Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Mjólkurbikar karla
Fram
76' 1
0
FH
Mjólkurbikar karla
Þór
LL 3
1
ÍR
Mjólkurbikar karla
KR
LL 11
0
Mjólkurbikar karla
Grindavík
LL 1
3
Valur
ÍBV
2
3
Víkingur R.
Guðmundur Magnússon '14 1-0
Guðmundur Magnússon '32 2-0
2-1 Sölvi Ottesen '57
2-2 Nikolaj Hansen '80 , víti
2-3 Erlingur Agnarsson '84
26.06.2019  -  18:00
Hásteinsvöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Nikolaj hansen
Byrjunarlið:
93. Rafael Veloso (m)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
2. Sigurður Arnar Magnússon
8. Priestley Griffiths
8. Telmo Castanheira
10. Guðmundur Magnússon
11. Sindri Snær Magnússon
26. Felix Örn Friðriksson
73. Gilson Correia ('86)
77. Jonathan Franks ('45)
92. Diogo Coelho
- Meðalaldur 5 ár

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Alfreð Már Hjaltalín
19. Breki Ómarsson ('45)
20. Eyþór Orri Ómarsson ('86)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Ian David Jeffs
Matt Garner
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson
Márcio Santos

Gul spjöld:
Guðmundur Magnússon ('22)
Sigurður Arnar Magnússon ('56)

Rauð spjöld:
@ Óliver Magnússon
Skýrslan: Ótrúleg endurkoma Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Mark Sölva, þeir fá gefins aukaspyrnu og upp úr henni kemur frábær fyrirgjög sem fer beint á Sölva sem var einn í teignum beint fyrir framan mark eyjamanna.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj hansen
Hann á hrós skilið eftir frábæra innkomu í seinni. Skoraði úr víti og var hættulegur í liði Víkings.
2. Guðmundur Magnússon
Skoraði 2 skallamörk. Flott vinnuframlag frá Gumma í dag, vann marga skallabolta og var sterkastur í ÍBV liðinu í dag.
Atvikið
Vítaspyrnan sem Gilson fær dæmda á sig. Þetta var bara hreint út sagt fáranlegt brot, hann spáði ekkert í boltanum og var bara að hugsa um það að rífa Halldór Smára niður.
Hvað þýða úrslitin?
Eyjamenn dottnir út úr bikarnum.
Vondur dagur
Gilson og Óskar voru hrikalega slappir í dag ásamt fleirum í liði Eyjamanna en þessir tveir voru áberandi slakir í vörnini í dag.
Dómarinn - 8
Mjög fínn, hélt vel utan um leikinn.
Byrjunarlið:
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Dofri Snorrason
12. Halldór Smári Sigurðsson
18. Örvar Eggertsson ('73)
21. Guðmundur Andri Tryggvason ('79)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason (f)
77. Atli Hrafn Andrason ('89)
- Meðalaldur 8 ár

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
5. Mohamed Dide Fofana
7. James Charles Mack ('79)
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
20. Júlíus Magnússon ('89)
23. Nikolaj Hansen ('73)
- Meðalaldur 32 ár

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('54)
Nikolaj Hansen ('73)
Dofri Snorrason ('87)

Rauð spjöld: