Valur
1
0
ÍA
Sigurður Egill Lárusson
'60
1-0
1-0
Garðar Gunnlaugsson
'65
, misnotað víti
01.10.2016 - 14:00
Valsvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Þorvaldur Árnason
Valsvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Þorvaldur Árnason
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
('28)
2. Andreas Albech
3. Kristian Gaarde
8. Kristinn Ingi Halldórsson
('85)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson
('70)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
Varamenn:
25. Jón Freyr Eyþórsson (m)
Rolf Glavind Toft
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Daði Bergsson
('85)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
('28)
12. Nikolaj Hansen
('70)
22. Sveinn Aron Guðjohnsen
23. Andri Fannar Stefánsson
Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhannes Már Marteinsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
82. mín
Kristinn Freyr skorar en rangstæða dæmd. Kristinn og Hansen voru sloppnir einir í gegn Hansen óeigingjarn og gefur á Kristinn sem var fyrir innan þegar sendinginn kom.
78. mín
Sigurður og Albech með skemmtilegt samspil upp hægri kanntinn sem endar með ágætis skoti hjá Sigurði en Árni Snær sem fyrr vel á verði í marki skagamanna.
72. mín
Kristinn Freyr í fínu skotfæri en Hafþór kemst fyrir boltann og Valur fær hornspyrnu.
65. mín
Misnotað víti!
Garðar Gunnlaugsson (ÍA)
Garðar fór á punktinn en Anton Ari ver glæsilega..!!!
60. mín
MARK!
Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Stoðsending: Bjarni Ólafur Eiríksson
Stoðsending: Bjarni Ólafur Eiríksson
glæsilegur fyrirgjöf hjá Bjarna á fjærstöngina sem Sigurður Egill skallar í netið.
58. mín
Ian Williamson með gott skot af 30 metrunum en boltinn rétt frammhjá, ágætis tilraun.
54. mín
Garðar með fyrirgjöf á Þórð sem nær góðum skalla að marki en Anton Ari ver glæsilega í horn.
50. mín
Sigurður Egill í góðu færi reynir að skrúfa boltann uppi nær en Árni ver í horn.
45. mín
Hálfleikur
Valsmenn hafa verið mun öflugari hér í fyrri hálfleik og verið mun meira með boltann. Skagamenn hafa hinsvegar verið þéttir til baka.
44. mín
Garðar fær hér boltann inní teig og er kominn í góða stöðu en Orri Sigurður með góða tæklingu og Valsmenn ná að hreinsa frá.
40. mín
Þórður Þorsteinn reynir hér skot frá miðju Anton ekki í neinum vandræðum og grípur boltann.
39. mín
Kristinn Freyr reynir hér skot fyrir utan teig en Guðmundur Böðvar kemst fyrir skotið og Valsmenn fá hornspyrnu.
34. mín
Kristinn Ingi í duðafæri eftir góða sendingu frá nafna sínum en Árni snær nær að verja.
30. mín
Garðar fær sendingu inní teig og nær skoti á markið en Anton Ari ver í hornspyrnu.
28. mín
Inn:Guðjón Pétur Lýðsson (Valur)
Út:Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Nárinn að plaga Hauk Pál.
27. mín
Gaarde fær sendingu á fjærstöng og skallar í hliðarnetið fín sókn hjá valsmönnum
25. mín
Sigurður aftur með frábæra sendingu fyrir á Kristinn Frey en Árni snær nær að komast inní sendinguna og hreinsa burt.
17. mín
Sigurður Egill með góða sendingu fyrir en aðeins of framarlega fyrir Andra sem nær ekki til boltans og boltinn endar afturfyrir.
11. mín
Haukur páll vinnur boltann á miðjunni og lætur svo vaða á markið en Árni Snær ver í horn
7. mín
Kristinn Freyr með fastan skalla að marki eftir fyrirgjöf frá Gaarde en Darren lough kemst fyrir og Skagamenn ná að hreinsa.
5. mín
Þórður með skot fyrir utan teig sem endar í varnarmanni og skagamenn fá hornspyrnu.
3. mín
Kristian Gaarde með skot inní teig sem Hafþór Pétursson kemst fyrir og hreinsar burt.
Fyrir leik
Hafþór Pétursson hefur verið að spila miðvörð hjá skagamönnum eftir að Ármann meiddist.
Fyrir leik
Þeir Stefán Teitur Þórðarson, Aron Ingi Kristinsson og Steinar Þorsteinsson koma inní byrjunarliðið í dag og greinilegt að Gunnlaugur ætlar að gefa ungu strákunum tækifæri í dag.
Fyrir leik
ÍA gefur mörgum ungum leikmönnum tækifærið hér í dag og eru níu leikmenn í byrjunarliðinu uppaldir skagamenn.
Fyrir leik
Tveir markahæstu mennirnir í deildinni, Garðar Gunnlaugsson og Kristinn Freyr Sigurðsson eigast við í dag. Gull og silfurskórnir verða afhentir á Hlíðarenda eftir leik.
Garðar er með 14 mörk í sumar
Kristinn er með 13 mörk í sumar
Ef þeir enda jafnir þá vinnur Kristinn gullskóinn. Hann hefur spilað færri leiki.
Garðar er með 14 mörk í sumar
Kristinn er með 13 mörk í sumar
Ef þeir enda jafnir þá vinnur Kristinn gullskóinn. Hann hefur spilað færri leiki.
Fyrir leik
Ef þú ert á ferðinni, stilltu þá inn á X-ið 97,7 þar sem Fótbolti.net fylgist með lokaumferðinni allt til klukkan 16:00 í dag.
Umræða í kringum lokaumferðina verður lifandi undir #fotboltinet
Umræða í kringum lokaumferðina verður lifandi undir #fotboltinet
Fyrir leik
Maggi Gylfa spáir í umferðina.
Valur 3 - 0 ÍA
Valsarar rífa sig upp eftir ótrúlegt tap í Vestmanneyjum. Þeir vinna nokkuð sannfærandi og Kiddi tekur gullskóinn með því að setja tvö mörk.
Valur 3 - 0 ÍA
Valsarar rífa sig upp eftir ótrúlegt tap í Vestmanneyjum. Þeir vinna nokkuð sannfærandi og Kiddi tekur gullskóinn með því að setja tvö mörk.
Fyrir leik
Bæði lið eru fyrir miðri töflu Valur er í sjötta með 32 stig og ÍA í því sjöunda með 31 stig.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
3. Aron Ingi Kristinsson
6. Iain James Williamson
8. Hallur Flosason
10. Steinar Þorsteinsson
15. Hafþór Pétursson
18. Stefán Teitur Þórðarson
27. Darren Lough
29. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
21. Arnór Sigurðsson
Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Gísli Þór Gíslason
Ármann Smári Björnsson
Albert Hafsteinsson
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: