Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
Þróttur R.
2
3
Njarðvík
0-1 Brynjar Freyr Garðarsson '7
Rafael Victor '14 1-1
Aron Þórður Albertsson '67 , víti 2-1
2-2 Stefán Birgir Jóhannesson '70
2-3 Bergþór Ingi Smárason '72
05.05.2019  -  14:00
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Glampandi sól og sumaryl
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Stefán Birgir Jóhannesson
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f)
8. Aron Þórður Albertsson ('76)
9. Rafael Victor ('63)
11. Jasper Van Der Heyden
23. Guðmundur Friðriksson
25. Archie Nkumu ('81)
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
10. Rafn Andri Haraldsson ('81)
14. Lárus Björnsson
21. Andri Jónasson
22. Gústav Kári Óskarsson
26. Páll Olgeir Þorsteinsson ('76)

Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Valgeir Einarsson Mantyla
Nadia Margrét Jamchi
Halldór Geir Heiðarsson
Ágúst Leó Björnsson
Alexander Máni Patriksson
Magnús Stefánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er búið!
Njarðvík tekur hér mikilvæg 3 stig!
90. mín
Komnar 90+ á töflunna
Njarðvíkingar virðast ætla sigla þessu
88. mín
Stefán Birgir með laflaust skot sem Arnar Darri á ekki í teljandi vandræðum með
87. mín
Brynjar Atli í marki Njarðvíkur verið frábær í dag, farið óhikað út í alla bolta og hrifsað allt til sín
81. mín
Inn:Rafn Andri Haraldsson (Þróttur R.) Út:Archie Nkumu (Þróttur R.)
76. mín
Inn:Páll Olgeir Þorsteinsson (Þróttur R.) Út:Aron Þórður Albertsson (Þróttur R.)
76. mín
Inn:Alexander Helgason (Njarðvík) Út:Ari Már Andrésson (Njarðvík)
72. mín MARK!
Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)
Bergþór Ingi með flott mark!
Smá deflection í þessu en það telur jafn mikið
70. mín MARK!
Stefán Birgir Jóhannesson (Njarðvík)
Jahérna!
Þetta er alls ekki eitthvað sem maður er vanur að sjá!
Mark beint úr horni!
67. mín Mark úr víti!
Aron Þórður Albertsson (Þróttur R.)
Sendir Brynjar Atla í vitlaust horn
66. mín Gult spjald: Brynjar Atli Bragason (Njarðvík)
Fær að launum spjald
66. mín
VÍTI!
Bynjar Atli klippir Ágúst Leó niður
64. mín
Daði með flottan fastan bolta fyrir marki Njarðvíkur en Aron Þórður á ekki góða snertingu og boltinn lekur til Brynjars Atla í marki Njarðvíkur
63. mín
Inn:Ágúst Leó Björnsson (Þróttur R.) Út:Rafael Victor (Þróttur R.)
Fyrir utan markið hefur lítið farið fyrir Rafael
58. mín Gult spjald: Brynjar Freyr Garðarsson (Njarðvík)
Reynir á eftir boltanum of seint og sparkar létt í Arnar Darra
50. mín
Atli Geir með lúmskan bolta fyrir sem Lamarca skutar sér á og fleytir boltanum rétt framhjá stönginni
46. mín
Þetta er farið af stað aftur
46. mín
Inn:Atli Geir Gunnarsson (Njarðvík) Út:Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)
Njarðvíkingar gera breytingu í hálfleik
45. mín
Hálfleikur
+2
Arnar Ingi hefur flautað til hálfleiks , prýðilegur fyrri hálfleikur að baki
45. mín
Brynjar Atli verið virkilega öflugur í að hirða fyrirgjafir frá Þrótti í leiknum
43. mín
Aðeins hægst á þessum leik og hvorugt liðið að ógna að einhverju ráði
37. mín
Þróttarar eru líklegri þessa stundina
34. mín
Skot í slá!
Aron Þórður með þrumuskot í slánna frá vítapunkti eftir að Daði hafði lagt boltan út á hann
26. mín
Þróttara skora en markið dæmt af vegna rangstöðu.
Voru komnir 4 á 3 en fóru illa af ráðum sínum og létu narra sig í rangstöðu
23. mín
Bæði lið eru að skapa sér ágætis færi en Þróttarar eru aðeins sterkari þessa stundina
21. mín
Baráttan er svolítið á miðjunni þessa stundina
14. mín MARK!
Rafael Victor (Þróttur R.)
Stoðsending: Guðmundur Friðriksson
Þróttarar Jafna!
Guðmundur Friðriksson með flottan sprett upp að endamörkum og kemur boltanum fyrir þar sem Rafael Victor mætir á fjær og nær að komast framfyrir Arnar Helga og "Tap in"
10. mín
Þarna skall hurð nærri hælum fyrir Njarðvíkingar, varnarmaður þeirra misreiknar boltan og Þróttur komast næstum því einir í gegn frá miðjuboga en Kenny kemur í veg fyrir að þetta fari illa fyrir þá bláklæddu
7. mín MARK!
Brynjar Freyr Garðarsson (Njarðvík)
Stoðsending: Stefán Birgir Jóhannesson
Njarðvíkingar hafa legið á Þrótti síðustu mínutur og fengu þrjú horn á skömmum tíma og allt er þegar þrennt er segja gárungarnir og Stefán Birigr finnur Brynjar Freyr á fjær í horninu og Brynjar stangar hann inn
6. mín
Arnar Darri ver MEISTARALEGA!! frá Kenneth Hogg!
Bergþór Ingi með flott tilþrif af vængnum og leggur hann á Kenny sem á gott skot sem Arnar Darri ver meistaralega yfir
5. mín
Bergþór Ingi á fyrsta skot leiksins en því miður fyrir Njarðvíkinga er fer það nokkuð vel framhjá
3. mín
Klafs í teig Njarðvikur en þeir bægja hættunni frá
1. mín
Guillermo Lamarca fær boltann beint í andlitið í upphafssparki Þróttara
1. mín
Þetta er hafið!
Þróttarar byrja með boltann og sækja í átta að gömlu stúkunni á laugardalsvelli
Fyrir leik
Liðin ganga út á völl, þetta fer að byrja - Þróttur spila í sínum hefðbundnu rauðu og hvítu rendum en gestirnir eru í sínum bláu varabúningum
Fyrir leik
Gregg Ryder þjálfari Þórsara er mættur að fylgjast með sínum fyrrum lærisveinum og líklega að taka út Njarðvíkinga en Þór eiga Njarðvík suður með sjó í næstu umferð
Fyrir leik
Ekki mikið um manninn í stúkunni en það vonandi rætist úr því
Fyrir leik
Ekkert að þessu veðri hér í dag, mæli með að allir sem hafa tök á skellir sér á völlinn í dag
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Að því sögðu er þó vert að athuga breytingar á liðinum frá síðasta ári

