Fylkir
2
1
Grindavík
Geoffrey Castillion
'4
, víti
1-0
Hákon Ingi Jónsson
'16
2-0
2-1
Sigurjón Rúnarsson
'92
12.08.2019 - 19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Gola, gleði og 9 gráður
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 649
Maður leiksins: Ólafur Ingi Skúlason - Fylkir
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Gola, gleði og 9 gráður
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 649
Maður leiksins: Ólafur Ingi Skúlason - Fylkir
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
6. Sam Hewson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
('87)
9. Hákon Ingi Jónsson
('67)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion
('85)
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson
Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
4. Andri Þór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
10. Andrés Már Jóhannesson
('87)
13. Arnór Gauti Ragnarsson
('85)
16. Emil Ásmundsson
('67)
17. Birkir Eyþórsson
Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Gul spjöld:
Geoffrey Castillion ('76)
Rauð spjöld:
92. mín
MARK!
Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Stoðsending: Primo
Stoðsending: Primo
Sárabótarmark! Sigurjón Rúnarsson skorar með skalla. Stefán Logi með vont úthlaup.
85. mín
Inn:Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir)
Út:Geoffrey Castillion (Fylkir)
Castillion búinn að skora og ná sér í gult. Allt samkvæmt áætlun.
76. mín
Gult spjald: Geoffrey Castillion (Fylkir)
Castillion fær sér viljandi gult spjald. Sparkar boltanum í burtu þegar búið er að flauta.
Þarna er hann að koma sér í bann á móti FH, fær sitt fjórða gula spjald á tímabilinu. Hann er á láni frá FH og hefði hvort sem er ekki mátt spila þann leik.
Planað.
Þarna er hann að koma sér í bann á móti FH, fær sitt fjórða gula spjald á tímabilinu. Hann er á láni frá FH og hefði hvort sem er ekki mátt spila þann leik.
Planað.
71. mín
ÞARNA KOM GRINDAVÍKURFÆRI!!!
Stefán Alexender Ljubicic með fast skot, Stefán Logi kýlir boltann frá og hann dettur fyrir Primo sem hitti boltann afleitlega. Vel framhjá.
Stefán Alexender Ljubicic með fast skot, Stefán Logi kýlir boltann frá og hann dettur fyrir Primo sem hitti boltann afleitlega. Vel framhjá.
68. mín
Grindvíkingar verið talsvert meira með boltann síðustu mínútur en þegar kemur að því að skapa færi þá er ekkert að frétta. Ekki neitt.
45. mín
Hálfleikur
Gæðin fram á við eru meiri hjá heimamönnum. Rétt fyrir hálfleikinn fékk Castillion hörkufæri en hitti boltann afleitlega.
44. mín
Primo nálægt því að koma sér í dauðafæri en Stefán Logi las þetta vel og hirti boltann af tánum á honum.
40. mín
Castillion í stuði í kvöld. Er búinn að búa til ýmis vandræði fyrir Grindvíkinga.
39. mín
Primo ógnandi í teig Fylkismanna, boltinn dettur á Diego Diz sem tók skotið en hitti boltann ekki sérlega vel. Skotið framhjá.
35. mín
CASTILLION STINGUR MCAUSLAND AF!!! Kemur sér í svakalegt færi en Djogatovic nær að loka á skotið. Flott varsla.
32. mín
Sam Hewson með fyrirgjöf og Helgi Valur í fínu skallafæri, skallinn naumlega framhjá.
Meira bit í sóknaraðgerðum heimamanna. Grindvíkingar eiga erfiðara með að skapa sér færi.
Meira bit í sóknaraðgerðum heimamanna. Grindvíkingar eiga erfiðara með að skapa sér færi.
31. mín
TAMBURINI!!! Hákon Ingi nálægt því að sleppa í gegn í dauðafæri en Tamburini bjargar á síðustu stundu með magnaðri tæklingu.
30. mín
Einhver umræða um vítaspyrnudóminn hér í byrjun leiks. Mér sýnist á öllu að brotið sé á vítateigslínunni, hún er hluti af teignum. Ég tel þetta því réttur dómur.
