

Ásvellir
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Glampandi sól og létt gola, fullkomið!
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 150 manns c.a.
Maður leiksins: Jasper Van Der Heyden
('71)
('46)
('71)
('46)
('71)
('71)
Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.
Gult spjald: Þórhallur Siggeirsson (Þróttur R.)
Gult spjald: Sean De Silva (Haukar)
Þeir taka hornið stutt og skýla boltanum svo út við hornfána, þeir eru að sigla þessu heim.
Gult spjald: Jasper Van Der Heyden (Þróttur R.)
Köttarar ekki sáttir með þetta samt.
Hornspyrnan hins vegar ekkert sérstök og boltinn endar hjá Arnari Darra.
Skemmtileg útfærsla hjá Ásgeiri og Sean, Sean kemur boltanum fyrir eftir stutta sendingu frá Ásgeiri en Alexander Freyr þarf að skalla boltann aftur fyrir sig og boltinn fer í boga yfir markið.
Gult spjald: Arnar Darri Pétursson (Þróttur R.)
Gult spjald: Baldur Hannes Stefánsson (Þróttur R.)
Alexander Freyr tekur spyrnuna sem er ágæt en endar rétt framhjá markinu.
Ekki leiðinlegt fyir Þróttara að eiga svona leikmann á bekknum.
MARK!Arnar Darri er farinn að taka lengri og lengri tíma í spyrnur líka, Þróttarar greinilega tilbúnir að halda í þessa forystu.
Haukar gerðu breytingu í hálfleik Arnar Aðalgeirsson fer af velli og inn kemur Fareed Sadat.
Það er vel séð um mig hérna á Ásvöllum kaffi, kleinur og hörku leikur. Ég get ekki beðið um meira.
Svo heyrði ég útundan mér einn þróttarann spyrja Ásgeir Þór sömu spurningu og Pétur Viðarsson spurði aðstoðardómara um daginn. Svona viljum við ekki heyra.
Rafael Victor kemur frákastinu svo í netið en hafði handleikið knöttinn og markið réttilega dæmt af.
Egill dómari tekur sér langan tíma til að hugsa um þetta en endar á að gefa báðum leikmönnum gult spjald. Haukar alls ekki sáttir hér, þetta leit illa út fyrir Archie Nkumu skal bara orða það þannig.
MARK!Það er brjálað að gera hérna á Ásvöllum.
MARK!
MARK!Stoðsending: Aron Elí Sævarsson
MARK!
Arnar Darri ber núna fyrirliðabandið hjá Þrótti.
MARK!Það er létt gola hérna í Hafnarfirðinum en sólin skín og það bætist ennþá hægt og rólega í stúkuna.
Byrjunarlið Hauka gegn @throtturrvk à Inkasso deild karla sem hefst klukkan 19.15 er klárt.
— Haukar Fótbolti (@FCHaukar) May 23, 2019
Grillmeistarar mættir að græja einn sveittan fyrir þig. Kaldur à boði á vægu verði.
Frábært veður á Ãsvöllum - Sjáumst à stúkunni!
Ãfram Haukar. @Inkassodeildin @Fotboltinet pic.twitter.com/RZlc8V1ueq
Starting XI: @FCHaukar @Fotboltinet #LifiÞróttur #Lifi #hjartaðÃreykjavik pic.twitter.com/w9ZnGZpNSj
— Þróttur (@throtturrvk) May 23, 2019
Hjá Haukum þá koma Kristinn Pétursson og Arnar Aðalgeirsson inn í liðið frá síðasta leik, Þórður Jón Jóhannesson og Daði Snær Ingason setjast á bekkinn.
Þróttarar gera einnig tvær breytingar frá síðasta leik en Daði Bergsson og Aron Þórður Albertsson fara úr liðinu og þeir Rafael Victor og Lárus Björnsson koma inn í þeirra stað.
âš½ï¸LEIKDAGURâš½ï¸@FCHaukar 🆚 ÞRÓTTUR ðŸ‘ðŸ‘ðŸ‘
— Þróttur (@throtturrvk) May 23, 2019
Ãsvellir kl 19.15
Mætum og styðjum Þrótt📢📣#allirávöllinn #Lifi #HjartaðÃreykjavÃk #Köttarar@Inkassodeildin @footballiceland @Fotboltinet pic.twitter.com/lKdZ3Iwtwx
🔴 L E I K D A G U R 🔴
— Haukar Fótbolti (@FCHaukar) May 23, 2019
âš½ï¸ Inkasso deild karla
Haukar 🆚 @throtturrvk
â°Fimmtudaginn 23. maà kl. 19:15
🟠Ãsvellir
ðŸ”Haukar à horni & Hamborgarar og kaldur frá 18:30
📢ALLIR à VÖLLINN OG ALLIR à RAUÃU!
‼ï¸ÃFRAM HAUKAR‼ï¸@Inkassodeildin @footballiceland @Fotboltinet pic.twitter.com/luQFrYZ6vN
"Haukarnir eru sterkir á Schenkernum og vinna þennan leik. Þróttarar þurfa fá Gunna Gunn inní vörnina í hvelli ef ekki á að illa fara fyrir þá í sumar."
Það verður fróðlegt að sjá hvort að þessi spá rætist en hvorugt liðið hefur náð að vinna leik í fyrstu þremur umferðunum. Haukar eru í 10. sæti með 2 stig en Þróttarar í því 11. með einungis eitt stig. Það má því búast við að bæði lið mæti dýrvitlaus í þennan leik í leit að sínum fyrsta sigri.
('63)
('14)
('75)
('75)
('63)
('14)
