Leiknir R.
5
0
Kári
Máni Austmann Hilmarsson
'30
1-0
Daníel Finns Matthíasson
'58
2-0
Sævar Atli Magnússon
'61
3-0
Ólafur Karel Eiríksson
'70
Daníel Finns Matthíasson
'87
4-0
Daníel Finns Matthíasson
'89
, víti
5-0
12.06.2020 - 19:15
Domusnovavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Rok og bleyta. Erfiðar aðstæður.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Daníel Finns Matthiasson - Leiknir
Domusnovavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Rok og bleyta. Erfiðar aðstæður.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Daníel Finns Matthiasson - Leiknir
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Sólon Breki Leifsson
('73)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
('79)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
('79)
6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
('63)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
('73)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
Varamenn:
6. Andi Hoti
('73)
18. Marko Zivkovic
('79)
19. Ernir Freyr Guðnason
('79)
23. Arnór Ingi Kristinsson
('73)
23. Dagur Austmann
80. Róbert Vattnes Mbah Nto
('63)
Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Eyjólfur Tómasson
Ósvald Jarl Traustason
Valur Gunnarsson
Sævar Ólafsson
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('60)
Daði Bærings Halldórsson ('62)
Ernir Bjarnason ('71)
Andi Hoti ('84)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknir verður í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. Öruggt og sannfærandi hjá Leiknismönnum í kvöld.
89. mín
Mark úr víti!
Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Stoðsending: Marko Zivkovic
Stoðsending: Marko Zivkovic
Káramenn brjóta á Arnóri Inga Kristinssyni og dæmd er vítaspyrna.
Daníel Finns skorar af öryggi úr vítinu og innsiglar þrennu sína.
Daníel Finns skorar af öryggi úr vítinu og innsiglar þrennu sína.
87. mín
MARK!
Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Stoðsending: Marko Zivkovic
Stoðsending: Marko Zivkovic
Daníel Finns með sitt annað mark í leiknum!
Skot varið. Daníel hirðir frákastið og klárar vel.
Skot varið. Daníel hirðir frákastið og klárar vel.
78. mín
Skot á mark frá Kára. Fyrsta skot Kára á mark kemur loksins. Af löngu færi, beint í fangið á Viktori.
73. mín
Inn:Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.)
Út:Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Arnór er nýgenginn í raðir Leiknis. 18 ára sóknarmaður.
71. mín
Gult spjald: Ernir Bjarnason (Leiknir R.)
Ernir fær gult spjald fyrir viðbrögðin eftir tæklingu Ólafs.
70. mín
Rautt spjald: Ólafur Karel Eiríksson (Kári)
Hvað er maðurinn að pæla?
Varamaðurinn Ólafur Karel Eiríksson með hrikalega grófa tæklingu á Róbert Vattnes. Rétt við varamannaskýlin.
Einar dómari tekur samstundis upp rauða spjaldið.
Varamaðurinn Ólafur Karel Eiríksson með hrikalega grófa tæklingu á Róbert Vattnes. Rétt við varamannaskýlin.
Einar dómari tekur samstundis upp rauða spjaldið.
66. mín
Jón Vilhelm Ákason með skot yfir úr aukaspyrnu á vænlegum stað. Kári hefur enn ekki náð marktilraun á rammann.
62. mín
Gult spjald: Andri Júlíusson (Kári)
Það er þokkalegur hiti í mönnum. Mikill pirringur í Káramönnum.
61. mín
MARK!
Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
Frábær spilamennska hjá Leikni.
Daníel Finns sendir Sævar Atla einan í gegn og fyrirliðinn klárar í bláhornið!
Daníel Finns sendir Sævar Atla einan í gegn og fyrirliðinn klárar í bláhornið!
58. mín
MARK!
Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Stoðsending: Sólon Breki Leifsson
Stoðsending: Sólon Breki Leifsson
Leiknir tvöfaldar forystuna.
Eftir skyndisókn á Sólon skot sem er varið en Daníel Finns nær frákastinu og skorar á snyrtilegan hátt.
Eftir skyndisókn á Sólon skot sem er varið en Daníel Finns nær frákastinu og skorar á snyrtilegan hátt.
56. mín
Andri Júlússon kemst inn í vítateig Leiknis og vinnur hornspyrnu. Ernir Bjarnason, sem leikur í bakverði hjá Leikn í kvöld, ósáttur við að fá ekki dæmt brot. Ekkert verður úr horninu.
54. mín
Gult spjald: Birgir Steinn Ellingsen (Kári)
Fyrir brot. Leiknir fær aukaspyrnu með fyrirgjafarmöguleika.
53. mín
STÖNGIN! Sólon Breki fær flotta sendingu og gerir vel en skot hans endar í stönginni.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn... og það er búið að bæta enn frekar í rigninguna. Það er algjör hellidemba í gangi.
45. mín
Það eru tvö Lengjudeildarlið í eldlínunni í bikarnum í kvöld. Auk Leiknis er það Keflavík sem er 1-0 yfir í hálfleik gegn Birninum.
45. mín
Hálfleikur
Kári fær hornspyrnu sem ekkert verður úr. Gestirnir hafa ekki náð að láta reyna almennilega á Viktor í marki Leiknis.
Flautað til hálfleiks. Munurinn bara eitt mark svo það er allt opið enn í þessum leik!
Flautað til hálfleiks. Munurinn bara eitt mark svo það er allt opið enn í þessum leik!
44. mín
Dauðafæri! Sólon Breki er í markteignum en nær ekki til boltans. Þarna var Leiknir hársbreidd frá því að tvöfalda forystuna.
32. mín
Hættuleg fyrirgjöf frá Káramönnum inn í teiginn. Garðar Gunnlaugsson í baráttunni. Viktor í marki Leiknis kýlir boltann frá og brotið er á honum. Aukaspyrna.
30. mín
MARK!
Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)
Besti maður vallarins hérna í fyrri hálfleik brýtur ísinn. Lék á varnarmann Kára í teignum og 'táaði' boltann í gegnum klofið á markverðinum.
Frábærlega gert.
Frábærlega gert.
25. mín
Leiknismenn halda áfram að stýra spilinu en fátt um færi síðustu mínútur. Dino Hodzic í marki Kára hefur verið vel á tánum í leiknum.
19. mín
Máni Austmann heldur áfram að leika listir sínar og skapar dauðafæri fyrir Daníel Finns sem skýtur framhjá markinu.
16. mín
Máni Austmann með flott tilþrif, gefur á Sævar Atla sem vinnur hornspyrnu. Ekkert kemur úr horninu. Káramenn eru með vindi hérna í fyrri hálfleiknum. Virðist bara vera að bæta í vindinn.
12. mín
Leiknir mun meira með boltann, eins og búist var við. Liðið hefur fengið nokkuð fín færi sem ekki hafa nýst. Ekki mjög fallegur fótbolti enda veðuraðstæður heldur betur ekki að bjóða upp á það.
7. mín
Eggert Kári Karlsson kemst inn í teiginn hjá Leikni en tekur furðulega ákvörðun um að vippa boltanum fyrir.
5. mín
Sólon fær nóg af færum hérna í upphafi leiks! Var að skjóta framhjá úr rosalegu færi á fjærstönginni eftir að Máni Austmann átti sendingu fyrir.
3. mín
Sólon Breki Leifsson með fyrsta skot leiksins. Boltinn endaði beint í fanginu á Dino Hodzic, Króatanum í marki Kára. Svaðalega hávaxinn markmaður.
Fyrir leik
Veðrið er alls ekki upp á marga fiska. Það er einfaldlega rok og rigning. Íslenskt og gott. Vorveður í boði. Mætingin er eftir því, fáir mættir í stúkuna.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn. Garðar Gunnlaugsson meðal þekktra nafna í byrjunarliði Kára. Hjá Leikni eru það Sævar Atli og Sólon Breki sem leiða sóknarlínuna.
Svona leggur Siggi Höskulds lÃnurnar à kvöld #StoltBreiðholts pic.twitter.com/006GifmHQ2
— Leiknir ReykjavÃk FC (@LeiknirRvkFC) June 12, 2020
Gameday! ðŸ¦âš½ï¸ðŸ¥³
— Halldór Marteins (@halldorm) June 12, 2020
Loksins loksins loksins 🤩#operationPepsiMax #bikarinnÃBreiðholt #hverfiðkallar #fótboltinet pic.twitter.com/6RyDV38DlG
Fyrir leik
Leiknir hafnaði í 3. sæti 1. deildarinnar í fyrra. Markvörðurinn og fyrirliðinn Eyjólfur Tómasson lagði hanskana á hilluna eftir tímabilið en hann er samt sem áður til taks á bekknum í kvöld fyrir hinn unga Viktor Frey Sigurðsson sem stendur í markinu.
Eyjólfur aðstoðar sína menn þar sem hollenski markvörðurinn Guy Smit sem skrifaði undir hjá Leiknismönnum í vikunni er ekki kominn til landsins.
Þá vantar einnig hinn leikna Vuk Oskar Dimitrijevic sem tekur út leikbann og Hjalti Sigurðsson, lánsmaðurinn frá KR, er á meiðslalistanum líkt og Ósvald Jarl Traustason og Birkir Björnsson.
Eyjólfur aðstoðar sína menn þar sem hollenski markvörðurinn Guy Smit sem skrifaði undir hjá Leiknismönnum í vikunni er ekki kominn til landsins.
Þá vantar einnig hinn leikna Vuk Oskar Dimitrijevic sem tekur út leikbann og Hjalti Sigurðsson, lánsmaðurinn frá KR, er á meiðslalistanum líkt og Ósvald Jarl Traustason og Birkir Björnsson.
Fyrir leik
Kári er frá Akranesi og vann KV í 1. umferð bikarsins, eftir framlengdan leik. Gunnar Einarsson, fyrrum leikmaður og þjálfari Leiknis, tók við þjálfun Kára ekki alls fyrir löngu og mætir sínu fyrrum félagi.
Í liði Kára má finna þekkt nöfn á Akranesi, nokkra reynslumikla fyrrum leikmenn ÍA. Þar á meðal er sóknarmaðurinn Garðar Gunnlaugsson sem gekk nýlega í raðir félagsins.
Sýnd veiði fyrir Leiknismenn, en alls ekki gefin.
Í liði Kára má finna þekkt nöfn á Akranesi, nokkra reynslumikla fyrrum leikmenn ÍA. Þar á meðal er sóknarmaðurinn Garðar Gunnlaugsson sem gekk nýlega í raðir félagsins.
Sýnd veiði fyrir Leiknismenn, en alls ekki gefin.
Byrjunarlið:
31. Dino Hodzic (m)
Andri Júlíusson
2. Árni Þór Árnason
4. Gylfi Veigar Gylfason
5. Birgir Steinn Ellingsen
9. Garðar Gunnlaugsson
10. Jón Vilhelm Ákason
('75)
14. Kristófer Daði Garðarsson
('46)
17. Eggert Kári Karlsson
23. Jón Björgvin Kristjánsson
('63)
37. Guðfinnur Þór Leósson
('75)
Varamenn:
1. Guðmundur Sigurbjörnsson (m)
('75)
3. Sverrir Mar Smárason
('46)
8. Óliver Darri Bergmann Jónsson
14. Fylkir Jóhannsson
17. Marinó Hilmar Ásgeirsson
17. Róbert Ísak Erlingsson
('75)
18. Ólafur Karel Eiríksson
('63)
Liðsstjórn:
Gunnar Einarsson (Þ)
Teitur Pétursson
Sveinbjörn Geir Hlöðversson
Haraldur Sturlaugsson
Birgir Þór Sverrisson
Andrés Þór Björnsson
Andri Freyr Eggertsson
Ólafur Már Sævarsson
Valgeir Valdi Valgeirsson
Gul spjöld:
Jón Björgvin Kristjánsson ('51)
Birgir Steinn Ellingsen ('54)
Andri Júlíusson ('62)
Róbert Ísak Erlingsson ('81)
Rauð spjöld:
Ólafur Karel Eiríksson ('70)