Í þessum skrifuðu orðum eru Fylkismenn að ógna. Valdimar með skalla en nær ekki að beina honum á markið.
Í þessum skrifuðu orðum eru Fylkismenn að ógna. Valdimar með skalla en nær ekki að beina honum á markið.
21. mín
Gunnar með annað skot af löngu færi, þetta var talsvert betra en skotið áðan en beint á Stefán Loga sem á ekki í vandræðum með að verja.
16. mín
MARK!
Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
Stoðsending: Daði Ólafsson
Stoðsending: Daði Ólafsson
FYLKIR TVÖFALDAR FORYSTUNA!!!
Castillion notar líkamsstyrk sinn til að vinna boltann, kemur boltanum á Daða á vinstri kantinum. Daði með boltann fyrir og Hákon Ingi skorar af stuttu færi!
Fyrsta mark Hákons í langan tíma.
Castillion notar líkamsstyrk sinn til að vinna boltann, kemur boltanum á Daða á vinstri kantinum. Daði með boltann fyrir og Hákon Ingi skorar af stuttu færi!
Fyrsta mark Hákons í langan tíma.
14. mín
Gunnar Þorsteinsson bjartsýnn og hress. Með skot af rosa löngu færi. Lítið sem það skilar.
12. mín
SLÁARSKOT!
Castillion kemur á mikilli siglingu inn í teiginn og lætur vaða en boltinn í slá og út! Grindvíkingar stálheppnir.
Castillion kemur á mikilli siglingu inn í teiginn og lætur vaða en boltinn í slá og út! Grindvíkingar stálheppnir.
10. mín
Aron Jóhannsson með flottan sprett og brotið á honum nokkrum metrum fyrir utan vítateig, aðeins út til vinstri. Þetta er skotfæri fyrir Grindavík...
Aron tók spyrnuna sjálfur en hún var slök. Beint í vegginn.
Aron tók spyrnuna sjálfur en hún var slök. Beint í vegginn.
6. mín
Hákon Ingi vill fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Grindvíkinga. Nei, þetta var ekki neitt.
4. mín
Mark úr víti!
Geoffrey Castillion (Fylkir)
Martraðarbyrjun fyrir Grindvíkinga!
Djogatovic fór í rétt horn en spyrna Castillion var frábær.
Djogatovic fór í rétt horn en spyrna Castillion var frábær.
3. mín
Fylkir fær vítaspyrnu!!!
Hárréttur dómur! Ragnar Bragi reynir að fara framhjá Zeba sem fellir hann á vítateigslínunni. Hárréttur dómur hjá Helga.
Hárréttur dómur! Ragnar Bragi reynir að fara framhjá Zeba sem fellir hann á vítateigslínunni. Hárréttur dómur hjá Helga.
2. mín
Fylkismenn eru í 3-5-2
Stefán Logi
Ari - Ólafur Ingi (f) - Ásgeir
Daði - Sam - Helgi Valur - Ragnar
Valdimar Þór
Castillion - Hákon
Stefán Logi
Ari - Ólafur Ingi (f) - Ásgeir
Daði - Sam - Helgi Valur - Ragnar
Valdimar Þór
Castillion - Hákon
Fyrir leik
Liðin eru mætt út á völlinn. Grindvíkingar eru bláklæddir í dag. Lekve vallarþulur mættur með FM röddina og mikið stuð.
Fyrir leik
Góður félagsskapur í fréttamannastúkunni. Gunnar Birgisson er mér við hlið, Gunni giskar. Hann er búinn að setja X á þennan leik.
Bolvíska stálið, Kristján Jónsson á Morgunblaðinu, vonast eftir jafntefli. "Ég verð fyrir vonbrigðum ef þetta endar ekki markalaust. Ég kom hingað til að horfa á 0-0."
Bolvíska stálið, Kristján Jónsson á Morgunblaðinu, vonast eftir jafntefli. "Ég verð fyrir vonbrigðum ef þetta endar ekki markalaust. Ég kom hingað til að horfa á 0-0."
Fyrir leik
Stefán Logi, markvörður Fylkis, hefur fengið nokkra gagnrýni í síðustu leikjum. Hann var sóttur í sumar þegar Aron Snær Friðriksson meiddist. Við vorum að fá þær upplýsingar að Aron er frá út tímabilið.
Bölvuð skammsýni að Kristófer Levà fái ekkert að spila #fotboltinet
— Written by Brynjar Birgisson (@brynjarb) August 12, 2019
Byrjunarlið okkar manna klárt à Lautinni!
— UMFG (@umfg) August 12, 2019
Klukkustund à leik. Hvetjum sem flesta að mæta à Ãrbæinn að styðja við bakið á okkar mönnum. Við þurfum á sigri að halda!
ÃFRAM GRINDAVÃK âš½ï¸ðŸ’›#fotboltinet #pepsimaxdeildin pic.twitter.com/Nv7XwAf96D
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.
Ólafur Ingi Skúlason kemur aftur inn í byrjunarlið Fylkis eftir að hafa tekið út leikbann í tapinu gegn Val í síðustu umferð.
Ólafur Ingi Skúlason kemur aftur inn í byrjunarlið Fylkis eftir að hafa tekið út leikbann í tapinu gegn Val í síðustu umferð.
Fyrir leik
Alltaf höfðinglegar móttökur í Árbænum, skiljanlega enda er fólk hér meðvitað um að Fylkir vinnur alltaf leiki sem ég skrifa um. Því miður Grindvíkingar.
Fyrir leik
Varnarmaðurinn Josip Zeba hefur verið magnaður með Grindavík í sumar en hann skoraði eina mark leiksins þegar þessi lið áttust við í fyrri umferðinni. Grindavík vann þá 1-0 sigur.
Varnarleikur Grindvíkinga hefur verið magnaður í sumar en það opnuðust flóðgáttir í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 5-2 gegn KR-ingum.
Varnarleikur Grindvíkinga hefur verið magnaður í sumar en það opnuðust flóðgáttir í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 5-2 gegn KR-ingum.
Fyrir leik
ROSALEGA mikilvægur leikur
Eftir úrslit gærdagsins færðist Grindavík í fallsæti. Liðið er með sautján stig í 11. sæti en Fylkismenn eru í 9. sæti með nítján stig.
Árbæingar hafa verið á vondu skriði og aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum. Það er möguleiki á að Fylkir verði í fallsæti eftir kvöldið!
Eftir úrslit gærdagsins færðist Grindavík í fallsæti. Liðið er með sautján stig í 11. sæti en Fylkismenn eru í 9. sæti með nítján stig.
Árbæingar hafa verið á vondu skriði og aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum. Það er möguleiki á að Fylkir verði í fallsæti eftir kvöldið!
Fyrir leik
Velkomin í Lautarferð!
16. umferð Pepsi Max-deildar karla lýkur hér á Würth-vellinum í kvöld þegar Fylkir og Grindavík eigast við í SEX stiga slag! Það er gríðarlega mikið undir í kvöld.
Helgi Mikael Jónasson sér um að dæma leikinn en Bryngeir Valdimarsson og Egill Guðvarður Guðlaugsson eru með fána. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari.
16. umferð Pepsi Max-deildar karla lýkur hér á Würth-vellinum í kvöld þegar Fylkir og Grindavík eigast við í SEX stiga slag! Það er gríðarlega mikið undir í kvöld.
Helgi Mikael Jónasson sér um að dæma leikinn en Bryngeir Valdimarsson og Egill Guðvarður Guðlaugsson eru með fána. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari.
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
('82)
9. Josip Zeba
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
14. Diego Diz
21. Marinó Axel Helgason
22. Primo
23. Aron Jóhannsson (f)
('64)
33. Sigurður Bjartur Hallsson
('64)
Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
11. Símon Logi Thasaphong
18. Stefan Ljubicic
('64)
19. Hermann Ágúst Björnsson
('82)
26. Sigurjón Rúnarsson
('64)
Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Maciej Majewski
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Helgi Þór Arason
Gunnar Guðmundsson
Srdjan Rajkovic
Vladimir Vuckovic
Gul spjöld:
Rauð spjöld: