
Eva Stefánsdóttir í Val (var á láni)
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir í Breiðablik (var á láni)
Þórey Björk Eyþórsdóttir í KR
Emma Björt Arnarsdóttir til Fylkis á láni (var á láni frá FH)
Thelma Lind Steinarsdóttir (var á láni)
Birna Kristín Eiríksdóttir í Fylki (var á láni)
Katrín Ásta Eyþórsdóttir í Fylki á láni
Lilianna Marie Berg
Alia Skinner
Fyrir leik
Þróttur
Þróttur endaði í 5. sæti í Bestu Deild kvenna á seinasta tímabili. Fótbolti.net hefur spáð Þrótt í 4. sæti fyrir tímabilið í ár, sem myndi þýða að Þróttur færi upp um eitt sæti milli tímabila ef spáin sé rétt.
Komnar:
Katie Cousins frá Val
Þórdís Elva Ágústsdóttir frá Växjö
Mist Funadóttir frá Fylki
Unnur Dóra Bergsdóttir frá Selfossi
Klara Mist Karlsdóttir frá Fylki
Birna Karen Kjartansdóttir frá Breiðabliki
Hildur Laila Hákonardóttir frá KR (var á láni)
Farnar:
Leah Pais til Kanada
Elín Metta Jensen í Val
Samningslausar:
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (2001)
Þórey Hanna Sigurðardóttir (2008)
Komnar:
Katie Cousins frá Val
Þórdís Elva Ágústsdóttir frá Växjö
Mist Funadóttir frá Fylki
Unnur Dóra Bergsdóttir frá Selfossi
Klara Mist Karlsdóttir frá Fylki
Birna Karen Kjartansdóttir frá Breiðabliki
Hildur Laila Hákonardóttir frá KR (var á láni)
Farnar:
Leah Pais til Kanada
Elín Metta Jensen í Val
Samningslausar:
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (2001)
Þórey Hanna Sigurðardóttir (2008)
Byrjunarlið:
1. Elaina Carmen La Macchia (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
('39)

5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
6. Katrín Erla Clausen
('63)

7. Alda Ólafsdóttir
9. Murielle Tiernan

10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Lily Anna Farkas
13. Mackenzie Elyze Smith (f)

20. Freyja Dís Hreinsdóttir
('85)

26. Sylvía Birgisdóttir
('85)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
33. Þóra Rún Óladóttir (m)
15. Júlía Margrét Ingadóttir
('39)

16. Eydís Arna Hallgrímsdóttir
('85)

22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('63)

25. Thelma Lind Steinarsdóttir
('85)

29. Írena Björk Gestsdóttir
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Svava Björk Hölludóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir
Pálmi Þór Jónasson
Gareth Thomas Owen
Kirian Elvira Acosta
Guðlaug Embla Helgadóttir
Gul spjöld:
Mackenzie Elyze Smith ('22)
Rauð spjöld: