Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Þróttur R.
3
0
Leiknir R.
0-0 Sævar Atli Magnússon '45 , misnotað víti
Rafael Victor '72 1-0
Rafael Victor '76 2-0
Jasper Van Der Heyden '80 3-0
07.06.2019  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Frábært veður léttskýjað, sól og smá blástur
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Rafael Alexandre Romao Victor
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
Ágúst Leó Björnsson ('26)
3. Árni Þór Jakobsson
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f) ('67)
8. Aron Þórður Albertsson
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
23. Guðmundur Friðriksson
24. Dagur Austmann
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
9. Rafael Victor ('26)
14. Lárus Björnsson ('67) ('83)
25. Archie Nkumu
26. Páll Olgeir Þorsteinsson

Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Baldur Hannes Stefánsson
Halldór Geir Heiðarsson
Alexander Máni Patriksson
Magnús Stefánsson

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('45)
Birkir Þór Guðmundsson ('45)
Jasper Van Der Heyden ('80)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttur með frábæran sigur
90. mín
Erfitt skot frá Kristjáni Páli en Arnar grípur þetta
90. mín
Þróttarar eru þéttir og gefa Leiknismönnum ekki mikið pláss til að vinna með í kringum teiginn
88. mín
Flott spil hjá Leikni og Ingólfur fær boltann rétt fyrir utan teig og setur hann rétt yfir
83. mín
Inn:Baldur Hannes Stefánsson (Þróttur R.) Út:Lárus Björnsson (Þróttur R.)
Lárus þarf að fara meiddur af velli
83. mín
Lárus liggur eftir á vellinum eftir samstuð á miðju vallarins.
80. mín Gult spjald: Jasper Van Der Heyden (Þróttur R.)
Fær gult fyrir að hoppa upp í stúku eftir markið
80. mín MARK!
Jasper Van Der Heyden (Þróttur R.)
Þróttarar eru að kveikja á valtaranum og Jasper setur hann auðveldlega eftir hraða sókn
77. mín
Inn:Viktor Marel Kjærnested (Leiknir R.) Út:Ernir Bjarnason (Leiknir R.)
76. mín MARK!
Rafael Victor (Þróttur R.)
Rafael aftur á ferðinni grimmur og setur hann í netið
72. mín MARK!
Rafael Victor (Þróttur R.)
Varamaðurinn tekur frákastið og hamrar boltanum í þaknetið
70. mín
Arnar handsamar boltann eftir aukaspyrnu frá Ingólfi og kastar beint út af
68. mín
Hættulegt horn frá Ingólfi sem Þróttarar hreinsa aftur í lappirnar á Ingólfi en ná að hreinsa aftur.
67. mín
Inn:Lárus Björnsson (Þróttur R.) Út:Daði Bergsson (Þróttur R.)
63. mín
Skemmtilegt spil hjá Þrótti en fyrirgjöfin fer í hendina á Rafael Victor í teignum
61. mín
Inn:Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (Leiknir R.) Út:Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Tvöföld skipting hjá Leikni
61. mín
Inn:Árni Elvar Árnason (Leiknir R.) Út:Daði Bærings Halldórsson (Leiknir R.)
58. mín
Lítið að frétta síðustu mínútur
52. mín
Rafael Victor með flotta sendingu á Daða en skotið hjá Daða laust og Eyjólfur ver þetta
50. mín Gult spjald: Ingólfur Sigurðsson (Leiknir R.)
Keyrir harkalega í Þróttara og fær gult í kjölfarið
50. mín
Horn hjá Leikni þar sem boltinn ratar á pönnuna á Bjarka en boltinn fer vel yfir
48. mín
Kristján Páll setur boltann fyrir en Arnar öruggur í markinu grípur þetta
47. mín
Boltinn ratar í gegnum vörn Leiknis en Rafael Victor nær ekki til hans
46. mín
Þetta er að byrja aftur.

Leiknir byrja nú með boltann og sólina í bakið.
45. mín
Hálfleikur
Svakalegur fyrri hálfleikur. Leiknir búnir að vera sterkari í leiknum.
45. mín Gult spjald: Aron Þórður Albertsson (Þróttur R.)
Fær gult fyrir tæklingu í teignum og Leiknir fær víti í kjölfarið.
45. mín Gult spjald: Birkir Þór Guðmundsson (Þróttur R.)
Fær gult fyrir harða tæklingu á miðjunni en dómarinn beytir hagnaði
45. mín Misnotað víti!
Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Arnar Darri ver þetta eftir að Sævar skaut á mitt markið
45. mín
Víti! Klár vítaspyrna
39. mín
Boltinn dettur fyrir Nacho í teignum sem á góða fyrirgjöf en hún ratar ekki í netið.
36. mín
Rafael Victor fær boltann í kjörstöðu í teig Leiknis en Ósvald Jarl ekki lengi að bregðast við og tekur af honum boltann
32. mín
Ernir Bjarnason á lúmskt skot sem fer rétt framhjá marki Þróttar en liggur eftir á vellinum
29. mín
Það er verið að ná í börur fyrir Ágúst sem gæti reynst Þrótti erfitt þar sem hann er markahæsti leikmaður liðsins
26. mín
Inn:Rafael Victor (Þróttur R.) Út:Ágúst Leó Björnsson (Þróttur R.)
Ágúst fer meiddur af velli
25. mín
Ingólfur með hættulega spyrnu sem Þróttarar skalla í horn
23. mín
Í kjölfarið fær Leiknir aukaspyrnu sem fer í þverslána. Leikurinn er svo sannarlega að opnast.
22. mín
Dauðafæri! Leiknismenn bjarga á línu í tvígang eftir skot frá Jasper sem var sentímetrum frá því að setja hann yfir línuna
20. mín
Ingólfur með stórhættulega sendingu í svæði á Vuk Oskar en hann nær ekki að setja hann í netið
17. mín
Ósvald Jarl með hættulegan bolta fyrir en hittir ekki Leiknismann
15. mín
Vuk Oskar tekur spyrnuna en en Arnar Darri grípur
14. mín
Jasper fær boltann í hendina fyrir utan teiginn hjá Þrótti og Leiknir á aukaspyrna rétt fyrir utan.
13. mín
Sævar Atli fær boltann rétt fyrir utan teig og fellur í teignum. Dómarinn dæmir ekkert og leit út fyrir að vera réttur dómur
11. mín
Rafn Andri setur hættulegan bolta í boxið en Leiknismenn skalla hann burt
10. mín
Hendi dæmd á Vuk Oskar sem leit út fyrir að taka hann á kassann
8. mín
Daði fær boltann í teignum setur hann yfir á hægri en auðvelt fyrir Eyjólf að taka þetta skot þar sem það var laust
6. mín
Jasper á langt skot sem fer vel yfir
5. mín
Sólon Breki keyrir upp hægri kantinn en missir boltann of langt frá sér og Arnar Darri tekur hann
4. mín
Aftur koma Þróttarar upp hægri kantinn og fyrirgjöf á Ágúst Leó sem skallar hann framhjá
3. mín
Þróttarar sækja upp hægri kantinn en Jasper flaggaður rangstæður
1. mín
Leikur hafinn
Þróttarar byrja þetta!
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn í sínum einkennislitum. Þróttur í rauðu og hvítu og Leiknir í bláu og dökk rauðu.
Fyrir leik
Þróttur situr í níunda sæti með 4 stig á meðan Leiknir er í fimmta sæti þrem stigum á eftir toppliði Fjölnis sem spilar við Gróttu í kvöld.
Fyrir leik
Í síðsutu umferð hélt Þróttur norður og töpuðu 0-2 gegn sterku liði Þórs. Leiknir tók gríðarlega sterk þrjú stig gegn Víking Ólafsvík í 2-0 sigri í Breiðholti.
Fyrir leik
Þróttur er að vonast til að koma sér á skrið eftir að hafa aðeins unnið einn leik í síðustu fimm leikjum. Leiknir hefur verið á siglingu og hafa Leiknismenn unnið síðustu tvo leiki í deildinni.
Fyrir leik
Komið sæl og blessuð á þessa textalýsingu á leik Þróttar og Leiknis í sjöttu umferð Inkasso deildarinnar.
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Ósvald Jarl Traustason
Sólon Breki Leifsson
2. Nacho Heras
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f) ('61)
6. Ernir Bjarnason ('77)
10. Sævar Atli Magnússon (f) ('61)
10. Ingólfur Sigurðsson
15. Kristján Páll Jónsson (f)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
7. Stefán Árni Geirsson
8. Árni Elvar Árnason ('61)
10. Daníel Finns Matthíasson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('61)
19. Ernir Freyr Guðnason
26. Viktor Marel Kjærnested ('77)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Stefán Gíslason (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Diljá Guðmundardóttir

Gul spjöld:
Ingólfur Sigurðsson ('50)

Rauð spjöld: