

Samsung völlurinn
Evrópudeild UEFA
Dómari: Robert Schörgenhofer (Austurríki)
Áhorfendur: 1050
Maður leiksins: Viktor Fisher
('62)
('85)
('67)
('85)
('62)
('67)
MARK!Fischer completely changed the game since he's come on. Best player on the pitch, as we all knew, causing so many problems down the left. #fotboltinet
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 26, 2018
MARK!Stoðsending: Viktor Fisher
Þetta er meiri skellurinn þar sem er talað um Rúrik og Sölvi hafa spilað með Fck, en gleyma að nefna Ragga sig sem er àguðatölu hjá Fc Köben #Fotboltinet pic.twitter.com/feNj4BsUkj
— Jakob Örn (@jakob_rn) July 26, 2018
Stjarnan defending really well - Kobenhavn really been limited to half chances. Dani Lax and Óttar Bjarni strong at the heart of it. Really positive first half. #fotboltinet
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 26, 2018
Vonandi verður Danski hrokinn kæfður à Garðabænum à kvöld! Ef ekki þá bara næst 😉 #danskaormamjolid #1944 #EUROPALEAGUE #FOTBOLTINET #FCSTJARNAN #fckobenhavn
— Kristinn I Lárusson (@kilarusson) July 26, 2018
à Garðbæ þekkjum við góða danska tónlist spilum @mew fyrir leik @FCStjarnan og @FCKobenhavn #EuropaLeague
— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 26, 2018
Einn leikmaður Stjörnunnar hefur skorað gegn FC København á ferlinum en það er glansarinn Eyjólfur Héðinsson. Hér má sjá tvö þeirra marka. Skorar hann à kvöld? #InnMedBoltann pic.twitter.com/DjAAkhbfxg
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) July 26, 2018
Athygli vekur að Brynjar Gauti Guðjónsson er meðal varamanna Stjörnunnar en Óttar Bjarni Guðmundsson byrjar leikinn. Heiðar Ægisson er meiddur út tímabilið og Jóhann Laxdal kemur inn í hægri bakvörðinn. Þá er Ævar Ingi Jóhannesson ekki í hóp vegna meiðsla.
Smalinn Baldur Sigurðsson talar um gæðin à mótherjum Stjörnunnar à kvöld. #fotboltinet pic.twitter.com/yddMhUpkTi
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) July 26, 2018
Stjarnan ætlar að mæta FCK af hörku à kvöld #fotboltinet pic.twitter.com/Fr61Bk1TbN
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) July 26, 2018
Það eru forföll í liði heimamanna í kvöld. Heiðar Ægisson fótbrotnaði í leik á móti KR um síðustu helgi og verður ekki meira með í sumar. Guðjón Baldvinsson fór einnig meiddur af velli í þeim leik og er ég ekki enn með upplýsingar um hvort að hann sé með í dag. Ævar Ingi Jóhannesson er tæpur fyrir leik dagsins.
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu lék með FCK og tók m.a þátt í riðlakeppni meistaradeildarinnar með þeim. Þar mættu FCK stórliði Real Madrid m.a. og var það rifjað upp í sumarmessunni fyrr í sumar. En Rúrik er ekki eini Íslendingurinn sem hefur leikið með FCK því að Sölvi Geir Ottesen núverandi varnamaður Víkinga lék einnig með FCK. Voru Sölvi og Rúrik liðsfélagar þar um tíma.
Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Garðabæ, nánar tiltekið Samsungvellinum þar sem Stjarnan mætir stórliði FC Kaupmannahöfn eða bara FCK í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Leikurinn hefst kl. 19:00 og verður vonandi hin besta skemmtun.
('45)
('64)
('45)
('45)
('64)
('45)