

Valsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Geggjaðar
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 2.489
Maður leiksins: Haukur Páll - Valur
('70)
('86)
('80)
('80)
('70)
('86)
Ástríða í sigurmarkinu. pic.twitter.com/dmCFXqnyzi
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) April 27, 2018
Gult spjald: Tobias Thomsen (Valur)
MARK!Stoðsending: Einar Karl Ingvarsson
MARK!Stoðsending: Kennie Chopart
MARK!Stoðsending: Patrick Pedersen
Patrick var á ógnarhraða og Dion klárað imeð því að skjóta bara upp í þaknetið! Takk takk!
Í fyrsta leik Vals í fyrra á heimavelli brutu Valsmenn ekki dauðalásinn fyrr en 20 mínútum fyrir leikslok? Repeat?
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) April 27, 2018
Gult spjald: Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Mig langar að óska Beiti Ólafs, vini mÃnum à marki KR, hjartanlega til hamingju með ljótasta markmannsbúning deildarinnar à ár. Ég er ekki búinn að sjá alla hina en ég veit það bara. #pepsi365 #fotboltinet
— Tómas Ãrni Ómarsson (@TomasArni) April 27, 2018
Birkir Már hlýtur að nýtast betur sem wingback en einn af þremur hafsentum. Þetta er reyndar mitt faglega mat.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) April 27, 2018
Þú veist að Ãslandsmótið à fótbolta er hafið þegar Ãþróttafréttamenn eru farnir að taka um veitingarnar sem þeir fá hjá félögunum sem þeir fjalla um. #fotboltinet #fotbolti
— Brynjólfur Þór Guðm. (@BrynThor) April 27, 2018
Gult spjald: Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Það er bara uppselt á fyrsta leik à pepsi.
— saevar petursson (@saevarp) April 27, 2018
Skúli Jón er á miðjunni. Arnór Sveinn með Watson í miðverði. KR leikur því 4-3-3.
Beitir
Beck - Arnór - Watson - Kristinn
Skúli - Finnur - Pálmi
Chopart - Bjerregaard - Óskar
Kótilettur à fréttamannastúkunni #fotboltinet pic.twitter.com/aHATMERYqm
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) April 27, 2018
Anton Ari
Birkir - Eiður - Bjarni Ólafur
Dion - Siggi Lár (vængbakverðir)
Haukur Páll - Kristinn Freyr - Einar Karl
Tobias - Patrick
Beitir
Watson - Skúli - Arnór
Beck - Kristinn (vængbakverðir)
Finnur Orri - Pálmi
Chopart - Bjerregaard - Óskar
Ég er í útlöndum á fótboltaleik @valursport pic.twitter.com/TnRody9hgP
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) April 27, 2018
Byrjunarlið Vals er nákvæmlega eins og búist var við. Þeir eru í þriggja hafsenta kerfi með Birki Má, Eið og Bjarna Ólaf í varnarlínunni. Tobias Thomsen og Patrick Pedersen eru saman í sóknarlínunni.
Athygli vekur að Valsmenn eru ekki með fullan varamannabekk.
Hjá KR eru Skúli Jón Friðgeirsson og Óskar Örn Hauksson báðir í liðinu en talað var um í aðdraganda leiksins að þeir væru tæpir.
Valsmenn með umgjörðina á hreinu og bjóða fjölmiðlamönnum upp á kótilettur í raspi. Þegar ég sagði að það væri fiskimánuðurinn mikli hjá mér fékk ég lax. Já þetta eru Íslandsmeistararnir!
"Ég held að þetta verði nokkuð jafn og spennandi leikur en Valsmenn hafa þetta 2-1" segir Tryggvi.
Lesendur ljúga ekki! Valur er talsvert sigurstranglegra liðið à kvöld #fotboltinet ⚽ pic.twitter.com/dN1YCDaBxp
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) April 27, 2018
Telur Rúnar Kristinsson sig sjá einhverja veikleika í Valsliðinu? #fotboltinet pic.twitter.com/IiIBilULe6
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) April 26, 2018
Tobias Thomsen mætir sínum gömlu félögum í KR. @bjossi75 vonar að hann sýni sínar bestu hliðar með Val. #fotboltinet pic.twitter.com/8SirgCSPey
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) April 26, 2018
Þetta er að bresta á! Loksins! Tveir fyrstu leikir Pepsi-deildarinnar verða leiknir í kvöld og það verður að segjast eins og er að leikur Vals og KR er sá leikur sem allir hafa verið að tala um! Ívar Orri Kristjánsson flautar til leiks klukkan 20.
Íslandsmeistararnir sem allir spá að muni vinna mótið aftur. Birkir Már Sævarsson og Rúnar Kristinsson aftur mættir til landsins. Erkifjendur mætast. Bæði félög með öflugar upphitanir fyrir stuðningsmenn. Þetta orð er ofmnotað en nú á það við: Þetta verður VEISLA!
('75)
('88)
('83)
('83)
('75)
('88)
