
Þór
3
1
ÍR

0-1
Breki Hólm Baldursson
'2
Clement Bayiha
'6
1-1
Sigfús Fannar Gunnarsson
'34
2-1
Peter Ingi Helgason
'93
3-1
19.04.2025 - 15:00
Boginn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Óvænt logn fyrir norðan
Dómari: Stefán Ragnar Guðlaugsson
Áhorfendur: Þéttsetinn bekkurinn í Boganum
Boginn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Óvænt logn fyrir norðan
Dómari: Stefán Ragnar Guðlaugsson
Áhorfendur: Þéttsetinn bekkurinn í Boganum
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)

3. Juan Guardia Hermida
6. Ibrahima Balde

7. Orri Sigurjónsson

8. Einar Freyr Halldórsson
('75)

10. Aron Ingi Magnússon
('94)

11. Clement Bayiha
('90)


19. Ragnar Óli Ragnarsson

20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson

27. Atli Þór Sindrason
37. Sigfús Fannar Gunnarsson
('90)
- Meðalaldur 24 ár


Varamenn:
28. Franko Lalic (m)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
('75)

9. Peter Ingi Helgason
('90)


16. Kjartan Ingi Friðriksson
18. Kristófer Kató Friðriksson
22. Nökkvi Hjörvarsson
('90)

24. Ýmir Már Geirsson
('94)

25. Pétur Orri Arnarson
30. Haukur Leo Þórðarson
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)

Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Thomas Danielsen
Gul spjöld:
Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('17)
Ibrahima Balde ('38)
Orri Sigurjónsson ('39)
Sigurður Heiðar Höskuldsson ('39)
Ragnar Óli Ragnarsson ('47)
Aron Birkir Stefánsson ('71)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þórsarar verða í pottinum á þriðjudaginn!
Heimamenn vinna 3-1 endurkomusigur gegn Breiðhyltingum og fara áfram í bikarnum.
????????Þór Ak. 3 - 1 ÍR
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 19, 2025
??0-1 Breki Hólm Baldursson '2
??1-1 Clement Bayiha '6
??2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson '34
??3-1 Peter Ingi Helgason '93 pic.twitter.com/uFNbseHdQD
95. mín
Gult spjald: Stefán Þór Pálsson (ÍR)

Fer í Juan sýnist mér og uppsker gult spjald. Allavega ellefta spjaldið í dag.
93. mín
MARK!

Peter Ingi Helgason (Þór )
Stoðsending: Atli Þór Sindrason
Stoðsending: Atli Þór Sindrason
Innsiglar sigur Þórs með sínu fyrsta marki fyrir Þór!
Peter er nýkominn inn á, 2008 módel, hann bindur endahnútinn á snarpa og mjög laglega sókn Þórsara
Aron Birkir með útspark, Atli Þór kemst í fyrsta bolta, sendir á Balde sem finnur Aron Inga, sem finnur Atla Þór sem leggur boltann út í teiginn á Peter sem klárar með góðu skoti í fjærhornið.
Þórsarar eru á leið áfram!
Aron Birkir með útspark, Atli Þór kemst í fyrsta bolta, sendir á Balde sem finnur Aron Inga, sem finnur Atla Þór sem leggur boltann út í teiginn á Peter sem klárar með góðu skoti í fjærhornið.
Þórsarar eru á leið áfram!
88. mín
Aron Birkir full duglegur við að setja boltann upp í þakið hérna í seinni hálfleiknum. ÍR fær boltann. Síðustu tilraunir gestanna til að jafna framundan.
84. mín
Bergvin reynir að stíga út Orra en er dæmdur brotlegur, ekki þeirra fyrsta glíma í leiknum. Orri liggur eftir og fær aðhlynningu.
83. mín
Sigfús Fannar duglegur og vinnur hornspyrnu fyrir Þór. Endalaus hlaupageta virðist vera og illviðráðanlegur fyrir varnarmenn ÍR.
80. mín
Stefán kemst í lausan boltan við vítateig Þórsara og lætur vaða. Skotið ekki nægilega fast og er þægilegt fyrir Aron Birki í markinu. Um að gera að reyna samt.
78. mín
ÍR-ingar duglegir í pressunni og vinna hornspyrnu.
Góður fastur bolti frá Breka inn á teiginn en Þórsarar ná að hreinsa.
Góður fastur bolti frá Breka inn á teiginn en Þórsarar ná að hreinsa.
75. mín
AD2 kallar í varaboltann frá Einsa Ben og leikurinn getur haldið áfram. Hinn boltinn fastur í einhverju neti.
75. mín

Inn:Hermann Helgi Rúnarsson (Þór )
Út:Einar Freyr Halldórsson (Þór )
Fyrsta breyting Þórsara
73. mín

Inn:Óliver Andri Einarsson (ÍR)
Út:Renato Punyed Dubon (ÍR)
Renato kominn á síðasta séns varðandi annað spjald og er tekinn af velli.
73. mín
Sigfús gerir vel og skiptir boltanum yfir til hægri á Clement. Kantmaðurinn er í góðu færi en skýtur boltanum framhjá fjærstönginni.
71. mín
Gult spjald: Aron Birkir Stefánsson (Þór )

Aron Birkir kemur út úr markinu og vill fá spjald á Renato sem dæmdur var brotlegur. Aron Birki á að vita betur og fær réttilega spjald.
71. mín

Inn:Emil Nói Sigurhjartarson (ÍR)
Út:Guðjón Máni Magnússon (ÍR)
Tvöföld breyting
70. mín
Gult spjald: Bergvin Fannar Helgason (ÍR)

Kristján Atli biður menn um að halda haus.
69. mín
Auðvitað kom fínt tækifæri upp úr þessu horni. Clement með tilraun sem fór rétt yfir. Annað horn.
68. mín
Þórsarar fá horn, fannst Sigfús í þessu atviki brjóta á ÍR-ingnum þegar hann reyndi skot. Ekkert dæmt.
67. mín
Gult spjald: Renato Punyed Dubon (ÍR)

Uppsafnað, hlýtur að vera, því þetta var lítið.
65. mín
ÍR liggur svolítið á Þór þessar mínúturnar, engar opnanir en halda boltanum ágætlega og eru nálægt því að ógna.
60. mín
Vilhelm Þráinn hélt lengi á boltanum og Þórsurum fannst þetta fara eitthvað yfir átta sekúndurnar. Vilhelm endar á því að þruma boltanum upp völlinn.
59. mín
Aftur gott færi hjá Þór
Sigfús í góðu færi, ætlar að leggja boltann innanfótar í hornið en missir skotið framhjá.
57. mín
Sigfús leggur boltann út á Balde sem er við vítateigslínuna í góðu færi en dregur skotið framhjá fjærstönginni. Þarna var séns fyrir Þórsara.
Aron Ingi er sestur niður og þarf aðhlynningu.
Aron Ingi er sestur niður og þarf aðhlynningu.
47. mín
Gult spjald: Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )

Strax komið gult í seinni. Ragnar Óli var þess legur á leiðinni til baka í vörnina að ég set þetta spjald á hann.
46. mín

Inn:Ísak Daði Ívarsson (ÍR)
Út:Óðinn Bjarkason (ÍR)
Gestirnir laumuðu inn einni skiptingu. Hákon Dagur fer fram með Bergvini.
45. mín
Hálfleikur
Þórsarar leiða með einu marki í leikhléi. Hörku skemmtilegur leikur, nóg búið að gerast.
ÍR fékk kjörið tækifæri hér á síðasta korterinu til að skora mark en Renato hitti ekki boltann í teignum eftir sendingu frá Óðni. Er ekki með nákvæman tímapunkt á þessu færi.
Förum aftur af stað eftir korter!
ÍR fékk kjörið tækifæri hér á síðasta korterinu til að skora mark en Renato hitti ekki boltann í teignum eftir sendingu frá Óðni. Er ekki með nákvæman tímapunkt á þessu færi.
Förum aftur af stað eftir korter!
43. mín
Orri brýtur á Óðni, er á spjaldi og þarf að passa sig.
ÍR á aukaspyrnu á vallarhelmingi Þórsara, boltinn inn á teig heimamanna og svo skalli yfir markið. Markspyrna.
ÍR á aukaspyrnu á vallarhelmingi Þórsara, boltinn inn á teig heimamanna og svo skalli yfir markið. Markspyrna.
40. mín
Gult spjald: Óðinn Bjarkason (ÍR)