Byrjum að taka fyrir lið Þróttar

Komnir:
Andri Jónasson frá ÍR
Ágúst Leó Björnsson frá ÍBV
Gunnar Gunnarsson frá Haukum
Lárus Björnsson frá Stjörnunni
Njörður Þórhallsson frá KV
Þorsteinn Örn Bernharðsson frá KR (Á láni)
Sindri Scheving frá Víkingi (Á láni)
Archie Nkumu frá KA
Rafael Victor frá ARC Oleiros í Portúgal

Farnir:
Egill Darri Makan í FH (var á láni)
Emil Atlason í HK
Finnur Tómas Pálmason í KR (var á láni)
Kristófer Konráðsson í Stjörnuna (var á láni)
Logi Tómasson í Víking R. (var á láni)
Óskar Jónsson í Breiðablik (var á láni)
Teitur Magnússon í FH (var á láni)
Viktor Jónsson í ÍA


Lið Njarðvíkur:

Komnir:
Atli Geir Gunnarsson frá Keflavík
Alexander Helgason frá Haukum
Davíð Guðlaugsson frá Víði Garði
Denis Hoda frá KH
Andri Gíslason frá Víði G.
Guillermo González Lamarca frá Skallagrími

Farnir:
Luka Jagacic í Reyni S.
Magnús Þór Magnússon í Keflavík
Neil Slooves til Skotlands
Robert Blakala til Póllands
Fyrir leik
Þessi lið mættust einnig í fyrstu umferð fyrir ári en þá var spilað suður með sjó í Njarðvík, þá fóru leikar 1-1 þar sem Þróttarar jöfnuðu leikinn með síðustu spyrnu leiksins.
Þróttur vann á þessum velli í fyrra 3-0 í seinni umferð.
Þá má til gamans geta að þessi lið mættust líka í bikarnum í fyrra en þá sigraði Þróttur 4-2, þannig þessi lið ættu að vera aðeins kunn hvor öðru
Fyrir leik
Eftir langan vetur er loksins komið að þessu! Verið hjartanlega velkomin að skjánum og gleðilegan fyrsta í Inkasso!
Við verðum samann hér í dag að fylgjast með Þrótti R taka á móti Njarðvíkingum
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
Brynjar Freyr Garðarsson
5. Arnar Helgi Magnússon ('46)
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason
15. Ari Már Andrésson ('76)
17. Toni Tipuric
22. Andri Fannar Freysson
24. Guillermo Lamarca
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Atli Geir Gunnarsson ('46)
11. Krystian Wiktorowicz
14. Andri Gíslason
16. Jökull Örn Ingólfsson
18. Falur Orri Guðmundsson
21. Alexander Helgason ('76)

Liðsstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Brynjar Freyr Garðarsson ('58)
Brynjar Atli Bragason ('66)

Rauð spjöld: