Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
BÍ/Bolungarvík
1
3
KA
0-1 Atli Sveinn Þórarinsson '37
Björgvin Stefánsson '41 1-1
1-2 Jóhann Helgason '64
Arsenij Buinickij '66
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson '90 , víti
14.06.2014  -  14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Aðstæður: Völlurinn grænn og flottur, gott veður og nánast logn.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Byrjunarlið:
1. Magnús Þór Gunnarsson
4. Hafsteinn Rúnar Helgason
6. Kári Ársælsson
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
9. Ólafur Atli Einarsson ('81)
9. Andri Rúnar Bjarnason ('30)
10. Björgvin Stefánsson
11. Aaron Robert Spear
15. Nikulás Jónsson ('58)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
22. Elmar Atli Garðarsson

Varamenn:
12. Fabian Broich (m)
6. Hjalti Hermann Gíslason
17. Andreas Pachipis ('58)
20. Daníel Agnar Ásgeirsson
21. Sourosh Amani ('81)
30. Mark Tubæk ('30)
30. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Sigurgeir Sveinn Gíslason ('90)
Björgvin Stefánsson ('57)

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Hér verður bein textalýsing af leik BÍ/Bolungarvíkur og KA í 6. umferð 1. deildar karla.

Bæði lið hafa byrjað mótið illa og sitja heimamenn í 11. sæti deildarinnar með þrjú stig á meðan að gestirnir eru tveimur sætum ofar með fjögur stig.
1. mín
Leikurinn er hafinn.
3. mín
KA-menn fá gott færi en Magnús í marki BÍ ver í stöngina.
21. mín
Atli Sveinn handleikur knöttinn greinilega inní vítateig en dómari leiksins dæmir ekki neitt. Augljóst víti þarna!
30. mín
Inn:Mark Tubæk (BÍ/Bolungarvík) Út:Andri Rúnar Bjarnason (BÍ/Bolungarvík)
Andri Rúnar fer meiddur af velli. Hann var tæpur fyrir leikinn og greinilega ekki orðinn klár.
37. mín MARK!
Atli Sveinn Þórarinsson (KA)
Atli kemur sínum mönnum yfir með skalla eftir frábæra hornspyrnu.
41. mín MARK!
Björgvin Stefánsson (BÍ/Bolungarvík)
Stoðsending: Ólafur Atli Einarsson
Björgvin jafnar metinn fyrir heimamenn eftir frábæra sendingu frá Ólafi.
43. mín
Björgvin skorar aftur er hann fylgir eftir skoti Marks Tubæk, en er réttlilega dæmdur rangstæður.
45. mín
Hálfleikur.
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
57. mín Gult spjald: Björgvin Stefánsson (BÍ/Bolungarvík)
58. mín
Inn:Andreas Pachipis (BÍ/Bolungarvík) Út:Nikulás Jónsson (BÍ/Bolungarvík)
61. mín
Björgvin Stefánsson í góðu færi eftir góða fyrirgjög frá Ólafi Atla, en hittir ekki boltann.
64. mín MARK!
Jóhann Helgason (KA)
Jóhann skorar beint úr aukaspyrnu sem að mati heimamanna var alls ekki réttur dómur.
66. mín Gult spjald: Arsenij Buinickij (KA)
66. mín Rautt spjald: Arsenij Buinickij (KA)
Arsenij fær sitt annað gula spjald fyrir að sparka boltanum í burtu strax eftir að hann fækk það fyrra.
70. mín
Aaron Spear í góðu færi og tekur boltann á lofti en hittir ekki á markið.
80. mín
Aaron Spear með góða aukaspyrnu sem fer rétt yfir.
81. mín
Inn:Sourosh Amani (BÍ/Bolungarvík) Út:Ólafur Atli Einarsson (BÍ/Bolungarvík)
87. mín
Inn:Kristján Freyr Óðinsson (KA) Út:Stefán Þór Pálsson (KA)
90. mín Gult spjald: Sigurgeir Sveinn Gíslason (BÍ/Bolungarvík)
90. mín Mark úr víti!
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
90. mín
Aaron Spear í góðu færi en Srdjan ver.
90. mín
Inn:Davíð Rúnar Bjarnason (KA) Út:Bjarki Þór Viðarsson (KA)
Leik lokið!
Byrjunarlið:
Baldvin Ólafsson
Srdjan Rajkovic
5. Gauti Gautason
6. Atli Sveinn Þórarinsson
7. Ævar Ingi Jóhannesson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
10. Arsenij Buinickij
11. Jóhann Helgason
19. Stefán Þór Pálsson ('87)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Bjarki Þór Viðarsson ('90)

Varamenn:
4. Ólafur Aron Pétursson
18. Jón Heiðar Magnússon
21. Kristján Freyr Óðinsson ('87)

Liðsstjórn:
Davíð Rúnar Bjarnason
Eggert Högni Sigmundsson

Gul spjöld:
Arsenij Buinickij ('66)

Rauð spjöld:
Arsenij Buinickij ('66)