Allt brjálað!
Óðinn fer í Aron Inga og Þórsarar vilja fá annan lit á þetta spjald.
Það er alvöru hiti hérna, ekki beint auðveldasti leikurinn sem dómaratríóið er að fá.
Aron Ingi stendur upp eftir smá aðhlynningu.
Það er alvöru hiti hérna, ekki beint auðveldasti leikurinn sem dómaratríóið er að fá.
Aron Ingi stendur upp eftir smá aðhlynningu.
39. mín
Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Þór )

Gerir sér ferð og tuðar í dómaranum. Uppsker gula spjaldið fyrir. Orri kominn í bókina góðu. Þetta verður ekki síðasta gula spjaldið í dag.
38. mín
Gult spjald: Ibrahima Balde (Þór )

Siggi Höskulds skilur ekkert
Clement með fyrirgjöf á fjær, Balde reynir að klippa botann í netið en tæklar í Jónþór sem liggur eftir.
Stefán Ragnar lyftir gulu spjaldi og Þórsarar skilja ekkert.
Stefán Ragnar lyftir gulu spjaldi og Þórsarar skilja ekkert.
34. mín
MARK!

Sigfús Fannar Gunnarsson (Þór )
Stoðsending: Ibrahima Balde
Stoðsending: Ibrahima Balde
Allt í einu dauðafæri
Ég leit upp og þá er Balde með boltann við markteig ÍR-inga og leggur boltann til hliðar á Sigfús sem setur boltann í þaknetið fyrir opnu marki.
Hlýtur að hafa verið algjört klúður í uppspili ÍR-inga. Kristján Atli biður menn um að halda einbeitingu.
Þórsarar leiða!
Hlýtur að hafa verið algjört klúður í uppspili ÍR-inga. Kristján Atli biður menn um að halda einbeitingu.
Þórsarar leiða!
33. mín
Breki með fyrirgjöf sem fer yfir pakkann. Renato liggur í teignum og einhver köll frá báðum liðum. Sveinn Leó, aðstoðarþjálfari Þórsara, biður Stefán Ragnar um að taka á þessu, orðinn vel þreyttur á ,,númer 30".

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
29. mín
Úr og í axlarlið
Held að Ragnar Óli hafi hér farið úr axlarlið. Þetta lítur ekki vel út.
Held að hann hafi komið sér sjálfur í lið, veit ekki hversu sniðugt það er. Hann fær nú aðhlynningu utan vallar, Þórsarar manni færri þessa stundina.
Held að hann hafi komið sér sjálfur í lið, veit ekki hversu sniðugt það er. Hann fær nú aðhlynningu utan vallar, Þórsarar manni færri þessa stundina.
26. mín
Kristján Atli gerist brotlegur, einhver smá köll frá Þórsurum, aðeins að minna á að Kristján Atli sé á spjaldi.
25. mín
Í raun dauðafæri
Boltinn fellur fyrir Vilhelm Ottó inn á markteig ÍR-inga en hann nær ekki að koma góðri tilraun á mark gestanna og nafni hans í marki ÍR þarf ekki að hafa fyrir því að verja neitt. Þarna var séns!
24. mín
Óðinn keyrir í Ragnar Óla sem sparkar boltanum frá sér. Stefán Ragnar flautar seint og ég held að það sé það sem ÍR-ingar pirri sig á, því þetta leit út fyrir að vera augljóst brot.
22. mín
Óðinn sparkar boltanum framhjá Ragnari Óla og hendir sér niður, leikrænir tilburðir þar sem þarna var í besta falli örlítil snerting.
17. mín
Gult spjald: Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Þór )

