

Samsung völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Teppið kemur vel undan vetri. Fínt veður.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1521
Maður leiksins: Beitir Ólafsson
('28)
('62)
('70)
('70)
('62)
('28)
Viðtöl og skýrsla koma síðar.
Gult spjald: Martin Rauschenberg (Stjarnan)
Jóhann Laxdal með geggjaða fyrirgjöf og Gaui gerir sér lítið fyrir og neglir í hjólhestaspyrnu en Beitir ver stórkostlega í slánna. Þetta hefði jafnvel toppað Loga markið í gær.
Mark úr víti!Pálmi Rafn liggur eftir viðskipti sín við Jóhann Laxdal og KR fær víti. Pálmi tekur sjálfur.
Aron Bjarki. pic.twitter.com/sOt60tXFtn
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) April 27, 2019
Mark úr víti!
Rautt spjald: Aron Bjarki Jósepsson (KR)
Guðmundur Steinn nær hér skoti eftir góða fyrirgjöf Gaua Bald sem að endar með því að Aron Bjarki ver boltann á línunni með hendinni Suarez stæl.
Gult spjald: Tobias Thomsen (KR)
Hilmar Árni tekur boltann hér á lofti en smellir honum í stöngina. Hefði verið geggjað mark af 30 metrum.
Stjarnan 3 - 3 KR
LEIKUR UMFERÐARINNAR. Þvílíkur leikur á laugardagskvöldi. Pablo Punyed skorar fyrsta markið með langskoti en KR nær ekki að halda í sigurinn. Hver verður hetjan sem kemur inn af bekknum hjá Stjörnunni og bjargar stigi? Nimo Gribenco, munið nafnið.
DanÃel Laxdal sest á spÃtuna à 7 skiptið á ferli sÃnum à efstu deild à kvöld og er að rölta inn à sitt ellefta tÃmabil. Ég ætla að semi gefa mér það að hann hafi verið tæpur/ hvÃldur à öll þessi skipti sem hann settist á spÃtuna, þessi tölfræði er sturluð #HerraStjarnan pic.twitter.com/A1r6FeMfEV
— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) April 27, 2019
League debut goals in the Pepsi so far:
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) April 27, 2019
Emil Lyng - @Valurfotbolti
Gary Martin - @Valurfotbolti
Sam Hewson - @fylkirmfl
Viktor Jonsson - @ia_akranes
Possibilities for more are:
Elis Rafn or Nimo Gribenco - @FCStjarnan
Arnþór Ingi, Alex Freyr or Ægir Jarl - @KRreykjavik
Sumarið er tÃminn! Grillin eru orðin sjóðandi heit og Rúnar er búinn að stilla upp liði Stjörnunnar. Við mætum @KRreykjavik eftir klukkutÃma! #SkÃniStjarnan #fotboltinet pic.twitter.com/KdnU08cnPK
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) April 27, 2019
Það er lítið sem að kemur á óvart í uppstillingu liðanna. Hjá heimamönnum byrja þeir Martin Rauschenberg og Brynjar Gauti í miðverðinum og byrjar Daníel Laxdal á bekknum.
Hjá KR-ingum byrjar Tobias Thomsen uppá topp en hann er kominn aftur til félagsins eftir að hafa mest megnis setið á tréverkinu hjá Val í fyrra sumar. Þá er Kristinn Jónsson utan hóps og byrjar því líklega Pablo Punyed í vinsti bakverðinum.
Komnir:
Alex Freyr Hilmarsson frá Víkingi R.
Arnþór Ingi Kristinsson frá Víkingi R.
Tobias Thomsen frá Val
Ægir Jarl Jónasson frá Fjölni
Farnir:
Albert Watson
Axel Sigurðarson í Gróttu (á láni)
Bjarki Leósson í Gróttu (á láni)
Óliver Dagur Thorlacius í Gróttu
Komnir:
Elís Rafn Björnsson frá Fylki
Martin Rauschenberg frá Brommapojkarna
Nimo Gribenco frá AGF (á láni)
Ásgeir Þór Magnússon frá Val
Farnir:
Óttar Bjarni Guðmundsson í ÍA
Björn Berg Bryde í HK (á láni)
Terrance Dietrich til Bandaríkjanna
Kári Pétursson í Stjörnuna
KR-ingar hafa litið vel út í vetur og urðu til að mynda Lengjubikarsmeistarar. Þeim er spáð 2.sæti af spámönnum Fótbolta.net.
"Mörg lið sem geta barist um Ãslandsmeistaratitilinn" segir Rúnar Kristinsson. #fotboltinet pic.twitter.com/mgZlGdxSqk
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 26, 2019
"Það verður hart barist um þessi þrjú stig" segir Rúnar Páll, þjálfari Stjörnunnar, um stórleikinn gegn KR. #fotboltinet pic.twitter.com/F2jbL0a9VJ
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 26, 2019
('81)
('46)
('70)
('70)
('46)
('81)