Held að rangur maður sé að fá spjald hér. Því miður. Dómaratríóið fór mannavilt þarna. Stefán tók sér góðan tíma til að hugsa áður en hann bókaði Vilhelm.
15. mín
Orri fer í Bergvin og ÍR-ingar vilja fá spjald. Leikurinn heldur áfram.
Kristján Atli er manna ósáttastur og tekur niður Clement niður þegar Þórsarar keyra upp völlinn.
Sókn Þórsara endar með skoti frá Balde úr teignum sem fer framhjá fjærstönginni.
Kristján Atli er manna ósáttastur og tekur niður Clement niður þegar Þórsarar keyra upp völlinn.
Sókn Þórsara endar með skoti frá Balde úr teignum sem fer framhjá fjærstönginni.
12. mín
Vilhelm Ottó ætlar að lúðra boltanum upp völlinn en hittir beint í höfuðið á Bergvin. Ótrúlegt að framherjinn haggaðist ekki við þetta. Þetta var þruma!
10. mín
Annað horn frá Þór, Aron Ingi með aðeins lengri bolta núna, boltinn ratar á Clement sem er í góðu færi en setur boltann yfir!
ÍR-ingar bruna svo upp hinu megin og Guðjón Máni vinnur hornspyrnu.
ÍR-ingar bruna svo upp hinu megin og Guðjón Máni vinnur hornspyrnu.
9. mín
Vilhelm!
Frábær varsla hjá Vilhelm í marki ÍR. Aron Ingi teiknar boltann á Juan Guardia sem á hörksuskalla á nærstöngina en Vilhelm sér við þeim spænska.
9. mín
Þór
Aron
Juan - Ragnar - Orri - Vilhelm
Aron - Balde - Einar
Clement - Sigfús - Atli
Juan - Ragnar - Orri - Vilhelm
Aron - Balde - Einar
Clement - Sigfús - Atli
6. mín
MARK!

Clement Bayiha (Þór )
Þórsarar búnir að jafna!
Skot vinstra megin úr teignum, sýndist það vera frá Atla Þór, sem Vilhelm gerir vel í að verja en boltinn berst á fjærstöngina og Clement kemur boltanum yfir línuna.
Clement kom til Þórs í vetur og var þetta hans fyrsta mark í Þórstreyjunni.
Mjög lífleg byrjun í Boganum.
Clement kom til Þórs í vetur og var þetta hans fyrsta mark í Þórstreyjunni.
Mjög lífleg byrjun í Boganum.
4. mín
Sigfús fer af krafti inn í Hrafn og aukaspyrna dæmd. Siggi Höskulds og Orri Sigurjóns ekki sáttir við aðdragandann, vildu fá hættuspark dæmt á gestina - láta í sér heyra.
3. mín
ÍR
Vilhelm
Jónþór - Hrafn - Sigurður Karl - Breki
Hákon - Kristján - Renato - Guðjón
Óðinn
Bergvin
Jónþór - Hrafn - Sigurður Karl - Breki
Hákon - Kristján - Renato - Guðjón
Óðinn
Bergvin
2. mín
MARK!

Breki Hólm Baldursson (ÍR)
Stoðsending: Óðinn Bjarkason
Stoðsending: Óðinn Bjarkason
Strax komið mark!
ÍR hefur haldið vel í boltann í byrjun leiks, Breki fær boltann við vítateig Þórsara, á skot af vítateigslínunni sem fer í gegnum klof varnarmanns og í fjærhornið. Mjög gott skot, Breka leiðist eflaust ekkert að skora gegn Þór!
Fyrir leik
Einsi Ben fær varaboltann frá aðstoðardómaranum
Einsi er að vanda á klukkunni, spáir 2-0 sigri Þórs í dag. Sjáum hvað setur.
Fyrir leik
2008 módel í liði Þórs
Einar Freyr Halldórsson er í byrjunarliði Þórsara en hann er fæddur árið 2008 og er hluti af U17 landsliði Íslands.
Það vekur athygli að framherjinn Rafael Victor er ekki í leikmannahópi Þórs. Fannar Daði sleit krossband í vetur og verður ekkert með þar til í fyrsta lagi í seinni umferð Lengjudeildarinnar. Ingimar Arnar Kristjánsson og Kristófer Kristjánsson eru fjarri góðu gamni. Miðvörðurinn Yann Affi er þá ekki kominn til ladnsins, en það er alltof löng saga til að segja hér.
Annars er líkleg uppstilling hjá heimamönnum svona:
Aron Birkir
Ragnar Óli - Juan - Orri - Vilhelm
Einar - Aron - Balde
Clement - Sigfús - Atli
Einar Freyr
Það vekur athygli að framherjinn Rafael Victor er ekki í leikmannahópi Þórs. Fannar Daði sleit krossband í vetur og verður ekkert með þar til í fyrsta lagi í seinni umferð Lengjudeildarinnar. Ingimar Arnar Kristjánsson og Kristófer Kristjánsson eru fjarri góðu gamni. Miðvörðurinn Yann Affi er þá ekki kominn til ladnsins, en það er alltof löng saga til að segja hér.
Annars er líkleg uppstilling hjá heimamönnum svona:
Aron Birkir
Ragnar Óli - Juan - Orri - Vilhelm
Einar - Aron - Balde
Clement - Sigfús - Atli

Einar Freyr
Fyrir leik
Fjórir byrjunarliðsmenn ÍR erlendis
Fjórir leikmenn sem hafa verið í stóru hlutverki eru ekki með ÍR í dag. Það eru þeir Alexander Kostic, Ágúst Unnar Kristinsson, Marc McAusland og Arnór Sölvi Harðarson.
Fyrrum leikmaður Þórs, Kristján Atli Marteinsson, er á sínum stað í liði ÍR og Breki Hólm Baldursson, lánsmaður frá KA, er í liði Breiðhyltinga.
Enginn McAusland
Fyrrum leikmaður Þórs, Kristján Atli Marteinsson, er á sínum stað í liði ÍR og Breki Hólm Baldursson, lánsmaður frá KA, er í liði Breiðhyltinga.

Enginn McAusland
Fyrir leik
Leiknum streymt á Spiideo
Hægt er að horfa á leikinn gegn gjaldi (6,60 EUR) í gegnum Spiideo.
Smelltu hér til að horfa
Smelltu hér til að horfa
Fyrir leik
Bikar Baddie spáir heimasigri
Baldvin Már Borgarsson spáði í 32-liða úrslitin. Hann spáir útisigri í stúkunni en heimasigri á vellinum.
Þór 3 - 1 ÍR (laugardag klukkan 15)
Breiðhyltingar mæta norður með stórskotalið enda úr leik í körfunni svo það er ekkert annað að trufla, ÍR-ingar vinna þó leikinn bara í stúkunni en Þórsarar á vellinum, Ibra Balde nuddar enninu aðeins utan í Óðinn Bjarkason og lætur vel valin orð falla eftir listrænu hæfileikana sem Óðinn sýndi fyrr í vetur, Þórsarar keyra yfir ÍR frá upphafi sem verða sprungnir snemma í seinni og þá klára heimamenn leikinn. ÍR-ingurinn Siggi Höskulds fer sáttur á koddann.
Þór 3 - 1 ÍR (laugardag klukkan 15)
Breiðhyltingar mæta norður með stórskotalið enda úr leik í körfunni svo það er ekkert annað að trufla, ÍR-ingar vinna þó leikinn bara í stúkunni en Þórsarar á vellinum, Ibra Balde nuddar enninu aðeins utan í Óðinn Bjarkason og lætur vel valin orð falla eftir listrænu hæfileikana sem Óðinn sýndi fyrr í vetur, Þórsarar keyra yfir ÍR frá upphafi sem verða sprungnir snemma í seinni og þá klára heimamenn leikinn. ÍR-ingurinn Siggi Höskulds fer sáttur á koddann.
Fyrir leik
Jafntefli í báðum leikjum síðasta sumar
Báðir leikir Þórs og ÍR enduðu 1-1 í Lengjudeildinni síðasta sumar. ÍR kom langflestum á óvart og endaði í 5. sæti deildarinnar, sama má í raun segja um Þór, liðið kom mjög mörgum á óvart á neikvæðan hátt og endaði í 10. sæti eftir að hafa verið spáð mikilli velgengni.
Liðin mættust svo í Lengjubikarnum fyrir einum og hálfum mánuði síðan og þar vann Þór 1-0 sigur í Boganum. Ingimar Arnar Kristjánsson skoraði sigurmarkið eftir að Þór missti Ibrahima Balde af velli með rautt spjald.
Ingimar Arnar
Liðin mættust svo í Lengjubikarnum fyrir einum og hálfum mánuði síðan og þar vann Þór 1-0 sigur í Boganum. Ingimar Arnar Kristjánsson skoraði sigurmarkið eftir að Þór missti Ibrahima Balde af velli með rautt spjald.

Ingimar Arnar
Fyrir leik
Tveir öruggir sigrar í síðustu umferð
Þór lagði granna sína í Magna í síðustu umferð bikarsins. Þór skoraði sjö mörk í mjög öruggum sigri. Sex markaskorarar hjá Þór en Ibrahima Balde skoraði tvennu.
ÍR fór inn í Fífu og sigraði Augnablik örugglega, 0-5. Fimm markaskorarar hjá ÍR sem leiddu 0-1 í hálfleik og skoraði svo fjögur í seinni.
Balde í leik með Vestra í fyrra
ÍR fór inn í Fífu og sigraði Augnablik örugglega, 0-5. Fimm markaskorarar hjá ÍR sem leiddu 0-1 í hálfleik og skoraði svo fjögur í seinni.

Balde í leik með Vestra í fyrra
Fyrir leik
Komnir/farnir hjá liðunum
Þór
Komnir
Yann Emmanuel Affi frá BATE
Ibrahima Balde frá Vestra
Clément Bayiha frá Kanada
Franko Lalic frá Dalvík/Reyni
Juan Guardia frá Völsungi
Orri Sigurjónsson frá Fram
Víðir Jökull Valdimarsson frá KH
Pétur Orri Arnarson frá Kormáki/Hvöt (var á láni)
Farnir
Aron Einar Gunnarsson til Katar
Birkir Heimisson í Val
Auðunn Ingi Valtýsson til Dalvíkur/Reynis
Marc Sörensen til Danmerkur
Aron Kristófer Lárusson í HK
Alexander Már Þorláksson
Árni Elvar Árnason til Fjölnis
Birgir Ómar Hlynsson til ÍBV á láni
Bjarki Þór Viðarsson í Magna
Elmar Þór Jónsson
Jón Jökull Hjaltason til Danmerkur (var á láni hjá Þrótti V.)
Orri er kominn aftur heim
ÍR
Komnir
Arnór Sölvi Harðarson frá ÍBV
Ívan Óli Santos frá Gróttu
Óðinn Bjarkason frá KR (á láni)
Jónþór Atli Ingólfsson frá Augnabliki
Baldur Páll Sævarsson frá Víkingi R.
Óliver Andri Einarsson frá Keflavík
Sigurður Orri Ingimarsson frá Keflavíkha
Sigurður Karl Gunnarsson frá Árbæ
Mikael Trausti Viðarsson frá Fram
Breki Hólm Baldursson frá KA (á láni)
Víðir Freyr Ívarsson frá Fram (var á láni hjá Hetti/Hugin)
Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi (var á láni hjá Gróttu)
Farnir
Róbert Elís Hlynsson í KR
Bragi Karl Bjarkason í FH
Óliver Elís Hlynsson í Fram
Arnór Gauti Úlfarsson í Grindavík
Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
Marteinn Theodórsson í Kára
Gils Gíslason í FH (var á láni)
Samningslausir
Emil Nói Sigurhjartarson (2004)
Alexander Kostic (1992)
Stefán Þór Pálsson (1995)
Jordian Farahani (1990)
Kristján Daði Runólfsson (2005)
Óðinn Bjarkason kom frá KR
Komnir
Yann Emmanuel Affi frá BATE
Ibrahima Balde frá Vestra
Clément Bayiha frá Kanada
Franko Lalic frá Dalvík/Reyni
Juan Guardia frá Völsungi
Orri Sigurjónsson frá Fram
Víðir Jökull Valdimarsson frá KH
Pétur Orri Arnarson frá Kormáki/Hvöt (var á láni)
Farnir
Aron Einar Gunnarsson til Katar
Birkir Heimisson í Val
Auðunn Ingi Valtýsson til Dalvíkur/Reynis
Marc Sörensen til Danmerkur
Aron Kristófer Lárusson í HK
Alexander Már Þorláksson
Árni Elvar Árnason til Fjölnis
Birgir Ómar Hlynsson til ÍBV á láni
Bjarki Þór Viðarsson í Magna
Elmar Þór Jónsson
Jón Jökull Hjaltason til Danmerkur (var á láni hjá Þrótti V.)

Orri er kominn aftur heim
ÍR
Komnir
Arnór Sölvi Harðarson frá ÍBV
Ívan Óli Santos frá Gróttu
Óðinn Bjarkason frá KR (á láni)
Jónþór Atli Ingólfsson frá Augnabliki
Baldur Páll Sævarsson frá Víkingi R.
Óliver Andri Einarsson frá Keflavík
Sigurður Orri Ingimarsson frá Keflavíkha
Sigurður Karl Gunnarsson frá Árbæ
Mikael Trausti Viðarsson frá Fram
Breki Hólm Baldursson frá KA (á láni)
Víðir Freyr Ívarsson frá Fram (var á láni hjá Hetti/Hugin)
Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi (var á láni hjá Gróttu)
Farnir
Róbert Elís Hlynsson í KR
Bragi Karl Bjarkason í FH
Óliver Elís Hlynsson í Fram
Arnór Gauti Úlfarsson í Grindavík
Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
Marteinn Theodórsson í Kára
Gils Gíslason í FH (var á láni)
Samningslausir
Emil Nói Sigurhjartarson (2004)
Alexander Kostic (1992)
Stefán Þór Pálsson (1995)
Jordian Farahani (1990)
Kristján Daði Runólfsson (2005)

Óðinn Bjarkason kom frá KR
Fyrir leik
Þriðja liðið
Stefán Ragnar Guðlaugsson er með flautuna í dag, honum til aðstoðar verða þeir Patrik Freyr Guðmndsson og Birkir Örn Pétursson. Það er svo enginn annar en Bragi Bergmann sem er eftirlitsmaður KSÍ.
Stefán Ragnar

Stefán Ragnar
Fyrir leik
Færum okkur inn í blíðunni á Akureyri
Góðan daginn lesendur góðir og verið þið velkomnir í beina textalýsingu frá leik Þórs og ÍR í 32-liða úrsltum Mjólkurbikarsins.
Leikurinn hefst klukkan 15:00 og fer fram í Boganum á Akureyri. Bæði lið eru í Lengjudeildinni og spila í dag um sæti í 16-liða úrslitum bikarsins.
Leikurinn hefst klukkan 15:00 og fer fram í Boganum á Akureyri. Bæði lið eru í Lengjudeildinni og spila í dag um sæti í 16-liða úrslitum bikarsins.

Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson

4. Sigurður Karl Gunnarsson
5. Hrafn Hallgrímsson (f)
6. Kristján Atli Marteinsson
('71)


7. Óðinn Bjarkason
('46)


9. Bergvin Fannar Helgason

11. Guðjón Máni Magnússon
('71)


19. Hákon Dagur Matthíasson
22. Jónþór Atli Ingólfsson
30. Renato Punyed Dubon
('73)
- Meðalaldur 23 ár


Varamenn:
8. Óliver Andri Einarsson
('73)

10. Stefán Þór Pálsson
('71)


15. Mikael Trausti Viðarsson
16. Emil Nói Sigurhjartarson
('71)

21. Olsi Tabaku
25. Sadew Vidusha R. A. Desapriya
28. Ísak Daði Ívarsson
('46)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Andri Magnús Eysteinsson
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson
Gul spjöld:
Kristján Atli Marteinsson ('16)
Óðinn Bjarkason ('40)
Guðjón Máni Magnússon ('66)
Renato Punyed Dubon ('67)
Bergvin Fannar Helgason ('70)
Stefán Þór Pálsson ('95)
Rauð spjöld: